Fleiri fréttir Magnaður viðsnúningur í Sandgerði Húsnæði í eigu Íbúðalánasjóðs í Sandgerði, um 90 eignir, hafa selst á tveimur árum. Bæjaryfirvöld hafa umsóknir um nýbyggingar til afgreiðslu. Atvinnuleysi er ekkert en var 18% árið 2010. 23.11.2016 07:00 Vilja setja hátekjuskatt á laun yfir 1,5 milljónir Formaður VG segir að auknar álögur á sjávarútveg og ferðaþjónustu dugi ekki til að stoppa upp í gatið sem heilbrigðisþjónusta í landinu stendur frammi fyrir. Hugmyndir um hátekjuskatt snúist um að búa til réttlátara skattkerfi. 23.11.2016 00:01 Segja einnota kaffimálum stríð á hendur með Freiburg-bollanum Vilja draga úr sóuninni sem er orðin vandamál í Þýskalandi. 22.11.2016 23:41 Trump mildast í afstöðu sinni til loftslagsmála Segist vera opinn fyrir því að Bandaríkin verði áfram þáttakandi í Parísarsamkomulaginu, þvert á það sem hann sagði í kosningabaráttunni. 22.11.2016 23:15 Allmikil hlýindi væntanleg til landsins Hitaskil ganga yfir landið með rigningu. 22.11.2016 22:31 „Við tökum það að sjálfsögðu alvarlega að nemendur vilji taka afstöðu með kennurum“ Tíundu bekkingar ætla að skrópa til stuðnings kennurum en skólastjóri segist ætla að finna aðgerðunum annan farveg. 22.11.2016 20:51 Erla segir tafir á úrskurði endurupptökunefndar fela í sér áframhaldandi illa meðferð og kúgun Endurupptökunefnd Guðmundar- og Geirfinnsmálanna hefur tekið sér frest fram yfir áramót til að kveða upp úrskurð sinni gagnvart Erlu Bolladóttur vegna mögulegs nýs vitnisburðar um afdrif Geirfinns. 22.11.2016 20:00 Vilja að yfirvöld banni einnota plastpoka strax á næsta ári Aðgerðaáætlun umhverfis- og auðlindaráðuneytisins gerir ráð fyrir að minnka notkun einnota plastpoka verulega hér á landi fyrir árið 2025. Yfir sex þúsund manns hafa aftur á móti ritað nafn sitt á undirskriftarlista þar sem nýr umhverfisráðherra er hvattur til að beita sér fyrir því að banna notkun plastpoka strax á næsta ár 22.11.2016 20:00 Væri frekar ef einhver á Akranesi líktist Trump Örnefnin beina kastljósinu að Akranesi og nærsveitum. 22.11.2016 19:57 Katrín um stjórnarmyndunarviðræður: „Hef ekki miklar áhyggjur af stöðunni“ Skýrist fyrir helgi hvort að flokkunum takist að mynda þá ríkisstjórn sem er í burðarliðnum. 22.11.2016 19:11 Fjölflokkastjórnin þokast nær í sjávarútvegsmálum en þó er langt í land „Það gefur augaleið að Vinstri græn hafa ekki beint hingað til talað mikið fyrir markaðslausnum í sjávarútvegi 22.11.2016 19:03 Samkeppniseftirlitið íhugar að vísa MS-málinu til dómstóla Forstjóri Samkeppniseftirlitsins útilokar ekki að niðurstöðu áfrýjunarnefndar samkeppnismála um meint markaðsbrot Mjólkursamsölunnar verði vísað til dómstóla. Nefndin telur í nýlegum úrskurði að MS hafi ekki brotið gegn samkeppnislögum í málinu. Framkvæmdastjóri Mjólkurbúsins KÚ segir að niðurstaðan sé dauðadómur yfir frjálsri samkeppni á þessum markaði. 