Fleiri fréttir

Stefán Karl þakkar fyrir stuðninginn

"Samhugurinn er svo máttugt afl að mig hafði aldrei órað fyrir áhrifunum fyrr en nú þegar ég reyni það á eigin skinni,“ segir leikarinn.

Dario Fo er látinn

Ítalinn Dario Fo hlaut bókmenntaverðlaun Nóbels árið 1997.

Taílandskonungur alvarlega veikur

Bhumibol Aduljadei, hinn 88 ára gamli konungur Taílands, hefur verið alvarlega veikur undanfarið og eru Taílendingar farnir að búa sig undir dauða hans.

Gengur í minningu landpóstanna

Göngugarpurinn Einar Skúlason mun ganga 400 kílómetra leið milli Reykjavíkur og Ísafjarðar á tíu til fjórtán dögum. Hann tekur með sér um tíu bréf, þeirra á meðal heillaóskir frá Forseta Íslands og mögulegt ástarbréf.

Skatttekjur af ferðamönnum ætlaðar 445 milljarðar

Samtök ferðaþjónustunnar búast við því að ríkissjóður fái 445 milljarða króna í skatta og gjöld af erlendum ferðamönnum á næsta kjörtímabili. Áætlunin byggir á spá um fimmtungs fjölgun ferðamanna á ári á tímabilinu.

Laxveiði yfir meðallagi

Bráðabirgðatölur Hafrannsóknastofnunar yfir stangveiði í sumar sýna að alls veiddust um 53.600 laxar. Í heild var fjöldi stangveiddra laxa um 27 prósent yfir langtímameðaltali áranna 1974-2015 sem er 42.137 laxar. Veiðin 2016 var um 18.100 löxum minni en hún var 2015, þegar 71.708 laxar veiddust á stöng.

Málþófi haldið í lágmarki

Áætlað er að þingstörf klárist í dag og alþingismenn fái þá tíma til þess að undirbúa sig fyrir kosningabaráttuna sem háð verður næstu tvær vikurnar.

Ísland virðir dóm EFTA að vettugi

Ísland hefur virt dóm EFTA dómstólsins frá því í desember að vettugi um innleiðingu tilskipunar um sjóflutninga og gæti verið dregið fyrir dóm í annað sinn vegna sömu tilskipunar. Tilskipuninni er ætlað að greiða fyrir sjóflutningum með því að einfalda og samræma form við skýrslugjöf skipafélaga.

Fjórflokkarnir með helming fylgisins

Píratar og Sjálfstæðisflokkurinn gætu myndað mjög nauman meirihluta með 32 þingmönnum. Prófessor í stjórnmálafræði segir athyglisvert hve vel Píratar halda fylgi sínu og að Viðreisn nái ekki meira flugi.

Fleiri karlar styðja SD

Tvöfalt fleiri karlar en konur styðja Svíþjóðardemókrata, SD, samkvæmt könnun greiningafyrirtækisins Novus eða 23,5 prósent á móti 11,9 prósentum. Almennt er lítill munur á stuðningi kynjanna við aðra flokka.

Handleiðslu stjórnvalda sárlega saknað

Kallað er úr öllum áttum eftir heildstæðri stefnumótun stjórnvalda um uppbyggingu vegna sprengingar í ferðaþjónustu. Bjartsýnustu sem svartsýnustu spár krefjast aðgerða og milljarða fjárfestinga. Möguleikar á uppbyggingu á flugvallar

Vonast eftir loðnuvertíð í vor

Útflutningsverðmæti loðnu hleypur á tugum milljarða hvert ár. Aldrei hafa mælst jafn fáar ungloðnur. Verði farið eftir tillögum Hafró um loðnuveiðibann mun það koma verst við uppsjávarútgerðir.

Tugir létust í loftárás á Aleppo

Rússar boða nýja viðræður við Bandaríkin um vopnahlé í Sýrlandi. Breskir og franskir ráðamenn vilja draga Rússa fyrir stríðsglæpadómstól. Loftárásir voru gerðar á stærsta markaðinn í Aleppo í gær.

Rússar halda áfram loftárásum á Aleppo

Framkvæmdastjóri Mannréttindastofnunar Sameinuðu þjóðanna harmar að Rússar hafi komið í veg fyrir að öryggisráðið samþykkti að loftárásum á Aleppo í Sýrlandi skyldi hætt

Gæti orðið stærsti vinnustaður landsins innan tveggja ára

Keflavíkurflugvöllur verður stærsti vinnustaður landsins innan tveggja ára ef spár ganga eftir. Farþegum kemur til með að fjölga hratt næstu árin og er gert ráð fyrir að þeir verði orðnir 20 milljónir árið 2040 og að þar starfi 16 þúsund manns.

Sjá næstu 50 fréttir