Fleiri fréttir Í gæsluvarðhaldi í tæpt ár grunaður um nauðgun og gróft ofbeldi gegn sambýliskonu sinni Hæstiréttur hefur staðfest úrskurð Héraðsdóms Norðurlands eystra þess efnis að maður sem ákærður er fyrir að nauðga sambýliskonu sinni og beita hana grófu ofbeldi í byrjun febrúar á þessu ári skuli sæta gæsluvarðhaldi þar til dómur gengur í máli hans en þó ekki lengur en til 5. janúar næstkomandi. 16.12.2016 22:31 Clinton sakar Pútín um að hafa stýrt tölvuárásum til að hefna sín á henni Hillary Clinton, sem var forsetaframbjóðandi Demókrata í kosningunum í Bandaríkjunum í ár, sakar Vladimir Pútín, Rússlandsforseta, um að hafa persónulega stýrt tölvuárásum sem beindust gegn landsnefnd Demókrata og John Podesta, kosningastjóra Clinton 16.12.2016 21:21 Flótti fólks frá Aleppo stöðvaður í dag Flutningur flóttamanna frá Aleppo í Sýrlandi var stöðvaður í dag eftir að stríðandi fylkingar kenndu hver annarri um að hafa stofnað til átaka. 16.12.2016 20:15 Sigmundur Davíð segist ekki bera eins mikla ábyrgð á stöðunni innan Framsóknar og RÚV Framsóknarflokkurinn fagnar 100 ára afmæli sínu í dag með mikilli afmælishátíð í Þjóðleikhúsinu sem nú stendur yfir. 16.12.2016 20:03 Þingmenn VG og BF vilja auka tekjur ríkissjóðs Ekki er fyrirhugað að afla aukinna tekna í ríkissjóð til að setja meira fjármagn í meðal annars heilbrigðis- og menntamál í fjárlögum næsta árs. Þetta segir varaformaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis. 16.12.2016 20:00 Tveir hinna grunuðu smyglara áfram í haldi Tveir af fimm mönnum sem grunaðir eru um að smygla fjórum kílóum af amfetamíni og þó nokkru magni af sterum hingað til lands verða áfram í gæsluvarðhaldi næstu vikuna. 16.12.2016 19:01 Verkfall sjómanna kostar þjóðarbúið 640 milljónir á dag Verkfall sjómanna kostar þjóðarbúið rúmlega 640 milljónir króna á dag vegna tapaðra útflutningstekna. Á þremur mánuðum selja íslensk fyrirtæki sjávarafurðir fyrir 57 milljarða króna þannig að ljóst er að verkfallið verður mjög kostnaðarsamt ef það dregst á langinn. 16.12.2016 18:55 Ljótur utanvegaakstur í hlíðum Hverfjalls Tveimur bílum var ekið utan vegar í vikunni í hlíðum Hverfjalls í Mývatnssveit. 16.12.2016 18:49 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar tvö Hefjast á slaginu 18:30. 16.12.2016 18:15 Forstjóri Landspítalans harðorður: Boðar uppsagnir og lokanir deilda ef „óboðlegt“ fjárlagafrumvarp verður samþykkt óbreytt Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans, er harðorður í nýjum pistli sem birtist á heimasíðu spítalans nú síðdegis. 16.12.2016 18:01 Löggutíst í beinni: Fylgstu með föstudagskvöldi hjá lögreglunni Tístmaraþon lögreglunnar hóst klukkan 16 í dag og mun standa yfir til klukkan 4 í nótt. 16.12.2016 17:04 Háhyrningar drápu sjaldgæfan hval Í fyrsta sinn sem vitað er til þess að háhyrningar veiði 16.12.2016 16:45 Átta frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins eyddu meira en milljón í prófkjörsbaráttu Fjórtán frambjóðendur í prófkjörum Sjálfstæðisflokksins hafa nú skilað útdráttum úr uppgjörum vegna kostnaðar við prófkjörsbaráttuna til Ríkisendurskoðunar. 