Fleiri fréttir Segja sannanir fyrir svindli í formannskjöri Framsóknar Formaður Framsóknarfélagsins í Reykjavík fullyrðir að átt hafi verið við kjörskrá á flokksþinginu um helgina. Borgarfulltrúi Framsóknar og flugvallarvina segir fjármagnseigendur hafa rænt völdum af grasrótinni. 4.10.2016 06:00 Veðurstofan varar við stormi á morgun Veðurstofan varar við stormi við suður-og vesturströndina og á miðhálendinu á morgun. Að sögn Þorsteins V. Jónssonar vakthafandi veðurfræðings er um venjulega haustlægð að ræða með tilheyrandi rigningu og roki. 4.10.2016 00:01 „Ekki eftir miklu að slægjast“ Þorsteinn Víglundsson segir Viðreisn nær Bjartri framtíð og Pírötum en stjórnarflokkunum. 3.10.2016 23:37 Nóbelsverðlaunin í lífeðlis- og læknisfræði fóru til Japan Japaninn Yoshinori Oshumi hlaut verðlaunin en hann hefur gert mikilvægar uppgötvanir í tengslum við sjálfsát frumna. 3.10.2016 23:29 Vitni gátu ekki bent á árásarmanninn í Eyjum Hæstiréttur hefur hafnað gæsluvarðhaldskröfu lögreglunnar 3.10.2016 22:30 6,055 bjargað undan ströndum Líbíu í dag Níu lík hafa fundist en fólkinu var bjargað af 39 bátum og skipum. 3.10.2016 22:00 Ný rannsókn staðfestir tengsl milli þunglyndis og getnaðarvarnapillunar Þunglyndi er möguleg aukaverkun getnaðarvarnapillunnar. 3.10.2016 21:25 Dæmdur í 15 daga fangelsi fyrir að kýla strætóbílstjóra Ákærði veittist að vagnstjóranum í apríl í fyrra. 3.10.2016 20:47 Byssusamtök hæðast að Kim Kardashian Samtök byssueiganda í Bandaríkjunum spyrja hvort að ræningjarnir hafi komist í gegnum bakgrunnsskoðun. 3.10.2016 20:46 John Oliver tekur lögregluna fyrir Fjallar um innra eftirlit lögreglunnar í Bandaríkjunum og traust lögreglunnar og Bandaríkjamanna. 3.10.2016 20:25 Íslendingar eiga Evrópumet í hálskirtlatökum Íslendingar eiga Evrópumet í hálskirtlatökum en í öðrum löndum í Evrópu er mun sjaldgæfara að læknar telji ástæðu til að fjarlægja hálskirtla úr börnum eða fullorðnum. Landlæknir segir að greiðslukerfi íslenska heilbrigðiskerfisins hafi klárlega áhrif á fjöldann. 3.10.2016 20:00 Góðgerðarsamtökum Trump meinað að safna fé í New York Ríkissaksóknari New York segir samtökin starfa í leyfisleysi. 3.10.2016 19:29 Hvetja Sigmund Davíð til að halda áfram Þingmenn Framsóknarflokks hvetja Sigmund Davíð Gunnlaugsson til að halda áfram að leiða flokkinn í Norðausturkjördæmi þrátt fyrir niðurstöðuna í formannskjörinu í gær. Sigmundur hefur enn ekki óskað Sigurði Inga Jóhannssyni til hamingju með kjörið. 3.10.2016 18:45 Flokkur fólksins birtir lista Suðurkjördæmis Halldór Gunnarsson, fyrrverandi prestur, skipar efsta sæti listans. 3.10.2016 18:41 Öflugustu jarðskjálftahrinu í Kötlu í áratugi lokið Öflugastu jarðskjálftahrinu sem komið hefur í Kötlu í áratugi er lokið og búið er að opna aftur veginn að Sólheimajökli. Óvissustig er þó enn í gildi. 3.10.2016 18:30 Friðarviðræðum Bandaríkjanna og Rússa slitið Rússar hafa ákveðið að slíta samstarfi ríkjanna varðandi eyðingu plútóníums. 3.10.2016 18:08 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Þingmenn Framsóknarflokks hvetja Sigmund Davíð Gunnlaugsson til að halda áfram að leiða flokkinn í Norðausturkjördæmi þrátt fyrir niðurstöðuna í formannskjörinu í gær. 3.10.2016 18:00 Íslenskir þingmenn skora á Pólverja að draga frumvarpið til baka Bréfið er sent að frumkvæði Ástu Guðrúnar Helgadóttir, þingmanns pírata. Þrjátíu íslenskir þingmenn skrifuðu undir. 