Fleiri fréttir

Meðvitundarlítill vegna mikillar neyslu

Um klukkan hálfsjö í morgun var óskað eftir aðstoð sjúkralið og lögreglu vegna karlmanns sem var meðvitundarlítill vegna mikillar neyslu ávana-og fíkniefna.

Terho vill leiða Sanna Finna

Timo Soini, utanríkisráðherra Finnlands, greindi frá því um helgina að hann hugðist láta af formennsku í flokknum í sumar.

Nafn konunnar sem lést

Slysið varð um 1,7 kílómetra norðan við mót Grindavíkurvegar og Norðurljósavegar, skammt frá afleggjaranum í Bláa lónið.

CRISPR og framtíð erfðavísindanna: „Við berum öll ábyrgð“

Sérfræðingur hjá Siðfræðistofnun Háskóla Íslands og nefndarmaður í Vísindasiðanefnd segir ekki nóg að stóla á siðferði vísindamanna þegar notkun hinnar byltingarkenndu CRISPR-erfðabreytingatækni er annars vegar. Tæknin feli sér í miklu víðtækari áhrif en fólk geri sér grein fyrir.

Viðurkennir að hafa myrt frönsku fjölskylduna

Franskir fjölmiðlar segja að maður sem tengist Troadec-fjölskyldunni fjölskylduböndum hafi viðurkennt að hafa myrt fjölskylduna sem hafur verið saknað síðan um miðjan febrúar.

FBI hafnar ásökunum Trump um hleranir

Yfirmaður bandarísku alríkislögreglunnar hafnar ásökunum Donalds Trump Bandaríkjaforseta að Barack Obama, forveri hans í starfi, hafi fyrirskipað að símar Trump skyldu hleraðir.

Þveröfugar afleiðingar verndaraðgerða

Afurðir veiðiþjófnaðar eru gífurlega eftirsóttar en áætlað er að veltan á markaðnum sé um 15 milljarðar punda á ári eða tæpar tvær billjónir íslenskra króna.

Sjá næstu 50 fréttir