Fleiri fréttir Moldóvar kusu Rússland fram yfir ESB Sósíalistinn Igor Dodon, sem er hlynntur nánari tengslum landsins við Rússland, hlaut 48,5 prósent atkvæða í fyrri umferð kosninganna. 31.10.2016 08:45 Þúsundir Ítala höfðust við undir berum himni í nótt vegna skjálftahættu Nokkrir fornir smábæir urðu afar illa úti í skjálftanum í gær, en í ljósi þess að öflugir skjálftar riðu þar yfir í vikunni höfðu nær allir íbúanna forðað sér. 31.10.2016 08:23 Sakar forstjóra FBI um lögbrot Leiðtogi Demókrata í bandarísku öldungadeildinni segir að forstjóri Alríkislögreglunnar FBI hafi mögulega gerst brotlegur við lögin þegar hann greindi frá því að stofnunin væri að rannsaka tölvupósta sem tengjast mögulega Hillary Clinton forsetaframbjóðanda. 31.10.2016 08:16 Erdogan herðir tökin í Tyrklandi Yfirvöld í Tyrklandi halda áfram að þrengja að tjáningarfrelsinu í landinu og reka ríkisstarfsmenn sem sakaðir eru um tengls við stjórnarandstöðu klerkinn Fethullah Gulen. Fimmtán fréttastofum var lokað þar í morgun og ritstjóri stjórnarandstöðublaðsins Cumhuriet var hnepptur í varðhald. 31.10.2016 08:14 Varað við stormi: Vindhviður gætu náð 40 metrum á sekúndu Veðurstofan varar við stormi, meira en 20 metrum á sekúndu, á Austfjörðum og Suðusturlandi í dag. 31.10.2016 08:01 Áratuga reynsla fallin af þingi Samanlagður þingaldur þeirra níu einstaklinga sem féllu af þingi í kosningum helgarinnar eru tæpir átta áratugir. Össur Skarphéðinsson hafði setið á þingi í 25 ár. Sigríður Ingibjörg segir að nú taki við nýr kafli. 31.10.2016 08:00 Yngsta þing frá því fyrir stríð Meðalaldur nýkjörinna þingmanna er 46,8 ár. Það er yngsta Alþingi á lýðveldistíma. Leita þarf aftur til kosninganna 1934 til að finna yngra þing. 31.10.2016 08:00 Hvaða málamiðlanir geta flokkarnir gert? Þrettán þriggja flokka ríkisstjórnir eru mögulegar eftir niðurstöðu kosninganna. Allir flokkar þyrftu að gera þó nokkrar málamiðlanir til að ná saman. 31.10.2016 08:00 Handtekinn eftir bílveltu á Vatnsendavegi Rétt fyrir klukkan þrjú í nótt barst lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu tilkynning um bílveltu á Vatnsendavegi, eða svokallaðri Flóttamannaleið. 31.10.2016 07:20 Ræddu saman í síma í gær Formenn Bjartrar framtíðar og Sjálfstæðisflokks hafa rætt saman óformlega um mögulegt ríkisstjórnarsamstarf með Viðreisn. Forseti Íslands hefur boðað alla formenn flokkanna sem náðu á þing á sinn fund í dag. 31.10.2016 07:00 Sigmundur Davíð: Hefði farið með flokkinn í 19% "Það er ekki hægt að gera annað en að viðurkenna að þetta er ekki góð niðurstaða. En þetta kemur kannski ekki á öllu leyti að óvart eftir það sem á undan er gengið," segir Sigmundur Davíð Gunnlaugsson 31.10.2016 07:00 Oddný ætlar ekki að segja af sér formennsku Samfylkingin er minnsti flokkurinn á Alþingi eftir kosningarnar. Oddný Harðardóttir segir enga kröfu hafa komið fram um afsögn sína. Borgarstjórnarflokkurinn kom saman eftir að flokkurinn missti alla þingmenn í Reykjavík. 31.10.2016 07:00 Flokkur fólksins kemst á fjárlög Flokkur fólksins er eini flokkurinn sem ekki náði manni inn á þing í nýafstöðnum kosningum sem hefur náð lágmarki til að eiga rétt til framlaga úr ríkissjóði. 