Fleiri fréttir Ellefu þúsund íslensk börn eiga á hættu að búa við fátækt og félagslega einangrun Í skýrslu um fátækt barna sem Barnaheill kynntu í dag kemur fram að fjórða hvert barn í Evrópu eigi á hættu að lenda í fátækt og félagslegri einangrun. Einnig að Ísland er eina land Norðurlanda þar sem staða barna er verri en fullorðinna. 15.12.2016 22:15 Facebook hefur herferð gegn fölskum fréttum Munu fyrirtæki sem starfrækja staðreyndavaktir sjá um að notendur fái viðvaranir við vafasömum fréttum sem taldar eru falskar. 15.12.2016 21:32 Innflytjandi á Alþingi segir innflytjendur geta gert gagn í samfélaginu Bandarískur innflytjandi sem kjörinn var á þing í síðustu kosningum segir að á sama tíma og skortur sé á vinnuafli á Íslandi, geti innflytjendur gert gagn. En allt of fáir útlendingar á Íslandi fái menntun sína metna til fulls. 15.12.2016 21:15 Dæmdur í tveggja ára fangelsi fyrir tilraun til nauðgunar: Varahéraðssaksóknari telur dóminn hafa mikla þýðingu Kolbrún Benediktsdóttir, varahéraðssaksóknari, segir að fordæmi felist í dómi Hæstaréttar sem féll í dag en þá var maður sakfelldur fyrir tilraun til nauðgunar er hann hótaði 15 ára pilti að birta opinberlega viðkvæmt kynferðislegt myndefni sem pilturinn hafði sent manninum ef hann hefði ekki kynferðismök við manninn. 15.12.2016 21:00 Launaþróun í ferðaþjónustu hefur ekki fylgt almennri launaþróun Helga Árnadóttir, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar, segir að ekki sé tekið tillit til hlutastarfa og það skekki myndina verulega. 15.12.2016 20:30 Ríkissjóður fellir niður milljarða yfirkeyrslu stofnana Í fjáraukalögum er gert ráð fyrir 109 milljörðum króna til uppgjörs skulda ríkissjóðs við Lífeyrissjóð opinberra starfsmanna, auk þess sem lífeyrisskuldir hjúkrunarheimila í landinu eru gerðar upp. 15.12.2016 19:57 Ungt fólk á Íslandi kaupir sér hjólhýsi til að búa í allan ársins hring Er það farið að færast enn meira í aukana að ungt fólk nýti sér þann kost að kaupa sér hjólhýsi eða stöðuhýsi til að búa í, jafnvel fólk með ung börn. 15.12.2016 19:56 Mun verra fyrir umhverfið að fá sér plastjólatré Að fá sér plastjólatré fyir jólin hefur margfalt verri áhrif á umhverfið en að fá sér lifandi tré, jafnvel þó að þau séu notuð mörg ár í röð. Undanfarin ár hefur fólk orðið meðvitaðra um að kaupa sér umhverfisvænni tré, en fyrir hvert íslenskt tré sem höggvið er eru fimmtíu ný gróðursett. 15.12.2016 19:30 Notuðu 240 kíló af sprengiefni til að sprengja brú í loft upp Brú ein í Jiangxi héraði í Austur Kína var sprengd í loft upp í vikunni til að ryðja rúms fyrir lagningu nýrrar hraðbrautar á svæðinu. 15.12.2016 19:04 Hæstiréttur staðfestir tveggja ára dóm yfir nuddara sem stakk fingri í leggöng konu Meirihluti Hæstiréttur staðfesti í dag tveggja ára fangelsisdóm yfir reynslumiklum nuddara fyrir að stinga fingur sínum inn í leggöng konu sem sótti nudd til hans. Brotið átti sér stað í júní árið 2012. 