Fleiri fréttir Staða ráðgjafans veldur Trump áhyggjum Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, er nú að íhuga stöðu Michael Flynn, sem talinn er hafa rætt um refsiaðgerðir Rússa, við Rússa, sem óbreyttur borgari en slíkt er ólöglegt. 13.2.2017 23:33 Skattanefnd mun ekki falast eftir skattskýrslum Trumps Demókratar hafa þrýst á nefndina að taka skattskýrslur Trumps til skoðunar en formaður nefndarinnar segir slíkt stríða gegn mikilvægum réttindum Bandaríkjamanna. 13.2.2017 23:32 Neitar að stöðva uppbyggingu olíuleiðsla í Norður-Dakóta Dómari í Norður-Dakóta fylki, hefur neitað að stöðva framkvæmdir við olíuleiðslur sem fara í gegnum heilagt land frumbyggja í fylkinu en framkvæmdunum hefur verið mótmælt harðlega í marga mánuði. 13.2.2017 22:50 Vilja skilgreina skerta umgengni barna við foreldri sem ofbeldi Gunnar Kristinn Þórðarson, formaður Samtaka umgengnisforeldra, segir að skilgreina þurfi skerta umgengni barna við foreldri sem ofbeldi. 13.2.2017 21:20 Rafrettur flokkaðar eins og tóbak: „Þetta er einfaldlega stórslys“ Rafrettur verða flokkaðar eins og tóbak samkvæmt frumvarpi um breytingar á lögum um tóbaksvarnir. Læknir segir breytingarnar einfaldlega vera stórslys. 13.2.2017 21:03 Nauðsynlegt að grípa til aðgerða til að mæta markmiðum Parísarsamkomulagsins Líkur eru á að losun gróðurhúsalofttegunda á Íslandi muni aukast um fimmtíu til hundrað prósent á næstu árum. Að óbreyttu munu stjórnvöld ekki getað staðið við skuldbindingar sínar gagnvart Parísarsamningnum. Hagfræðistofnun Háskóla Íslands kynnti í dag skýrslu um þær fjölbreyttu leiðir sem stjórnvöld geta farið til að ná markmiðunum. 13.2.2017 20:54 Trudeau hitti Trump: „Mun ekki lesa honum pistilinn vegna múslímabannsins“ Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada og Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hittust í dag og lögðu áherslu á efnahagslegt samstarf, en ræddu lítið um önnur mál. 13.2.2017 20:30 Sjómenn hafa slegið af kröfum sínum: „Menn eru ekki tilbúnir að ganga lengra“ 13.2.2017 20:05 Ráðherra telur bankasölu geta skilað rúmlega 400 milljörðum Benedikt Jóhannesson, fjármála- og efnahagsráðherra, telur að ríkissjóður geti fengið 400 milljarða í tekjur af sölu á eignarhlut ríkisins í fjármálafyritækjum. 13.2.2017 20:00 Opinskár um nýtt typpi: „Vil vera fyrirmynd” Ég er tilbúinn að ræða typpið mitt opinberlega því ég vil vera fyrirmynd fyrir þá sem koma á eftir mér, segir Alexander sem er einn af fáum Trans mönnum á Íslandi sem hefur farið í kynleiðréttingaraðgerð. 13.2.2017 20:00 Nýtt myndband átaksins #kvennastarf frumsýnt: „Það voru margir sem sögðu mér að konur ættu alls ekki að vera þarna“ Markmiðið með átakinu er að brjóta niður úreltar hugmyndir um tengsl starfsgreina við kyn. 13.2.2017 19:36 „Við erum ekkert á leiðinni suður aftur“ Ung hjón sem nýlega fluttu úr borginni austur á Breiðdalsvík sjá mest eftir því að hafa ekki gert það löngu fyrr. 13.2.2017 19:15 Vill herða reglur um köfun í Silfru og hækka gjald Þjóðgarðsvörðurinn á Þingvöllum vill herða reglur um köfun í Silfru og hækka gjald sem rennur til þjóðgarðsins til að fjármagna stöðu fyrir eftirlitsmann með köfun í gjánni. Fjórir einstaklingar hafa látist eftir köfun í Silfru frá 2010. 