31.10.2016 07:00 Hvorki kollsteypur né óbreytt ástand Hógværar kerfisbreytingar og varkár efnahagsstjórn virðast vera skilaboð kjósenda eftir kosningarnar á laugardag. Stjórnmálaskýrendur segja að óbreytt ástand komi ekki til greina frekar en kollsteypur. Lykilstaða Viðreisnar í stjórnarmyn 31.10.2016 07:00 Sigurför lególistamannsins Brynjars Karls heldur áfram Eftirgerð Brynjar Karls af hinu sögufræga Titanic skipi verður til sýnis á Titanic safninu í Branson í Bandaríkjunum. 30.10.2016 23:44 Um sextíu manns fórust í loftárás Sáda Loftárásirnar beindust að byggingu í bænum Zaidia, norður af hafnarborginni Hodeidah á vesturströnd Jemen. 30.10.2016 23:43 Tveir látnir og fjórir særðir eftir skotárás í Maryland Þeir látnu eru drengir á táningsaldri, fjórtan og átján ára. Lögregla telur að árásin hafi ekki verið gerð af handahófi. 30.10.2016 22:23 Benedikt um mögulegar þreifingar milli flokka: „Þetta er allt fyrir opnum tjöldum og gegnsæið rosalegt“ Formaður Viðreisnar segir formenn hafa hist í fjölmiðlum en að annars sé ekkert í gangi. 30.10.2016 22:18 Varað við stormi á Austfjörðum og Suðausturlandi á morgun Gert er ráð fyrir að vindhviður geti farið upp undir 40 metra á sekúndur. 30.10.2016 21:30 Helgi Hrafn: Lýsir virðingarleysi fyrir þrískiptingu valds að útiloka myndun minnihlutastjórnar Helgi Hrafn Gunnarsson Pírati segir það ekki vera vandamál að finna út úr myndun ríkisstjórnar við þær aðstæður sem hafi skapast að loknum kosningum. 30.10.2016 20:52 Segir Ísland setja gott fordæmi með jöfnu hlutfalli karla og kvenna á Alþingi Ísland hefur hæsta hlutfall kvenþingmanna í Evrópu en 47,6 prósent þingmanna er kvenkyns. Eva Heiða Önnudóttir stjórnmálafræðingur segir þetta til mikillar fyrirmyndar. 30.10.2016 20:45 Búið að skrifa undir fríverslunarsamning ESB og Kanada Upphaflega stóð til að skrifa undir samninginn á fimmtudaginn, en því var frestað vegna andstöðu héraðsstjórna í Vallóníu í Belgíu. 30.10.2016 19:21 Kvennalistinn náð markmiði sínu rúmum þrjátíu árum frá stofnun Guðrún Ögmundsdóttir fagnar þrjátíu konum á þingi. 30.10.2016 19:15 Sighvatur um Samfylkinguna: „Engum að kenna nema flokknum sjálfum“ Einn stofnenda Samfylkingarinnar segir röð mistaka hafa orðið flokknum að falli og hann hafi misst trúverðugleika sinn. 30.10.2016 19:11 Aðstoðuðu örmagna rjúpnaskyttu á Miðdalsfjalli Björgunarsveitin Ingunn á Laugarvatni var síðdegis í dag kölluð út til aðstoðar rjúpnaskyttu sem hafði örmagnast og ofkælst á Miðdalsfjalli norðan Laugarvatns. 30.10.2016 19:04 Ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar líklegust Píratar hafa útilokað að fara í ríkisstjórn með Sjálfstæðisflokknum og Vinstri græn segja ekki sennilegt að þeir geri það heldur. Líklegast er að mynduð verði ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar. 30.10.2016 19:00 Oddný Harðardóttir: „Ég geri það sem er flokknum fyrir bestu“ Formaður Samfylkingar segir að engin krafa hafi komið fram um að hún segi af sér sem formaður flokksins. 