16.12.2016 16:15 Rússar reiðir yfir ásökunum um afskipti af kosningum Obama segir að Bandaríkin muni grípa til aðgerða vegna tölvuárásanna. 16.12.2016 15:45 Uppsögn framkvæmdastjóra skekur skátahreyfinguna Trúnaðarbrestur milli framkvæmdastjórans og stjórnar segir skátahöfðingi. 16.12.2016 15:32 Verksmiðja Kia í Zilina fagnar 10 ára afmæli Unnið er á vöktum allan sólarhringinn í verksmiðjunni svo framleiðsla stoppar aldrei. 16.12.2016 15:18 Hvaða 10 bílgerðir á fólk lengst? Bara japanski bílar í efstu 10 sætum og Toyota/Lexus á 6. 16.12.2016 14:58 Íslenskar konur á lista Buzzfeed yfir kjarnakonur ársins 2016 Íslenskar konur eru ekki í slæmum félagsskap í upptalningu Buzzfeed. 16.12.2016 14:55 Vélstjórar og málmtæknimenn felldu líka samninga 66 prósent þeirra sem kusu felldu kjarasamning VM Og SFS. 16.12.2016 14:32 Heitt vatn tekið af Grafarvoginum á mánudaginn Áætlað er að vatnsleysið standi yfir frá klukkan átta um morguninn til sjö um kvöldið. 16.12.2016 13:45 Formaður fjárlaganefndar segir alla leggjast á eitt um fjárlög fyrir jól Hann hælir fulltrúum flokkanna í nefndinni fyrir nálgun þeirra á frumvarpið en segir að búast megi við nokkrum breytingum á því við þær aðstæður sem nú ríki á Alþingi. 16.12.2016 13:30 Gífurleg loftmengun herjar á Kínverja Umhverfisyfirvöld í Kína hafa ráðlagt forsvarsmönnum 23 borga í landinu að gefa út "rauða aðvörun“ vegna mengunar. 16.12.2016 13:12 Rússar segja brottflutningi frá Aleppo vera lokið Talið er að tugir þúsunda borgara haldi enn til á yfirráðasvæði uppreisnarmanna. 16.12.2016 12:37 Læknaráð segir framlag til Landspítalans ófullnægjandi Vilja að ráðist verði í átak varðandi stefnu stjórnvalda um heilbrigðisþjónustu með stuðningi og þátttöku lækna. 16.12.2016 11:28 Snjókoma bætist í langtímaspána fyrir jólin Veðurspáin fyrir næstu viku gerir ráð fyrir miklum lægðagangi og varhugaverðu veðri á köflum. 16.12.2016 10:41 Framsóknarflokkurinn hundrað ára: Við stjórnvölin í nærri sjö áratugi Í tilefni af tímamótunum verður hér stiklað á stóru, í máli og myndum, þó aðallega myndum, og farið yfir hæðir og lægðir í langri sögu flokksins. 16.12.2016 10:30 Brottflutningur frá Aleppo stöðvaður Þá hefur Alþjóðlegu heilbrigðisstofnuninni, Rauða krossinum, rauða hálfmánanum og öðrum góðgerðarsamtökum verið skipað að yfirgefa Aleppo. 16.12.2016 10:15 McLaren smíðar tíuþúsundasta götubílinn Tók 42 mánuði að ná 5.000 bílum en aðeins 22 mánuði að ná 5.000 næstu. 16.12.2016 10:02 Akstur Volvo bíla Uber bannaður eftir umferðarlagabrot Myndband náðist af einum bíla Uber aka yfir á rauðu ljósi. 16.12.2016 09:18 Barnsfaðirinn sendi nektarmyndir á yfirmennina eftir að hún sagði frá ofbeldinu Hefur lagt fram þrjár kærur á hendur barnsföður sínum. 