Fleiri fréttir

Stór jarðskjálfti á Ítalíu

Öflugur jarðskjálfti varð á Ítalíu í morgun. Skjálftinn mældist 6,6 að stærð en upptök hans eru talin vera í grennd við bæinn Norcia í mið-Ítalíu.

Atkvæðin frá Egilsstöðum lent á Akureyri

Atkvæðin frá Austurlandi eru komin til Akureyrar og eru núna á leiðinni á talningarstað samkvæmt upplýsingum frá Gesti Jónssyni formanni yfirkjörstjórnar í Norðausturkjördæmi.

„Held að við förum bara upp“

Eva Einarsdóttir, sem skipar annað sætið á lista Bjartrar framtíðar í Reykjavíkurkjördæmi suður, er ánægð með nýjustu tölur.

Viðreisn er í lykilstöðu

Stjórnarmyndunarumboðið mun ráðast af því hvað Benedikt Jóhannesson og Viðreisn velur að mati stjórnmálafræðings.

Sjá næstu 50 fréttir