30.10.2016 18:55 Ökumaðurinn sem lést var á átjánda aldursári Pilturinn, sem var einn á ferð, hafði kastast út úr bifreiðinni og var úrskurðaður látinn á vettvangi slyssins. 30.10.2016 18:49 Erfið og flókin stjórnarmyndun framundan Forsætisráðherra mætti á Bessastaði í dag til að biðjast lausnar fyrir ráðuneyti sitt. Hann telur Sjálfstæðisflokkinn sigurvegara kosninganna og eðlilegast sé að formaður þess flokks fái umboð til stjórnarmyndunar. Forseti Íslands ætlar að funda með formönnum flokkanna á morgun og næstu daga. 30.10.2016 18:30 Kvöldfréttir Stöðvar 2: Allt um kosningarnar Ítarlega verður fjallað um kosningarnar í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. Rætt verður við leiðtoga stjórnmálaflokkanna og sérfræðingar spá í spilin, svo fátt eitt sé nefnt. 30.10.2016 18:15 Lögregla varar við óveðri á Suðurlandi Vegfarendur sem hyggjast aka hjá Lóni, austan Hornafjarðar, ættu að vara sig en þar er mjög hvasst sem stendur og hætta á að bifreiðar fjúki út af veginum í hviðum. 30.10.2016 17:45 Bjarni Ben mætir fyrstur á fund Guðna á morgun Oddný Harðardóttir mætir síðust á svæðið klukkan 16. 30.10.2016 17:32 Sigurður Ingi: Erfið stjórnarmyndun fram undan Forseti Íslands féllst á lausnarbeiðni forsætisráðherra í dag. 30.10.2016 16:48 Þorgerður: Vinstristjórn hafnað með afgerandi hætti Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir oddviti Viðreisnar í Suðvesturkjördæmi segir að lesa megi nokkur skilaboð út úr úrslitum kosninganna. 30.10.2016 16:45 Stjórnarkreppa eða Engeyjarstjórn í kortunum Benedikt Jóhannesson með alla ása á hendi sér en staða hans er þröng og þrengist ef eitthvað er með yfirlýsingum hans. 30.10.2016 16:39 Erlendir fjölmiðlar fjalla um árangur Pírata Fjölmiðlar ekki sammála um hvort frammistaða Pírata í kosningum hafi verið vonbrigði eða sigur. 30.10.2016 16:38 Forseti fundar með öllum flokkum á morgun Síðast skellti „umboðsmaður“ sér í bústað með Bjarna Ben og pönnukökur voru bakaðar. 30.10.2016 16:11 Ljóst að Píratar og Sjálfstæðisflokkur verða ekki saman í ríkisstjórn Landsmenn velta nú margir hverjir fyrir sér möguleikanum á myndun næstu ríkisstjórnar. 30.10.2016 15:54 Krísufundur hjá stjórn Samfylkingarinnar Flokkurinn hlaut sína verstu kosningu frá því að flokkurinn var stofnaður árið 2000 og fékk 5,7 prósent atkvæða. 30.10.2016 15:00 Könnun: Hvaða ríkisstjórn hugnast þér best? Taktu könnun um hvaða ríkisstjórn þér líst best á. 30.10.2016 15:00 Björt framtíð hefur ekki útilokað samstarf við Sjálfstæðisflokkinn Möguleikinn á stjórn Viðreisnar, Sjálfstæðisflokks og Bjartrar framtíðar gæti enn verið fyrir hendi. 30.10.2016 14:40 Sigurður Ingi skilaði umboðinu til Guðna Á fundinum baðst ráðherra lausnar fyrir sig og ríkisstjórn sína. 30.10.2016 14:36 Banaslys við Fagurhólsmýri í Öræfum Bifreið valt á níunda tímanum í morgun. 30.10.2016 14:29 Katrín um samstarf við Sjálfstæðisflokkinn: „Myndi enda illa fyrir mig“ "Eins og við höfum talað skýrt og heiðarlega um þá erum við líklega lengst frá hvort öðru, við Bjarni, á hinu pólitíska litrófi,“ sagði Katrín. 30.10.2016 14:17 Árni Páll sér ekki eftir einni stund „Nú er þessum kafla lokið,“ segir fyrrverandi formaður Samfylkingarinnar. 30.10.2016 14:15 Sjá næstu 50 fréttir
