Fleiri fréttir Kepptust um orðið í umræðu um áfengismálið: „Slappaðu aðeins af“ „Æi, elsku Brynjar minn, ekki fara niður á þetta plan.“ 5.2.2017 12:08 Áfrýjunardómstóllinn hafnar tilskipun Trumps að sinni Ákvörðun áfrýjunardómstólsins leiðir til þess að íbúum þessara sjö landa er nú heimilt að ferðast til Bandaríkjanna þar til málinu hefur verið gerð skil og klárað hefur verið að fara í gegnum öll gögn. 5.2.2017 11:41 Franski árásarmaðurinn tilbúinn til yfirheyrslu Árásarmaðurinn slasaðist í árásinni eftir að hermaður skaut hann og þurfti hann því að jafna sig áður en yfirheyrslur gætu hafist formlega. 5.2.2017 10:25 Yrsa Sigurðardóttir: „Ljóstýra myndi þannig brjótast út úr þessum myrka harmleik“ Í viðtalinu útskýrir Yrsa fyrir blaðamönnum Guardian að Birna hafi verið tákngervingur margra sem hér búa þar sem margir hafi getað sett sig í hennar spor. Hún hafi verið saklaus stúlka sem hafi verið í blóma lífsins. Von allra hafi verið sterk og íbúar hafi beðið með öndina í hálsinum eftir fregnum af Birnu. 5.2.2017 09:56 Leita á svæði við Selvogsvita eftir að ábending barst frá borgara um helgina Lík Birnu Brjánsdóttur fannst við Selvogsvita 22. janúar síðastliðinn eftir átta daga leit. 5.2.2017 09:38 Trump áfrýjar bráðabirgðabanni á tilskipun hans „Skoðun þessa svokallaðs dómara er fáránleg og verður snúið.“ 5.2.2017 09:07 Átta gistu fangageymslu lögreglu í nótt Fimm af þeim handteknir vegna ölvunar. 5.2.2017 08:34 Vikan byrjar með austan hvelli og rigningu Stífar og mildar sunnanáttir með talsverðri úrkomu S-til á landinu verða svo allsráðandi í næstu viku. 5.2.2017 08:15 Le Pen ætlar sér að herma eftir Donald Trump Marine Le Pen, forsetaframbjóðandi í Frakklandi, er innblásin af sigri Donald Trump í Bandaríkjunum. 4.2.2017 23:30 Meirihluti telur Trump standast væntingar Aðeins 21 prósent aðspurða eru hissa yfir því hvernig Trump hefur haldið á stjórnartaumunum. 4.2.2017 22:36 Hvetja yfirvöld til að endurskoða ákvörðun um brottvísun Amir Stjórn SOLARIS - hjálparsamtaka fyrir hælisleitendur og flóttafólk hvetur íslensk yfirvöld til að endurskoða ákvörðun sína um brottvísun Amir Shokrgozar, sem búið hafði á Íslandi í tvö ár, áður en hann var sendur til Ítalíu. 4.2.2017 21:43 Líklegasti sigurvegari forsetakosninganna í Frakklandi bauð alla þá sem óttast Trump velkomna til Frakklands Emmanuelle Macron, forsetaframbjóðandi í Frakklandi, segir að vísindamenn, fræðimenn og aðrir sem óttist Donald Trump Bandaríkjaforseti og stefnu hans geti fengið nýtt heimaland, Frakklands. 4.2.2017 21:10 Eiturlyfjabaróninn El Chapo kvartar yfir aðstæðum sínum í bandarísku fangelsi Mexíkanski eiturlyfjabaróninn Joaquin Guzman, kvartar sáran yfir meðferð bandarískra fangelsisyfirvalda á sér. 4.2.2017 20:40 Allir komnir í einbýli á dvalarheimilinu Lundi Átta ný herbergi voru tekin í notkun á dvalarheimilinu Lundi og er mikil ánægja meðal starfsfólks vegna þessa. 4.2.2017 20:30 Risavélmenni og tölvunördasafn UTmessan var haldin í Hörpu um helgina 4.2.2017 20:00 Angela Merkel tekur ummælum Theresu May um sterka Evrópu fagnandi Angela Merkel, kanslari Þýskalands, lét í ljós ánægju með ummæli Theresu May, forsætisráðherra Bretlands um að hún vilji sjá sterka Evrópu. 