Fleiri fréttir

Mun verra fyrir umhverfið að fá sér plastjólatré

Að fá sér plastjólatré fyir jólin hefur margfalt verri áhrif á umhverfið en að fá sér lifandi tré, jafnvel þó að þau séu notuð mörg ár í röð. Undanfarin ár hefur fólk orðið meðvitaðra um að kaupa sér umhverfisvænni tré, en fyrir hvert íslenskt tré sem höggvið er eru fimmtíu ný gróðursett.

Spurt og svarað um Aleppo

Mikið hefur verið fjallað um ófremdarástandið sem ríkir í sýrlensku stórborginni Aleppo.

Fagna 75 milljónum en þurfa 300

Tillaga um 75 milljóna króna aukafjárveitingar til Landhelgisgæslunnar, sem kemur fram í fjáraukalögum, nægir nokkurn veginn til að rekstur gæslunnar sleppi fyrir horn í ár.

Sögulegar stjórnarkreppur

Alls eru nú 47 dagar liðnir frá því að kosið var til Alþingis í október. Það er mun lengri tími en tók að mynda síðustu ríkisstjórn, 26 dagar, eða ríkisstjórnina þar á undan, 15 dagar. Oft hefur stjórnarmyndun þó tekið mun lengri tíma.

Sjá næstu 50 fréttir