Fleiri fréttir Búið að frelsa 21 af nígerísku skólastúlkunum Talið er að stúlkurnar séu nú í umsjá nígerískra öryggissveita í bænum Maiduguri. 13.10.2016 09:50 Stefán Karl þakkar fyrir stuðninginn "Samhugurinn er svo máttugt afl að mig hafði aldrei órað fyrir áhrifunum fyrr en nú þegar ég reyni það á eigin skinni,“ segir leikarinn. 13.10.2016 09:45 Pólska stjórnin vill enn herða reglur um fóstureyðingar Pólska þingið felli fyrr í vikunni frumvarp stjórnarinnar um fóstureyðingar. 13.10.2016 09:39 Audi hættir smíði R8 e-tron Aðeins voru smíðuð innan við 100 eintök af bílnum. 13.10.2016 09:36 Birtir tugi frásagna kvenna af kynferðisofbeldi: "Þetta er eitthvert allra stærsta útistandandi réttlætismál okkar samtíma“ Hildur Lilliendahl segist ekki treysta sér til að hvetja ungar konur til að kæra kynferðisofbeldi eins og staðan er í dag. 13.10.2016 09:15 Gerðu árásir í Jemen í fyrsta sinn Bandaríkin skutu eldflaugum á þrjár ratsjárstöðvar í landinu eftir að eldflaugum hafði verið skotið að bandarísku herskipi. 13.10.2016 08:50 Dario Fo er látinn Ítalinn Dario Fo hlaut bókmenntaverðlaun Nóbels árið 1997. 13.10.2016 08:11 Konur saka Trump um kynferðisbrot Hneykslismálin sem dunið hafa á forsetaframbjóðandanum Donald Trump virðast engan enda ætla að taka. 13.10.2016 07:40 Taílandskonungur alvarlega veikur Bhumibol Aduljadei, hinn 88 ára gamli konungur Taílands, hefur verið alvarlega veikur undanfarið og eru Taílendingar farnir að búa sig undir dauða hans. 13.10.2016 07:00 Langflestir rannsakendur vildu að Clinton yrði ákærð Starfsmenn FBI telja að ákvörðunin um að ákæra ekki hafi komið frá forsetanum. 13.10.2016 07:00 Gengur í minningu landpóstanna Göngugarpurinn Einar Skúlason mun ganga 400 kílómetra leið milli Reykjavíkur og Ísafjarðar á tíu til fjórtán dögum. Hann tekur með sér um tíu bréf, þeirra á meðal heillaóskir frá Forseta Íslands og mögulegt ástarbréf. 13.10.2016 07:00 Bæjarráðið í Eyjum neitar að greiða orlof til húsmæðra Vestmannaeyjabær ætlar ekki að greiða orlof til húsmæðra. Bæjarráð samþykkti það á síðasta fundi sínum. Bæjarstjórinn segir það mynd brjóta í bága við jafnréttislög ef bærinn myndi borga húsmæðrum. 13.10.2016 07:00 Skatttekjur af ferðamönnum ætlaðar 445 milljarðar Samtök ferðaþjónustunnar búast við því að ríkissjóður fái 445 milljarða króna í skatta og gjöld af erlendum ferðamönnum á næsta kjörtímabili. Áætlunin byggir á spá um fimmtungs fjölgun ferðamanna á ári á tímabilinu. 13.10.2016 07:00 Laxveiði yfir meðallagi Bráðabirgðatölur Hafrannsóknastofnunar yfir stangveiði í sumar sýna að alls veiddust um 53.600 laxar. Í heild var fjöldi stangveiddra laxa um 27 prósent yfir langtímameðaltali áranna 1974-2015 sem er 42.137 laxar. Veiðin 2016 var um 18.100 löxum minni en hún var 2015, þegar 71.708 laxar veiddust á stöng. 13.10.2016 07:00 Málþófi haldið í lágmarki Áætlað er að þingstörf klárist í dag og alþingismenn fái þá tíma til þess að undirbúa sig fyrir kosningabaráttuna sem háð verður næstu tvær vikurnar. 