4.2.2017 19:39 Ástandið ekki boðlegt á Landspítalanum: „Hvar er Vinnueftirlitið?“ Álagið á spítalanum er svo mikið að óhjákvæmilega eru meiri líkur á mistökum. 4.2.2017 18:59 Lýstu yfir vanþóknun á fyrrverandi skátahöfðingja Vantrautstillaga á fyrrverandi skátahöfðingja var samþykkt á aukaskátafundi Bandalags íslenskra skáta í dag, eftir deilur innan hreyfingarinnar. 4.2.2017 18:44 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Plássleysi og skortur á starfsfólki veldur svo miklu álagi á Landspítalanum að viðbúnaður er kominn á hæsta stig. 4.2.2017 18:21 Varnarmálaráðherra Bandaríkjanna harðorður í garð Írana James Mattis, segir að Íranir séu það ríki sem eyði mestu fjármagni í heiminum til stuðnings hryðjuverka. 4.2.2017 18:08 Andri Snær segir sögu hælisleitanda sem vísað var úr landi: „Við erum líka Trump“ Andri Snær Magnason, segir sögu Amir Shokrgozar, sem vísað var úr landi, eftir að hafa búið hér í tvö ár, en hann varð að flýja heimaland sitt vegna kynhneigðar sinnar. 4.2.2017 17:34 Trump æfur eftir lögbann alríkisdómara á innflytjendabann Donald Trump, forseti Bandaríkjanna er æfur vegna ákvörðunar alríkisdómara þar í landi um að setja lögbann á umdeilt innflytjendabann ríkisstjórnar Trump. 4.2.2017 16:17 Kokkur Polar Nanoq tjáir sig um hið örlagaríka kvöld þegar skipinu var snúið við til Íslands Niels nefnir að hann og samstarfsfélagar hans hafi talið að um bilun í vélarrými skipsins væri að ræða. Alvarleiki málsins hafi svo runnið upp fyrir þeim þegar lögreglan tók yfir skipið. 4.2.2017 14:50 Heiða Björg sjálfkjörin varaformaður Samfylkingarinnar Borgarstjóri óskar henni til hamingju með kjörið. 4.2.2017 14:43 MoMA mótmælir tilskipun Trumps með listaverkasýningu Nútímalistasafnið MoMA í New York hefur brugðist við umdeildri tilskipun Trumps er varðar komu fólks frá sjö löndum í Mið-Austurlöndum og Afríku til Bandaríkjanna, með því að sýna listaverk eftir listamenn frá þeim sjö löndum sem tilskipun Trump tekur til. 4.2.2017 14:06 SFS segir sjómenn hafa komið með nýja kröfu inn í deiluna „Framlagning hennar er því með öllu ábyrgðarlaus og síst til þess fallin að færa aðila nær kjarasamningi.“ 4.2.2017 13:37 Rósa Björk um áfengisfrumvarpið: „Þetta er vandræðaleg þráhyggja hjá þingmönnum Sjálfstæðisflokksins til að afvegaleiða umræðuna“ Mikil umræða var um umrætt frumvarp og vildu sumir þingmenn meina að frumvarpið væri ítrekað sett fram þegar nauðsynlegt væri að ræða önnur og mikilvægari mál. 4.2.2017 13:08 Brugðist við neyðarástandi með því að útskrifa sjúklinga Skortur á hjúkrunarfræðingum og flensan óvenju slæm. 4.2.2017 12:07 Sjómenn geta verið mjög lengi í verkfalli Formaður Sjómannasambands Íslands segir sjómenn geta verið mjög lengi í verkfalli ef þess þarf. Þeir muni ekki kvika frá sínum kröfum. 4.2.2017 12:00 Bjarni segir fráleitt að skýrslan hafi verið mikilvæg í aðdraganda kosninga Hann hafnar ásökunum stjórnarandstöðunnar um svindl og blekkingar en viðurkennir að það hafi tekið of langan tíma að koma upplýsingunum á framfæri. 