Fleiri fréttir Kanna hagsmunaskráningu dómara á Norðurlöndum Dómsmálaráðuneytið hefur óskað eftir upplýsingum frá Norðurlöndum um hvernig hagsmunir dómara séu skráðir. 7.10.2017 06:00 Segir Jón hafa sóst eftir að starfa með Bjartri framtíð skömmu eftir stjórnarslitin Jón Gnarr hélt erindi á flokksfundi Samfylkingarinnar fyrr í dag þar sem hann sagðist hafa tekið að sér ráðgjafastörf fyrir flokkinn. 6.10.2017 23:15 Forseti forsætisnefndar Evrópuþingsins segir af sér vegna hneykslismáls Ásakanir eru um að fulltrúa nefndarinnar hafi látið kaupa sig með gjöfum frá fyrrum Sovétlýðveldi. 6.10.2017 23:09 0 - 3 sigur Íslands gaf tæpar tvær milljónir króna til tippara Fimm veðjuðu á þrjú núll sigur Íslands á Lengjunni. 6.10.2017 22:13 Trump vekur furðu aðstoðarmanna og fjölmiðla með óljósri viðvörun Bandaríkjaforseti gaf í skyn við fjölmiðla að "stormur“ væri í vændum. 6.10.2017 21:56 Erlendir fjölmiðlar um sigur Íslands: Björk, Sigur Rós og stóri gaurinn úr Ófærð, slakið á og dáist að þessum úrslitum BBC gerir grín að Roy Hodgson vegna sigur Íslands. 6.10.2017 21:22 „Ætlar fólk í alvöru að treysta mönnum með þessa hagsmuni?" Það er því miður orðið dæmigert að traust landsmanna gagnvart stjórnmálamönnum sé brotið segir oddviti Pírata í Reykjavík. Oddviti Samfylkingarinnar óskar eftir sérstakri rannsókn á viðskiptum Bjarna Benediktssonar í aðdraganda bankahrunsins. 6.10.2017 20:00 Guðfinna hætt í Framsókn og útilokar ekki framboð fyrir Miðflokkinn Framsóknarflokkurinn situr uppi án borgarfulltrúa eftir að Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir tilkynnti um brotthvarf sitt úr flokknum í dag. 6.10.2017 19:49 Málsvari kolaiðnaðarins tilnefndur næstráðandi Umhverfisstofnunar Bandaríkjanna Kolaiðnaðurinn er einn helsti mengunarvaldurinn í Bandaríkjunum. 6.10.2017 19:08 Bjarni segist ekki hafa búið yfir trúnaðargögnum um Glitni Bjarni Benediktsson segist ekki hafa búið yfir neinum trúnaðarupplýsingum um stöðu Glitnis mánuðina fyrir hrun bankans haustið 2008. Hann hafi hins vegar séð, eins og öllum mátti vera ljóst, að íslensku bankarnir voru þegar í ársbyrjun þess árs komnir í mikinn vanda. 6.10.2017 19:07 Jón Gnarr genginn í raðir Samfylkingarinnar Útilokar ekki endurkomu sína í pólitík. 6.10.2017 18:25 Loftmengun alls staðar yfir viðmiðunarmörkum í London Borgarstjóri London segir að niðurstöður nýrra mælinga á loftmengun í borginni séu „ógeðslegar“. 6.10.2017 18:06 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni 6.10.2017 17:39 Katrín sendi Sjálfstæðisflokknum tóninn í setningarræðu á landsfundi Vinstri grænna Gerum betur er slagorð Vinstri hreyfingarinnar – græns framboðs í komandi kosningum en þeir halda landsfund sinn um helgina á Grand hótel í Reykjavík. 6.10.2017 17:30 Hanna og Þorsteinn leiða Viðreisn í borginni Listar Viðreisnar í Reykjavíkurkjördæmunum eru fléttaðir körlum og konum til jafns. 6.10.2017 17:14 Bein útsending: Katrín Jakobsdóttir setur landsfund Vinstri grænna Landsfundur Vinstri grænna fer fram um helgina á Grand hótel í Reykjavík. 