3.10.2016 17:49 Kvöldfréttir Stöðvar 2: "Ég hef níu líf," segir hinn orkumikli Hilmir "Ég hef níu líf,” segir Hilmir Gauti Bjarnason, ungur drengur sem ekið var á á dögunum þegar hann gekk yfir gangbraut með hjólið sitt. 3.10.2016 17:27 Slegist um miðana á styrktartónleika Stefáns Karls Fullt er upp í rjáfur á tónleika sem haldnir verða til styrktar Stefáni Karli í kvöld í Þjóðleikhúsinu. 3.10.2016 16:14 Slapp dauðhrædd út um glugga fyrir tveimur árum en segir allt aðra sögu í dag Kona sem kvaðst hafa orðið fyrir stórfelldri líkamsárás og frelsissviptingu af hálfu þriggja manna í júlí 2014 breytti framburði sínum við aðalmeðferð málsins í morgun. 3.10.2016 15:45 Fyrsti kvenforseti Eistlands Kaljulaid, 46 ára gömul, starfaði áður sem endurskoðandi reikninga Evrópusambandsins 3.10.2016 15:43 Björt framtíð og Vinstri græn bæta við sig fylgi Þá minnkar stuðningur við ríkisstjórnina um tvö prósentustig og mælist um 36% samkvæmt Þjóðarpúlsi Gallup. 3.10.2016 14:52 Sonur Geirmundar baðst ekki undan því að gefa skýrslu fyrir dómi Geirmundur Kristinssson, fyrrverandi sparisjóðsstjóri, ákærður fyrir umboðssvik. 3.10.2016 14:34 Sakaðir um grófa líkamsárás en segjast einungis hafa verið að hjálpa fórnarlambinu Neita allir sök í málinu. 3.10.2016 14:02 Skynsamir líka berskjaldaðir fyrir sykri því hluti heilans er frumstæður Nýleg dæmi frá útlöndum sýna að sykurskattar virka sem tæki til að draga úr neyslu. Forstöðumaður Lýðheilsustofnunar Noregs segir að stofnunin styðji sykurskatt sem tæki til að draga úr sykurneyslu. Sykurskattur er við lýði í Noregi með ágætum árangri. 3.10.2016 14:00 Trump sakaður um svæsna karlrembu við tökur á raunveruleikaþætti sínum Hópur fyrrum þáttakenda og starfsmanna raunveruleikaþáttarins The Apprentice sem stýrt var af Donald Trump um árabil hefur sakað forsetaefni Repúblikana um svæsna karlrembu í garð kvenna við tökur á þáttunum. 3.10.2016 13:38 Björt framtíð birtir fullskipaðan framboðslista í Reykjavík suður Nichole Leigh Mosty leikskólastjóri leiðir listann. 3.10.2016 13:09 Opnað fyrir umferð að Sólheimajökli Lögreglan á Suðurlandi hefur aftur opnað veginn upp að Sólheimajökli og heimilað gönguferðir á jökulinn 3.10.2016 12:46 Óánægja vegna skorts á starfsáætlun: "Þorir ríkisstjórnin ekki í kosningabaráttu?“ Stefnt var að því að þingi yrði frestað þann 29. september síðastliðinn, en það gekk ekki eftir. 3.10.2016 11:40 Stórkostleg ljósmynd tekin í Njarðvík: „Eins og sprengingar fyrir ofan hausinn á okkur“ Halldór Guðmundsson var með myndavélina á lofti í Njarðvík í morgun og náði mögnuðu skoti. 3.10.2016 11:12 Túlkun Vigdísar á Litlu gulu hænunni vekur furðu Stuðningsmenn Sigmundar Davíðs fá útrás fyrir gremju sína á Facebook. 3.10.2016 10:32 Svartur mánudagur innblásinn af kvennafrídeginum Tæplega sex hundruð manns hafa boðað komu sína á mótmæli á Austurvelli klukkan hálf sex síðdegis í dag. 3.10.2016 10:13 Himinlifandi að kumlið sé fundið Hluti úr mjaðmagrind, vinstri leggur og járnmunir fundust steinsnar frá þeim stað sem sverðið fannst á fyrir tæpum mánuði. 3.10.2016 10:07 Kjördæmapot Vísis: Þetta brennur á fólki í Norðvesturkjördæmi Vesturlandsvegurinn, fiskeldi, uppboðsleiðin og byggðamál. 3.10.2016 10:00 Íslenskri konu nauðgað í Sviss Karlmaður er í haldi í svissnesku borginni Basel grunaður um að hafa nauðgað 26 ára gamalli íslenskri konu um þarsíðustu helgi. Konan er búsett í borginni. 