4.2.2017 12:00 Vilja binda enda á losun gróðurhúsaloftegunda fyrir árið 2045 Sænska ríkisstjórnin hefur skrifað undir laga frumvarp sem miðar að því að binda enda að öllu leyti á losun gróðurhúsaloftegunda fyrir árið 2045. Sænska ríkisstjórnin sendir þar með út ákall til allra landa, þar á meðal Bandaríkjanna, að leggjast í samskonar úrbætur og uppfylla þar með Parísarsáttmálann. 4.2.2017 11:34 Víglínan í beinni Heimir Már Pétursson fréttamaður stýrir þættinum. 4.2.2017 11:30 Engar yfirheyrslur fyrirhugaðar yfir helgina Grímur segir lögreglu halda áfram að rannsaka allar hliðar málsins yfir helgina. 4.2.2017 11:13 Sýnir Trump afhöfða Frelsisstyttuna Forsíðumynd þýska vikublaðsins Der Spiegel veldur usla í heimalandi sínum sem og erlendis en hún sýnir mynd af Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, afhöfða frelsisstyttuna. 4.2.2017 11:03 Telur tilskipun Trumps ekki byggja á staðreyndum James Robart, bandaríski alríkisdómarinn sem sett hefur lögbann á tilskipun Trumps um ferðabann íbúa frá sjö Mið-Austurlöndum og Afríku, telur að tilskipunin byggi ekki á neinum staðreyndarlegum grunni. 4.2.2017 10:39 Geirmundur Valtýsson lét þingmenn heyra það vegna áfengisfrumvarpsins „Ef þeir hafa ekkert annað þarfara að leggja fram heldur en þetta frumvarp þá í guðs bænum hættið þið. Leggið þetta bara niður.“ 4.2.2017 09:52 Grænlenskt landslið hættir við för til Íslands vegna Birnu-málsins Grænlenska kvennalandsliðið í handbolta hefur fært æfingarbúðir sínar frá Íslandi til Danmörkur. Þetta kemur fram í tilkynningu frá þjálfara liðsins Johannes Groth. 4.2.2017 09:22 Lík kvikmyndagerðarmanns fannst eftir þriggja daga leit Hvarf í köfunarleiðangri. 4.2.2017 08:50 Alríkisdómari lagði bráðabirgðabann á tilskipun Trump Dómarinn tók fram að úrskurður hans gilti um land allt. 4.2.2017 08:13 Reiður kærasti með eggvopn handtekinn í Árbæ Talsverður erill hjá lögreglu í nótt. 4.2.2017 07:26 Ekkert bólar á skýrslu Hannesar um hrunið Hannes Hólmsteinn Gissurarson prófessor átti að skila skýrslu sumarið 2015 um erlend áhrif bankahrunsins. Skýrslan hefur enn ekki borist. 4.2.2017 07:00 Alþingi fordæmi ákvörðun Trumps Þingmenn Samfylkingarinnar leita nú stuðnings hjá öllum þingmönnum á Alþingi til að fordæma tilskipun forseta Bandaríkjanna um að banna fólki frá Sýrlandi, Írak, Íran, Jemen, Lýbíu, Sómalíu og Súdan að koma til Bandaríkjanna. 4.2.2017 07:00 Fékk ekki laun og látin sofa inni hjá eiganda Stéttarfélagið Eining Iðja á Akureyri hefur til skoðunar mál tveggja kvenna sem unnu á gistiheimili á Akureyri. Svo virðist sem þær hafi komið hingað til lands sem sjálfboðaliðar en veri 4.2.2017 07:00 Nýttu góða veðrið til viðhalds Þyrlusveit Landhelgisgæslunnar og starfsfólks Veðurstofunnar og almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra nýttu veðurblíðuna á fjöllum á fimmtudag til að yfirfara mælitæki og búnað í grennd við Kötlu og Bárðarbungu. 4.2.2017 07:00 Rannsaka hvað olli slysinu Maður fannst látinn í svefnskála fyrirtækisins Háteigs í gærmorgun – annar var fluttur á sjúkrahús. Slysinu olli eitrað gas sem komst inn á kaldavatnskerfi hússins. Grafalvarlegt mál, segir yfirlæknir Vinnueftirlitsins. 4.2.2017 07:00 Sjá næstu 50 fréttir