13.2.2017 19:00 Óskrifuð hefð fyrir þingmálakvóta á Alþingi: „Þótti áður kapphlaup að koma sínum málum fram“ Í mörg ár hefur verið óskrifuð hefð að þingflokkar fá þrjú mál hver á dagskrá þings, en þingmenn segja þetta gert til að gæta jafnræðis, en áður fyrr hafi verið kapphlaup um að koma sínum málum fyrst í gegn. 13.2.2017 18:56 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni 13.2.2017 18:07 Að minnsta kosti þrettán látnir eftir ættbálkaerjur Blóðug átök geysuðu milli Fulani og Bambaras ættbálkanna í Malí um helgina. 13.2.2017 17:34 Fréttir Stöðvar 2: Búið til typpi úr húð á framhandlegg Trans maðurinn Alexander Björn Gunnarsson talar opinskátt um kynleiðréttingaraðgerð. 13.2.2017 17:31 Sprengdi sig í loft upp meðal mótmælenda Minnst ellefu eru látnir og fjölmargir eru særðir í Lahore í Pakistan. 13.2.2017 16:49 Malbikað í veðurblíðunni í borginni Verið var að malbika á Engjavegi í Laugardalnum þegar ljósmyndari Vísis átti þar leið um í dag. Ekki er algengt að malbikað sé á þessum tíma árs, í febrúar, enda vanalega frekar kalt og blautt. 13.2.2017 16:41 Gera SFS tilboð og segja að ekki verði lengra komist "Við erum að reyna að leysa deiluna, annað hvort gengur það eða ekki.“ 13.2.2017 16:37 Kvöldverður breyttist í krísufund Donald Trump og Shinzo Abe komust að tilraunaskoti Norður-Kóreu á veitingastað Trump í Flórída. 13.2.2017 16:00 Bjarni fundaði með fulltrúum Þroskahjálpar vegna Kópavogshælis Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra, fundaði með fulltrúum Þroskahjálpar í dag en hann bauð þeim á sinn fund til að ræða skýrslu vistheimilanefndar um Kópavogshæli og ýmislegt annað er varðar stöðu og réttindi fatlaðs fólks hér á landi. 13.2.2017 15:53 Opinbert plakat Trump tekið úr sölu vegna stafsetningarvillu Þetta er ekki í fyrsta sinn sem að stafsetningarvillur stinga upp kollinum í kringum nýja ríkisstjórn Trump og hann sjálfan. 13.2.2017 15:00 Ísland mun að óbreyttu ekki standa við skuldbindingar sínar varðandi losun gróðurhúsalofttegunda Þetta er á meðal þess sem fram kemur í nýrri skýrslu Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands um Ísland og loftslagsmál en stofnunin vann skýrsluna að beiðni umhverfis-og auðlindaráðuneytisins. 13.2.2017 14:15 Fleiri aldraðir telja heilbrigðisþjónustu hafa versnað Fjörutíu og fimm prósent fleiri telja heilbrigðisþjónustuna hafa versnað á undanförnum árum. 13.2.2017 14:06 RÚV braut lög: Létu kosta dagskrárliði sem töldust ekki íburðarmiklir Þetta er niðurstaða fjölmiðlanefndar sem féll frá sektarákvörðun í máli þessu. 13.2.2017 13:30 Átakanlegt myndband UNICEF sýnir viðvarandi vanda sem steðjar að börnum á flótta UNICEF frumsýndi á dögunum áhrifaríkt myndband sem sýnir með sláandi hætti þann viðvarandi vanda sem steðjar að börnum sem þurfa að flýja stríðsátök. 13.2.2017 13:30 Minnst fjórir látnir í snjóflóði í frönsku ölpunum Snjóflóð féll nærri skíðasvæðinu í Tignes og nýju manna hópur lenti í því. 13.2.2017 13:26 Ekki ákveðið hvenær yfirheyrslur fara næst fram Maðurinn sem grunaður er um að hafa ráðið Birnu Brjánsdóttur bana var síðast yfirheyrður á föstudaginn. 13.2.2017 12:13 Fréttaljósmynd ársins er af morðingja rússneska sendiherrans í Tyrklandi Buhan Ozbilici, ljósmyndari AP-fréttastofunnar, á fréttaljósmynd ársins 2017 fyrir mynd sína af Mevlut Mert Altintas, morðingja Andrei Karlov, sendiherra Rússlands í Tyrklandi en Altintas skaut Karlov til bana á ljómyndasýningu í Ankara þann 19. desember í fyrra. 