15.12.2016 18:35 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Hefjast á slaginu 18:30. 15.12.2016 18:15 Kínverjar vígbúa eyjur sínar í Suður-Kínahafi Virðast hafa byggt umfangsmiklar loftvarnir á eyjum sem þeir byggðu á umdeildu hafsvæði. 15.12.2016 17:00 Kvöldfréttir Stöðvar 2: Lét það rætast sem hún röflaði um í borgarstjórn Skortur á talmeinafræðingum var eitt af þeim fyrstu málum sem Þorbjörg tókst á við í borgarstjórn og hefur verið viðvarandi vandamál. 15.12.2016 16:52 Dómur þyngdur vegna pókerstaðar í Skeifunni Þríeykið var sakfellt fyrir að reka spilavíti í atvinnuskyni. 15.12.2016 16:17 Tálbeitur áttu að upplýsa um fjárdrátt vaktstjóra sem fær milljónir í bætur Starfaði á Hótel Marina og var sakaður um að hafa dregið sér um tvær milljónir í peningum. 15.12.2016 16:01 Dómur þyngdur fyrir tilraun til nauðgunar: Hótaði að dreifa nektarmynd af fimmtán ára dreng Hæstiréttur Íslands dæmdi í dag karlmann á þrítugsaldri í tveggja ára fangelsi fyrir tilraun til nauðgunar og blygðunarsemisbrot gegn 15 ára dreng. 15.12.2016 16:00 Hörundsár Trump í hár við Vanity Fair vegna umsagnar um veitingastað Vanity Fair sagði Trump Grill mögulega versta veitingastað Bandaríkjanna. Forsetinn verðandi brást við með að skammast yfir tímaritinu á Twitter. 15.12.2016 16:00 Tárin runnu er afi fékk aftur Chevrolet ´55 Bel Air Átti einn slíkan forðum en hann var tekinn frá honum. 15.12.2016 15:50 Spurt og svarað um Aleppo Mikið hefur verið fjallað um ófremdarástandið sem ríkir í sýrlensku stórborginni Aleppo. 15.12.2016 15:34 Reyndi að féfletta eldra fólk með því að saka það um að hafa valdið slysi Úrskurðaður í gæsluvarðhald vegna gruns um ítrekaðar tilraunir til fjárkúgunar. 15.12.2016 15:19 Af hverju urðu kassalaga bílar rúnnaðir? Á tímum mjög lágs bensínverðs í Bandaríkjunum á 6. og 7. áratugnum voru allir bílar kassalaga. 15.12.2016 15:03 Yfir 2000 manns óskað eftir aðstoð fyrir jólin Fjölskylduhjálp hefur tekið á móti 700 umsóknum fyrir komandi jól í Reykjavík og Reykjanesbæ. 15.12.2016 15:01 Norðmenn taka markaði sem Íslendingar missa á meðan verkfalli stendur Engin lausn í sjónmáli í kjaradeilu sjómanna og útgerðarmanna. 15.12.2016 14:56 Sprengiefni fundust á líkamsleifum úr EgyptAir 804 Glæparannsókn er nú hafin á hrapi flugvélarinnar sem var á leið frá París til Kaíró þegar hún lenti í Miðjarðarhafinu í maí. 15.12.2016 14:27 Dregin úr flugvél Delta vegna frekju Hlýddi ekki reglum um inngöngu í vélina. 15.12.2016 14:20 Þetta voru vinsælustu skoðanirnar á árinu 2016 Hér verða nefndir til sögunnar þeir viðhorfspistlar sem Fréttablaðið/Vísir birti á árinu og hafa samkvæmt mælingum vakið mesta athygli 15.12.2016 14:15 Fagna 75 milljónum en þurfa 300 Tillaga um 75 milljóna króna aukafjárveitingar til Landhelgisgæslunnar, sem kemur fram í fjáraukalögum, nægir nokkurn veginn til að rekstur gæslunnar sleppi fyrir horn í ár. 15.12.2016 13:59 Tveir læknar skotnir til bana í Þýskalandi Tveir menn voru skotnir til bana nærri aðallestarstöðinni í þýsku borginni Marburg í Hessen fyrr í dag. 15.12.2016 13:36 Jómfrúarræða Nichole: Helsti styrkleiki tvítyngdra barna vanræktur í íslensku skólakerfi Nichole Leigh Mosty vonar að í starfi sínu fái hún tækifæri til að greiða leið fyrir fleiri innflytjendur til að taka virkan þátt í íslensku samfélagi. 