22.11.2016 18:45 Fjölmargir kennarar íhuga uppsögn fyrir næstu mánaðamót Grunnskólakennarar lögðu niður störf klukkan hálf tvö í dag. Fjörutíu hafa sagt upp störfum og enn fleiri íhuga uppsögn fyrir næstu mánaðarmót. 22.11.2016 18:42 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Rætt verður við Katrínu Jakobsdóttur í beinni útsendingu um stjórnarmyndunarviðæðurnar 22.11.2016 18:15 Icelandair hefur veðurfarsrannsóknir í Hvassahrauni Gert er ráð fyrir að yfirflugið standi með hléum næstu vikur og mánuði og tekur þá við úrvinnslu úr rannsóknarvinnunni. 22.11.2016 17:26 Kennarar við Hagaskóla hætta innleiðingu nýrrar aðalnámskrár Kennarar við Hagaskóla hafa ákveðið að hætta frekari innleiðingu nýrrar aðalnámskrár grunnskóla og ekki hefja vinnu við hana aftur fyrr en samningar nást um kaup og kjör kennara. 22.11.2016 16:58 Héraðssaksóknari óskar eftir vitnum að hörðum árekstri Héraðssaksóknari óskar eftir vitnum að umferðarslysi sem varð á Reykjanesbraut rétt vestan við Reykdalsbrekku í Hafnarfirði 17. október síðastliðinn. 22.11.2016 16:32 Þúsund menn frá Íran hafa fallið í Sýrlandi Íranir styðja Assad með vopnum, mönnum og peningum. 22.11.2016 16:15 Minnst sautján látnir í 56 bíla árekstri Bílar og vörubílar skullu saman á hraðbraut vegna rigningar og slyddu. 22.11.2016 15:55 Tvisvar tilkynnt um nakta eða fáklædda menn á gangi utandyra á Akranesi Annar mannanna fannst á röltinu og var honum komið til aðstoðar en hinn maðurinn er ófundinn. 22.11.2016 15:18 Volvo trukkur sem er 4,6 sek. í 100 Setti hraðaheimsmet trukka og fór 1.000 metra á 21,29 sekúndum. 22.11.2016 15:07 Bretar skammaðir fyrir stefnuleysi Embættismenn ESB segja Bretana ekki vera með neina áætlun varðandi Brexit. 22.11.2016 14:27 Ný ábending í Guðmundar- og Geirfinnsmálunum Endurupptökunefnd á Guðmundar- og Geirfinnsmálunum svonefndu mun ekki skila niðurstöðu sinni í þessum mánuði líkt og til stóð. 22.11.2016 14:26 Conway: Engar áætlanir um að fá sérstakan saksóknara til að rannsaka Clinton Donald Trump hyggst ekki fá sérstakan saksóknara til að rannsaka Hillary Clinton og meðferð hennar á tölvupóstum eftir að hann tekur við völdum í janúar. 22.11.2016 14:20 Svíar íhuga aðild að NATO Sigur Trump í Bandaríkjunum er sagður hafa varið olía á eld aðildarumræðunnar í Svíþjóð. 22.11.2016 13:48 Katrín: „Það hafa að sjálfsögðu engar hótanir verið“ Katrín segir að stefna Vinstri grænna í skattamálum eigi ekki að koma á óvart. 22.11.2016 13:47 Skvernelis nýr forsætisráðherra Litháens Formaður bænda- og græningjaflokksins LVZS er nýr forsætisráðherra Litháens. 22.11.2016 13:45 Gera allt til að koma í veg fyrir mænusóttarfaraldur í Nígeríu Þrjú tilvik af mænusótt hafa komið upp í norðausturhluta landsins þar sem búa mörg hundruð þúsund börn sem eru nú í lífshættu vegna vannæringar. 