13.10.2016 07:00 Ísland virðir dóm EFTA að vettugi Ísland hefur virt dóm EFTA dómstólsins frá því í desember að vettugi um innleiðingu tilskipunar um sjóflutninga og gæti verið dregið fyrir dóm í annað sinn vegna sömu tilskipunar. Tilskipuninni er ætlað að greiða fyrir sjóflutningum með því að einfalda og samræma form við skýrslugjöf skipafélaga. 13.10.2016 07:00 Dræm þátttaka í verkfallskosningu sjómanna Aðeins rúmlega fjórir af hverjum tíu félögum innan Sjómannasambands Íslands höfðu kosið í gær í atkvæðagreiðslu um ótímabundið verkfall sjómanna. 13.10.2016 07:00 Forsætisráðherra metur arðsemi sjávarútvegs ofar frjálsri samkeppni Fimm af sjö fylgishæstu flokkunum í framboði vilja nota fiskmarkaðsverð sem skiptaverð bolfisksafla. Ríkisstjórnarflokkarnir eru því mótfallnir. Þetta kom fram á fundi Félags atvinnurekenda og SFÚ um samkeppnismál í sjávarútvegi. 13.10.2016 07:00 Miðaldra ríkir karlmenn tala mest í símann undir stýri Ómögulegt er að segja til um hversu mörg tjón verða á hverju ári vegna símanotkunar ökumanna. Langflestir ökumenn neita því nefnilega staðfastlega að hafa verið með símann uppi ef slys ber að höndum. 13.10.2016 07:00 Fjórflokkarnir með helming fylgisins Píratar og Sjálfstæðisflokkurinn gætu myndað mjög nauman meirihluta með 32 þingmönnum. Prófessor í stjórnmálafræði segir athyglisvert hve vel Píratar halda fylgi sínu og að Viðreisn nái ekki meira flugi. 13.10.2016 07:00 Fleiri karlar styðja SD Tvöfalt fleiri karlar en konur styðja Svíþjóðardemókrata, SD, samkvæmt könnun greiningafyrirtækisins Novus eða 23,5 prósent á móti 11,9 prósentum. Almennt er lítill munur á stuðningi kynjanna við aðra flokka. 13.10.2016 07:00 Handleiðslu stjórnvalda sárlega saknað Kallað er úr öllum áttum eftir heildstæðri stefnumótun stjórnvalda um uppbyggingu vegna sprengingar í ferðaþjónustu. Bjartsýnustu sem svartsýnustu spár krefjast aðgerða og milljarða fjárfestinga. Möguleikar á uppbyggingu á flugvallar 13.10.2016 07:00 Vonast eftir loðnuvertíð í vor Útflutningsverðmæti loðnu hleypur á tugum milljarða hvert ár. Aldrei hafa mælst jafn fáar ungloðnur. Verði farið eftir tillögum Hafró um loðnuveiðibann mun það koma verst við uppsjávarútgerðir. 13.10.2016 07:00 Tugir létust í loftárás á Aleppo Rússar boða nýja viðræður við Bandaríkin um vopnahlé í Sýrlandi. Breskir og franskir ráðamenn vilja draga Rússa fyrir stríðsglæpadómstól. Loftárásir voru gerðar á stærsta markaðinn í Aleppo í gær. 13.10.2016 07:00 Verðandi mæður fresta gangsetningu fyrir hærri greiðslur 15. október taka gildi nýjar reglur um fæðingarorlofsgreiðslur. Hármarksgreiðlur hækka úr 370 í 500 þúsund krónur og því töluverðar hagsmunir í húfi. 13.10.2016 07:00 Varðskipið Þór til aðstoðar norsku fiskflutningaskipi Skipið fékk tóg úr eldiskví í skrúfuna og lent í vandræðum í framhaldinu. 