Fleiri fréttir Helmingur vill spítala við Hringbraut Helmingur, eða 51 prósent, þeirra sem afstöðu taka vill að nýr Landspítali verði á Hringbraut. 6.10.2017 06:00 Enn fjölgar komum til sjálfstætt starfandi lækna Hálf milljón koma til sérgreinalækna utan opinbera kerfisins á síðasta ári. Greiðslur SÍ í málaflokkinn hafa hækkað um einn og hálfan milljarð. 6.10.2017 06:00 Lögmannafélagið krefst betri réttarverndar fyrir hælisleitendur Formaður Lögmannafélagsins segir réttarvernd fyrir hælisleitendur á ystu nöf hér á landi. Skiptar skoðanir eru meðal lögmanna um ályktun sem samþykkt var á félagsfundi Lögmannafélagsins í gær. 6.10.2017 06:00 Mikil óvissa um framtíð Katalóníu Stjórnlagadómstóll Spánar bannar katalónska þinginu að funda. Til stóð að lýsa yfir sjálfstæði á mánudag. 6.10.2017 06:00 Opnir fyrir því að banna byssuaukahlut Repúblikanar í báðum deildum bandaríska þingsins vilja skoða hvort rétt væri að banna byssuaukahlut sem lætur sjálfvirk skotvopn skjóta hraðar. 6.10.2017 06:00 Tunglið hafði eitt sinn lofthjúp Gas úr eldgosum fyrir milljörðum ára myndaði lofthjúp utan um tunglið sem dugði í tugir milljóna ára, segja vísindamenn. 5.10.2017 23:55 Mueller hitti höfund eldfimrar skýrslu um Trump og Rússa Framandlegar fullyrðingar um háttsemi Trump með vændiskonum í Moskvu vöktu hvað helst athygli þegar sagt var frá tilvist skýrslunnar í janúar. 5.10.2017 23:22 May ætlar að halda áfram sem forsætisráðherra Bretlands Öll spjót standa nú á Theresu May, forsætisráðherra Bretlands og formanns Íhaldsflokksins, en fjöldi þingmanna er sagður vilja losna við hana eftir farsakennda ræðu á flokksþingi í gær. 5.10.2017 22:44 Telja að brotist hafi verið inn í síma starfsmannastjóra Hvíta hússins Innbrotið gæti hafa átt sér stað fyrir hátt í ári. Síðan þá hefur John Kelly gegnt embætti heimavarnaráðherra og starfsmannastjóra Hvíta hússins. 5.10.2017 22:06 Listi framsóknarmanna í Reykjavík samþykktur Lilja Dögg Alfreðsdóttir leiðir í suðri en Lárus Sigurður Lárusson í norðri. 5.10.2017 21:43 Móður Ellu Dísar dæmdar bætur vegna gáleysis stjórnenda Sinnum Héraðsdóms Reykjavíkur að andlát Ellu Dísar yrði rakið til stórfellds gáleysis stjórnenda Sinnum ehf., með því að setja ófaglærðan starfsmann í aðstæður sem hann gat ekki ráðið við. 5.10.2017 21:13 Þingmaðurinn sem vildi að hjákonan færi í fóstureyðingu segir af sér Repúblikaninn Tim Murphy hafði verið þekktur andstæðingur fóstureyðinga. 5.10.2017 21:12 Eyða gervisprengjum á Suðurnesjum Yfir 300 manns taka þátt í Northern Challenge 2017, alþjóðlegri æfingu sprengjusérfræðinga sem fram fer hér á landi, en æfingin er sú stærsta sinnar tegundar í heiminum. Æfingin hefur verið árviss viðburður síðustu sextán ár og hefur íslenska Landhelgisgæslan yfirumsjón með henni. 5.10.2017 21:00 Dvaldi i búri heilan skóladag Tveir nemendur Verslunarskóla Íslands ferðuðust á skrifborðsstólum í skólann í dag, einn litaði hárið á sér bleikt og annar dvaldi í búri heilan skóladag. Þetta og margt fleira er meðal þess sem nemendur gerðu á árlegum góðgerðardegi skólans. 