15.12.2016 13:05 Volkswagen rafmagnsrúgbrauð 2019 Lengi hefur Volkswagen ýjað að arftaka rúgbrauðsins gamla. 15.12.2016 12:58 Duterte gæti verið ákærður vegna morðjátningar sinnar Minnst fimm þúsund manns hafa látið lífið í stríði ríkisstjórnar Filippseyja gegn fíkniefnum. 15.12.2016 12:14 Amnesty segir augljóst að stríðsglæpir hafi verið framdir í Aleppo Íslandsdeild Amnesty kallar eftir því að allar stríðandi fylkingar veiti óbreyttum borgurum í Aleppo vernd hið bráðasta. 15.12.2016 12:11 Verið að flytja fimm þúsund uppreisnarmenn frá Aleppo Verið er að flytja fólk til svæða undir yfirráðum uppreisnarmanna vestur af Aleppo. 15.12.2016 11:55 Lögregluvarðstjórinn á Þórshöfn hefur misst húsið, bátinn og vinnustaðinn í eldsvoða Jón Stefánsson lögregluvarðstjóri á Þórshöfn hefur í þrígang lent í alvarlegum eldsvoða. 15.12.2016 11:43 Réð sér vart af kæti: Vann fyrst 50 þúsund og svo tíu milljónir á sama kvöldinu Kona á miðjum aldri fékk tvo vinninga á sama númerið í Happdrætti Háskólans. 15.12.2016 11:42 Stolinn Porsche og dýr málverk á samvisku íslensks síbrotamanns í Danmörku Maðurinn hefur tíu sinnum áður sætt refsingu vegna auðgunarbrota. 15.12.2016 11:35 Elsta blæjuútgáfa Porsche 911 boðin upp Búist við að hann seljist á 99 til 117 milljónir króna. 15.12.2016 11:30 Stórtækir ilmvatnsþjófar gómaðir í tollinum Erlendir ferðamenn höfðu látið greipar sópa í fríhöfninni. 15.12.2016 10:37 Sögulegar stjórnarkreppur Alls eru nú 47 dagar liðnir frá því að kosið var til Alþingis í október. Það er mun lengri tími en tók að mynda síðustu ríkisstjórn, 26 dagar, eða ríkisstjórnina þar á undan, 15 dagar. Oft hefur stjórnarmyndun þó tekið mun lengri tíma. 15.12.2016 10:30 Langtímaspáin nær nú til aðfangadags Lítur ekki illa út en kalt verður á landinu samkvæmt spánni. 15.12.2016 10:28 Rafbíllinn Lucid EV er með 650 km drægi Með 130 kílówatta rafhöðu er hann 1.000 hestöfl. 15.12.2016 10:13 Fyrsta bílalestin lögð af stað frá Aleppo Fyrsta bílalestin frá Aleppo með særða borgara og uppreisnarmenn er lögð af stað eftir sólarhrings seinkun. 15.12.2016 10:04 Fær risastyrk til að leita að „áfallastreitugeninu“ Unnur Anna Valdimarsdóttir hefur hlotið tveggja milljóna evra styrk frá Evrópska rannsóknarráðinu til rannsókna á erfðum heilsufars í kjölfar streituvaldandi atburða. 15.12.2016 09:47 Að brjóta umferðarlögin í Taiwan er dýrt Stórvirk vinnuvél með gripkló hakkar í sig Lamborghini Murcielago. 15.12.2016 09:41 Hin sextán ára Evancho mun syngja við embættistöku Trump Donald Trump vinnur nú að því að fá heimsfræga listamenn til að koma fram við embættistöku hans í Washington í janúar. 15.12.2016 08:31 Sjá næstu 50 fréttir
