Fleiri fréttir Festingin verði aftur blá í Kína Forsætisráðherra Kína flutti stefnuræðu sína í gær. Stjórnin stefnir að því að draga úr kola- og sorpbrennslu. Hagvöxtur dregst saman annað árið í röð. 6.3.2017 07:00 Fáir þolendur notfæra sér fría sálfræðiaðstoð Tveir þriðju þeirra sem leita til Neyðarmóttöku fyrir þolendur nauðgana þiggja ekki ókeypis sálfræðiaðstoð sem í boði er. Lítill hluti klárar meðferð með útskrift í samráði við sérfræðing. 6.3.2017 06:00 Mótmæli sveitunga munu engu breyta Samgönguráðherra segist skilja vel gremju fólks vegna niðurskurðar á samgönguáætlun. Um 200 íbúar í Berufjarðarbotni og nærsveitum lokuðu þjóðvegi 1 í tvær klukkustundir í gær með um 60 bílum. 6.3.2017 06:00 Stuðningsmönnum og andstæðingum Trump laust saman: Börðu á hvor öðrum með prikum Stuðningsmenn Donald Trump, Bandaríkjaforseta, héldu stuðningsgöngur víðsvegar um Bandaríkin í dag og í einni borg laust þeim saman við mótmælendur og beittu hóparnir hvorn annan ofbeldi. 5.3.2017 23:30 Trump bálreiður og vonsvikinn vegna Sessions málsins Donald Trump, er talinn hafa látið starfsfólk Hvíta hússins heyra það á föstudaginn var, vegna máls dómsmálaráðherrans Jeff Sessions, sem hitti sendiherra Rússlands tvisvar og laug að nefnd þingsins um að hann hefði aldrei átt í samskiptum við Rússa. 5.3.2017 22:58 Búið að opna Reykjanesbraut á ný Veginum var lokað í um tvo tíma í kvöld vegna umferðaróhapps 5.3.2017 22:31 Bretar munu bíta frá sér verði þeim boðinn slæmur Brexit samningur Philip Hammond, fjármálaráðherra Bretlands, segir að forsvarsmenn Evrópusambandsins verði að gera sér grein fyrir því að Bretar muni ekki gefast upp, geri sambandið ekki fríverslunarsamning við landið. 5.3.2017 21:56 Burðarboði léttir bændum lífið og býr til snjallbeljur Ný tækni hjálpar bændum að sjá hvenær beljur eru að fara að eiga. 5.3.2017 21:07 Reykjanesbraut opnuð á ný eftir að hafa verið lokuð vegna umferðarslyss Harður árekstur tveggja bíla á einbreiða kaflanum sunnan við Straumsvík. 5.3.2017 20:45 Kynferðisafbrotafaraldur skekur breska háskóla Hundruði nemenda í breskum háskólum hafa tilkynnt að starfsfólk hafi kynferðislega áreitt sig og bendir margt til þess að enn fleiri hafi lent í slíkum atvikum án þess að tilkynna það. 5.3.2017 20:30 Fjóla beðin afsökunar eftir að hafa þurft að þola ósmekkleg ummæli „Karlakórar virðast hljóma best þegar fagrar ljóskur stjórna.“ 5.3.2017 20:15 Sókn írakskra öryggissveita miðar vel áfram í Mosúl Harðir bardagar geysa í Mosúl í Írak um þessar mundir á milli írakskra öryggissveita og hryðjuverkamanna Ríkis Íslam, en að sögn upplýsinga miðar sókn öryggissveita vel. 5.3.2017 19:44 Fyrstu bæklunaraðgerðirnar á einkastofu framkvæmdar fyrir 1,2 milljón króna Þeir sem geta reitt fram fjárhæðina sleppa því við árs biðlista á Landspítalanum. Framkvæmdastjóri Klíníkunnar segir alla þurfa að hjálpast að í heilbrigðiskerfinu. 5.3.2017 19:30 Fyrrverandi yfirmaður njósnamála segir Trump ekki hafa verið hleraðan James Clapper, fyrrverandi yfirmaður njósnamála í Bandaríkjunum, segir fullyrðingar forsetans um hleranir vera fráleitar. 