5.10.2017 20:00 Fimmtíu hatursglæpir til rannsóknar á tveimur árum: „Þetta er gríðarleg aukning“ Árið 2016 setti lögreglan á höfuðborgarsvæðinu á laggirnar verkefni er lýtur að hatursglæpum og hefur sérstök áhersla verið lögð á málaflokkinn hjá embættinu síðan. 5.10.2017 20:00 Skoða díselrafstöðvar á Akureyri Akureyringar íhuga nú að koma upp díselrafstöðvum við bæinn svo unnt verði að anna raforkuþörf í Eyjafirði til frambúðar. Bæjarstjórinn segir stöðu raforkumála á svæðinu grafalvarlega. 5.10.2017 20:00 Trump sagður ætla að rifta kjarnorkusamningnum við Íran Bandaríkjamenn gætu tekið aftur upp refsiaðgerðir gegn Írönum ef marka má fréttir frá Washington-borg. 5.10.2017 19:36 Bandaríkjamenn stefna aftur á tunglið Lengri mannaðar geimferðir virðast vera á stefnuskrá ríkisstjórnar Donalds Trump. 5.10.2017 18:25 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni 5.10.2017 18:06 Dómur þyngdur yfir manni sem hafði 42 milljónir af Alzheimer-sjúklingi Hæstiréttur þyngdi í dag dóminn í 12 mánaða fangelsisvist en fullnustu níu mánaða hennar skuli frestað skilorðsbundið í þrjú ár. 5.10.2017 18:00 Rússneskum hermönnum bannað að nota samfélagsmiðla Sjálfvirk staðsetning sem fylgir gjarnan færslum á samfélagsmiðlum er ástæða þess að hermálayfirvöld í Rússlandi ætla að banna notkun þeirra í hernum. 5.10.2017 17:44 Jarðskjálfti af stærðinni 3,9 við Grímsey Hrina jarðskjálfta er nú í gangi á svæðinu og hefur tugur eftirskjálfta fundist í kjölfarið. 5.10.2017 17:03 Polo verður fullorðinn Sjötta kynslóð Polo hefur stækkað, batnað, fríkkað og býðst nú í enn feiri útgáfum en áður. 5.10.2017 15:30 Rúmlega fjórðungur íslenskra barna á aldrinum 5 til 8 ára á sína eigin spjaldtölvu 27 prósent íslenskra barna á aldrinum 5 til 8 ára sem tóku þátt í rannsókn Steingerðar Ólafsdóttur, lektors við Háskóla Íslands, eiga sína eigin spjaldtölvu og 85 prósent þeirra hafa aðgang að spjaldtölvu. 5.10.2017 15:21 Renault-Nissan stærsti bílaframleiðandi heims á fyrri helmingi ársins Búist er við því að heildarsala Renault-Nissan á árinu verði 10,5 milljón bílar. 5.10.2017 15:15 Fá hálfa milljón í styrk til að finna vistvæna leið til að halda hundaskít af götunum Borgarráð hefur samþykkt að tólf verkefni verði styrkt að upphæð 24.9 milljónum króna úr Miðborgarsjóði en eitt verkefni fær 15 milljónir af þeirri upphæð. 5.10.2017 15:05 Menntaskólinn í Kópavogi rýmdur eftir brunaboð Menntaskólinn í Kópavogi var rýmdur skömmu fyrir klukkan tvö í dag eftir að brunaviðvörunarkerfi fór í gang. 5.10.2017 14:25 Kosningaspjall Vísis: Frambjóðendur svara spurningum lesenda í beinni útsendingu Kosningaspjall Vísis hefst næstkomandi mánudag, 9. október, en í þættinum koma fulltrúar þeirra flokka sem bjóða fram til Alþingis í kosningunum þann 28. október og svara spurningum lesenda og áhorfenda Vísis. 