13.2.2017 12:12 Segja tilraunaskot nýrrar eldflaugar hafa heppnast vel Bandaríkin, Suður-Kórea og Japan hafa kallað eftir fundir hjá öryggisráði Sameinuðu þjóðanna í dag. 13.2.2017 12:09 Þjóðaröryggisráðgjafi Trump undir pressu Tengsl Michael Flynn við yfirvöld í Rússlandi eru til rannsóknar vegna meintra samskipta hans við sendiherra Rússlands. 13.2.2017 12:00 „Bæði við og útgerðarmenn verða að hætta þessari djöfulsins þrjósku“ Samninganefndir sjómanna skoða nýjar leiðir í kjarabaráttunni. 13.2.2017 11:13 Bretar óttast verðhækkanir á fiski og frönskum vegna verkfalls sjómanna á Íslandi Breskir neytendur óttast nú að verð á hinum gríðarvinsæla rétti, fiski og frönskum, geti hækkað vegna lítils framboðs af þorski. Verkfalli sjómanna hér á landi er kennt um. 13.2.2017 11:01 Ánægja með störf biskups minnkar enn 29 prósent svarenda í Þjóðarpúlsi Gallup segjast vera ánægð með störf Agnesar M. Sigurðardóttur biskups en á haustmánuðum var mælt traust almennings til þjóðkirkjunnar, ánægja með störf biskups og viðhorf til aðskilnaðar ríkis og kirkju. 13.2.2017 10:51 Fjöldi heimila hafa fuðrað upp í kjarreldum í Ástralíu Minnst áttatíu eldar hafa ekki verið slökktir og ótrúlegt þykir að enginn hafi dáið. 13.2.2017 10:31 Skipað að yfirgefa heimili sín eftir að uppistöðulón yfirfylltist 180 þúsund íbúum í norðurhluta Kaliforníu-ríkis Bandaríkjanna hefur verið skipað að yfirgefa heimili eftir að uppistöðulón Oroville-stíflunnar fylltist af vatni í kjölfar mikillar úrkomu 13.2.2017 08:59 Lítils háttar slydda í dag Gera má ráð fyrir sunnan golu eða kalda í dag og lítils háttar rigningu eða slyddu sunnan- og vestan til. Hins vegar verður léttskýjað á Norður- og Norðausturlandi. 13.2.2017 08:52 Fá ekki 300 milljónir úr 15 milljarða króna ofanflóðasjóði Ekki er til nægt fjármagn á fjárlögum til þess að halda áfram byggingu Ofanflóðamannvirkja á árinu 2017 í Neskaupstað. Tvö verk eru eftir og er kostnaðurinn um 300 milljónir á ári en í ofanflóðasjóði eru um 15 milljarðar króna. 13.2.2017 07:00 Vinnslustöðin undirbýr viðbrögð við flóði af völdum Kötlugoss Stjórnendur Vinnslustöðvarinnar í Vestmannaeyjum (VSV) hafa nýtt tímann á meðan sjómannaverkfallið stendur yfir til að ræða viðbúnað og öryggismál vegna Kötlugoss. 13.2.2017 07:00 Tyrkir kjósa um aukin völd forsetans Efnt verður til þjóðaratkvæðagreiðslu í Tyrklandi um aukin völd forsetans. Reiknað er með að hún verði haldin 16. apríl. 13.2.2017 07:00 Daglegir vegfarendur fái verulegan afslátt Hugmyndir um vegatolla á vegum til og frá höfuðborgarsvæðinu eru í vinnslu í samgönguráðuneytinu. Bæjarstjórar í nærliggjandi sveitarfélögum eru ósammála um ágæti tollanna. Hugmyndin ekki verið rædd í ríkisstjórninni. 13.2.2017 07:00 Borgar árlega hundrað milljónir fyrir leigubíla Kostnaður Landspítalans vegna leigubíla er um hundrað milljónir á hverju ári. Ástæðan er dreifð starfsemi spítalans. Kostnaðurinn er enn meiri ef bílaleigubílar eru teknir með. Skutlur milli Fossvogs og Hringbrautar eru vel nýttar. 13.2.2017 07:00 Harðir bardagar við ISIS-vígið al-Bab Tyrkneskur hermaður féll og þrír særðust í hörðum bardögum við borgina al-Bab í norðurhluta Sýrlands í dag. 12.2.2017 23:30 Þúsundir Mexíkóa mótmæltu Trump Þúsundir komu saman víðsvegar um Mexíkó í dag til þess að mótmæla Donald Trump, sem og stjórnvöldum í Mexíkó. 12.2.2017 22:50 Sjá næstu 50 fréttir