5.3.2017 18:53 Tveir mánuðir milli banaslysa á sama vegarkafla Kona á fimmtugsaldri lést í bílslysi á Grindavíkurvegi í nótt, aðeins tæpum tveimur mánuðum eftir að átján ára stúlka lést í slysi á sama vegarkafla. Umferð um veginn hefur aukist um meira en helming á fjórum árum en ekki hefur verið ráðist í úrbætur á honum þrátt fyrir ítrekaðar beiðnir íbúa og bæjaryfirvalda um það. 5.3.2017 18:30 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni 5.3.2017 18:24 Gagnrýna boðaðan niðurskurð í samgöngumálum á Vestfjörðum Samtök atvinnurekenda á sunnanverðum Vestfjörðum gagnrýna harðlega boðaðn niðurskurð ríkisstjórnarinnar á samgönguáætlun og segja hann koma langverst niður á Vestfjörðum. 5.3.2017 17:51 Fillon hvetur stuðningsmenn sína til að gefast ekki upp Francois Fillon, hélt ræðu á fjöldasamkomu í París í dag, þar sem þúsundir mættu til að sýna honum stuðning. 5.3.2017 17:00 Erdogan líkir þýskum stjórnvöldum við nasista Forseti Tyrklands, Recep Tayyip Erdogan, líkir þýskum stjórnvöldum við nasista eftir að þau bönnuðu fjöldasamkomur Tyrkja í Þýskalandi, sem miðuðu að því að tryggja stuðning Tyrkja í Þýskalandi við stjórnarskrárbreytingar. 5.3.2017 16:27 Trump vill að þingið rannsaki meintar hleranir Obama Þá vill Trump einnig að þingið rannsaki hvort að Obama hafi sem forseti misnotað vald sitt. 5.3.2017 15:30 Þjóðvegi 1 um Berufjörð lokað í mótmælaskyni: „Það er allt stopp hérna“ Íbúar í Berufirði hafa nú lokað þjóðvegi 1 sem liggur um fjörðinn. Vilja þeir með aðgerðinni mótmæla því að frestað hefur verið að endurnýja veginn um fjörðinn. 5.3.2017 14:41 Vilja ekki að Stranger fái að halda erindi Rétt rúmlega tvö þúsund undirskriftir hafa safnast í undirskriftasöfnun þar sem þess er krafist að Tom Stranger fái ekki að halda erindi á ráðstefnunni Women of the World sem hefst í Lundúnum í næstu viku. 5.3.2017 14:05 Forsætisráðherra Kína varar við efnahagslegum og pólitískum umbrotum á heimsvísu Hann virðist hafa að miklu leyti beint orðum sínum að Donald Trump, forseta Bandaríkjanna. 5.3.2017 13:19 Trump segir að Schwarzenegger hafi verið rekinn Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, er efins um að Arnold Schwarzenegger hafi stigið sjálfviljugur til hliðar sem umsjónarmaður þáttanna The New Celebrity Apprentice. 5.3.2017 11:41 Banaslys á Grindavíkurvegi Svo virðist sem ökumaður hafi misst stjórn á henni með þeim afleiðingum að hún valt og hafnaði utanvegar. 5.3.2017 10:50 Guardian birtir útdrátt úr bók Þórdísar og Tom um kynferðisofbeldi sem gerandi og þolandi Útdrátturinn er birtur á forsíðu netútgáfu The Guardian. 5.3.2017 10:27 Þýskur ferðamaður afhöfðaður af öfgamönnum Herskáir öfgamenn á Filippseyjum hafa tekið þýskan ferðamann af lífi sem var í haldi þeirra frá því á síðasta ári. 5.3.2017 09:30 Vill sjá sönnunargögn um meinta hlerun Obama á símum Trump Talsmaður Obama hefur alfarið hafnað því að slíkt hafi átt sér stað. 5.3.2017 09:00 Bíll valt á Grindavíkurvegi Einn var í bílnum og var hann fluttur slasaður af vettvangi. 5.3.2017 08:26 Reif upp hurð og réðst á konu Ung kona sem stöðvaði bifreið sína við umferðarljós á Bústaðavegi við Sogaveg í Reykjavík í gærkvöldi varð fyrir líkamsárás. 5.3.2017 08:16 Fangageymslur lögreglu fullar eftir nóttina Fór svo að lögregla þurfti að nýta fangageymslur í Hafnarfirði. 5.3.2017 08:15 15 manns teknir af lífi í Jórdaníu í dag Yfirvöld innleiddu dauðarefsingar að nýju í landinu árið 2014. 4.3.2017 22:58 Óttast að efnavopnum hafi verið beitt í Írak Sameinuðu þjóðirnar óttast að efnavopnum hafi verið beitt, en ummerki um slíkt fundust á tólf almennum borgurum. 4.3.2017 22:31 Björguðu tveimur skipverjum við Skagafjörð Landhelgisgæslan bjargaði tveimur skipverjum úr bát á utanverðum Skagafirði. 