22.11.2016 13:05 Framvísuðu fölsuðum skilríkjum Tveir menn voru handteknir í Flugstöð Leifs Eiríkssonar á föstudaginn. 22.11.2016 12:54 Langafi Friðriks komst lífs af eftir hrakningar á fjöllum: „Tilveran breyttist mikið“ Langafi Friðriks Rúnars Garðarssonar lenti í sex daga hrakningum á fjöllum. Örlögin biðu hans þegar hann komst aftur til byggða. 22.11.2016 11:58 Gríðarhár kostnaður við að tryggja öryggi Trump-fjölskyldunnar Verðmiði New York borgar við að tryggja öryggi fjölskyldu Donald Trump er nú um milljón Bandaríkjadala á degi hverjum. 22.11.2016 11:57 Fundu á annað hundrað grömm af kannabisefnum Lögreglan á Suðurjesjum handtók fílkniefnasala og tvo kaupendur um helgina. 22.11.2016 11:56 Rafmagnsbíllinn Nio EP9 frá Kína er 1.341 hestafl Á heimsmet rafmagnsbíla kringum Nürburgring brautina. 22.11.2016 11:00 Carlsen strunsaði út eftir tap í áttundu skákinni Magnus Carlsen var bersýnilega pirraður þegar hann mætti á fréttamannafundinn, hunsaði fréttamenn norskra miðla og strunsaði svo út úr salnum skömmu síðar. 22.11.2016 10:55 Steingrímur um stórfelldar skattahækkanir VG: „Rakalaus Moggalygi“ Steingrímur J. Sigfússon segir góðan anda yfir viðræðum í málefnahópi um efnahagsmál. 22.11.2016 10:47 Segir úrskurðinn dauðadóm yfir keppinautum MS Mjólkurbúið KÚ segir niðurstöðu áfrýjunarnefndar samkeppnismála alvarlegan áfellisdóm yfir starfsháttum Mjólkursamsölunnar (MS) og dauðadóm yfir keppinautum fyrirtækisins. 22.11.2016 10:34 Kennarar ganga út í dag Grunnskólakennarar leggja niður störf vegna kjaradeilunnar. 22.11.2016 10:23 1.850 hestafla Honda Civic fer kvartmíluna á 7,6 sekúndum Setti heimsmet í kvartmílu framhjóladrifinna bíla. 22.11.2016 10:19 Gordon Ramsay keypti LaFerrari Aperta Er 950 hestafla tryllitæki sem var að koma úr smiðju Ferrari. 22.11.2016 09:25 Foreldrafélög lýsa yfir áhyggjum og skora á stjórnvöld Foreldrafélög grunnskólanna sex í Breiðholti skora á borgaryfirvöld að semja við kennara hið fyrsta. 22.11.2016 08:46 Trump hyggst draga Bandaríkin úr fríverslunarsamstarfi Kyrrahafsríkja Donald Trump hefur gagnrýnt TPP-samninginn harðlega og segir hann bitna á atvinnulífinu í Bandaríkjunum. 22.11.2016 08:27 Hætta við umdeilt nauðgunarfrumvarp Ríkisstjórn Tyrklands hefur ákveðið að draga til baka umdeilt lagafrumvarp þess efnis að karlmenn sem nauðga börnum geti sloppið við ákæru ef þeir giftast fórnarlömbum sínum. 22.11.2016 07:54 Grunur um íkveikju á Ásbrú Grunur leikur á að kveikt hafi verið í íbúð í fjölbýlishúsi að Ásbrú við Keflavíkurflugvöll í nótt, þar sem verulegt tjón varð, bæði af eldi og einkum reyk, sem barst um allt húsið. 22.11.2016 07:23 Sarkozy tapaði fyrir Fillon og Juppé Fyrirfram hafði verið búist við því að Sarkozy ætti góða möguleika, en mikið fylgi Fillons kom á óvart. 22.11.2016 07:00 Yrði jafn lengi og Kohl Angela Merkel sækist eftir fjórða kjörtímabilinu sem Þýskalandskanslari og leiðtogi CDU-flokksins. Sósíaldemókratar eiga eftir að velja Merkel keppinaut. 22.11.2016 07:00 Sjá næstu 50 fréttir