Ellefu þúsund íslensk börn eiga á hættu að búa við fátækt og félagslega einangrun Í skýrslu um fátækt barna sem Barnaheill kynntu í dag kemur fram að fjórða hvert barn í Evrópu eigi á hættu að lenda í fátækt og félagslegri einangrun. Einnig að Ísland er eina land Norðurlanda þar sem staða barna er verri en fullorðinna. 15.12.2016 22:15
Facebook hefur herferð gegn fölskum fréttum Munu fyrirtæki sem starfrækja staðreyndavaktir sjá um að notendur fái viðvaranir við vafasömum fréttum sem taldar eru falskar. 15.12.2016 21:32
Innflytjandi á Alþingi segir innflytjendur geta gert gagn í samfélaginu Bandarískur innflytjandi sem kjörinn var á þing í síðustu kosningum segir að á sama tíma og skortur sé á vinnuafli á Íslandi, geti innflytjendur gert gagn. En allt of fáir útlendingar á Íslandi fái menntun sína metna til fulls. 15.12.2016 21:15
Dæmdur í tveggja ára fangelsi fyrir tilraun til nauðgunar: Varahéraðssaksóknari telur dóminn hafa mikla þýðingu Kolbrún Benediktsdóttir, varahéraðssaksóknari, segir að fordæmi felist í dómi Hæstaréttar sem féll í dag en þá var maður sakfelldur fyrir tilraun til nauðgunar er hann hótaði 15 ára pilti að birta opinberlega viðkvæmt kynferðislegt myndefni sem pilturinn hafði sent manninum ef hann hefði ekki kynferðismök við manninn. 15.12.2016 21:00
Launaþróun í ferðaþjónustu hefur ekki fylgt almennri launaþróun Helga Árnadóttir, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar, segir að ekki sé tekið tillit til hlutastarfa og það skekki myndina verulega. 15.12.2016 20:30
Ríkissjóður fellir niður milljarða yfirkeyrslu stofnana Í fjáraukalögum er gert ráð fyrir 109 milljörðum króna til uppgjörs skulda ríkissjóðs við Lífeyrissjóð opinberra starfsmanna, auk þess sem lífeyrisskuldir hjúkrunarheimila í landinu eru gerðar upp. 15.12.2016 19:57
Ungt fólk á Íslandi kaupir sér hjólhýsi til að búa í allan ársins hring Er það farið að færast enn meira í aukana að ungt fólk nýti sér þann kost að kaupa sér hjólhýsi eða stöðuhýsi til að búa í, jafnvel fólk með ung börn. 15.12.2016 19:56
Mun verra fyrir umhverfið að fá sér plastjólatré Að fá sér plastjólatré fyir jólin hefur margfalt verri áhrif á umhverfið en að fá sér lifandi tré, jafnvel þó að þau séu notuð mörg ár í röð. Undanfarin ár hefur fólk orðið meðvitaðra um að kaupa sér umhverfisvænni tré, en fyrir hvert íslenskt tré sem höggvið er eru fimmtíu ný gróðursett. 15.12.2016 19:30
Notuðu 240 kíló af sprengiefni til að sprengja brú í loft upp Brú ein í Jiangxi héraði í Austur Kína var sprengd í loft upp í vikunni til að ryðja rúms fyrir lagningu nýrrar hraðbrautar á svæðinu. 15.12.2016 19:04
Hæstiréttur staðfestir tveggja ára dóm yfir nuddara sem stakk fingri í leggöng konu Meirihluti Hæstiréttur staðfesti í dag tveggja ára fangelsisdóm yfir reynslumiklum nuddara fyrir að stinga fingur sínum inn í leggöng konu sem sótti nudd til hans. Brotið átti sér stað í júní árið 2012. 15.12.2016 18:35