16.12.2016 09:04 Rósir farnar að springa út vegna hlýinda Veður hefur verið óvenju milt þennan veturinn og er það ástæða þess að blóm sem almennt blómstra að sumri eru farin að springa út. 16.12.2016 07:42 Minni tekjur af olíu í Noregi Frá því að verð á olíu hrundi árið 2014 hafa yfir 40 þúsund manns misst vinnuna í Noregi samkvæmt úttekt Aftenbladet. 16.12.2016 07:15 Óska ráðgefandi álits og að saksóknara verði gerð réttarfarssekt Verjendur í markaðsmisnotkunarmáli Glitnis fóru fram á það í gær að óskað yrði eftir ráðgefandi áliti EFTA-dómstólsins varðandi túlkun á ákvæði í lögum um verðbréfaviðskipti. 16.12.2016 07:00 Stór hluti vill rannsókn á eignum dómaranna 16.12.2016 07:00 Íbúar fluttir frá Aleppo í sjúkrabílum og strætisvögnum Rúmlega þúsund manns fóru með fyrstu bílalestinni yfir til svæða á valdi uppreisnarmanna vestur af Aleppo. Fulltrúi Sameinuðu þjóðanna segir alla aðila borgarastyrjaldarinnar hafa framið voðaverk. 16.12.2016 07:00 Star Wars sýnd stanslaust í sólarhring Nýjasta Stjörnustríðsmyndin, Rogue one, var frumsýnd á miðnætti í gærkvöldi. 16.12.2016 07:00 Þriðjungur hlynntur kirkjuferðum Þriðjungur stjórnenda í dönskum grunnskólum vill að hlutverk kirkjunnar í skólunum verði meira í jólamánuðinum. 16.12.2016 07:00 Margra vikna rannsókn leiddi til handtöku fimm manna Gæsluvarðhald fjögurra manna sem grunaðir eru um smygl á amfetamíni og sterum rennur út í dag. Mennirnir eru á þrítugs- og fertugsaldri. Tveir þeirra hafa stundað vaxtarrækt. Húsleit var gerð á vinnustöðum mannanna. 16.12.2016 07:00 Óþekktur aðili kannar vindmyllugarð á Mosfellsheiði Aðili sem ekki er reiðubúinn að segja til nafns skoðar forsendur fyrir uppsetningu á vindmyllugarði á Mosfellsheiði og hefur leitað til forsætisráðuneytisins og þriggja sveitarfélaga varðandi framgang málsins. 16.12.2016 07:00 Staðan gæti breyst í vor Niðurstöður könnunar á fylgi flokka benda til lítilla breytinga frá kosningum. Prófessor í stjórnmálafræði segir stöðuna geta breyst ef kosið verður í vor. 16.12.2016 07:00 Eldsneyti aftur selt á Þórshöfn N1 byrjaði í gær að selja eldsneyti á Þórshöfn en Grillskálinn í bænum brann til kaldra kola aðfaranótt þriðjudags. 16.12.2016 07:00 Segja fjárlögin vera svik Bæjarráð Ísafjarðarbæjar krefst þess að staðið verði við gefin fyrirheit um Dýrafjarðargöng og að framlag til þeirra verði tryggt á fjárlögum ársins 2017. 16.12.2016 07:00 Lögreglan minnkar eftirlit við Gullna hringinn "Við teljum að við þessar aðstæður sé ekki rétt að draga úr eftirliti á meðan ferðamönnum er enn að fjölga,“ segir Kjartan Þorkelsson, lögreglustjóri á Suðurlandi. 16.12.2016 07:00 Sæki þjónustu til Reykjavíkur Bæjarráð Mosfellsbæjar gagnrýnir þjónustuskerðingu Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins við íbúa bæjarins vegna breytinga á kvöld- og næturvöktum heilsugæslustöðvarinnar í Mosfellsbæ. 16.12.2016 07:00 Þúsundir þurfa aðstoð vegna bágs efnahags Um tvö þúsund umsóknir um aðstoð hafa borist Mæðrastyrksnefnd og Fjölskylduhjálp í desember. Forsvarsmenn samtakanna segja stóra hópa undanskilda meintu góðæri í landinu. Leigumarkaður leiki landsmenn einnig grátt. 16.12.2016 07:00 Sjá næstu 50 fréttir