Kepptust um orðið í umræðu um áfengismálið: „Slappaðu aðeins af“ „Æi, elsku Brynjar minn, ekki fara niður á þetta plan.“ 5.2.2017 12:08
Áfrýjunardómstóllinn hafnar tilskipun Trumps að sinni Ákvörðun áfrýjunardómstólsins leiðir til þess að íbúum þessara sjö landa er nú heimilt að ferðast til Bandaríkjanna þar til málinu hefur verið gerð skil og klárað hefur verið að fara í gegnum öll gögn. 5.2.2017 11:41
Franski árásarmaðurinn tilbúinn til yfirheyrslu Árásarmaðurinn slasaðist í árásinni eftir að hermaður skaut hann og þurfti hann því að jafna sig áður en yfirheyrslur gætu hafist formlega. 5.2.2017 10:25
Yrsa Sigurðardóttir: „Ljóstýra myndi þannig brjótast út úr þessum myrka harmleik“ Í viðtalinu útskýrir Yrsa fyrir blaðamönnum Guardian að Birna hafi verið tákngervingur margra sem hér búa þar sem margir hafi getað sett sig í hennar spor. Hún hafi verið saklaus stúlka sem hafi verið í blóma lífsins. Von allra hafi verið sterk og íbúar hafi beðið með öndina í hálsinum eftir fregnum af Birnu. 5.2.2017 09:56
Leita á svæði við Selvogsvita eftir að ábending barst frá borgara um helgina Lík Birnu Brjánsdóttur fannst við Selvogsvita 22. janúar síðastliðinn eftir átta daga leit. 5.2.2017 09:38
Trump áfrýjar bráðabirgðabanni á tilskipun hans „Skoðun þessa svokallaðs dómara er fáránleg og verður snúið.“ 5.2.2017 09:07
Vikan byrjar með austan hvelli og rigningu Stífar og mildar sunnanáttir með talsverðri úrkomu S-til á landinu verða svo allsráðandi í næstu viku. 5.2.2017 08:15
Le Pen ætlar sér að herma eftir Donald Trump Marine Le Pen, forsetaframbjóðandi í Frakklandi, er innblásin af sigri Donald Trump í Bandaríkjunum. 4.2.2017 23:30
Meirihluti telur Trump standast væntingar Aðeins 21 prósent aðspurða eru hissa yfir því hvernig Trump hefur haldið á stjórnartaumunum. 4.2.2017 22:36
Hvetja yfirvöld til að endurskoða ákvörðun um brottvísun Amir Stjórn SOLARIS - hjálparsamtaka fyrir hælisleitendur og flóttafólk hvetur íslensk yfirvöld til að endurskoða ákvörðun sína um brottvísun Amir Shokrgozar, sem búið hafði á Íslandi í tvö ár, áður en hann var sendur til Ítalíu. 4.2.2017 21:43
Líklegasti sigurvegari forsetakosninganna í Frakklandi bauð alla þá sem óttast Trump velkomna til Frakklands Emmanuelle Macron, forsetaframbjóðandi í Frakklandi, segir að vísindamenn, fræðimenn og aðrir sem óttist Donald Trump Bandaríkjaforseti og stefnu hans geti fengið nýtt heimaland, Frakklands. 4.2.2017 21:10
Eiturlyfjabaróninn El Chapo kvartar yfir aðstæðum sínum í bandarísku fangelsi Mexíkanski eiturlyfjabaróninn Joaquin Guzman, kvartar sáran yfir meðferð bandarískra fangelsisyfirvalda á sér. 4.2.2017 20:40
Allir komnir í einbýli á dvalarheimilinu Lundi Átta ný herbergi voru tekin í notkun á dvalarheimilinu Lundi og er mikil ánægja meðal starfsfólks vegna þessa. 4.2.2017 20:30