3.10.2016 10:00 Kæra Bakkalínur til ESA Náttúruverndarsamtökin Fjöregg í Mývatnssveit og Landvernd hafa kært fyrirhugaða lagasetningu um Bakkalínur til Eftirlitsstofnunar EFTA (ESA). 3.10.2016 09:53 Kennarar VMA segja stutt í að betla þurfi í fyrirtækjum til að halda skólastarfi gangandi Kennarar segja að ekki sé bruðlað með almannafé í skólanum. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem kennarar við skólann senda slíka ályktun frá sér. 3.10.2016 09:42 „Það verða alltaf sár þegar menn takast á“ Nýkjörinn formaður Framsóknarflokksins segist ekki kvíða komandi verkefnum. 3.10.2016 08:08 Ósigur Sigmundar Flokksþing Framsóknarflokksins hverfðist um formannskjör á milli Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, sitjandi formanns, og Sigurðar Inga Jóhannssonar forsætisráðherra. 3.10.2016 08:00 Kjörsókn gæti ógilt kosningu Útlit er fyrir að slæleg kjörsókn verði til þess að þjóðaratkvæðagreiðsla Ungverja, um flóttamannakvótakerfi Evrópusambandsins, teljist ógild. 3.10.2016 08:00 Eins og að búa í risafangelsi Íbúar á svæðum uppreisnarmanna í Aleppo búa við daglegar sprengjuárásir með eyðileggingu og dauða. Gjörgæslupláss sem enn eru í boði eru stöðugt full. 3.10.2016 07:45 Kim Kardashian rænd af vopnuðum mönnum í París Tveir menn eru sagðir hafa dregið upp byssur og látið greipar sópa um hótelherbergi hennar. 3.10.2016 07:38 Sakborningar í Papeyjar- og Pólstjörnumálunum ákærðir fyrir frelsissviptingu og líkamsárás Sagðir hafa veist að pari í Fossvoginum og svipt þau frelsi sínu. 3.10.2016 07:00 Saka stjórnvöld um útúrsnúning Kennarasambandið styður ekki frumvarp um lífeyrissjóði opinberra starfsmanna sem nú er til meðferðar á Alþingi. Sambandið telur trúnaðarbrest milli þess og ríkisvaldsins. 3.10.2016 07:00 Sjá næstu 50 fréttir
Segja sannanir fyrir svindli í formannskjöri Framsóknar Formaður Framsóknarfélagsins í Reykjavík fullyrðir að átt hafi verið við kjörskrá á flokksþinginu um helgina. Borgarfulltrúi Framsóknar og flugvallarvina segir fjármagnseigendur hafa rænt völdum af grasrótinni. 4.10.2016 06:00
Veðurstofan varar við stormi á morgun Veðurstofan varar við stormi við suður-og vesturströndina og á miðhálendinu á morgun. Að sögn Þorsteins V. Jónssonar vakthafandi veðurfræðings er um venjulega haustlægð að ræða með tilheyrandi rigningu og roki. 4.10.2016 00:01
„Ekki eftir miklu að slægjast“ Þorsteinn Víglundsson segir Viðreisn nær Bjartri framtíð og Pírötum en stjórnarflokkunum. 3.10.2016 23:37
Nóbelsverðlaunin í lífeðlis- og læknisfræði fóru til Japan Japaninn Yoshinori Oshumi hlaut verðlaunin en hann hefur gert mikilvægar uppgötvanir í tengslum við sjálfsát frumna. 3.10.2016 23:29
Vitni gátu ekki bent á árásarmanninn í Eyjum Hæstiréttur hefur hafnað gæsluvarðhaldskröfu lögreglunnar 3.10.2016 22:30
6,055 bjargað undan ströndum Líbíu í dag Níu lík hafa fundist en fólkinu var bjargað af 39 bátum og skipum. 3.10.2016 22:00
Ný rannsókn staðfestir tengsl milli þunglyndis og getnaðarvarnapillunar Þunglyndi er möguleg aukaverkun getnaðarvarnapillunnar. 3.10.2016 21:25
Dæmdur í 15 daga fangelsi fyrir að kýla strætóbílstjóra Ákærði veittist að vagnstjóranum í apríl í fyrra. 3.10.2016 20:47
Byssusamtök hæðast að Kim Kardashian Samtök byssueiganda í Bandaríkjunum spyrja hvort að ræningjarnir hafi komist í gegnum bakgrunnsskoðun. 3.10.2016 20:46
John Oliver tekur lögregluna fyrir Fjallar um innra eftirlit lögreglunnar í Bandaríkjunum og traust lögreglunnar og Bandaríkjamanna. 3.10.2016 20:25
