Vilja skilgreina skerta umgengni barna við foreldri sem ofbeldi Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 13. febrúar 2017 21:20 Gunnar Kristinn Þórðarson, formaður Samtaka umgengnisforeldra, segir að skilgreina eigi umgengnistálmanir gagnvart foreldrum sem ofbeldi. Þetta kom fram í útvarpsþættinum Reykjavík síðdegis í dag. „Það er mikið að gerast núna, mikil vakning í þessari umræðu, það er víða að koma í ljós hvað þetta er viðamikið og alvarlegt vandamál, fólk er óhræddara við að koma fram og segja frá reynslu sinni eins og greinar sem birst hafa í fjölmiðlum bera með sér.“ „Feður eru að koma fram og segja frá þessari skelfilegu reynslu, að þeir fá ekki að hitta börnin sín.“Eru þetta ævinlega feður?„Já, ég myndi segja að þetta sé kynbundið, það er örugglega til dæmi þess að konum sé meinað umgengni en þetta á eftir að rannsaka í sjálfu sér.“ „Við vitum það að það eru 500 umgengnismál hjá sýslumanni í gangi á ári, en við teljum að fjöldinn sé miklu meira en það.“ Gunnar bendir á að það sé mismunandi hvernig tálmar séu skilgreindir. „Stundum eru tálmanir takmörkuð umgengni, ákveðin með gerræðislegum hætti en stundum er hún þannig að viðkomandi faðir fær aldrei að sjá barnið sitt.“ „Þetta er ofbeldi gegn barni en líka gagnvart föðurnum og svo megum við ekki ekki gleyma því að ömmurnar og afarnir sem koma til okkar eru líka reið yfir þessu.“ „Ofbeldið snýr ekki bara að föðurnum, það er barnið, það er ömmurnar og afarnir og öll fjölskyldan í kringum föðurinn.“ „Það er mál að mínu mati að þetta sé skilgreint sem ofbeldi. Þetta er að sjálfsögðu flókin mál en við bendum á það að öll ofbeldismál sem eiga sér stað innan veggja heimilis eru flókin.“ Mest lesið Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar Innlent Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Erlent Málið sem Trump getur ekki losað sig við Erlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent „Þetta er bara ljótt“ Innlent Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Innlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Erlent Færir nýársboðið fram á þrettándann Innlent Fleiri fréttir Færir nýársboðið fram á þrettándann Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Sjá meira
Gunnar Kristinn Þórðarson, formaður Samtaka umgengnisforeldra, segir að skilgreina eigi umgengnistálmanir gagnvart foreldrum sem ofbeldi. Þetta kom fram í útvarpsþættinum Reykjavík síðdegis í dag. „Það er mikið að gerast núna, mikil vakning í þessari umræðu, það er víða að koma í ljós hvað þetta er viðamikið og alvarlegt vandamál, fólk er óhræddara við að koma fram og segja frá reynslu sinni eins og greinar sem birst hafa í fjölmiðlum bera með sér.“ „Feður eru að koma fram og segja frá þessari skelfilegu reynslu, að þeir fá ekki að hitta börnin sín.“Eru þetta ævinlega feður?„Já, ég myndi segja að þetta sé kynbundið, það er örugglega til dæmi þess að konum sé meinað umgengni en þetta á eftir að rannsaka í sjálfu sér.“ „Við vitum það að það eru 500 umgengnismál hjá sýslumanni í gangi á ári, en við teljum að fjöldinn sé miklu meira en það.“ Gunnar bendir á að það sé mismunandi hvernig tálmar séu skilgreindir. „Stundum eru tálmanir takmörkuð umgengni, ákveðin með gerræðislegum hætti en stundum er hún þannig að viðkomandi faðir fær aldrei að sjá barnið sitt.“ „Þetta er ofbeldi gegn barni en líka gagnvart föðurnum og svo megum við ekki ekki gleyma því að ömmurnar og afarnir sem koma til okkar eru líka reið yfir þessu.“ „Ofbeldið snýr ekki bara að föðurnum, það er barnið, það er ömmurnar og afarnir og öll fjölskyldan í kringum föðurinn.“ „Það er mál að mínu mati að þetta sé skilgreint sem ofbeldi. Þetta er að sjálfsögðu flókin mál en við bendum á það að öll ofbeldismál sem eiga sér stað innan veggja heimilis eru flókin.“
Mest lesið Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar Innlent Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Erlent Málið sem Trump getur ekki losað sig við Erlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent „Þetta er bara ljótt“ Innlent Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Innlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Erlent Færir nýársboðið fram á þrettándann Innlent Fleiri fréttir Færir nýársboðið fram á þrettándann Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Sjá meira