4.3.2017 22:07 Lentu í vandræðum við að koma upp kosningamiðstöð í Síðumúla "Við lentum bara í smávegis tjóni.“ 4.3.2017 20:00 Rússnesk yfirvöld íhuga að banna Fríðu og dýrið vegna „samkynhneigðs áróðurs“ Talið er að myndin brjóti lög sem sett voru á árið 2013 um "samkynhneigðan áróður“ og eru yfirvöld með það til skoðunar að banna myndina. 4.3.2017 19:59 Vísindamenn kalla eftir samtali um framtíð og notkun CRISPR Umdeildar tilraunir á fósturvísum manna með CRISPR-erfðabreytingatækninni kalla á svör við flóknum siðferðilegum spurningum. Íslenskir vísindamenn kalla eftir samtali um framtíð hennar. 4.3.2017 19:30 Talsmaður Obama hafnar því að Trump hafi verið hleraður Talsmaður Barack Obama, fyrrverandi forseta Bandaríkjanna, segir ásakanir núverandi forseta um hleranir úr lausu lofti gripnar. 4.3.2017 18:56 Bið í tvo mánuði eftir að komast á árs biðlista: „Ég er svo reið“ Kona á áttræðisaldri sem er hætt að geta hreyft sig og sofið vegna verkja í mjöðm segir sorglegt hvernig komið er fram við eldra fólk á Íslandi. 4.3.2017 18:48 Malasísk yfirvöld reka sendiherra Norður-Kóreu úr landi Malasísk yfirvöld hafa látið í ljósi mikla óánægju með ummæli sendiherrans um rannsóknina á morði Kim Jong-nam. 4.3.2017 18:25 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni 4.3.2017 18:21 Sjáðu myndir ársins 2016 Heiða Helgadóttir með fjórar af átta myndum ársins. 4.3.2017 16:21 Jóhannes Kr. hlaut blaðamannaverðlaun ársins: Sigrún Ósk með umfjöllun ársins Tryggvi Aðalbjörnsson með rannsóknarblaðamennsku ársins og Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir með viðtal ársins. 4.3.2017 15:50 Slasaður vélsleðamaður í Böggvisstaðadal 4.3.2017 15:40 Háskóladagarnir haldnir með pomp og prakt Allir háskólar landsins halda Háskóladaginn í sameiningu í dag. 4.3.2017 15:26 Sjá næstu 50 fréttir
Festingin verði aftur blá í Kína Forsætisráðherra Kína flutti stefnuræðu sína í gær. Stjórnin stefnir að því að draga úr kola- og sorpbrennslu. Hagvöxtur dregst saman annað árið í röð. 6.3.2017 07:00
Fáir þolendur notfæra sér fría sálfræðiaðstoð Tveir þriðju þeirra sem leita til Neyðarmóttöku fyrir þolendur nauðgana þiggja ekki ókeypis sálfræðiaðstoð sem í boði er. Lítill hluti klárar meðferð með útskrift í samráði við sérfræðing. 6.3.2017 06:00
Mótmæli sveitunga munu engu breyta Samgönguráðherra segist skilja vel gremju fólks vegna niðurskurðar á samgönguáætlun. Um 200 íbúar í Berufjarðarbotni og nærsveitum lokuðu þjóðvegi 1 í tvær klukkustundir í gær með um 60 bílum. 6.3.2017 06:00
Stuðningsmönnum og andstæðingum Trump laust saman: Börðu á hvor öðrum með prikum Stuðningsmenn Donald Trump, Bandaríkjaforseta, héldu stuðningsgöngur víðsvegar um Bandaríkin í dag og í einni borg laust þeim saman við mótmælendur og beittu hóparnir hvorn annan ofbeldi. 5.3.2017 23:30
Trump bálreiður og vonsvikinn vegna Sessions málsins Donald Trump, er talinn hafa látið starfsfólk Hvíta hússins heyra það á föstudaginn var, vegna máls dómsmálaráðherrans Jeff Sessions, sem hitti sendiherra Rússlands tvisvar og laug að nefnd þingsins um að hann hefði aldrei átt í samskiptum við Rússa. 5.3.2017 22:58
Búið að opna Reykjanesbraut á ný Veginum var lokað í um tvo tíma í kvöld vegna umferðaróhapps 5.3.2017 22:31