5.10.2017 14:15 Phaeton endurvakinn sem rafmagnsbíll í Genf 2018 Volkswagen finnst sérlega við hæfi nú að flaggskip sitt sé hreinræktaður rafmagnsbíll. 5.10.2017 14:15 Meina þingi Katalóníu að koma saman Forseti Katalóníu ætlaði að fara fram á að þingið lýsti yfir sjálfstæði á mánudaginn. 5.10.2017 13:49 Sjarminn af úrslitaleik þrettán ára stúlkna vegna kærumáls Fresta þurfti úrslitaleik A-liða í 4. flokki kvenna um tæpar tvær vikur vegna baráttu Breiðabliks og Stjörnunnar fyrir nefndum og dómstólum KSÍ. 5.10.2017 12:30 Verður Toyota GT86 að Celica? Nafnið Supra gæti einnig snúið aftur í formi nýs sportbíls. 5.10.2017 12:15 Fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands sakaður um að hafa nauðgað 11 ára dreng Fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands, Sir Edward Heath, hefði verið kallaður til yfirheyrslu hjá lögreglu vegna ásakana um hann hafi nauðgað ungum dreng og áreitt aðra pilta kynferðislega. 5.10.2017 11:17 Tannálfurinn ætti að gefa 100 eða 500 krónur fyrir hverja tönn Tæpum tíu prósentum finnst að tannálfurinn ætti ekki að gefa börnum pening fyrir tennur. 5.10.2017 11:15 Þrír bandarískir sérsveitarmenn féllu í Níger Þeir eru fyrstu bandarísku hermennirnir sem falla í bardaga í landinu. 5.10.2017 11:05 Krúttið á götunum Fiat 500 gekk í endurnýjun lífdaga og er nú sem betur fer farinn að sjást á götunum aftur. 5.10.2017 11:00 Dularfull hettuklædd vera á ferð í Moggahöllinni Innbrotsþjófur stal þremur tölvum á ritstjórnarskrifstofum Morgunblaðsins. 5.10.2017 10:56 Leifar af VX fundust á konunum sem myrtu Kim Konurnar eru sagðar hafa gengið að honum á alþjóðaflugvellinum í Kuala Lumpur í Malasíu í febrúar og smurt taugaeitrinu framan í hann. 5.10.2017 10:39 Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? Sænska Nóbelsnefndin mun tilkynna hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels innan skamms. Fréttamannafundurinn hefst klukkan 11 í beinni útsendingu frá Stokkhólmi. Hægt er að fylgjast með útsendingunni hér að neðan. 5.10.2017 10:15 N1 harmar að myndin af konunni hafi birst á auglýsingaskilti Persónuvernd hefur úrskurðað um að birting N1 hf. af konu og bifreið hennar í auglýsingu hafi ekki samrýmst lögum um persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga. 5.10.2017 10:06 Hyundai Motor eitt verðmætasta fyrirtæki heims Hyundai Motor er í 35. sæti á lista yfir 40 verðmætustu fyrirtæki heims. 5.10.2017 10:00 Fyrsta skóflustungan að nýju Kia húsi Skilið á milli Kia og Mercedes Benz bíla. 5.10.2017 09:30 Dodge Charger fær undirvagn Maserati Ghibli Bílgerðum Dodge verður fækkað á næstunni og mun bílar eins og Dart og Viper hverfa af sjónarsviðinu. 5.10.2017 09:00 Grunar að fjöldamorðinginn í Las Vegas hafi átt sér vitorðsmann Lögregluyfirvöld í Las Vegas segja sönnunargögn benda til þess að Stephen Paddock, fjöldamorðinginn sem myrti 58 manns í borginni á sunnudagskvöld, hafi ætlað að flýja vettvang í stað þess að skjóta sig. 5.10.2017 08:46 Ljósmyndarinn slær á áhyggjurnar Margir hafa gangrýnt birtingu myndar sem farið hefur víða eftir skotárásina í Las Vegas. 5.10.2017 08:43 Sjá næstu 50 fréttir