Moldóvar kusu Rússland fram yfir ESB Sósíalistinn Igor Dodon, sem er hlynntur nánari tengslum landsins við Rússland, hlaut 48,5 prósent atkvæða í fyrri umferð kosninganna. 31.10.2016 08:45
Þúsundir Ítala höfðust við undir berum himni í nótt vegna skjálftahættu Nokkrir fornir smábæir urðu afar illa úti í skjálftanum í gær, en í ljósi þess að öflugir skjálftar riðu þar yfir í vikunni höfðu nær allir íbúanna forðað sér. 31.10.2016 08:23
Sakar forstjóra FBI um lögbrot Leiðtogi Demókrata í bandarísku öldungadeildinni segir að forstjóri Alríkislögreglunnar FBI hafi mögulega gerst brotlegur við lögin þegar hann greindi frá því að stofnunin væri að rannsaka tölvupósta sem tengjast mögulega Hillary Clinton forsetaframbjóðanda. 31.10.2016 08:16
Erdogan herðir tökin í Tyrklandi Yfirvöld í Tyrklandi halda áfram að þrengja að tjáningarfrelsinu í landinu og reka ríkisstarfsmenn sem sakaðir eru um tengls við stjórnarandstöðu klerkinn Fethullah Gulen. Fimmtán fréttastofum var lokað þar í morgun og ritstjóri stjórnarandstöðublaðsins Cumhuriet var hnepptur í varðhald. 31.10.2016 08:14
Varað við stormi: Vindhviður gætu náð 40 metrum á sekúndu Veðurstofan varar við stormi, meira en 20 metrum á sekúndu, á Austfjörðum og Suðusturlandi í dag. 31.10.2016 08:01
Áratuga reynsla fallin af þingi Samanlagður þingaldur þeirra níu einstaklinga sem féllu af þingi í kosningum helgarinnar eru tæpir átta áratugir. Össur Skarphéðinsson hafði setið á þingi í 25 ár. Sigríður Ingibjörg segir að nú taki við nýr kafli. 31.10.2016 08:00
Yngsta þing frá því fyrir stríð Meðalaldur nýkjörinna þingmanna er 46,8 ár. Það er yngsta Alþingi á lýðveldistíma. Leita þarf aftur til kosninganna 1934 til að finna yngra þing. 31.10.2016 08:00
Hvaða málamiðlanir geta flokkarnir gert? Þrettán þriggja flokka ríkisstjórnir eru mögulegar eftir niðurstöðu kosninganna. Allir flokkar þyrftu að gera þó nokkrar málamiðlanir til að ná saman. 31.10.2016 08:00
Handtekinn eftir bílveltu á Vatnsendavegi Rétt fyrir klukkan þrjú í nótt barst lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu tilkynning um bílveltu á Vatnsendavegi, eða svokallaðri Flóttamannaleið. 31.10.2016 07:20
Ræddu saman í síma í gær Formenn Bjartrar framtíðar og Sjálfstæðisflokks hafa rætt saman óformlega um mögulegt ríkisstjórnarsamstarf með Viðreisn. Forseti Íslands hefur boðað alla formenn flokkanna sem náðu á þing á sinn fund í dag. 31.10.2016 07:00
Sigmundur Davíð: Hefði farið með flokkinn í 19% "Það er ekki hægt að gera annað en að viðurkenna að þetta er ekki góð niðurstaða. En þetta kemur kannski ekki á öllu leyti að óvart eftir það sem á undan er gengið," segir Sigmundur Davíð Gunnlaugsson 31.10.2016 07:00
Oddný ætlar ekki að segja af sér formennsku Samfylkingin er minnsti flokkurinn á Alþingi eftir kosningarnar. Oddný Harðardóttir segir enga kröfu hafa komið fram um afsögn sína. Borgarstjórnarflokkurinn kom saman eftir að flokkurinn missti alla þingmenn í Reykjavík. 31.10.2016 07:00
Flokkur fólksins kemst á fjárlög Flokkur fólksins er eini flokkurinn sem ekki náði manni inn á þing í nýafstöðnum kosningum sem hefur náð lágmarki til að eiga rétt til framlaga úr ríkissjóði. 31.10.2016 07:00
