Gengur í minningu landpóstanna Sæunn Gísladóttir skrifar 13. október 2016 07:00 Einar segist vera að ganga inn í veturinn og veðrið muni hafa áhrif á lengd leiðangursins. vísir/eyþór „Þetta tekur tíu til fjórtán daga, það fer eftir veðri og hvernig ég verð stemmdur," þetta segir Einar Skúlason göngugarpur. Á sunnudag leggur hann af stað í 400 kílómetra göngu frá Reykjavíkur til Ísafjarðar í minningu landpóstanna sem fóru um landið á sínum tíma. Hann tekur með sér um tíu bréf. „Ég er að fara gamlar þjóðleiðir og reyni að setja mig í spor landpóstanna. Ég reyni að labba um 30 kílómetra á dag. Landpóstunum áður fyrr var yfirleitt róið yfir firðina en það eru engir árabátar í boði núna, þannig að ég leyfi mér það að á nokkrum stöðum þegar ég þarf að labba framhjá veginum að húkka mér far. En ég labba yfir heiðar og gamlar leiðir eins og hægt er. Mestan partinn, eða hátt í 300 kílómetra af leiðinni er ég að ganga eftir gömlum leiðum, elta vörður og þess háttar," segir Einar. Einar verður með tjald í för og stefnir að því að sofa til skiptis í tjaldi og svo í húsnæði, til dæmis í sumarbústað og á sveitabæ. Sem fyrr segir mun Einar bera póst milli staðanna tveggja. „Forseti Íslands er að senda heillaóskakveðjur til Ísafjarðarbæjar vegna 150 ára kaupstaðarafmæli hans á þessu ári. Svo er ég að bera bréf frá UMFÍ og Biskupi Íslands. Á þriðjudag heyrði ég svo í einum sem vill að ég fari með persónulegt bréf, ég held að það sé ástarbréf eða eitthvað slíkt, en ég svo sem veit það ekki ég er bara að bera bréfið á milli. Þetta eru kannski tíu sendingar samtals," segir Einar. Einar stefnir að því að ganga einn, en einhverjir hafa þó spurt hann hvort hægt sé að fá að labba með hluta af leiðinni þó ekkert sé staðfest. Einar mun á leið sinni skoða göngur fyrir facebook gönguhópinn Vesen og vergang og leiðir fyrir leiðsagnar app sitt Wappið. Einar mun senda frá sér hnit með gerfihnattasendli þannig að hægt verður að fylgjast með því hvar hann er á hhtp://wapp.is/postleidin. Einnig má fylgjast með leiðangrinum á samfélagsmiðlum á facebook.com/postleidin og á snapchat aðganginum einarino. Mest lesið Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Innlent Biður þingmenn að gæta orða sinna Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Fleiri fréttir Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Sjá meira
„Þetta tekur tíu til fjórtán daga, það fer eftir veðri og hvernig ég verð stemmdur," þetta segir Einar Skúlason göngugarpur. Á sunnudag leggur hann af stað í 400 kílómetra göngu frá Reykjavíkur til Ísafjarðar í minningu landpóstanna sem fóru um landið á sínum tíma. Hann tekur með sér um tíu bréf. „Ég er að fara gamlar þjóðleiðir og reyni að setja mig í spor landpóstanna. Ég reyni að labba um 30 kílómetra á dag. Landpóstunum áður fyrr var yfirleitt róið yfir firðina en það eru engir árabátar í boði núna, þannig að ég leyfi mér það að á nokkrum stöðum þegar ég þarf að labba framhjá veginum að húkka mér far. En ég labba yfir heiðar og gamlar leiðir eins og hægt er. Mestan partinn, eða hátt í 300 kílómetra af leiðinni er ég að ganga eftir gömlum leiðum, elta vörður og þess háttar," segir Einar. Einar verður með tjald í för og stefnir að því að sofa til skiptis í tjaldi og svo í húsnæði, til dæmis í sumarbústað og á sveitabæ. Sem fyrr segir mun Einar bera póst milli staðanna tveggja. „Forseti Íslands er að senda heillaóskakveðjur til Ísafjarðarbæjar vegna 150 ára kaupstaðarafmæli hans á þessu ári. Svo er ég að bera bréf frá UMFÍ og Biskupi Íslands. Á þriðjudag heyrði ég svo í einum sem vill að ég fari með persónulegt bréf, ég held að það sé ástarbréf eða eitthvað slíkt, en ég svo sem veit það ekki ég er bara að bera bréfið á milli. Þetta eru kannski tíu sendingar samtals," segir Einar. Einar stefnir að því að ganga einn, en einhverjir hafa þó spurt hann hvort hægt sé að fá að labba með hluta af leiðinni þó ekkert sé staðfest. Einar mun á leið sinni skoða göngur fyrir facebook gönguhópinn Vesen og vergang og leiðir fyrir leiðsagnar app sitt Wappið. Einar mun senda frá sér hnit með gerfihnattasendli þannig að hægt verður að fylgjast með því hvar hann er á hhtp://wapp.is/postleidin. Einnig má fylgjast með leiðangrinum á samfélagsmiðlum á facebook.com/postleidin og á snapchat aðganginum einarino.
Mest lesið Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Innlent Biður þingmenn að gæta orða sinna Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Fleiri fréttir Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Sjá meira