Helmingur vill spítala við Hringbraut Helmingur, eða 51 prósent, þeirra sem afstöðu taka vill að nýr Landspítali verði á Hringbraut. 6.10.2017 06:00
Enn fjölgar komum til sjálfstætt starfandi lækna Hálf milljón koma til sérgreinalækna utan opinbera kerfisins á síðasta ári. Greiðslur SÍ í málaflokkinn hafa hækkað um einn og hálfan milljarð. 6.10.2017 06:00
Lögmannafélagið krefst betri réttarverndar fyrir hælisleitendur Formaður Lögmannafélagsins segir réttarvernd fyrir hælisleitendur á ystu nöf hér á landi. Skiptar skoðanir eru meðal lögmanna um ályktun sem samþykkt var á félagsfundi Lögmannafélagsins í gær. 6.10.2017 06:00
Mikil óvissa um framtíð Katalóníu Stjórnlagadómstóll Spánar bannar katalónska þinginu að funda. Til stóð að lýsa yfir sjálfstæði á mánudag. 6.10.2017 06:00
Opnir fyrir því að banna byssuaukahlut Repúblikanar í báðum deildum bandaríska þingsins vilja skoða hvort rétt væri að banna byssuaukahlut sem lætur sjálfvirk skotvopn skjóta hraðar. 6.10.2017 06:00
Tunglið hafði eitt sinn lofthjúp Gas úr eldgosum fyrir milljörðum ára myndaði lofthjúp utan um tunglið sem dugði í tugir milljóna ára, segja vísindamenn. 5.10.2017 23:55
Mueller hitti höfund eldfimrar skýrslu um Trump og Rússa Framandlegar fullyrðingar um háttsemi Trump með vændiskonum í Moskvu vöktu hvað helst athygli þegar sagt var frá tilvist skýrslunnar í janúar. 5.10.2017 23:22
May ætlar að halda áfram sem forsætisráðherra Bretlands Öll spjót standa nú á Theresu May, forsætisráðherra Bretlands og formanns Íhaldsflokksins, en fjöldi þingmanna er sagður vilja losna við hana eftir farsakennda ræðu á flokksþingi í gær. 5.10.2017 22:44
Telja að brotist hafi verið inn í síma starfsmannastjóra Hvíta hússins Innbrotið gæti hafa átt sér stað fyrir hátt í ári. Síðan þá hefur John Kelly gegnt embætti heimavarnaráðherra og starfsmannastjóra Hvíta hússins. 5.10.2017 22:06
Listi framsóknarmanna í Reykjavík samþykktur Lilja Dögg Alfreðsdóttir leiðir í suðri en Lárus Sigurður Lárusson í norðri. 5.10.2017 21:43
Móður Ellu Dísar dæmdar bætur vegna gáleysis stjórnenda Sinnum Héraðsdóms Reykjavíkur að andlát Ellu Dísar yrði rakið til stórfellds gáleysis stjórnenda Sinnum ehf., með því að setja ófaglærðan starfsmann í aðstæður sem hann gat ekki ráðið við. 5.10.2017 21:13
Þingmaðurinn sem vildi að hjákonan færi í fóstureyðingu segir af sér Repúblikaninn Tim Murphy hafði verið þekktur andstæðingur fóstureyðinga. 5.10.2017 21:12
Eyða gervisprengjum á Suðurnesjum Yfir 300 manns taka þátt í Northern Challenge 2017, alþjóðlegri æfingu sprengjusérfræðinga sem fram fer hér á landi, en æfingin er sú stærsta sinnar tegundar í heiminum. Æfingin hefur verið árviss viðburður síðustu sextán ár og hefur íslenska Landhelgisgæslan yfirumsjón með henni. 5.10.2017 21:00