Kínverjar vígbúa eyjur sínar í Suður-Kínahafi Virðast hafa byggt umfangsmiklar loftvarnir á eyjum sem þeir byggðu á umdeildu hafsvæði. 15.12.2016 17:00
Kvöldfréttir Stöðvar 2: Lét það rætast sem hún röflaði um í borgarstjórn Skortur á talmeinafræðingum var eitt af þeim fyrstu málum sem Þorbjörg tókst á við í borgarstjórn og hefur verið viðvarandi vandamál. 15.12.2016 16:52
Dómur þyngdur vegna pókerstaðar í Skeifunni Þríeykið var sakfellt fyrir að reka spilavíti í atvinnuskyni. 15.12.2016 16:17
Tálbeitur áttu að upplýsa um fjárdrátt vaktstjóra sem fær milljónir í bætur Starfaði á Hótel Marina og var sakaður um að hafa dregið sér um tvær milljónir í peningum. 15.12.2016 16:01
Dómur þyngdur fyrir tilraun til nauðgunar: Hótaði að dreifa nektarmynd af fimmtán ára dreng Hæstiréttur Íslands dæmdi í dag karlmann á þrítugsaldri í tveggja ára fangelsi fyrir tilraun til nauðgunar og blygðunarsemisbrot gegn 15 ára dreng. 15.12.2016 16:00
Hörundsár Trump í hár við Vanity Fair vegna umsagnar um veitingastað Vanity Fair sagði Trump Grill mögulega versta veitingastað Bandaríkjanna. Forsetinn verðandi brást við með að skammast yfir tímaritinu á Twitter. 15.12.2016 16:00
Tárin runnu er afi fékk aftur Chevrolet ´55 Bel Air Átti einn slíkan forðum en hann var tekinn frá honum. 15.12.2016 15:50
Spurt og svarað um Aleppo Mikið hefur verið fjallað um ófremdarástandið sem ríkir í sýrlensku stórborginni Aleppo. 15.12.2016 15:34
Reyndi að féfletta eldra fólk með því að saka það um að hafa valdið slysi Úrskurðaður í gæsluvarðhald vegna gruns um ítrekaðar tilraunir til fjárkúgunar. 15.12.2016 15:19
Af hverju urðu kassalaga bílar rúnnaðir? Á tímum mjög lágs bensínverðs í Bandaríkjunum á 6. og 7. áratugnum voru allir bílar kassalaga. 15.12.2016 15:03
Yfir 2000 manns óskað eftir aðstoð fyrir jólin Fjölskylduhjálp hefur tekið á móti 700 umsóknum fyrir komandi jól í Reykjavík og Reykjanesbæ. 15.12.2016 15:01
Norðmenn taka markaði sem Íslendingar missa á meðan verkfalli stendur Engin lausn í sjónmáli í kjaradeilu sjómanna og útgerðarmanna. 15.12.2016 14:56
Sprengiefni fundust á líkamsleifum úr EgyptAir 804 Glæparannsókn er nú hafin á hrapi flugvélarinnar sem var á leið frá París til Kaíró þegar hún lenti í Miðjarðarhafinu í maí. 15.12.2016 14:27
Þetta voru vinsælustu skoðanirnar á árinu 2016 Hér verða nefndir til sögunnar þeir viðhorfspistlar sem Fréttablaðið/Vísir birti á árinu og hafa samkvæmt mælingum vakið mesta athygli 15.12.2016 14:15
Fagna 75 milljónum en þurfa 300 Tillaga um 75 milljóna króna aukafjárveitingar til Landhelgisgæslunnar, sem kemur fram í fjáraukalögum, nægir nokkurn veginn til að rekstur gæslunnar sleppi fyrir horn í ár. 15.12.2016 13:59
Tveir læknar skotnir til bana í Þýskalandi Tveir menn voru skotnir til bana nærri aðallestarstöðinni í þýsku borginni Marburg í Hessen fyrr í dag. 15.12.2016 13:36
