Fleiri fréttir

Magnaður viðsnúningur í Sandgerði

Húsnæði í eigu Íbúðalánasjóðs í Sandgerði, um 90 eignir, hafa selst á tveimur árum. Bæjaryfirvöld hafa umsóknir um nýbyggingar til afgreiðslu. Atvinnuleysi er ekkert en var 18% árið 2010.

Vilja setja hátekjuskatt á laun yfir 1,5 milljónir

Formaður VG segir að auknar álögur á sjávarútveg og ferðaþjónustu dugi ekki til að stoppa upp í gatið sem heilbrigðisþjónusta í landinu stendur frammi fyrir. Hugmyndir um hátekjuskatt snúist um að búa til réttlátara skattkerfi.

Vilja að yfirvöld banni einnota plastpoka strax á næsta ári

Aðgerðaáætlun umhverfis- og auðlindaráðuneytisins gerir ráð fyrir að minnka notkun einnota plastpoka verulega hér á landi fyrir árið 2025. Yfir sex þúsund manns hafa aftur á móti ritað nafn sitt á undirskriftarlista þar sem nýr umhverfisráðherra er hvattur til að beita sér fyrir því að banna notkun plastpoka strax á næsta ár

Samkeppniseftirlitið íhugar að vísa MS-málinu til dómstóla

Forstjóri Samkeppniseftirlitsins útilokar ekki að niðurstöðu áfrýjunarnefndar samkeppnismála um meint markaðsbrot Mjólkursamsölunnar verði vísað til dómstóla. Nefndin telur í nýlegum úrskurði að MS hafi ekki brotið gegn samkeppnislögum í málinu. Framkvæmdastjóri Mjólkurbúsins KÚ segir að niðurstaðan sé dauðadómur yfir frjálsri samkeppni á þessum markaði.

Svíar íhuga aðild að NATO

Sigur Trump í Bandaríkjunum er sagður hafa varið olía á eld aðildarumræðunnar í Svíþjóð.

Segir úrskurðinn dauðadóm yfir keppinautum MS

Mjólkurbúið KÚ segir niðurstöðu áfrýjunarnefndar samkeppnismála alvarlegan áfellisdóm yfir starfsháttum Mjólkursamsölunnar (MS) og dauðadóm yfir keppinautum fyrirtækisins.

Hætta við umdeilt nauðgunarfrumvarp

Ríkisstjórn Tyrklands hefur ákveðið að draga til baka umdeilt lagafrumvarp þess efnis að karlmenn sem nauðga börnum geti sloppið við ákæru ef þeir giftast fórnarlömbum sínum.

Grunur um íkveikju á Ásbrú

Grunur leikur á að kveikt hafi verið í íbúð í fjölbýlishúsi að Ásbrú við Keflavíkurflugvöll í nótt, þar sem verulegt tjón varð, bæði af eldi og einkum reyk, sem barst um allt húsið.

Yrði jafn lengi og Kohl

Angela Merkel sækist eftir fjórða kjörtímabilinu sem Þýskalandskanslari og leiðtogi CDU-flokksins. Sósíaldemókratar eiga eftir að velja Merkel keppinaut.

Sjá næstu 50 fréttir