12.10.2016 23:25 Sýrlendingur sem grunaður var um skipulagningu á sprengjuárás fannst látinn í fangaklefa Sýrlenskir flóttamenn afhentu manninn yfirvöldum. 12.10.2016 23:22 Björn Ingi verður með Eyjuþátt sinn á ÍNN Björn Ingi gerir ráð fyrir fleiri tíðindum af fjölmiðlamarkaði. 12.10.2016 22:41 Slökkviliðið þegar dælt uppúr fjórum kjöllurum Slökkviliðið er í viðbragðsstöðu vegna vatnsviðris á höfuðborgarsvæðinu. 12.10.2016 22:31 Miklir vatnavextir á Þingvöllum: Kafarar þurftu frá að hverfa í Silfru Þjóðgarðsverðir segja mikið mildi að ekki sé frost í jörðu. 12.10.2016 21:44 Rússar halda áfram loftárásum á Aleppo Framkvæmdastjóri Mannréttindastofnunar Sameinuðu þjóðanna harmar að Rússar hafi komið í veg fyrir að öryggisráðið samþykkti að loftárásum á Aleppo í Sýrlandi skyldi hætt 12.10.2016 19:30 Missti móður sína og þrjú systkini Fimm eftirlifendur kjarnorkuárásanna á Hiroshima og Nagasaki sögðu frá reynslu sinni í ráðhúsinu í dag 12.10.2016 19:00 Brjóstmylkingur Unnar Brár með betri mætingu en Sigmundur Davíð Ekki eru allir jafn ánægðir með frammistöðu Unnar Brár í ræðupúlti Alþingis. 12.10.2016 18:59 Gæti orðið stærsti vinnustaður landsins innan tveggja ára Keflavíkurflugvöllur verður stærsti vinnustaður landsins innan tveggja ára ef spár ganga eftir. Farþegum kemur til með að fjölga hratt næstu árin og er gert ráð fyrir að þeir verði orðnir 20 milljónir árið 2040 og að þar starfi 16 þúsund manns. 12.10.2016 18:18 Bubbi varar við rafsígarettum Telur þá sem selja slíkan varning siðlausa. 12.10.2016 17:56 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni 12.10.2016 17:53 Búist við mikilli áframhaldandi rigningu á Suður- og Vesturlandi Sólarhringsúrkoma í Bláfjöllum 150 millimetrar. 12.10.2016 17:28 Minniháttar meiðsl eftir að fólksbíll og traktor skullu saman Betur fór en á horfðist þegar bíll og traktor skullu saman á Suðurlandsvegi við Hvítanes. 12.10.2016 16:26 Rannsaka meint ofbeldi á leikskóla í Reykjavík Ungt barn er sagt hafa komið heim til sín með áverka. 12.10.2016 15:48 Toyota og Suzuki tilkynna samstarf Samstarfið að frumkvæði Suzuki. 12.10.2016 15:39 Brjóstagjöf ekki brot á þingsköpum: „Ekki sá tréhestur að ég fari að gera athugasemd við þetta“ Einar K. Guðfinsson, forseti Alþingis, lítur ekki svo á að brjóstagjöf Unnar Brár í ræðustól Alþingis hafi verið brot á þingsköpum. 12.10.2016 15:34 Óformlegar þreifingar milli Pírata og Viðreisnar um mögulegt stjórnarsamstarf Ólíklegt að Píratar fari í ríkisstjórn með Sjálfstæðisflokknum. 12.10.2016 15:10 Segir ásakanir um afskipti af kosningum vera fáránlegar Sergey Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, segir "of margar píkur“ koma að kosningabaráttunni í Bandaríkjunum. 12.10.2016 14:37 Innanlandsflugi aflýst vegna veðurs Hvasst er í Reykjavík og eiga flugvélar erfitt með að koma til lendingar eða hefja flugtak. 12.10.2016 14:22 Fyrsta „blakkátið“, stóru eyrun og lakkrísfíkn forsetans Guðni Th. Jóhannesson hvatti nemendur Kvennaskólans í Reykjavík til að spyrja sig spjörunum úr í morgun. Óhætt er að segja að þau hafi hvergi hikað, ekki frekar en forsetinn. 12.10.2016 14:00 Sjá næstu 50 fréttir