Magnaður viðsnúningur í Sandgerði Húsnæði í eigu Íbúðalánasjóðs í Sandgerði, um 90 eignir, hafa selst á tveimur árum. Bæjaryfirvöld hafa umsóknir um nýbyggingar til afgreiðslu. Atvinnuleysi er ekkert en var 18% árið 2010. 23.11.2016 07:00
Vilja setja hátekjuskatt á laun yfir 1,5 milljónir Formaður VG segir að auknar álögur á sjávarútveg og ferðaþjónustu dugi ekki til að stoppa upp í gatið sem heilbrigðisþjónusta í landinu stendur frammi fyrir. Hugmyndir um hátekjuskatt snúist um að búa til réttlátara skattkerfi. 23.11.2016 00:01
Segja einnota kaffimálum stríð á hendur með Freiburg-bollanum Vilja draga úr sóuninni sem er orðin vandamál í Þýskalandi. 22.11.2016 23:41
Trump mildast í afstöðu sinni til loftslagsmála Segist vera opinn fyrir því að Bandaríkin verði áfram þáttakandi í Parísarsamkomulaginu, þvert á það sem hann sagði í kosningabaráttunni. 22.11.2016 23:15
„Við tökum það að sjálfsögðu alvarlega að nemendur vilji taka afstöðu með kennurum“ Tíundu bekkingar ætla að skrópa til stuðnings kennurum en skólastjóri segist ætla að finna aðgerðunum annan farveg. 22.11.2016 20:51
Erla segir tafir á úrskurði endurupptökunefndar fela í sér áframhaldandi illa meðferð og kúgun Endurupptökunefnd Guðmundar- og Geirfinnsmálanna hefur tekið sér frest fram yfir áramót til að kveða upp úrskurð sinni gagnvart Erlu Bolladóttur vegna mögulegs nýs vitnisburðar um afdrif Geirfinns. 22.11.2016 20:00
Vilja að yfirvöld banni einnota plastpoka strax á næsta ári Aðgerðaáætlun umhverfis- og auðlindaráðuneytisins gerir ráð fyrir að minnka notkun einnota plastpoka verulega hér á landi fyrir árið 2025. Yfir sex þúsund manns hafa aftur á móti ritað nafn sitt á undirskriftarlista þar sem nýr umhverfisráðherra er hvattur til að beita sér fyrir því að banna notkun plastpoka strax á næsta ár 22.11.2016 20:00
Væri frekar ef einhver á Akranesi líktist Trump Örnefnin beina kastljósinu að Akranesi og nærsveitum. 22.11.2016 19:57
Katrín um stjórnarmyndunarviðræður: „Hef ekki miklar áhyggjur af stöðunni“ Skýrist fyrir helgi hvort að flokkunum takist að mynda þá ríkisstjórn sem er í burðarliðnum. 22.11.2016 19:11
Fjölflokkastjórnin þokast nær í sjávarútvegsmálum en þó er langt í land „Það gefur augaleið að Vinstri græn hafa ekki beint hingað til talað mikið fyrir markaðslausnum í sjávarútvegi 22.11.2016 19:03
Samkeppniseftirlitið íhugar að vísa MS-málinu til dómstóla Forstjóri Samkeppniseftirlitsins útilokar ekki að niðurstöðu áfrýjunarnefndar samkeppnismála um meint markaðsbrot Mjólkursamsölunnar verði vísað til dómstóla. Nefndin telur í nýlegum úrskurði að MS hafi ekki brotið gegn samkeppnislögum í málinu. Framkvæmdastjóri Mjólkurbúsins KÚ segir að niðurstaðan sé dauðadómur yfir frjálsri samkeppni á þessum markaði. 22.11.2016 18:45