Angela Merkel tekur ummælum Theresu May um sterka Evrópu fagnandi Angela Merkel, kanslari Þýskalands, lét í ljós ánægju með ummæli Theresu May, forsætisráðherra Bretlands um að hún vilji sjá sterka Evrópu. 4.2.2017 19:39
Ástandið ekki boðlegt á Landspítalanum: „Hvar er Vinnueftirlitið?“ Álagið á spítalanum er svo mikið að óhjákvæmilega eru meiri líkur á mistökum. 4.2.2017 18:59
Lýstu yfir vanþóknun á fyrrverandi skátahöfðingja Vantrautstillaga á fyrrverandi skátahöfðingja var samþykkt á aukaskátafundi Bandalags íslenskra skáta í dag, eftir deilur innan hreyfingarinnar. 4.2.2017 18:44
Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Plássleysi og skortur á starfsfólki veldur svo miklu álagi á Landspítalanum að viðbúnaður er kominn á hæsta stig. 4.2.2017 18:21
Varnarmálaráðherra Bandaríkjanna harðorður í garð Írana James Mattis, segir að Íranir séu það ríki sem eyði mestu fjármagni í heiminum til stuðnings hryðjuverka. 4.2.2017 18:08
Andri Snær segir sögu hælisleitanda sem vísað var úr landi: „Við erum líka Trump“ Andri Snær Magnason, segir sögu Amir Shokrgozar, sem vísað var úr landi, eftir að hafa búið hér í tvö ár, en hann varð að flýja heimaland sitt vegna kynhneigðar sinnar. 4.2.2017 17:34
Trump æfur eftir lögbann alríkisdómara á innflytjendabann Donald Trump, forseti Bandaríkjanna er æfur vegna ákvörðunar alríkisdómara þar í landi um að setja lögbann á umdeilt innflytjendabann ríkisstjórnar Trump. 4.2.2017 16:17
Kokkur Polar Nanoq tjáir sig um hið örlagaríka kvöld þegar skipinu var snúið við til Íslands Niels nefnir að hann og samstarfsfélagar hans hafi talið að um bilun í vélarrými skipsins væri að ræða. Alvarleiki málsins hafi svo runnið upp fyrir þeim þegar lögreglan tók yfir skipið. 4.2.2017 14:50
Heiða Björg sjálfkjörin varaformaður Samfylkingarinnar Borgarstjóri óskar henni til hamingju með kjörið. 4.2.2017 14:43
MoMA mótmælir tilskipun Trumps með listaverkasýningu Nútímalistasafnið MoMA í New York hefur brugðist við umdeildri tilskipun Trumps er varðar komu fólks frá sjö löndum í Mið-Austurlöndum og Afríku til Bandaríkjanna, með því að sýna listaverk eftir listamenn frá þeim sjö löndum sem tilskipun Trump tekur til. 4.2.2017 14:06
SFS segir sjómenn hafa komið með nýja kröfu inn í deiluna „Framlagning hennar er því með öllu ábyrgðarlaus og síst til þess fallin að færa aðila nær kjarasamningi.“ 4.2.2017 13:37
Rósa Björk um áfengisfrumvarpið: „Þetta er vandræðaleg þráhyggja hjá þingmönnum Sjálfstæðisflokksins til að afvegaleiða umræðuna“ Mikil umræða var um umrætt frumvarp og vildu sumir þingmenn meina að frumvarpið væri ítrekað sett fram þegar nauðsynlegt væri að ræða önnur og mikilvægari mál. 4.2.2017 13:08
Brugðist við neyðarástandi með því að útskrifa sjúklinga Skortur á hjúkrunarfræðingum og flensan óvenju slæm. 4.2.2017 12:07
Sjómenn geta verið mjög lengi í verkfalli Formaður Sjómannasambands Íslands segir sjómenn geta verið mjög lengi í verkfalli ef þess þarf. Þeir muni ekki kvika frá sínum kröfum. 4.2.2017 12:00