Búið að frelsa 21 af nígerísku skólastúlkunum Talið er að stúlkurnar séu nú í umsjá nígerískra öryggissveita í bænum Maiduguri. 13.10.2016 09:50
Stefán Karl þakkar fyrir stuðninginn "Samhugurinn er svo máttugt afl að mig hafði aldrei órað fyrir áhrifunum fyrr en nú þegar ég reyni það á eigin skinni,“ segir leikarinn. 13.10.2016 09:45
Pólska stjórnin vill enn herða reglur um fóstureyðingar Pólska þingið felli fyrr í vikunni frumvarp stjórnarinnar um fóstureyðingar. 13.10.2016 09:39
Birtir tugi frásagna kvenna af kynferðisofbeldi: "Þetta er eitthvert allra stærsta útistandandi réttlætismál okkar samtíma“ Hildur Lilliendahl segist ekki treysta sér til að hvetja ungar konur til að kæra kynferðisofbeldi eins og staðan er í dag. 13.10.2016 09:15
Gerðu árásir í Jemen í fyrsta sinn Bandaríkin skutu eldflaugum á þrjár ratsjárstöðvar í landinu eftir að eldflaugum hafði verið skotið að bandarísku herskipi. 13.10.2016 08:50
Konur saka Trump um kynferðisbrot Hneykslismálin sem dunið hafa á forsetaframbjóðandanum Donald Trump virðast engan enda ætla að taka. 13.10.2016 07:40
Taílandskonungur alvarlega veikur Bhumibol Aduljadei, hinn 88 ára gamli konungur Taílands, hefur verið alvarlega veikur undanfarið og eru Taílendingar farnir að búa sig undir dauða hans. 13.10.2016 07:00
Langflestir rannsakendur vildu að Clinton yrði ákærð Starfsmenn FBI telja að ákvörðunin um að ákæra ekki hafi komið frá forsetanum. 13.10.2016 07:00
Gengur í minningu landpóstanna Göngugarpurinn Einar Skúlason mun ganga 400 kílómetra leið milli Reykjavíkur og Ísafjarðar á tíu til fjórtán dögum. Hann tekur með sér um tíu bréf, þeirra á meðal heillaóskir frá Forseta Íslands og mögulegt ástarbréf. 13.10.2016 07:00
Bæjarráðið í Eyjum neitar að greiða orlof til húsmæðra Vestmannaeyjabær ætlar ekki að greiða orlof til húsmæðra. Bæjarráð samþykkti það á síðasta fundi sínum. Bæjarstjórinn segir það mynd brjóta í bága við jafnréttislög ef bærinn myndi borga húsmæðrum. 13.10.2016 07:00
Skatttekjur af ferðamönnum ætlaðar 445 milljarðar Samtök ferðaþjónustunnar búast við því að ríkissjóður fái 445 milljarða króna í skatta og gjöld af erlendum ferðamönnum á næsta kjörtímabili. Áætlunin byggir á spá um fimmtungs fjölgun ferðamanna á ári á tímabilinu. 13.10.2016 07:00
Laxveiði yfir meðallagi Bráðabirgðatölur Hafrannsóknastofnunar yfir stangveiði í sumar sýna að alls veiddust um 53.600 laxar. Í heild var fjöldi stangveiddra laxa um 27 prósent yfir langtímameðaltali áranna 1974-2015 sem er 42.137 laxar. Veiðin 2016 var um 18.100 löxum minni en hún var 2015, þegar 71.708 laxar veiddust á stöng. 13.10.2016 07:00