Dvaldi i búri heilan skóladag Tveir nemendur Verslunarskóla Íslands ferðuðust á skrifborðsstólum í skólann í dag, einn litaði hárið á sér bleikt og annar dvaldi í búri heilan skóladag. Þetta og margt fleira er meðal þess sem nemendur gerðu á árlegum góðgerðardegi skólans. 5.10.2017 20:00
Fimmtíu hatursglæpir til rannsóknar á tveimur árum: „Þetta er gríðarleg aukning“ Árið 2016 setti lögreglan á höfuðborgarsvæðinu á laggirnar verkefni er lýtur að hatursglæpum og hefur sérstök áhersla verið lögð á málaflokkinn hjá embættinu síðan. 5.10.2017 20:00
Skoða díselrafstöðvar á Akureyri Akureyringar íhuga nú að koma upp díselrafstöðvum við bæinn svo unnt verði að anna raforkuþörf í Eyjafirði til frambúðar. Bæjarstjórinn segir stöðu raforkumála á svæðinu grafalvarlega. 5.10.2017 20:00
Trump sagður ætla að rifta kjarnorkusamningnum við Íran Bandaríkjamenn gætu tekið aftur upp refsiaðgerðir gegn Írönum ef marka má fréttir frá Washington-borg. 5.10.2017 19:36
Bandaríkjamenn stefna aftur á tunglið Lengri mannaðar geimferðir virðast vera á stefnuskrá ríkisstjórnar Donalds Trump. 5.10.2017 18:25
Dómur þyngdur yfir manni sem hafði 42 milljónir af Alzheimer-sjúklingi Hæstiréttur þyngdi í dag dóminn í 12 mánaða fangelsisvist en fullnustu níu mánaða hennar skuli frestað skilorðsbundið í þrjú ár. 5.10.2017 18:00
Rússneskum hermönnum bannað að nota samfélagsmiðla Sjálfvirk staðsetning sem fylgir gjarnan færslum á samfélagsmiðlum er ástæða þess að hermálayfirvöld í Rússlandi ætla að banna notkun þeirra í hernum. 5.10.2017 17:44
Jarðskjálfti af stærðinni 3,9 við Grímsey Hrina jarðskjálfta er nú í gangi á svæðinu og hefur tugur eftirskjálfta fundist í kjölfarið. 5.10.2017 17:03
Polo verður fullorðinn Sjötta kynslóð Polo hefur stækkað, batnað, fríkkað og býðst nú í enn feiri útgáfum en áður. 5.10.2017 15:30
Rúmlega fjórðungur íslenskra barna á aldrinum 5 til 8 ára á sína eigin spjaldtölvu 27 prósent íslenskra barna á aldrinum 5 til 8 ára sem tóku þátt í rannsókn Steingerðar Ólafsdóttur, lektors við Háskóla Íslands, eiga sína eigin spjaldtölvu og 85 prósent þeirra hafa aðgang að spjaldtölvu. 5.10.2017 15:21
Renault-Nissan stærsti bílaframleiðandi heims á fyrri helmingi ársins Búist er við því að heildarsala Renault-Nissan á árinu verði 10,5 milljón bílar. 5.10.2017 15:15
Fá hálfa milljón í styrk til að finna vistvæna leið til að halda hundaskít af götunum Borgarráð hefur samþykkt að tólf verkefni verði styrkt að upphæð 24.9 milljónum króna úr Miðborgarsjóði en eitt verkefni fær 15 milljónir af þeirri upphæð. 5.10.2017 15:05
Menntaskólinn í Kópavogi rýmdur eftir brunaboð Menntaskólinn í Kópavogi var rýmdur skömmu fyrir klukkan tvö í dag eftir að brunaviðvörunarkerfi fór í gang. 5.10.2017 14:25
Kosningaspjall Vísis: Frambjóðendur svara spurningum lesenda í beinni útsendingu Kosningaspjall Vísis hefst næstkomandi mánudag, 9. október, en í þættinum koma fulltrúar þeirra flokka sem bjóða fram til Alþingis í kosningunum þann 28. október og svara spurningum lesenda og áhorfenda Vísis. 5.10.2017 14:15