Staða ráðgjafans veldur Trump áhyggjum Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, er nú að íhuga stöðu Michael Flynn, sem talinn er hafa rætt um refsiaðgerðir Rússa, við Rússa, sem óbreyttur borgari en slíkt er ólöglegt. 13.2.2017 23:33
Skattanefnd mun ekki falast eftir skattskýrslum Trumps Demókratar hafa þrýst á nefndina að taka skattskýrslur Trumps til skoðunar en formaður nefndarinnar segir slíkt stríða gegn mikilvægum réttindum Bandaríkjamanna. 13.2.2017 23:32
Neitar að stöðva uppbyggingu olíuleiðsla í Norður-Dakóta Dómari í Norður-Dakóta fylki, hefur neitað að stöðva framkvæmdir við olíuleiðslur sem fara í gegnum heilagt land frumbyggja í fylkinu en framkvæmdunum hefur verið mótmælt harðlega í marga mánuði. 13.2.2017 22:50
Vilja skilgreina skerta umgengni barna við foreldri sem ofbeldi Gunnar Kristinn Þórðarson, formaður Samtaka umgengnisforeldra, segir að skilgreina þurfi skerta umgengni barna við foreldri sem ofbeldi. 13.2.2017 21:20
Rafrettur flokkaðar eins og tóbak: „Þetta er einfaldlega stórslys“ Rafrettur verða flokkaðar eins og tóbak samkvæmt frumvarpi um breytingar á lögum um tóbaksvarnir. Læknir segir breytingarnar einfaldlega vera stórslys. 13.2.2017 21:03
Nauðsynlegt að grípa til aðgerða til að mæta markmiðum Parísarsamkomulagsins Líkur eru á að losun gróðurhúsalofttegunda á Íslandi muni aukast um fimmtíu til hundrað prósent á næstu árum. Að óbreyttu munu stjórnvöld ekki getað staðið við skuldbindingar sínar gagnvart Parísarsamningnum. Hagfræðistofnun Háskóla Íslands kynnti í dag skýrslu um þær fjölbreyttu leiðir sem stjórnvöld geta farið til að ná markmiðunum. 13.2.2017 20:54
Trudeau hitti Trump: „Mun ekki lesa honum pistilinn vegna múslímabannsins“ Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada og Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hittust í dag og lögðu áherslu á efnahagslegt samstarf, en ræddu lítið um önnur mál. 13.2.2017 20:30
Ráðherra telur bankasölu geta skilað rúmlega 400 milljörðum Benedikt Jóhannesson, fjármála- og efnahagsráðherra, telur að ríkissjóður geti fengið 400 milljarða í tekjur af sölu á eignarhlut ríkisins í fjármálafyritækjum. 13.2.2017 20:00
Opinskár um nýtt typpi: „Vil vera fyrirmynd” Ég er tilbúinn að ræða typpið mitt opinberlega því ég vil vera fyrirmynd fyrir þá sem koma á eftir mér, segir Alexander sem er einn af fáum Trans mönnum á Íslandi sem hefur farið í kynleiðréttingaraðgerð. 13.2.2017 20:00
Nýtt myndband átaksins #kvennastarf frumsýnt: „Það voru margir sem sögðu mér að konur ættu alls ekki að vera þarna“ Markmiðið með átakinu er að brjóta niður úreltar hugmyndir um tengsl starfsgreina við kyn. 13.2.2017 19:36
„Við erum ekkert á leiðinni suður aftur“ Ung hjón sem nýlega fluttu úr borginni austur á Breiðdalsvík sjá mest eftir því að hafa ekki gert það löngu fyrr. 13.2.2017 19:15
Vill herða reglur um köfun í Silfru og hækka gjald Þjóðgarðsvörðurinn á Þingvöllum vill herða reglur um köfun í Silfru og hækka gjald sem rennur til þjóðgarðsins til að fjármagna stöðu fyrir eftirlitsmann með köfun í gjánni. Fjórir einstaklingar hafa látist eftir köfun í Silfru frá 2010. 13.2.2017 19:00