6.10.2017 16:30 Játar að hafa ráðist á Sanitu Maðurinn sem situr í gæsluvarðhaldi grunaður um að hafa orðið Sanitu Brauna að bana í vesturbæ Reykjavíkur þann 21. september síðastliðinn, hefur játað við yfirheyrslur að hafa veist að henni. 6.10.2017 16:12 Fulltrúi spænsku ríkisstjórnarinnar biður slasaða Katalóna afsökunar Rúmlega 900 slösuðust í kringum atkvæðagreiðsluna umdeildu á sunnudag. 6.10.2017 15:45 Elísabet Siemsen skipuð í embætti rektors MR Kristján Þór Júlíusson, mennta-og menningarmálaráðherra, hefur skipað Elísabetu Siemsen í stöðu rektors Menntaskólans í Reykjavík til fimm ára frá og með 1. nóvember 2017. 6.10.2017 15:27 „Mér finnst tímasetningin merkileg“ Bjarni Benediktsson forsætisráðherra segir að tímasetning á fréttum um sölu hans á eignum sínum í Sjóði 9 hjá Glitni í október 2008 sé merkileg. 6.10.2017 15:21 Telja heimilt að taka bílastæðagjald við Hraunfossa Forsvarsmenn H-fossa ehf. sem hafa tekið á leigu hluta landsins Hraunsás gegnt Hraunfossum telja sér heimilt að innheimta gjald á bílastæði við fossana sem eru hluti þess lands sem þeir eru með á leigu. 6.10.2017 15:06 Jeep selst 17 sinnum betur en Chevrolet í Japan Jeep átti algeran metmánuð í Japan í ágúst og seldi þar 6.344 bíla. 6.10.2017 15:00 Utanríkisráðherra segir fráleitt að fé almennings sé notað til að lappa uppá ímynd Sjálfstæðisflokksins Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra segir þögn sama og samþykki. 6.10.2017 14:55 Sigurður Ingi hjólar í bakþankahöfund Fréttablaðsins Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, virðist ekki á allt sáttur við Þórarinn Þórarinsson, bakþankahöfund Fréttablaðsins, fyrir pistil hans í dag. 6.10.2017 13:54 Utankjörfundaratkvæðagreiðsla í Smáralind Hægt er að greiða atkvæði á annari hæð í vesturenda hússins frá og með laugardeginum 7. október. 6.10.2017 13:31 22 látnir eftir hitabeltisstorm í Mið-Ameríku Minnst 22 eru látnir á Kosta Ríka, Níkaragva og Hondúras af völdum hitabeltisstormsins Nate sem stefnir nú á Mexíkó og Bandaríkin. 6.10.2017 13:24 Umhverfisstofnun óskaði eftir aðstoð lögreglu við að stöðva gjaldtöku við Hraunfossa Landeigendur ætluðu að hefja gjaldtöku í sumar en frestuðu henni. 6.10.2017 13:20 Leita enn að fólki í tengslum við hnífsstungu í Breiðholti Grímur Grímsson, yfirlögregluþjónn, segir að það gætu verið allt að þrír menn sem lögreglan vilji finna og ná tali af vegna árásarinnar. 6.10.2017 12:51 Minnst 11 erlendir miðlar fengið ósk frá ríkisstjórninni um leiðréttingu Almannatengslafyrirtækið Burson-Marsteller hefur síðastliðnar tvær vikur aðstoðað stjórnvöld við að koma á framfæri leiðréttingum í að minnsta kosti 11 stórum, aljþóðlegum miðlum. 