Málþófi haldið í lágmarki Áætlað er að þingstörf klárist í dag og alþingismenn fái þá tíma til þess að undirbúa sig fyrir kosningabaráttuna sem háð verður næstu tvær vikurnar. 13.10.2016 07:00
Ísland virðir dóm EFTA að vettugi Ísland hefur virt dóm EFTA dómstólsins frá því í desember að vettugi um innleiðingu tilskipunar um sjóflutninga og gæti verið dregið fyrir dóm í annað sinn vegna sömu tilskipunar. Tilskipuninni er ætlað að greiða fyrir sjóflutningum með því að einfalda og samræma form við skýrslugjöf skipafélaga. 13.10.2016 07:00
Dræm þátttaka í verkfallskosningu sjómanna Aðeins rúmlega fjórir af hverjum tíu félögum innan Sjómannasambands Íslands höfðu kosið í gær í atkvæðagreiðslu um ótímabundið verkfall sjómanna. 13.10.2016 07:00
Forsætisráðherra metur arðsemi sjávarútvegs ofar frjálsri samkeppni Fimm af sjö fylgishæstu flokkunum í framboði vilja nota fiskmarkaðsverð sem skiptaverð bolfisksafla. Ríkisstjórnarflokkarnir eru því mótfallnir. Þetta kom fram á fundi Félags atvinnurekenda og SFÚ um samkeppnismál í sjávarútvegi. 13.10.2016 07:00
Miðaldra ríkir karlmenn tala mest í símann undir stýri Ómögulegt er að segja til um hversu mörg tjón verða á hverju ári vegna símanotkunar ökumanna. Langflestir ökumenn neita því nefnilega staðfastlega að hafa verið með símann uppi ef slys ber að höndum. 13.10.2016 07:00
Fjórflokkarnir með helming fylgisins Píratar og Sjálfstæðisflokkurinn gætu myndað mjög nauman meirihluta með 32 þingmönnum. Prófessor í stjórnmálafræði segir athyglisvert hve vel Píratar halda fylgi sínu og að Viðreisn nái ekki meira flugi. 13.10.2016 07:00
Fleiri karlar styðja SD Tvöfalt fleiri karlar en konur styðja Svíþjóðardemókrata, SD, samkvæmt könnun greiningafyrirtækisins Novus eða 23,5 prósent á móti 11,9 prósentum. Almennt er lítill munur á stuðningi kynjanna við aðra flokka. 13.10.2016 07:00
Handleiðslu stjórnvalda sárlega saknað Kallað er úr öllum áttum eftir heildstæðri stefnumótun stjórnvalda um uppbyggingu vegna sprengingar í ferðaþjónustu. Bjartsýnustu sem svartsýnustu spár krefjast aðgerða og milljarða fjárfestinga. Möguleikar á uppbyggingu á flugvallar 13.10.2016 07:00
Vonast eftir loðnuvertíð í vor Útflutningsverðmæti loðnu hleypur á tugum milljarða hvert ár. Aldrei hafa mælst jafn fáar ungloðnur. Verði farið eftir tillögum Hafró um loðnuveiðibann mun það koma verst við uppsjávarútgerðir. 13.10.2016 07:00
Tugir létust í loftárás á Aleppo Rússar boða nýja viðræður við Bandaríkin um vopnahlé í Sýrlandi. Breskir og franskir ráðamenn vilja draga Rússa fyrir stríðsglæpadómstól. Loftárásir voru gerðar á stærsta markaðinn í Aleppo í gær. 13.10.2016 07:00
Verðandi mæður fresta gangsetningu fyrir hærri greiðslur 15. október taka gildi nýjar reglur um fæðingarorlofsgreiðslur. Hármarksgreiðlur hækka úr 370 í 500 þúsund krónur og því töluverðar hagsmunir í húfi. 13.10.2016 07:00
Varðskipið Þór til aðstoðar norsku fiskflutningaskipi Skipið fékk tóg úr eldiskví í skrúfuna og lent í vandræðum í framhaldinu. 12.10.2016 23:25