Bjarni segir fráleitt að skýrslan hafi verið mikilvæg í aðdraganda kosninga Hann hafnar ásökunum stjórnarandstöðunnar um svindl og blekkingar en viðurkennir að það hafi tekið of langan tíma að koma upplýsingunum á framfæri. 4.2.2017 12:00
Vilja binda enda á losun gróðurhúsaloftegunda fyrir árið 2045 Sænska ríkisstjórnin hefur skrifað undir laga frumvarp sem miðar að því að binda enda að öllu leyti á losun gróðurhúsaloftegunda fyrir árið 2045. Sænska ríkisstjórnin sendir þar með út ákall til allra landa, þar á meðal Bandaríkjanna, að leggjast í samskonar úrbætur og uppfylla þar með Parísarsáttmálann. 4.2.2017 11:34
Engar yfirheyrslur fyrirhugaðar yfir helgina Grímur segir lögreglu halda áfram að rannsaka allar hliðar málsins yfir helgina. 4.2.2017 11:13
Sýnir Trump afhöfða Frelsisstyttuna Forsíðumynd þýska vikublaðsins Der Spiegel veldur usla í heimalandi sínum sem og erlendis en hún sýnir mynd af Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, afhöfða frelsisstyttuna. 4.2.2017 11:03
Telur tilskipun Trumps ekki byggja á staðreyndum James Robart, bandaríski alríkisdómarinn sem sett hefur lögbann á tilskipun Trumps um ferðabann íbúa frá sjö Mið-Austurlöndum og Afríku, telur að tilskipunin byggi ekki á neinum staðreyndarlegum grunni. 4.2.2017 10:39
Geirmundur Valtýsson lét þingmenn heyra það vegna áfengisfrumvarpsins „Ef þeir hafa ekkert annað þarfara að leggja fram heldur en þetta frumvarp þá í guðs bænum hættið þið. Leggið þetta bara niður.“ 4.2.2017 09:52
Grænlenskt landslið hættir við för til Íslands vegna Birnu-málsins Grænlenska kvennalandsliðið í handbolta hefur fært æfingarbúðir sínar frá Íslandi til Danmörkur. Þetta kemur fram í tilkynningu frá þjálfara liðsins Johannes Groth. 4.2.2017 09:22
Alríkisdómari lagði bráðabirgðabann á tilskipun Trump Dómarinn tók fram að úrskurður hans gilti um land allt. 4.2.2017 08:13
Ekkert bólar á skýrslu Hannesar um hrunið Hannes Hólmsteinn Gissurarson prófessor átti að skila skýrslu sumarið 2015 um erlend áhrif bankahrunsins. Skýrslan hefur enn ekki borist. 4.2.2017 07:00
Alþingi fordæmi ákvörðun Trumps Þingmenn Samfylkingarinnar leita nú stuðnings hjá öllum þingmönnum á Alþingi til að fordæma tilskipun forseta Bandaríkjanna um að banna fólki frá Sýrlandi, Írak, Íran, Jemen, Lýbíu, Sómalíu og Súdan að koma til Bandaríkjanna. 4.2.2017 07:00
Fékk ekki laun og látin sofa inni hjá eiganda Stéttarfélagið Eining Iðja á Akureyri hefur til skoðunar mál tveggja kvenna sem unnu á gistiheimili á Akureyri. Svo virðist sem þær hafi komið hingað til lands sem sjálfboðaliðar en veri 4.2.2017 07:00
Nýttu góða veðrið til viðhalds Þyrlusveit Landhelgisgæslunnar og starfsfólks Veðurstofunnar og almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra nýttu veðurblíðuna á fjöllum á fimmtudag til að yfirfara mælitæki og búnað í grennd við Kötlu og Bárðarbungu. 4.2.2017 07:00
Rannsaka hvað olli slysinu Maður fannst látinn í svefnskála fyrirtækisins Háteigs í gærmorgun – annar var fluttur á sjúkrahús. Slysinu olli eitrað gas sem komst inn á kaldavatnskerfi hússins. Grafalvarlegt mál, segir yfirlæknir Vinnueftirlitsins. 4.2.2017 07:00