Óskrifuð hefð fyrir þingmálakvóta á Alþingi: „Þótti áður kapphlaup að koma sínum málum fram“ Í mörg ár hefur verið óskrifuð hefð að þingflokkar fá þrjú mál hver á dagskrá þings, en þingmenn segja þetta gert til að gæta jafnræðis, en áður fyrr hafi verið kapphlaup um að koma sínum málum fyrst í gegn. 13.2.2017 18:56
Að minnsta kosti þrettán látnir eftir ættbálkaerjur Blóðug átök geysuðu milli Fulani og Bambaras ættbálkanna í Malí um helgina. 13.2.2017 17:34
Fréttir Stöðvar 2: Búið til typpi úr húð á framhandlegg Trans maðurinn Alexander Björn Gunnarsson talar opinskátt um kynleiðréttingaraðgerð. 13.2.2017 17:31
Sprengdi sig í loft upp meðal mótmælenda Minnst ellefu eru látnir og fjölmargir eru særðir í Lahore í Pakistan. 13.2.2017 16:49
Malbikað í veðurblíðunni í borginni Verið var að malbika á Engjavegi í Laugardalnum þegar ljósmyndari Vísis átti þar leið um í dag. Ekki er algengt að malbikað sé á þessum tíma árs, í febrúar, enda vanalega frekar kalt og blautt. 13.2.2017 16:41
Gera SFS tilboð og segja að ekki verði lengra komist "Við erum að reyna að leysa deiluna, annað hvort gengur það eða ekki.“ 13.2.2017 16:37
Kvöldverður breyttist í krísufund Donald Trump og Shinzo Abe komust að tilraunaskoti Norður-Kóreu á veitingastað Trump í Flórída. 13.2.2017 16:00
Bjarni fundaði með fulltrúum Þroskahjálpar vegna Kópavogshælis Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra, fundaði með fulltrúum Þroskahjálpar í dag en hann bauð þeim á sinn fund til að ræða skýrslu vistheimilanefndar um Kópavogshæli og ýmislegt annað er varðar stöðu og réttindi fatlaðs fólks hér á landi. 13.2.2017 15:53
Opinbert plakat Trump tekið úr sölu vegna stafsetningarvillu Þetta er ekki í fyrsta sinn sem að stafsetningarvillur stinga upp kollinum í kringum nýja ríkisstjórn Trump og hann sjálfan. 13.2.2017 15:00
Ísland mun að óbreyttu ekki standa við skuldbindingar sínar varðandi losun gróðurhúsalofttegunda Þetta er á meðal þess sem fram kemur í nýrri skýrslu Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands um Ísland og loftslagsmál en stofnunin vann skýrsluna að beiðni umhverfis-og auðlindaráðuneytisins. 13.2.2017 14:15
Fleiri aldraðir telja heilbrigðisþjónustu hafa versnað Fjörutíu og fimm prósent fleiri telja heilbrigðisþjónustuna hafa versnað á undanförnum árum. 13.2.2017 14:06
RÚV braut lög: Létu kosta dagskrárliði sem töldust ekki íburðarmiklir Þetta er niðurstaða fjölmiðlanefndar sem féll frá sektarákvörðun í máli þessu. 13.2.2017 13:30
Átakanlegt myndband UNICEF sýnir viðvarandi vanda sem steðjar að börnum á flótta UNICEF frumsýndi á dögunum áhrifaríkt myndband sem sýnir með sláandi hætti þann viðvarandi vanda sem steðjar að börnum sem þurfa að flýja stríðsátök. 13.2.2017 13:30
Minnst fjórir látnir í snjóflóði í frönsku ölpunum Snjóflóð féll nærri skíðasvæðinu í Tignes og nýju manna hópur lenti í því. 13.2.2017 13:26
Ekki ákveðið hvenær yfirheyrslur fara næst fram Maðurinn sem grunaður er um að hafa ráðið Birnu Brjánsdóttur bana var síðast yfirheyrður á föstudaginn. 13.2.2017 12:13
Fréttaljósmynd ársins er af morðingja rússneska sendiherrans í Tyrklandi Buhan Ozbilici, ljósmyndari AP-fréttastofunnar, á fréttaljósmynd ársins 2017 fyrir mynd sína af Mevlut Mert Altintas, morðingja Andrei Karlov, sendiherra Rússlands í Tyrklandi en Altintas skaut Karlov til bana á ljómyndasýningu í Ankara þann 19. desember í fyrra. 13.2.2017 12:12