Í gæsluvarðhaldi í tæpt ár grunaður um nauðgun og gróft ofbeldi gegn sambýliskonu sinni Hæstiréttur hefur staðfest úrskurð Héraðsdóms Norðurlands eystra þess efnis að maður sem ákærður er fyrir að nauðga sambýliskonu sinni og beita hana grófu ofbeldi í byrjun febrúar á þessu ári skuli sæta gæsluvarðhaldi þar til dómur gengur í máli hans en þó ekki lengur en til 5. janúar næstkomandi. 16.12.2016 22:31
Clinton sakar Pútín um að hafa stýrt tölvuárásum til að hefna sín á henni Hillary Clinton, sem var forsetaframbjóðandi Demókrata í kosningunum í Bandaríkjunum í ár, sakar Vladimir Pútín, Rússlandsforseta, um að hafa persónulega stýrt tölvuárásum sem beindust gegn landsnefnd Demókrata og John Podesta, kosningastjóra Clinton 16.12.2016 21:21
Flótti fólks frá Aleppo stöðvaður í dag Flutningur flóttamanna frá Aleppo í Sýrlandi var stöðvaður í dag eftir að stríðandi fylkingar kenndu hver annarri um að hafa stofnað til átaka. 16.12.2016 20:15
Sigmundur Davíð segist ekki bera eins mikla ábyrgð á stöðunni innan Framsóknar og RÚV Framsóknarflokkurinn fagnar 100 ára afmæli sínu í dag með mikilli afmælishátíð í Þjóðleikhúsinu sem nú stendur yfir. 16.12.2016 20:03
Þingmenn VG og BF vilja auka tekjur ríkissjóðs Ekki er fyrirhugað að afla aukinna tekna í ríkissjóð til að setja meira fjármagn í meðal annars heilbrigðis- og menntamál í fjárlögum næsta árs. Þetta segir varaformaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis. 16.12.2016 20:00
Tveir hinna grunuðu smyglara áfram í haldi Tveir af fimm mönnum sem grunaðir eru um að smygla fjórum kílóum af amfetamíni og þó nokkru magni af sterum hingað til lands verða áfram í gæsluvarðhaldi næstu vikuna. 16.12.2016 19:01
Verkfall sjómanna kostar þjóðarbúið 640 milljónir á dag Verkfall sjómanna kostar þjóðarbúið rúmlega 640 milljónir króna á dag vegna tapaðra útflutningstekna. Á þremur mánuðum selja íslensk fyrirtæki sjávarafurðir fyrir 57 milljarða króna þannig að ljóst er að verkfallið verður mjög kostnaðarsamt ef það dregst á langinn. 16.12.2016 18:55
Ljótur utanvegaakstur í hlíðum Hverfjalls Tveimur bílum var ekið utan vegar í vikunni í hlíðum Hverfjalls í Mývatnssveit. 16.12.2016 18:49
Forstjóri Landspítalans harðorður: Boðar uppsagnir og lokanir deilda ef „óboðlegt“ fjárlagafrumvarp verður samþykkt óbreytt Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans, er harðorður í nýjum pistli sem birtist á heimasíðu spítalans nú síðdegis. 16.12.2016 18:01
Löggutíst í beinni: Fylgstu með föstudagskvöldi hjá lögreglunni Tístmaraþon lögreglunnar hóst klukkan 16 í dag og mun standa yfir til klukkan 4 í nótt. 16.12.2016 17:04
Háhyrningar drápu sjaldgæfan hval Í fyrsta sinn sem vitað er til þess að háhyrningar veiði 16.12.2016 16:45
Átta frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins eyddu meira en milljón í prófkjörsbaráttu Fjórtán frambjóðendur í prófkjörum Sjálfstæðisflokksins hafa nú skilað útdráttum úr uppgjörum vegna kostnaðar við prófkjörsbaráttuna til Ríkisendurskoðunar. 16.12.2016 16:15