Jómfrúarræða Nichole: Helsti styrkleiki tvítyngdra barna vanræktur í íslensku skólakerfi Nichole Leigh Mosty vonar að í starfi sínu fái hún tækifæri til að greiða leið fyrir fleiri innflytjendur til að taka virkan þátt í íslensku samfélagi. 15.12.2016 13:05
Volkswagen rafmagnsrúgbrauð 2019 Lengi hefur Volkswagen ýjað að arftaka rúgbrauðsins gamla. 15.12.2016 12:58
Duterte gæti verið ákærður vegna morðjátningar sinnar Minnst fimm þúsund manns hafa látið lífið í stríði ríkisstjórnar Filippseyja gegn fíkniefnum. 15.12.2016 12:14
Amnesty segir augljóst að stríðsglæpir hafi verið framdir í Aleppo Íslandsdeild Amnesty kallar eftir því að allar stríðandi fylkingar veiti óbreyttum borgurum í Aleppo vernd hið bráðasta. 15.12.2016 12:11
Verið að flytja fimm þúsund uppreisnarmenn frá Aleppo Verið er að flytja fólk til svæða undir yfirráðum uppreisnarmanna vestur af Aleppo. 15.12.2016 11:55
Lögregluvarðstjórinn á Þórshöfn hefur misst húsið, bátinn og vinnustaðinn í eldsvoða Jón Stefánsson lögregluvarðstjóri á Þórshöfn hefur í þrígang lent í alvarlegum eldsvoða. 15.12.2016 11:43
Réð sér vart af kæti: Vann fyrst 50 þúsund og svo tíu milljónir á sama kvöldinu Kona á miðjum aldri fékk tvo vinninga á sama númerið í Happdrætti Háskólans. 15.12.2016 11:42
Stolinn Porsche og dýr málverk á samvisku íslensks síbrotamanns í Danmörku Maðurinn hefur tíu sinnum áður sætt refsingu vegna auðgunarbrota. 15.12.2016 11:35
Elsta blæjuútgáfa Porsche 911 boðin upp Búist við að hann seljist á 99 til 117 milljónir króna. 15.12.2016 11:30
Stórtækir ilmvatnsþjófar gómaðir í tollinum Erlendir ferðamenn höfðu látið greipar sópa í fríhöfninni. 15.12.2016 10:37
Sögulegar stjórnarkreppur Alls eru nú 47 dagar liðnir frá því að kosið var til Alþingis í október. Það er mun lengri tími en tók að mynda síðustu ríkisstjórn, 26 dagar, eða ríkisstjórnina þar á undan, 15 dagar. Oft hefur stjórnarmyndun þó tekið mun lengri tíma. 15.12.2016 10:30
Langtímaspáin nær nú til aðfangadags Lítur ekki illa út en kalt verður á landinu samkvæmt spánni. 15.12.2016 10:28
Rafbíllinn Lucid EV er með 650 km drægi Með 130 kílówatta rafhöðu er hann 1.000 hestöfl. 15.12.2016 10:13
Fyrsta bílalestin lögð af stað frá Aleppo Fyrsta bílalestin frá Aleppo með særða borgara og uppreisnarmenn er lögð af stað eftir sólarhrings seinkun. 15.12.2016 10:04
Fær risastyrk til að leita að „áfallastreitugeninu“ Unnur Anna Valdimarsdóttir hefur hlotið tveggja milljóna evra styrk frá Evrópska rannsóknarráðinu til rannsókna á erfðum heilsufars í kjölfar streituvaldandi atburða. 15.12.2016 09:47
Að brjóta umferðarlögin í Taiwan er dýrt Stórvirk vinnuvél með gripkló hakkar í sig Lamborghini Murcielago. 15.12.2016 09:41
Hin sextán ára Evancho mun syngja við embættistöku Trump Donald Trump vinnur nú að því að fá heimsfræga listamenn til að koma fram við embættistöku hans í Washington í janúar. 15.12.2016 08:31