Segja tilraunaskot nýrrar eldflaugar hafa heppnast vel Bandaríkin, Suður-Kórea og Japan hafa kallað eftir fundir hjá öryggisráði Sameinuðu þjóðanna í dag. 13.2.2017 12:09
Þjóðaröryggisráðgjafi Trump undir pressu Tengsl Michael Flynn við yfirvöld í Rússlandi eru til rannsóknar vegna meintra samskipta hans við sendiherra Rússlands. 13.2.2017 12:00
„Bæði við og útgerðarmenn verða að hætta þessari djöfulsins þrjósku“ Samninganefndir sjómanna skoða nýjar leiðir í kjarabaráttunni. 13.2.2017 11:13
Bretar óttast verðhækkanir á fiski og frönskum vegna verkfalls sjómanna á Íslandi Breskir neytendur óttast nú að verð á hinum gríðarvinsæla rétti, fiski og frönskum, geti hækkað vegna lítils framboðs af þorski. Verkfalli sjómanna hér á landi er kennt um. 13.2.2017 11:01
Ánægja með störf biskups minnkar enn 29 prósent svarenda í Þjóðarpúlsi Gallup segjast vera ánægð með störf Agnesar M. Sigurðardóttur biskups en á haustmánuðum var mælt traust almennings til þjóðkirkjunnar, ánægja með störf biskups og viðhorf til aðskilnaðar ríkis og kirkju. 13.2.2017 10:51
Fjöldi heimila hafa fuðrað upp í kjarreldum í Ástralíu Minnst áttatíu eldar hafa ekki verið slökktir og ótrúlegt þykir að enginn hafi dáið. 13.2.2017 10:31
Skipað að yfirgefa heimili sín eftir að uppistöðulón yfirfylltist 180 þúsund íbúum í norðurhluta Kaliforníu-ríkis Bandaríkjanna hefur verið skipað að yfirgefa heimili eftir að uppistöðulón Oroville-stíflunnar fylltist af vatni í kjölfar mikillar úrkomu 13.2.2017 08:59
Lítils háttar slydda í dag Gera má ráð fyrir sunnan golu eða kalda í dag og lítils háttar rigningu eða slyddu sunnan- og vestan til. Hins vegar verður léttskýjað á Norður- og Norðausturlandi. 13.2.2017 08:52
Fá ekki 300 milljónir úr 15 milljarða króna ofanflóðasjóði Ekki er til nægt fjármagn á fjárlögum til þess að halda áfram byggingu Ofanflóðamannvirkja á árinu 2017 í Neskaupstað. Tvö verk eru eftir og er kostnaðurinn um 300 milljónir á ári en í ofanflóðasjóði eru um 15 milljarðar króna. 13.2.2017 07:00
Vinnslustöðin undirbýr viðbrögð við flóði af völdum Kötlugoss Stjórnendur Vinnslustöðvarinnar í Vestmannaeyjum (VSV) hafa nýtt tímann á meðan sjómannaverkfallið stendur yfir til að ræða viðbúnað og öryggismál vegna Kötlugoss. 13.2.2017 07:00
Tyrkir kjósa um aukin völd forsetans Efnt verður til þjóðaratkvæðagreiðslu í Tyrklandi um aukin völd forsetans. Reiknað er með að hún verði haldin 16. apríl. 13.2.2017 07:00
Daglegir vegfarendur fái verulegan afslátt Hugmyndir um vegatolla á vegum til og frá höfuðborgarsvæðinu eru í vinnslu í samgönguráðuneytinu. Bæjarstjórar í nærliggjandi sveitarfélögum eru ósammála um ágæti tollanna. Hugmyndin ekki verið rædd í ríkisstjórninni. 13.2.2017 07:00
Borgar árlega hundrað milljónir fyrir leigubíla Kostnaður Landspítalans vegna leigubíla er um hundrað milljónir á hverju ári. Ástæðan er dreifð starfsemi spítalans. Kostnaðurinn er enn meiri ef bílaleigubílar eru teknir með. Skutlur milli Fossvogs og Hringbrautar eru vel nýttar. 13.2.2017 07:00
Harðir bardagar við ISIS-vígið al-Bab Tyrkneskur hermaður féll og þrír særðust í hörðum bardögum við borgina al-Bab í norðurhluta Sýrlands í dag. 12.2.2017 23:30
Þúsundir Mexíkóa mótmæltu Trump Þúsundir komu saman víðsvegar um Mexíkó í dag til þess að mótmæla Donald Trump, sem og stjórnvöldum í Mexíkó. 12.2.2017 22:50