Rússar reiðir yfir ásökunum um afskipti af kosningum Obama segir að Bandaríkin muni grípa til aðgerða vegna tölvuárásanna. 16.12.2016 15:45
Uppsögn framkvæmdastjóra skekur skátahreyfinguna Trúnaðarbrestur milli framkvæmdastjórans og stjórnar segir skátahöfðingi. 16.12.2016 15:32
Verksmiðja Kia í Zilina fagnar 10 ára afmæli Unnið er á vöktum allan sólarhringinn í verksmiðjunni svo framleiðsla stoppar aldrei. 16.12.2016 15:18
Hvaða 10 bílgerðir á fólk lengst? Bara japanski bílar í efstu 10 sætum og Toyota/Lexus á 6. 16.12.2016 14:58
Íslenskar konur á lista Buzzfeed yfir kjarnakonur ársins 2016 Íslenskar konur eru ekki í slæmum félagsskap í upptalningu Buzzfeed. 16.12.2016 14:55
Vélstjórar og málmtæknimenn felldu líka samninga 66 prósent þeirra sem kusu felldu kjarasamning VM Og SFS. 16.12.2016 14:32
Heitt vatn tekið af Grafarvoginum á mánudaginn Áætlað er að vatnsleysið standi yfir frá klukkan átta um morguninn til sjö um kvöldið. 16.12.2016 13:45
Formaður fjárlaganefndar segir alla leggjast á eitt um fjárlög fyrir jól Hann hælir fulltrúum flokkanna í nefndinni fyrir nálgun þeirra á frumvarpið en segir að búast megi við nokkrum breytingum á því við þær aðstæður sem nú ríki á Alþingi. 16.12.2016 13:30
Gífurleg loftmengun herjar á Kínverja Umhverfisyfirvöld í Kína hafa ráðlagt forsvarsmönnum 23 borga í landinu að gefa út "rauða aðvörun“ vegna mengunar. 16.12.2016 13:12
Rússar segja brottflutningi frá Aleppo vera lokið Talið er að tugir þúsunda borgara haldi enn til á yfirráðasvæði uppreisnarmanna. 16.12.2016 12:37
Læknaráð segir framlag til Landspítalans ófullnægjandi Vilja að ráðist verði í átak varðandi stefnu stjórnvalda um heilbrigðisþjónustu með stuðningi og þátttöku lækna. 16.12.2016 11:28
Snjókoma bætist í langtímaspána fyrir jólin Veðurspáin fyrir næstu viku gerir ráð fyrir miklum lægðagangi og varhugaverðu veðri á köflum. 16.12.2016 10:41
Framsóknarflokkurinn hundrað ára: Við stjórnvölin í nærri sjö áratugi Í tilefni af tímamótunum verður hér stiklað á stóru, í máli og myndum, þó aðallega myndum, og farið yfir hæðir og lægðir í langri sögu flokksins. 16.12.2016 10:30
Brottflutningur frá Aleppo stöðvaður Þá hefur Alþjóðlegu heilbrigðisstofnuninni, Rauða krossinum, rauða hálfmánanum og öðrum góðgerðarsamtökum verið skipað að yfirgefa Aleppo. 16.12.2016 10:15
McLaren smíðar tíuþúsundasta götubílinn Tók 42 mánuði að ná 5.000 bílum en aðeins 22 mánuði að ná 5.000 næstu. 16.12.2016 10:02
Akstur Volvo bíla Uber bannaður eftir umferðarlagabrot Myndband náðist af einum bíla Uber aka yfir á rauðu ljósi. 16.12.2016 09:18
Barnsfaðirinn sendi nektarmyndir á yfirmennina eftir að hún sagði frá ofbeldinu Hefur lagt fram þrjár kærur á hendur barnsföður sínum. 16.12.2016 09:04
Rósir farnar að springa út vegna hlýinda Veður hefur verið óvenju milt þennan veturinn og er það ástæða þess að blóm sem almennt blómstra að sumri eru farin að springa út. 16.12.2016 07:42