Phaeton endurvakinn sem rafmagnsbíll í Genf 2018 Volkswagen finnst sérlega við hæfi nú að flaggskip sitt sé hreinræktaður rafmagnsbíll. 5.10.2017 14:15
Meina þingi Katalóníu að koma saman Forseti Katalóníu ætlaði að fara fram á að þingið lýsti yfir sjálfstæði á mánudaginn. 5.10.2017 13:49
Sjarminn af úrslitaleik þrettán ára stúlkna vegna kærumáls Fresta þurfti úrslitaleik A-liða í 4. flokki kvenna um tæpar tvær vikur vegna baráttu Breiðabliks og Stjörnunnar fyrir nefndum og dómstólum KSÍ. 5.10.2017 12:30
Verður Toyota GT86 að Celica? Nafnið Supra gæti einnig snúið aftur í formi nýs sportbíls. 5.10.2017 12:15
Fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands sakaður um að hafa nauðgað 11 ára dreng Fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands, Sir Edward Heath, hefði verið kallaður til yfirheyrslu hjá lögreglu vegna ásakana um hann hafi nauðgað ungum dreng og áreitt aðra pilta kynferðislega. 5.10.2017 11:17
Tannálfurinn ætti að gefa 100 eða 500 krónur fyrir hverja tönn Tæpum tíu prósentum finnst að tannálfurinn ætti ekki að gefa börnum pening fyrir tennur. 5.10.2017 11:15
Þrír bandarískir sérsveitarmenn féllu í Níger Þeir eru fyrstu bandarísku hermennirnir sem falla í bardaga í landinu. 5.10.2017 11:05
Krúttið á götunum Fiat 500 gekk í endurnýjun lífdaga og er nú sem betur fer farinn að sjást á götunum aftur. 5.10.2017 11:00
Dularfull hettuklædd vera á ferð í Moggahöllinni Innbrotsþjófur stal þremur tölvum á ritstjórnarskrifstofum Morgunblaðsins. 5.10.2017 10:56
Leifar af VX fundust á konunum sem myrtu Kim Konurnar eru sagðar hafa gengið að honum á alþjóðaflugvellinum í Kuala Lumpur í Malasíu í febrúar og smurt taugaeitrinu framan í hann. 5.10.2017 10:39
Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? Sænska Nóbelsnefndin mun tilkynna hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels innan skamms. Fréttamannafundurinn hefst klukkan 11 í beinni útsendingu frá Stokkhólmi. Hægt er að fylgjast með útsendingunni hér að neðan. 5.10.2017 10:15
N1 harmar að myndin af konunni hafi birst á auglýsingaskilti Persónuvernd hefur úrskurðað um að birting N1 hf. af konu og bifreið hennar í auglýsingu hafi ekki samrýmst lögum um persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga. 5.10.2017 10:06
Hyundai Motor eitt verðmætasta fyrirtæki heims Hyundai Motor er í 35. sæti á lista yfir 40 verðmætustu fyrirtæki heims. 5.10.2017 10:00
Dodge Charger fær undirvagn Maserati Ghibli Bílgerðum Dodge verður fækkað á næstunni og mun bílar eins og Dart og Viper hverfa af sjónarsviðinu. 5.10.2017 09:00
Grunar að fjöldamorðinginn í Las Vegas hafi átt sér vitorðsmann Lögregluyfirvöld í Las Vegas segja sönnunargögn benda til þess að Stephen Paddock, fjöldamorðinginn sem myrti 58 manns í borginni á sunnudagskvöld, hafi ætlað að flýja vettvang í stað þess að skjóta sig. 5.10.2017 08:46
Ljósmyndarinn slær á áhyggjurnar Margir hafa gangrýnt birtingu myndar sem farið hefur víða eftir skotárásina í Las Vegas. 5.10.2017 08:43