Fjölmargir kennarar íhuga uppsögn fyrir næstu mánaðamót Grunnskólakennarar lögðu niður störf klukkan hálf tvö í dag. Fjörutíu hafa sagt upp störfum og enn fleiri íhuga uppsögn fyrir næstu mánaðarmót. 22.11.2016 18:42
Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Rætt verður við Katrínu Jakobsdóttur í beinni útsendingu um stjórnarmyndunarviðæðurnar 22.11.2016 18:15
Icelandair hefur veðurfarsrannsóknir í Hvassahrauni Gert er ráð fyrir að yfirflugið standi með hléum næstu vikur og mánuði og tekur þá við úrvinnslu úr rannsóknarvinnunni. 22.11.2016 17:26
Kennarar við Hagaskóla hætta innleiðingu nýrrar aðalnámskrár Kennarar við Hagaskóla hafa ákveðið að hætta frekari innleiðingu nýrrar aðalnámskrár grunnskóla og ekki hefja vinnu við hana aftur fyrr en samningar nást um kaup og kjör kennara. 22.11.2016 16:58
Héraðssaksóknari óskar eftir vitnum að hörðum árekstri Héraðssaksóknari óskar eftir vitnum að umferðarslysi sem varð á Reykjanesbraut rétt vestan við Reykdalsbrekku í Hafnarfirði 17. október síðastliðinn. 22.11.2016 16:32
Þúsund menn frá Íran hafa fallið í Sýrlandi Íranir styðja Assad með vopnum, mönnum og peningum. 22.11.2016 16:15
Minnst sautján látnir í 56 bíla árekstri Bílar og vörubílar skullu saman á hraðbraut vegna rigningar og slyddu. 22.11.2016 15:55
Tvisvar tilkynnt um nakta eða fáklædda menn á gangi utandyra á Akranesi Annar mannanna fannst á röltinu og var honum komið til aðstoðar en hinn maðurinn er ófundinn. 22.11.2016 15:18
Volvo trukkur sem er 4,6 sek. í 100 Setti hraðaheimsmet trukka og fór 1.000 metra á 21,29 sekúndum. 22.11.2016 15:07
Bretar skammaðir fyrir stefnuleysi Embættismenn ESB segja Bretana ekki vera með neina áætlun varðandi Brexit. 22.11.2016 14:27
Ný ábending í Guðmundar- og Geirfinnsmálunum Endurupptökunefnd á Guðmundar- og Geirfinnsmálunum svonefndu mun ekki skila niðurstöðu sinni í þessum mánuði líkt og til stóð. 22.11.2016 14:26
Conway: Engar áætlanir um að fá sérstakan saksóknara til að rannsaka Clinton Donald Trump hyggst ekki fá sérstakan saksóknara til að rannsaka Hillary Clinton og meðferð hennar á tölvupóstum eftir að hann tekur við völdum í janúar. 22.11.2016 14:20
Svíar íhuga aðild að NATO Sigur Trump í Bandaríkjunum er sagður hafa varið olía á eld aðildarumræðunnar í Svíþjóð. 22.11.2016 13:48
Katrín: „Það hafa að sjálfsögðu engar hótanir verið“ Katrín segir að stefna Vinstri grænna í skattamálum eigi ekki að koma á óvart. 22.11.2016 13:47
Skvernelis nýr forsætisráðherra Litháens Formaður bænda- og græningjaflokksins LVZS er nýr forsætisráðherra Litháens. 22.11.2016 13:45
Gera allt til að koma í veg fyrir mænusóttarfaraldur í Nígeríu Þrjú tilvik af mænusótt hafa komið upp í norðausturhluta landsins þar sem búa mörg hundruð þúsund börn sem eru nú í lífshættu vegna vannæringar. 22.11.2016 13:05