Minni tekjur af olíu í Noregi Frá því að verð á olíu hrundi árið 2014 hafa yfir 40 þúsund manns misst vinnuna í Noregi samkvæmt úttekt Aftenbladet. 16.12.2016 07:15
Óska ráðgefandi álits og að saksóknara verði gerð réttarfarssekt Verjendur í markaðsmisnotkunarmáli Glitnis fóru fram á það í gær að óskað yrði eftir ráðgefandi áliti EFTA-dómstólsins varðandi túlkun á ákvæði í lögum um verðbréfaviðskipti. 16.12.2016 07:00
Íbúar fluttir frá Aleppo í sjúkrabílum og strætisvögnum Rúmlega þúsund manns fóru með fyrstu bílalestinni yfir til svæða á valdi uppreisnarmanna vestur af Aleppo. Fulltrúi Sameinuðu þjóðanna segir alla aðila borgarastyrjaldarinnar hafa framið voðaverk. 16.12.2016 07:00
Star Wars sýnd stanslaust í sólarhring Nýjasta Stjörnustríðsmyndin, Rogue one, var frumsýnd á miðnætti í gærkvöldi. 16.12.2016 07:00
Þriðjungur hlynntur kirkjuferðum Þriðjungur stjórnenda í dönskum grunnskólum vill að hlutverk kirkjunnar í skólunum verði meira í jólamánuðinum. 16.12.2016 07:00
Margra vikna rannsókn leiddi til handtöku fimm manna Gæsluvarðhald fjögurra manna sem grunaðir eru um smygl á amfetamíni og sterum rennur út í dag. Mennirnir eru á þrítugs- og fertugsaldri. Tveir þeirra hafa stundað vaxtarrækt. Húsleit var gerð á vinnustöðum mannanna. 16.12.2016 07:00
Óþekktur aðili kannar vindmyllugarð á Mosfellsheiði Aðili sem ekki er reiðubúinn að segja til nafns skoðar forsendur fyrir uppsetningu á vindmyllugarði á Mosfellsheiði og hefur leitað til forsætisráðuneytisins og þriggja sveitarfélaga varðandi framgang málsins. 16.12.2016 07:00
Staðan gæti breyst í vor Niðurstöður könnunar á fylgi flokka benda til lítilla breytinga frá kosningum. Prófessor í stjórnmálafræði segir stöðuna geta breyst ef kosið verður í vor. 16.12.2016 07:00
Eldsneyti aftur selt á Þórshöfn N1 byrjaði í gær að selja eldsneyti á Þórshöfn en Grillskálinn í bænum brann til kaldra kola aðfaranótt þriðjudags. 16.12.2016 07:00
Segja fjárlögin vera svik Bæjarráð Ísafjarðarbæjar krefst þess að staðið verði við gefin fyrirheit um Dýrafjarðargöng og að framlag til þeirra verði tryggt á fjárlögum ársins 2017. 16.12.2016 07:00
Lögreglan minnkar eftirlit við Gullna hringinn "Við teljum að við þessar aðstæður sé ekki rétt að draga úr eftirliti á meðan ferðamönnum er enn að fjölga,“ segir Kjartan Þorkelsson, lögreglustjóri á Suðurlandi. 16.12.2016 07:00
Sæki þjónustu til Reykjavíkur Bæjarráð Mosfellsbæjar gagnrýnir þjónustuskerðingu Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins við íbúa bæjarins vegna breytinga á kvöld- og næturvöktum heilsugæslustöðvarinnar í Mosfellsbæ. 16.12.2016 07:00
Þúsundir þurfa aðstoð vegna bágs efnahags Um tvö þúsund umsóknir um aðstoð hafa borist Mæðrastyrksnefnd og Fjölskylduhjálp í desember. Forsvarsmenn samtakanna segja stóra hópa undanskilda meintu góðæri í landinu. Leigumarkaður leiki landsmenn einnig grátt. 16.12.2016 07:00