Íslendingar eiga Evrópumet í hálskirtlatökum Íslendingar eiga Evrópumet í hálskirtlatökum en í öðrum löndum í Evrópu er mun sjaldgæfara að læknar telji ástæðu til að fjarlægja hálskirtla úr börnum eða fullorðnum. Landlæknir segir að greiðslukerfi íslenska heilbrigðiskerfisins hafi klárlega áhrif á fjöldann. 3.10.2016 20:00
Góðgerðarsamtökum Trump meinað að safna fé í New York Ríkissaksóknari New York segir samtökin starfa í leyfisleysi. 3.10.2016 19:29
Hvetja Sigmund Davíð til að halda áfram Þingmenn Framsóknarflokks hvetja Sigmund Davíð Gunnlaugsson til að halda áfram að leiða flokkinn í Norðausturkjördæmi þrátt fyrir niðurstöðuna í formannskjörinu í gær. Sigmundur hefur enn ekki óskað Sigurði Inga Jóhannssyni til hamingju með kjörið. 3.10.2016 18:45
Flokkur fólksins birtir lista Suðurkjördæmis Halldór Gunnarsson, fyrrverandi prestur, skipar efsta sæti listans. 3.10.2016 18:41
Öflugustu jarðskjálftahrinu í Kötlu í áratugi lokið Öflugastu jarðskjálftahrinu sem komið hefur í Kötlu í áratugi er lokið og búið er að opna aftur veginn að Sólheimajökli. Óvissustig er þó enn í gildi. 3.10.2016 18:30
Friðarviðræðum Bandaríkjanna og Rússa slitið Rússar hafa ákveðið að slíta samstarfi ríkjanna varðandi eyðingu plútóníums. 3.10.2016 18:08
Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Þingmenn Framsóknarflokks hvetja Sigmund Davíð Gunnlaugsson til að halda áfram að leiða flokkinn í Norðausturkjördæmi þrátt fyrir niðurstöðuna í formannskjörinu í gær. 3.10.2016 18:00
Íslenskir þingmenn skora á Pólverja að draga frumvarpið til baka Bréfið er sent að frumkvæði Ástu Guðrúnar Helgadóttir, þingmanns pírata. Þrjátíu íslenskir þingmenn skrifuðu undir. 3.10.2016 17:49
Kvöldfréttir Stöðvar 2: "Ég hef níu líf," segir hinn orkumikli Hilmir "Ég hef níu líf,” segir Hilmir Gauti Bjarnason, ungur drengur sem ekið var á á dögunum þegar hann gekk yfir gangbraut með hjólið sitt. 3.10.2016 17:27
Slegist um miðana á styrktartónleika Stefáns Karls Fullt er upp í rjáfur á tónleika sem haldnir verða til styrktar Stefáni Karli í kvöld í Þjóðleikhúsinu. 3.10.2016 16:14
Slapp dauðhrædd út um glugga fyrir tveimur árum en segir allt aðra sögu í dag Kona sem kvaðst hafa orðið fyrir stórfelldri líkamsárás og frelsissviptingu af hálfu þriggja manna í júlí 2014 breytti framburði sínum við aðalmeðferð málsins í morgun. 3.10.2016 15:45
Fyrsti kvenforseti Eistlands Kaljulaid, 46 ára gömul, starfaði áður sem endurskoðandi reikninga Evrópusambandsins 3.10.2016 15:43
Björt framtíð og Vinstri græn bæta við sig fylgi Þá minnkar stuðningur við ríkisstjórnina um tvö prósentustig og mælist um 36% samkvæmt Þjóðarpúlsi Gallup. 3.10.2016 14:52
Sonur Geirmundar baðst ekki undan því að gefa skýrslu fyrir dómi Geirmundur Kristinssson, fyrrverandi sparisjóðsstjóri, ákærður fyrir umboðssvik. 3.10.2016 14:34
Sakaðir um grófa líkamsárás en segjast einungis hafa verið að hjálpa fórnarlambinu Neita allir sök í málinu. 3.10.2016 14:02
Skynsamir líka berskjaldaðir fyrir sykri því hluti heilans er frumstæður Nýleg dæmi frá útlöndum sýna að sykurskattar virka sem tæki til að draga úr neyslu. Forstöðumaður Lýðheilsustofnunar Noregs segir að stofnunin styðji sykurskatt sem tæki til að draga úr sykurneyslu. Sykurskattur er við lýði í Noregi með ágætum árangri. 3.10.2016 14:00