Bretar munu bíta frá sér verði þeim boðinn slæmur Brexit samningur Philip Hammond, fjármálaráðherra Bretlands, segir að forsvarsmenn Evrópusambandsins verði að gera sér grein fyrir því að Bretar muni ekki gefast upp, geri sambandið ekki fríverslunarsamning við landið. 5.3.2017 21:56
Burðarboði léttir bændum lífið og býr til snjallbeljur Ný tækni hjálpar bændum að sjá hvenær beljur eru að fara að eiga. 5.3.2017 21:07
Reykjanesbraut opnuð á ný eftir að hafa verið lokuð vegna umferðarslyss Harður árekstur tveggja bíla á einbreiða kaflanum sunnan við Straumsvík. 5.3.2017 20:45
Kynferðisafbrotafaraldur skekur breska háskóla Hundruði nemenda í breskum háskólum hafa tilkynnt að starfsfólk hafi kynferðislega áreitt sig og bendir margt til þess að enn fleiri hafi lent í slíkum atvikum án þess að tilkynna það. 5.3.2017 20:30
Fjóla beðin afsökunar eftir að hafa þurft að þola ósmekkleg ummæli „Karlakórar virðast hljóma best þegar fagrar ljóskur stjórna.“ 5.3.2017 20:15
Sókn írakskra öryggissveita miðar vel áfram í Mosúl Harðir bardagar geysa í Mosúl í Írak um þessar mundir á milli írakskra öryggissveita og hryðjuverkamanna Ríkis Íslam, en að sögn upplýsinga miðar sókn öryggissveita vel. 5.3.2017 19:44
Fyrstu bæklunaraðgerðirnar á einkastofu framkvæmdar fyrir 1,2 milljón króna Þeir sem geta reitt fram fjárhæðina sleppa því við árs biðlista á Landspítalanum. Framkvæmdastjóri Klíníkunnar segir alla þurfa að hjálpast að í heilbrigðiskerfinu. 5.3.2017 19:30
Fyrrverandi yfirmaður njósnamála segir Trump ekki hafa verið hleraðan James Clapper, fyrrverandi yfirmaður njósnamála í Bandaríkjunum, segir fullyrðingar forsetans um hleranir vera fráleitar. 5.3.2017 18:53
Tveir mánuðir milli banaslysa á sama vegarkafla Kona á fimmtugsaldri lést í bílslysi á Grindavíkurvegi í nótt, aðeins tæpum tveimur mánuðum eftir að átján ára stúlka lést í slysi á sama vegarkafla. Umferð um veginn hefur aukist um meira en helming á fjórum árum en ekki hefur verið ráðist í úrbætur á honum þrátt fyrir ítrekaðar beiðnir íbúa og bæjaryfirvalda um það. 5.3.2017 18:30
Gagnrýna boðaðan niðurskurð í samgöngumálum á Vestfjörðum Samtök atvinnurekenda á sunnanverðum Vestfjörðum gagnrýna harðlega boðaðn niðurskurð ríkisstjórnarinnar á samgönguáætlun og segja hann koma langverst niður á Vestfjörðum. 5.3.2017 17:51
Fillon hvetur stuðningsmenn sína til að gefast ekki upp Francois Fillon, hélt ræðu á fjöldasamkomu í París í dag, þar sem þúsundir mættu til að sýna honum stuðning. 5.3.2017 17:00
Erdogan líkir þýskum stjórnvöldum við nasista Forseti Tyrklands, Recep Tayyip Erdogan, líkir þýskum stjórnvöldum við nasista eftir að þau bönnuðu fjöldasamkomur Tyrkja í Þýskalandi, sem miðuðu að því að tryggja stuðning Tyrkja í Þýskalandi við stjórnarskrárbreytingar. 5.3.2017 16:27
Trump vill að þingið rannsaki meintar hleranir Obama Þá vill Trump einnig að þingið rannsaki hvort að Obama hafi sem forseti misnotað vald sitt. 5.3.2017 15:30
Þjóðvegi 1 um Berufjörð lokað í mótmælaskyni: „Það er allt stopp hérna“ Íbúar í Berufirði hafa nú lokað þjóðvegi 1 sem liggur um fjörðinn. Vilja þeir með aðgerðinni mótmæla því að frestað hefur verið að endurnýja veginn um fjörðinn. 5.3.2017 14:41
Vilja ekki að Stranger fái að halda erindi Rétt rúmlega tvö þúsund undirskriftir hafa safnast í undirskriftasöfnun þar sem þess er krafist að Tom Stranger fái ekki að halda erindi á ráðstefnunni Women of the World sem hefst í Lundúnum í næstu viku. 5.3.2017 14:05