6.10.2017 12:33 Gagnrýnir Gurrý og Biggest Loser: „Þessir þættir eru ógeð“ Elva Björk Ágústsdóttir varaformaður Samtaka um líkamsvirðingu gagnrýnir þættina Biggest Loser Ísland en keppandi var fluttur á sjúkrabörum af æfingu í þætti sem sýndur var í gær. 6.10.2017 12:15 Range Rover Sport fær rafmótora Aflrásin í bílnum 404 hestöfl og því ekki um neinn letingja að ræða. 6.10.2017 12:00 Bjarni tekur til varna: Segir dylgjað um að hann hafi misnotað aðstöðu sína og stundað innherjasvik Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, segir öll sín viðskipti við Glitni banka hafa verið eðlileg og að þau hafi staðist ítrekaða skoðun. 6.10.2017 11:33 Bjarni við The Guardian: „Hvaða skynsami fjárfestir sem er hefði verið að íhuga að selja á þessum tíma“ Ítarleg umfjöllun um Bjarna Benediktsson, formann Sjálfstæðisflokksins og forsætisráðherra, og viðskipti hans með hlutabréf í Glitni og eignir í fjárfestingasjóðnum Sjóði 9 birtist á vef breska blaðsins The Guardian í morgun. 6.10.2017 10:47 Fengu leyfi til að byggja nýtt hús í stað veggjatítluhússins eftir miklar tafir Ingvar Arason húsasmiður og eigandi húss sem var dæmt ónýtt vegna veggjatítla veit enn ekki hvenær hann getur rifið húsið og byrjað að byggja nýtt. 6.10.2017 10:46 Lögreglustjóri Katalóníu sakaður um uppreisnaráróður gegn spænska ríkinu Josep Lluis Trapero, lögreglustjóri í Katalóníu, verður færður fyrir dómara í Madrid vegna gruns um uppreisnaráróður gegn ríkinu. 6.10.2017 10:38 Hamilton segir AMG geta smíðað betri ofurbíl en Ferrari Líklega býr Benz einmitt að bílnum til að sanna það, þ.e. hins nýja Project One ofurbíls. 6.10.2017 10:30 Innköllun á spínati og klettasalati frá Náttúru Innes hefur í samstarfi við Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur innkallað innflutt Náttúru klettasalat og Náttúru lífrænt spínat. 6.10.2017 10:00 Maðurinn sem lést í eldsvoða á Laugarnesvegi var á áttræðisaldri Maðurinn sem lést í eldsvoða í íbúð sinni í fjölbýli á Laugarnesvegi í Reykjavík á laugardag var á áttræðisaldri að því er fram kemur í tilkynningu frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. 6.10.2017 09:50 19 látnir eftir árekstur lestar og rútu Rúta varð fyrir lest á lestarteinum í Rússlandi í nótt. 6.10.2017 09:13 Alþjóðlegt átak um útrýmingu kjarnavopna hlýtur friðarverðlaun Nóbels Norska nóbelsnefndin hefur ákveðið að friðarverðlaunin árið 2017 fari til Alþjóðlegs átaks um útrýmingu kjarnavopna (International campaign ot abolish nuclear weapons – ICAN). 6.10.2017 09:05 Benz fjárfestir í háhraðahreðslutækni StoreDot kallar þessar byltingarkenndu rafhlöður FlashBattery. 6.10.2017 09:00 Lægðagangur í kortunum eftir helgi Samkvæmt hugleiðingum veðurfræðings hjá Veðurstofu Íslands gengur í austan hvassviðri syðst á landinu í dag og von er á lægðagangi eftir helgi. 6.10.2017 08:32 Bein útsending: Tilkynnt um friðarverðlaun Nóbels Norska Nóbelsnefndin tilkynnir innan skamms hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels í ár. 6.10.2017 08:30 Yfir tuttugu látnir í Mið-Ameríku eftir hitabeltisstorminn Nate Að minnsta kosti 22 eru látnir í Kosta Ríka, Níkaragva og Hondúras eftir að hitabeltisstormurinn Nate gekk þar yfir. 6.10.2017 08:27 Bjarni seldi í Sjóði 9 sama dag og neyðarlögin voru sett Bjarni Benediktsson fundaði með bankastjóra Glitnis og öðlaðist þannig upplýsingar um slæma stöðu bankakerfisins. 6.10.2017 07:02 Sjá næstu 50 fréttir
Kanna hagsmunaskráningu dómara á Norðurlöndum Dómsmálaráðuneytið hefur óskað eftir upplýsingum frá Norðurlöndum um hvernig hagsmunir dómara séu skráðir. 7.10.2017 06:00
Segir Jón hafa sóst eftir að starfa með Bjartri framtíð skömmu eftir stjórnarslitin Jón Gnarr hélt erindi á flokksfundi Samfylkingarinnar fyrr í dag þar sem hann sagðist hafa tekið að sér ráðgjafastörf fyrir flokkinn. 6.10.2017 23:15
Forseti forsætisnefndar Evrópuþingsins segir af sér vegna hneykslismáls Ásakanir eru um að fulltrúa nefndarinnar hafi látið kaupa sig með gjöfum frá fyrrum Sovétlýðveldi. 6.10.2017 23:09
0 - 3 sigur Íslands gaf tæpar tvær milljónir króna til tippara Fimm veðjuðu á þrjú núll sigur Íslands á Lengjunni. 6.10.2017 22:13
Trump vekur furðu aðstoðarmanna og fjölmiðla með óljósri viðvörun Bandaríkjaforseti gaf í skyn við fjölmiðla að "stormur“ væri í vændum. 6.10.2017 21:56
Erlendir fjölmiðlar um sigur Íslands: Björk, Sigur Rós og stóri gaurinn úr Ófærð, slakið á og dáist að þessum úrslitum BBC gerir grín að Roy Hodgson vegna sigur Íslands. 6.10.2017 21:22
„Ætlar fólk í alvöru að treysta mönnum með þessa hagsmuni?" Það er því miður orðið dæmigert að traust landsmanna gagnvart stjórnmálamönnum sé brotið segir oddviti Pírata í Reykjavík. Oddviti Samfylkingarinnar óskar eftir sérstakri rannsókn á viðskiptum Bjarna Benediktssonar í aðdraganda bankahrunsins. 6.10.2017 20:00
Guðfinna hætt í Framsókn og útilokar ekki framboð fyrir Miðflokkinn Framsóknarflokkurinn situr uppi án borgarfulltrúa eftir að Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir tilkynnti um brotthvarf sitt úr flokknum í dag. 6.10.2017 19:49
Málsvari kolaiðnaðarins tilnefndur næstráðandi Umhverfisstofnunar Bandaríkjanna Kolaiðnaðurinn er einn helsti mengunarvaldurinn í Bandaríkjunum. 6.10.2017 19:08
Bjarni segist ekki hafa búið yfir trúnaðargögnum um Glitni Bjarni Benediktsson segist ekki hafa búið yfir neinum trúnaðarupplýsingum um stöðu Glitnis mánuðina fyrir hrun bankans haustið 2008. Hann hafi hins vegar séð, eins og öllum mátti vera ljóst, að íslensku bankarnir voru þegar í ársbyrjun þess árs komnir í mikinn vanda. 6.10.2017 19:07
Loftmengun alls staðar yfir viðmiðunarmörkum í London Borgarstjóri London segir að niðurstöður nýrra mælinga á loftmengun í borginni séu „ógeðslegar“. 6.10.2017 18:06
Katrín sendi Sjálfstæðisflokknum tóninn í setningarræðu á landsfundi Vinstri grænna Gerum betur er slagorð Vinstri hreyfingarinnar – græns framboðs í komandi kosningum en þeir halda landsfund sinn um helgina á Grand hótel í Reykjavík. 6.10.2017 17:30
Hanna og Þorsteinn leiða Viðreisn í borginni Listar Viðreisnar í Reykjavíkurkjördæmunum eru fléttaðir körlum og konum til jafns. 6.10.2017 17:14
Bein útsending: Katrín Jakobsdóttir setur landsfund Vinstri grænna Landsfundur Vinstri grænna fer fram um helgina á Grand hótel í Reykjavík. 6.10.2017 16:30
Játar að hafa ráðist á Sanitu Maðurinn sem situr í gæsluvarðhaldi grunaður um að hafa orðið Sanitu Brauna að bana í vesturbæ Reykjavíkur þann 21. september síðastliðinn, hefur játað við yfirheyrslur að hafa veist að henni. 6.10.2017 16:12
Fulltrúi spænsku ríkisstjórnarinnar biður slasaða Katalóna afsökunar Rúmlega 900 slösuðust í kringum atkvæðagreiðsluna umdeildu á sunnudag. 6.10.2017 15:45
Elísabet Siemsen skipuð í embætti rektors MR Kristján Þór Júlíusson, mennta-og menningarmálaráðherra, hefur skipað Elísabetu Siemsen í stöðu rektors Menntaskólans í Reykjavík til fimm ára frá og með 1. nóvember 2017. 6.10.2017 15:27
„Mér finnst tímasetningin merkileg“ Bjarni Benediktsson forsætisráðherra segir að tímasetning á fréttum um sölu hans á eignum sínum í Sjóði 9 hjá Glitni í október 2008 sé merkileg. 6.10.2017 15:21
Telja heimilt að taka bílastæðagjald við Hraunfossa Forsvarsmenn H-fossa ehf. sem hafa tekið á leigu hluta landsins Hraunsás gegnt Hraunfossum telja sér heimilt að innheimta gjald á bílastæði við fossana sem eru hluti þess lands sem þeir eru með á leigu. 6.10.2017 15:06
Jeep selst 17 sinnum betur en Chevrolet í Japan Jeep átti algeran metmánuð í Japan í ágúst og seldi þar 6.344 bíla. 6.10.2017 15:00
Utanríkisráðherra segir fráleitt að fé almennings sé notað til að lappa uppá ímynd Sjálfstæðisflokksins Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra segir þögn sama og samþykki. 6.10.2017 14:55
Sigurður Ingi hjólar í bakþankahöfund Fréttablaðsins Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, virðist ekki á allt sáttur við Þórarinn Þórarinsson, bakþankahöfund Fréttablaðsins, fyrir pistil hans í dag. 6.10.2017 13:54
Utankjörfundaratkvæðagreiðsla í Smáralind Hægt er að greiða atkvæði á annari hæð í vesturenda hússins frá og með laugardeginum 7. október. 6.10.2017 13:31
22 látnir eftir hitabeltisstorm í Mið-Ameríku Minnst 22 eru látnir á Kosta Ríka, Níkaragva og Hondúras af völdum hitabeltisstormsins Nate sem stefnir nú á Mexíkó og Bandaríkin. 6.10.2017 13:24
Umhverfisstofnun óskaði eftir aðstoð lögreglu við að stöðva gjaldtöku við Hraunfossa Landeigendur ætluðu að hefja gjaldtöku í sumar en frestuðu henni. 6.10.2017 13:20
Leita enn að fólki í tengslum við hnífsstungu í Breiðholti Grímur Grímsson, yfirlögregluþjónn, segir að það gætu verið allt að þrír menn sem lögreglan vilji finna og ná tali af vegna árásarinnar. 6.10.2017 12:51
Minnst 11 erlendir miðlar fengið ósk frá ríkisstjórninni um leiðréttingu Almannatengslafyrirtækið Burson-Marsteller hefur síðastliðnar tvær vikur aðstoðað stjórnvöld við að koma á framfæri leiðréttingum í að minnsta kosti 11 stórum, aljþóðlegum miðlum. 6.10.2017 12:33
Gagnrýnir Gurrý og Biggest Loser: „Þessir þættir eru ógeð“ Elva Björk Ágústsdóttir varaformaður Samtaka um líkamsvirðingu gagnrýnir þættina Biggest Loser Ísland en keppandi var fluttur á sjúkrabörum af æfingu í þætti sem sýndur var í gær. 6.10.2017 12:15
Range Rover Sport fær rafmótora Aflrásin í bílnum 404 hestöfl og því ekki um neinn letingja að ræða. 6.10.2017 12:00