Framvísuðu fölsuðum skilríkjum Tveir menn voru handteknir í Flugstöð Leifs Eiríkssonar á föstudaginn. 22.11.2016 12:54
Langafi Friðriks komst lífs af eftir hrakningar á fjöllum: „Tilveran breyttist mikið“ Langafi Friðriks Rúnars Garðarssonar lenti í sex daga hrakningum á fjöllum. Örlögin biðu hans þegar hann komst aftur til byggða. 22.11.2016 11:58
Gríðarhár kostnaður við að tryggja öryggi Trump-fjölskyldunnar Verðmiði New York borgar við að tryggja öryggi fjölskyldu Donald Trump er nú um milljón Bandaríkjadala á degi hverjum. 22.11.2016 11:57
Fundu á annað hundrað grömm af kannabisefnum Lögreglan á Suðurjesjum handtók fílkniefnasala og tvo kaupendur um helgina. 22.11.2016 11:56
Rafmagnsbíllinn Nio EP9 frá Kína er 1.341 hestafl Á heimsmet rafmagnsbíla kringum Nürburgring brautina. 22.11.2016 11:00
Carlsen strunsaði út eftir tap í áttundu skákinni Magnus Carlsen var bersýnilega pirraður þegar hann mætti á fréttamannafundinn, hunsaði fréttamenn norskra miðla og strunsaði svo út úr salnum skömmu síðar. 22.11.2016 10:55
Steingrímur um stórfelldar skattahækkanir VG: „Rakalaus Moggalygi“ Steingrímur J. Sigfússon segir góðan anda yfir viðræðum í málefnahópi um efnahagsmál. 22.11.2016 10:47
Segir úrskurðinn dauðadóm yfir keppinautum MS Mjólkurbúið KÚ segir niðurstöðu áfrýjunarnefndar samkeppnismála alvarlegan áfellisdóm yfir starfsháttum Mjólkursamsölunnar (MS) og dauðadóm yfir keppinautum fyrirtækisins. 22.11.2016 10:34
1.850 hestafla Honda Civic fer kvartmíluna á 7,6 sekúndum Setti heimsmet í kvartmílu framhjóladrifinna bíla. 22.11.2016 10:19
Gordon Ramsay keypti LaFerrari Aperta Er 950 hestafla tryllitæki sem var að koma úr smiðju Ferrari. 22.11.2016 09:25
Foreldrafélög lýsa yfir áhyggjum og skora á stjórnvöld Foreldrafélög grunnskólanna sex í Breiðholti skora á borgaryfirvöld að semja við kennara hið fyrsta. 22.11.2016 08:46
Trump hyggst draga Bandaríkin úr fríverslunarsamstarfi Kyrrahafsríkja Donald Trump hefur gagnrýnt TPP-samninginn harðlega og segir hann bitna á atvinnulífinu í Bandaríkjunum. 22.11.2016 08:27
Hætta við umdeilt nauðgunarfrumvarp Ríkisstjórn Tyrklands hefur ákveðið að draga til baka umdeilt lagafrumvarp þess efnis að karlmenn sem nauðga börnum geti sloppið við ákæru ef þeir giftast fórnarlömbum sínum. 22.11.2016 07:54
Grunur um íkveikju á Ásbrú Grunur leikur á að kveikt hafi verið í íbúð í fjölbýlishúsi að Ásbrú við Keflavíkurflugvöll í nótt, þar sem verulegt tjón varð, bæði af eldi og einkum reyk, sem barst um allt húsið. 22.11.2016 07:23
Sarkozy tapaði fyrir Fillon og Juppé Fyrirfram hafði verið búist við því að Sarkozy ætti góða möguleika, en mikið fylgi Fillons kom á óvart. 22.11.2016 07:00
Yrði jafn lengi og Kohl Angela Merkel sækist eftir fjórða kjörtímabilinu sem Þýskalandskanslari og leiðtogi CDU-flokksins. Sósíaldemókratar eiga eftir að velja Merkel keppinaut. 22.11.2016 07:00