Forsætisráðherra Kína varar við efnahagslegum og pólitískum umbrotum á heimsvísu Hann virðist hafa að miklu leyti beint orðum sínum að Donald Trump, forseta Bandaríkjanna. 5.3.2017 13:19
Trump segir að Schwarzenegger hafi verið rekinn Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, er efins um að Arnold Schwarzenegger hafi stigið sjálfviljugur til hliðar sem umsjónarmaður þáttanna The New Celebrity Apprentice. 5.3.2017 11:41
Banaslys á Grindavíkurvegi Svo virðist sem ökumaður hafi misst stjórn á henni með þeim afleiðingum að hún valt og hafnaði utanvegar. 5.3.2017 10:50
Guardian birtir útdrátt úr bók Þórdísar og Tom um kynferðisofbeldi sem gerandi og þolandi Útdrátturinn er birtur á forsíðu netútgáfu The Guardian. 5.3.2017 10:27
Þýskur ferðamaður afhöfðaður af öfgamönnum Herskáir öfgamenn á Filippseyjum hafa tekið þýskan ferðamann af lífi sem var í haldi þeirra frá því á síðasta ári. 5.3.2017 09:30
Vill sjá sönnunargögn um meinta hlerun Obama á símum Trump Talsmaður Obama hefur alfarið hafnað því að slíkt hafi átt sér stað. 5.3.2017 09:00
Bíll valt á Grindavíkurvegi Einn var í bílnum og var hann fluttur slasaður af vettvangi. 5.3.2017 08:26
Reif upp hurð og réðst á konu Ung kona sem stöðvaði bifreið sína við umferðarljós á Bústaðavegi við Sogaveg í Reykjavík í gærkvöldi varð fyrir líkamsárás. 5.3.2017 08:16
Fangageymslur lögreglu fullar eftir nóttina Fór svo að lögregla þurfti að nýta fangageymslur í Hafnarfirði. 5.3.2017 08:15
15 manns teknir af lífi í Jórdaníu í dag Yfirvöld innleiddu dauðarefsingar að nýju í landinu árið 2014. 4.3.2017 22:58
Óttast að efnavopnum hafi verið beitt í Írak Sameinuðu þjóðirnar óttast að efnavopnum hafi verið beitt, en ummerki um slíkt fundust á tólf almennum borgurum. 4.3.2017 22:31
Björguðu tveimur skipverjum við Skagafjörð Landhelgisgæslan bjargaði tveimur skipverjum úr bát á utanverðum Skagafirði. 4.3.2017 22:07
Lentu í vandræðum við að koma upp kosningamiðstöð í Síðumúla "Við lentum bara í smávegis tjóni.“ 4.3.2017 20:00
Rússnesk yfirvöld íhuga að banna Fríðu og dýrið vegna „samkynhneigðs áróðurs“ Talið er að myndin brjóti lög sem sett voru á árið 2013 um "samkynhneigðan áróður“ og eru yfirvöld með það til skoðunar að banna myndina. 4.3.2017 19:59
Vísindamenn kalla eftir samtali um framtíð og notkun CRISPR Umdeildar tilraunir á fósturvísum manna með CRISPR-erfðabreytingatækninni kalla á svör við flóknum siðferðilegum spurningum. Íslenskir vísindamenn kalla eftir samtali um framtíð hennar. 4.3.2017 19:30
Talsmaður Obama hafnar því að Trump hafi verið hleraður Talsmaður Barack Obama, fyrrverandi forseta Bandaríkjanna, segir ásakanir núverandi forseta um hleranir úr lausu lofti gripnar. 4.3.2017 18:56
Bið í tvo mánuði eftir að komast á árs biðlista: „Ég er svo reið“ Kona á áttræðisaldri sem er hætt að geta hreyft sig og sofið vegna verkja í mjöðm segir sorglegt hvernig komið er fram við eldra fólk á Íslandi. 4.3.2017 18:48
Malasísk yfirvöld reka sendiherra Norður-Kóreu úr landi Malasísk yfirvöld hafa látið í ljósi mikla óánægju með ummæli sendiherrans um rannsóknina á morði Kim Jong-nam. 4.3.2017 18:25
Jóhannes Kr. hlaut blaðamannaverðlaun ársins: Sigrún Ósk með umfjöllun ársins Tryggvi Aðalbjörnsson með rannsóknarblaðamennsku ársins og Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir með viðtal ársins. 4.3.2017 15:50
Háskóladagarnir haldnir með pomp og prakt Allir háskólar landsins halda Háskóladaginn í sameiningu í dag. 4.3.2017 15:26