Fleiri fréttir

Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni

Lögreglan telur líklegt að líki Birnu Brjánsdóttur hafi verið komið í Vogsós sem er í tæplega sex kílómetra fjarlægð frá þeim stað þar sem hún fannst.

Hafa ekki fundið muni sem tengjast Birnu

Ásgeir Þór Ásgeirsson, yfirlögregluþjónn, segir björgunarsveitafólk ekki hafa fundið muni á Reykjanesi í dag, sem tengjast rannsókn á máli Birnu Brjánsdóttur, nú þegar tekið er að rökkva, en leit verður ekki haldið áfram á morgun, nema eitthvað nýtt komi upp.

Áfrýjunardómstóllinn hafnar tilskipun Trumps að sinni

Ákvörðun áfrýjunardómstólsins leiðir til þess að íbúum þessara sjö landa er nú heimilt að ferðast til Bandaríkjanna þar til málinu hefur verið gerð skil og klárað hefur verið að fara í gegnum öll gögn.

MoMA mótmælir tilskipun Trumps með listaverkasýningu

Nútímalistasafnið MoMA í New York hefur brugðist við umdeildri tilskipun Trumps er varðar komu fólks frá sjö löndum í Mið-Austurlöndum og Afríku til Bandaríkjanna, með því að sýna listaverk eftir listamenn frá þeim sjö löndum sem tilskipun Trump tekur til.

Sjá næstu 50 fréttir