Hvorki kollsteypur né óbreytt ástand Hógværar kerfisbreytingar og varkár efnahagsstjórn virðast vera skilaboð kjósenda eftir kosningarnar á laugardag. Stjórnmálaskýrendur segja að óbreytt ástand komi ekki til greina frekar en kollsteypur. Lykilstaða Viðreisnar í stjórnarmyn 31.10.2016 07:00
Sigurför lególistamannsins Brynjars Karls heldur áfram Eftirgerð Brynjar Karls af hinu sögufræga Titanic skipi verður til sýnis á Titanic safninu í Branson í Bandaríkjunum. 30.10.2016 23:44
Um sextíu manns fórust í loftárás Sáda Loftárásirnar beindust að byggingu í bænum Zaidia, norður af hafnarborginni Hodeidah á vesturströnd Jemen. 30.10.2016 23:43
Tveir látnir og fjórir særðir eftir skotárás í Maryland Þeir látnu eru drengir á táningsaldri, fjórtan og átján ára. Lögregla telur að árásin hafi ekki verið gerð af handahófi. 30.10.2016 22:23
Benedikt um mögulegar þreifingar milli flokka: „Þetta er allt fyrir opnum tjöldum og gegnsæið rosalegt“ Formaður Viðreisnar segir formenn hafa hist í fjölmiðlum en að annars sé ekkert í gangi. 30.10.2016 22:18
Varað við stormi á Austfjörðum og Suðausturlandi á morgun Gert er ráð fyrir að vindhviður geti farið upp undir 40 metra á sekúndur. 30.10.2016 21:30
Helgi Hrafn: Lýsir virðingarleysi fyrir þrískiptingu valds að útiloka myndun minnihlutastjórnar Helgi Hrafn Gunnarsson Pírati segir það ekki vera vandamál að finna út úr myndun ríkisstjórnar við þær aðstæður sem hafi skapast að loknum kosningum. 30.10.2016 20:52
Segir Ísland setja gott fordæmi með jöfnu hlutfalli karla og kvenna á Alþingi Ísland hefur hæsta hlutfall kvenþingmanna í Evrópu en 47,6 prósent þingmanna er kvenkyns. Eva Heiða Önnudóttir stjórnmálafræðingur segir þetta til mikillar fyrirmyndar. 30.10.2016 20:45
Búið að skrifa undir fríverslunarsamning ESB og Kanada Upphaflega stóð til að skrifa undir samninginn á fimmtudaginn, en því var frestað vegna andstöðu héraðsstjórna í Vallóníu í Belgíu. 30.10.2016 19:21
Kvennalistinn náð markmiði sínu rúmum þrjátíu árum frá stofnun Guðrún Ögmundsdóttir fagnar þrjátíu konum á þingi. 30.10.2016 19:15
Sighvatur um Samfylkinguna: „Engum að kenna nema flokknum sjálfum“ Einn stofnenda Samfylkingarinnar segir röð mistaka hafa orðið flokknum að falli og hann hafi misst trúverðugleika sinn. 30.10.2016 19:11
Aðstoðuðu örmagna rjúpnaskyttu á Miðdalsfjalli Björgunarsveitin Ingunn á Laugarvatni var síðdegis í dag kölluð út til aðstoðar rjúpnaskyttu sem hafði örmagnast og ofkælst á Miðdalsfjalli norðan Laugarvatns. 30.10.2016 19:04
Ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar líklegust Píratar hafa útilokað að fara í ríkisstjórn með Sjálfstæðisflokknum og Vinstri græn segja ekki sennilegt að þeir geri það heldur. Líklegast er að mynduð verði ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar. 30.10.2016 19:00
Oddný Harðardóttir: „Ég geri það sem er flokknum fyrir bestu“ Formaður Samfylkingar segir að engin krafa hafi komið fram um að hún segi af sér sem formaður flokksins. 30.10.2016 18:55