Bjarni tekur til varna: Segir dylgjað um að hann hafi misnotað aðstöðu sína og stundað innherjasvik Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, segir öll sín viðskipti við Glitni banka hafa verið eðlileg og að þau hafi staðist ítrekaða skoðun. 6.10.2017 11:33
Bjarni við The Guardian: „Hvaða skynsami fjárfestir sem er hefði verið að íhuga að selja á þessum tíma“ Ítarleg umfjöllun um Bjarna Benediktsson, formann Sjálfstæðisflokksins og forsætisráðherra, og viðskipti hans með hlutabréf í Glitni og eignir í fjárfestingasjóðnum Sjóði 9 birtist á vef breska blaðsins The Guardian í morgun. 6.10.2017 10:47
Fengu leyfi til að byggja nýtt hús í stað veggjatítluhússins eftir miklar tafir Ingvar Arason húsasmiður og eigandi húss sem var dæmt ónýtt vegna veggjatítla veit enn ekki hvenær hann getur rifið húsið og byrjað að byggja nýtt. 6.10.2017 10:46
Lögreglustjóri Katalóníu sakaður um uppreisnaráróður gegn spænska ríkinu Josep Lluis Trapero, lögreglustjóri í Katalóníu, verður færður fyrir dómara í Madrid vegna gruns um uppreisnaráróður gegn ríkinu. 6.10.2017 10:38
Hamilton segir AMG geta smíðað betri ofurbíl en Ferrari Líklega býr Benz einmitt að bílnum til að sanna það, þ.e. hins nýja Project One ofurbíls. 6.10.2017 10:30
Innköllun á spínati og klettasalati frá Náttúru Innes hefur í samstarfi við Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur innkallað innflutt Náttúru klettasalat og Náttúru lífrænt spínat. 6.10.2017 10:00
Maðurinn sem lést í eldsvoða á Laugarnesvegi var á áttræðisaldri Maðurinn sem lést í eldsvoða í íbúð sinni í fjölbýli á Laugarnesvegi í Reykjavík á laugardag var á áttræðisaldri að því er fram kemur í tilkynningu frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. 6.10.2017 09:50
19 látnir eftir árekstur lestar og rútu Rúta varð fyrir lest á lestarteinum í Rússlandi í nótt. 6.10.2017 09:13
Alþjóðlegt átak um útrýmingu kjarnavopna hlýtur friðarverðlaun Nóbels Norska nóbelsnefndin hefur ákveðið að friðarverðlaunin árið 2017 fari til Alþjóðlegs átaks um útrýmingu kjarnavopna (International campaign ot abolish nuclear weapons – ICAN). 6.10.2017 09:05
Benz fjárfestir í háhraðahreðslutækni StoreDot kallar þessar byltingarkenndu rafhlöður FlashBattery. 6.10.2017 09:00
Lægðagangur í kortunum eftir helgi Samkvæmt hugleiðingum veðurfræðings hjá Veðurstofu Íslands gengur í austan hvassviðri syðst á landinu í dag og von er á lægðagangi eftir helgi. 6.10.2017 08:32
Bein útsending: Tilkynnt um friðarverðlaun Nóbels Norska Nóbelsnefndin tilkynnir innan skamms hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels í ár. 6.10.2017 08:30
Yfir tuttugu látnir í Mið-Ameríku eftir hitabeltisstorminn Nate Að minnsta kosti 22 eru látnir í Kosta Ríka, Níkaragva og Hondúras eftir að hitabeltisstormurinn Nate gekk þar yfir. 6.10.2017 08:27
Bjarni seldi í Sjóði 9 sama dag og neyðarlögin voru sett Bjarni Benediktsson fundaði með bankastjóra Glitnis og öðlaðist þannig upplýsingar um slæma stöðu bankakerfisins. 6.10.2017 07:02