Trump sakaður um svæsna karlrembu við tökur á raunveruleikaþætti sínum Hópur fyrrum þáttakenda og starfsmanna raunveruleikaþáttarins The Apprentice sem stýrt var af Donald Trump um árabil hefur sakað forsetaefni Repúblikana um svæsna karlrembu í garð kvenna við tökur á þáttunum. 3.10.2016 13:38
Björt framtíð birtir fullskipaðan framboðslista í Reykjavík suður Nichole Leigh Mosty leikskólastjóri leiðir listann. 3.10.2016 13:09
Opnað fyrir umferð að Sólheimajökli Lögreglan á Suðurlandi hefur aftur opnað veginn upp að Sólheimajökli og heimilað gönguferðir á jökulinn 3.10.2016 12:46
Óánægja vegna skorts á starfsáætlun: "Þorir ríkisstjórnin ekki í kosningabaráttu?“ Stefnt var að því að þingi yrði frestað þann 29. september síðastliðinn, en það gekk ekki eftir. 3.10.2016 11:40
Stórkostleg ljósmynd tekin í Njarðvík: „Eins og sprengingar fyrir ofan hausinn á okkur“ Halldór Guðmundsson var með myndavélina á lofti í Njarðvík í morgun og náði mögnuðu skoti. 3.10.2016 11:12
Túlkun Vigdísar á Litlu gulu hænunni vekur furðu Stuðningsmenn Sigmundar Davíðs fá útrás fyrir gremju sína á Facebook. 3.10.2016 10:32
Svartur mánudagur innblásinn af kvennafrídeginum Tæplega sex hundruð manns hafa boðað komu sína á mótmæli á Austurvelli klukkan hálf sex síðdegis í dag. 3.10.2016 10:13
Himinlifandi að kumlið sé fundið Hluti úr mjaðmagrind, vinstri leggur og járnmunir fundust steinsnar frá þeim stað sem sverðið fannst á fyrir tæpum mánuði. 3.10.2016 10:07
Kjördæmapot Vísis: Þetta brennur á fólki í Norðvesturkjördæmi Vesturlandsvegurinn, fiskeldi, uppboðsleiðin og byggðamál. 3.10.2016 10:00
Íslenskri konu nauðgað í Sviss Karlmaður er í haldi í svissnesku borginni Basel grunaður um að hafa nauðgað 26 ára gamalli íslenskri konu um þarsíðustu helgi. Konan er búsett í borginni. 3.10.2016 10:00
Kæra Bakkalínur til ESA Náttúruverndarsamtökin Fjöregg í Mývatnssveit og Landvernd hafa kært fyrirhugaða lagasetningu um Bakkalínur til Eftirlitsstofnunar EFTA (ESA). 3.10.2016 09:53
Kennarar VMA segja stutt í að betla þurfi í fyrirtækjum til að halda skólastarfi gangandi Kennarar segja að ekki sé bruðlað með almannafé í skólanum. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem kennarar við skólann senda slíka ályktun frá sér. 3.10.2016 09:42
„Það verða alltaf sár þegar menn takast á“ Nýkjörinn formaður Framsóknarflokksins segist ekki kvíða komandi verkefnum. 3.10.2016 08:08
Ósigur Sigmundar Flokksþing Framsóknarflokksins hverfðist um formannskjör á milli Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, sitjandi formanns, og Sigurðar Inga Jóhannssonar forsætisráðherra. 3.10.2016 08:00
Kjörsókn gæti ógilt kosningu Útlit er fyrir að slæleg kjörsókn verði til þess að þjóðaratkvæðagreiðsla Ungverja, um flóttamannakvótakerfi Evrópusambandsins, teljist ógild. 3.10.2016 08:00
Eins og að búa í risafangelsi Íbúar á svæðum uppreisnarmanna í Aleppo búa við daglegar sprengjuárásir með eyðileggingu og dauða. Gjörgæslupláss sem enn eru í boði eru stöðugt full. 3.10.2016 07:45
Kim Kardashian rænd af vopnuðum mönnum í París Tveir menn eru sagðir hafa dregið upp byssur og látið greipar sópa um hótelherbergi hennar. 3.10.2016 07:38
Sakborningar í Papeyjar- og Pólstjörnumálunum ákærðir fyrir frelsissviptingu og líkamsárás Sagðir hafa veist að pari í Fossvoginum og svipt þau frelsi sínu. 3.10.2016 07:00
Saka stjórnvöld um útúrsnúning Kennarasambandið styður ekki frumvarp um lífeyrissjóði opinberra starfsmanna sem nú er til meðferðar á Alþingi. Sambandið telur trúnaðarbrest milli þess og ríkisvaldsins. 3.10.2016 07:00