Sýrlendingur sem grunaður var um skipulagningu á sprengjuárás fannst látinn í fangaklefa Sýrlenskir flóttamenn afhentu manninn yfirvöldum. 12.10.2016 23:22
Björn Ingi verður með Eyjuþátt sinn á ÍNN Björn Ingi gerir ráð fyrir fleiri tíðindum af fjölmiðlamarkaði. 12.10.2016 22:41
Slökkviliðið þegar dælt uppúr fjórum kjöllurum Slökkviliðið er í viðbragðsstöðu vegna vatnsviðris á höfuðborgarsvæðinu. 12.10.2016 22:31
Miklir vatnavextir á Þingvöllum: Kafarar þurftu frá að hverfa í Silfru Þjóðgarðsverðir segja mikið mildi að ekki sé frost í jörðu. 12.10.2016 21:44
Rússar halda áfram loftárásum á Aleppo Framkvæmdastjóri Mannréttindastofnunar Sameinuðu þjóðanna harmar að Rússar hafi komið í veg fyrir að öryggisráðið samþykkti að loftárásum á Aleppo í Sýrlandi skyldi hætt 12.10.2016 19:30
Missti móður sína og þrjú systkini Fimm eftirlifendur kjarnorkuárásanna á Hiroshima og Nagasaki sögðu frá reynslu sinni í ráðhúsinu í dag 12.10.2016 19:00
Brjóstmylkingur Unnar Brár með betri mætingu en Sigmundur Davíð Ekki eru allir jafn ánægðir með frammistöðu Unnar Brár í ræðupúlti Alþingis. 12.10.2016 18:59
Gæti orðið stærsti vinnustaður landsins innan tveggja ára Keflavíkurflugvöllur verður stærsti vinnustaður landsins innan tveggja ára ef spár ganga eftir. Farþegum kemur til með að fjölga hratt næstu árin og er gert ráð fyrir að þeir verði orðnir 20 milljónir árið 2040 og að þar starfi 16 þúsund manns. 12.10.2016 18:18
Búist við mikilli áframhaldandi rigningu á Suður- og Vesturlandi Sólarhringsúrkoma í Bláfjöllum 150 millimetrar. 12.10.2016 17:28
Minniháttar meiðsl eftir að fólksbíll og traktor skullu saman Betur fór en á horfðist þegar bíll og traktor skullu saman á Suðurlandsvegi við Hvítanes. 12.10.2016 16:26
Rannsaka meint ofbeldi á leikskóla í Reykjavík Ungt barn er sagt hafa komið heim til sín með áverka. 12.10.2016 15:48
Brjóstagjöf ekki brot á þingsköpum: „Ekki sá tréhestur að ég fari að gera athugasemd við þetta“ Einar K. Guðfinsson, forseti Alþingis, lítur ekki svo á að brjóstagjöf Unnar Brár í ræðustól Alþingis hafi verið brot á þingsköpum. 12.10.2016 15:34
Óformlegar þreifingar milli Pírata og Viðreisnar um mögulegt stjórnarsamstarf Ólíklegt að Píratar fari í ríkisstjórn með Sjálfstæðisflokknum. 12.10.2016 15:10
Segir ásakanir um afskipti af kosningum vera fáránlegar Sergey Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, segir "of margar píkur“ koma að kosningabaráttunni í Bandaríkjunum. 12.10.2016 14:37
Innanlandsflugi aflýst vegna veðurs Hvasst er í Reykjavík og eiga flugvélar erfitt með að koma til lendingar eða hefja flugtak. 12.10.2016 14:22
Fyrsta „blakkátið“, stóru eyrun og lakkrísfíkn forsetans Guðni Th. Jóhannesson hvatti nemendur Kvennaskólans í Reykjavík til að spyrja sig spjörunum úr í morgun. Óhætt er að segja að þau hafi hvergi hikað, ekki frekar en forsetinn. 12.10.2016 14:00