Fleiri fréttir

Opnir fyrir því að banna byssuaukahlut

Repúblikanar í báðum deildum bandaríska þingsins vilja skoða hvort rétt væri að banna byssuaukahlut sem lætur sjálfvirk skotvopn skjóta hraðar.

Tunglið hafði eitt sinn lofthjúp

Gas úr eldgosum fyrir milljörðum ára myndaði lofthjúp utan um tunglið sem dugði í tugir milljóna ára, segja vísindamenn.

Eyða gervisprengjum á Suðurnesjum

Yfir 300 manns taka þátt í Northern Challenge 2017, alþjóðlegri æfingu sprengjusérfræðinga sem fram fer hér á landi, en æfingin er sú stærsta sinnar tegundar í heiminum. Æfingin hefur verið árviss viðburður síðustu sextán ár og hefur íslenska Landhelgisgæslan yfirumsjón með henni.

Dvaldi i búri heilan skóladag

Tveir nemendur Verslunarskóla Íslands ferðuðust á skrifborðsstólum í skólann í dag, einn litaði hárið á sér bleikt og annar dvaldi í búri heilan skóladag. Þetta og margt fleira er meðal þess sem nemendur gerðu á árlegum góðgerðardegi skólans.

Skoða díselrafstöðvar á Akureyri

Akureyringar íhuga nú að koma upp díselrafstöðvum við bæinn svo unnt verði að anna raforkuþörf í Eyjafirði til frambúðar. Bæjarstjórinn segir stöðu raforkumála á svæðinu grafalvarlega.

Polo verður fullorðinn

Sjötta kynslóð Polo hefur stækkað, batnað, fríkkað og býðst nú í enn feiri útgáfum en áður.

Krúttið á götunum

Fiat 500 gekk í endurnýjun lífdaga og er nú sem betur fer farinn að sjást á götunum aftur.

Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels?

Sænska Nóbelsnefndin mun tilkynna hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels innan skamms. Fréttamannafundurinn hefst klukkan 11 í beinni útsendingu frá Stokkhólmi. Hægt er að fylgjast með útsendingunni hér að neðan.

Sjá næstu 50 fréttir