Ökumaðurinn sem lést var á átjánda aldursári Pilturinn, sem var einn á ferð, hafði kastast út úr bifreiðinni og var úrskurðaður látinn á vettvangi slyssins. 30.10.2016 18:49
Erfið og flókin stjórnarmyndun framundan Forsætisráðherra mætti á Bessastaði í dag til að biðjast lausnar fyrir ráðuneyti sitt. Hann telur Sjálfstæðisflokkinn sigurvegara kosninganna og eðlilegast sé að formaður þess flokks fái umboð til stjórnarmyndunar. Forseti Íslands ætlar að funda með formönnum flokkanna á morgun og næstu daga. 30.10.2016 18:30
Kvöldfréttir Stöðvar 2: Allt um kosningarnar Ítarlega verður fjallað um kosningarnar í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. Rætt verður við leiðtoga stjórnmálaflokkanna og sérfræðingar spá í spilin, svo fátt eitt sé nefnt. 30.10.2016 18:15
Lögregla varar við óveðri á Suðurlandi Vegfarendur sem hyggjast aka hjá Lóni, austan Hornafjarðar, ættu að vara sig en þar er mjög hvasst sem stendur og hætta á að bifreiðar fjúki út af veginum í hviðum. 30.10.2016 17:45
Bjarni Ben mætir fyrstur á fund Guðna á morgun Oddný Harðardóttir mætir síðust á svæðið klukkan 16. 30.10.2016 17:32
Sigurður Ingi: Erfið stjórnarmyndun fram undan Forseti Íslands féllst á lausnarbeiðni forsætisráðherra í dag. 30.10.2016 16:48
Þorgerður: Vinstristjórn hafnað með afgerandi hætti Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir oddviti Viðreisnar í Suðvesturkjördæmi segir að lesa megi nokkur skilaboð út úr úrslitum kosninganna. 30.10.2016 16:45
Stjórnarkreppa eða Engeyjarstjórn í kortunum Benedikt Jóhannesson með alla ása á hendi sér en staða hans er þröng og þrengist ef eitthvað er með yfirlýsingum hans. 30.10.2016 16:39
Erlendir fjölmiðlar fjalla um árangur Pírata Fjölmiðlar ekki sammála um hvort frammistaða Pírata í kosningum hafi verið vonbrigði eða sigur. 30.10.2016 16:38
Forseti fundar með öllum flokkum á morgun Síðast skellti „umboðsmaður“ sér í bústað með Bjarna Ben og pönnukökur voru bakaðar. 30.10.2016 16:11
Ljóst að Píratar og Sjálfstæðisflokkur verða ekki saman í ríkisstjórn Landsmenn velta nú margir hverjir fyrir sér möguleikanum á myndun næstu ríkisstjórnar. 30.10.2016 15:54
Krísufundur hjá stjórn Samfylkingarinnar Flokkurinn hlaut sína verstu kosningu frá því að flokkurinn var stofnaður árið 2000 og fékk 5,7 prósent atkvæða. 30.10.2016 15:00
Könnun: Hvaða ríkisstjórn hugnast þér best? Taktu könnun um hvaða ríkisstjórn þér líst best á. 30.10.2016 15:00
Björt framtíð hefur ekki útilokað samstarf við Sjálfstæðisflokkinn Möguleikinn á stjórn Viðreisnar, Sjálfstæðisflokks og Bjartrar framtíðar gæti enn verið fyrir hendi. 30.10.2016 14:40
Sigurður Ingi skilaði umboðinu til Guðna Á fundinum baðst ráðherra lausnar fyrir sig og ríkisstjórn sína. 30.10.2016 14:36
Katrín um samstarf við Sjálfstæðisflokkinn: „Myndi enda illa fyrir mig“ "Eins og við höfum talað skýrt og heiðarlega um þá erum við líklega lengst frá hvort öðru, við Bjarni, á hinu pólitíska litrófi,“ sagði Katrín. 30.10.2016 14:17
Árni Páll sér ekki eftir einni stund „Nú er þessum kafla lokið,“ segir fyrrverandi formaður Samfylkingarinnar. 30.10.2016 14:15
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent