Fleiri fréttir

Segja sannanir fyrir svindli í formannskjöri Framsóknar

Formaður Framsóknarfélagsins í Reykjavík fullyrðir að átt hafi verið við kjörskrá á flokksþinginu um helgina. Borgarfulltrúi Framsóknar og flugvallarvina segir fjármagnseigendur hafa rænt völdum af grasrótinni.

Veðurstofan varar við stormi á morgun

Veðurstofan varar við stormi við suður-og vesturströndina og á miðhálendinu á morgun. Að sögn Þorsteins V. Jónssonar vakthafandi veðurfræðings er um venjulega haustlægð að ræða með tilheyrandi rigningu og roki.

Íslendingar eiga Evrópumet í hálskirtlatökum

Íslendingar eiga Evrópumet í hálskirtlatökum en í öðrum löndum í Evrópu er mun sjaldgæfara að læknar telji ástæðu til að fjarlægja hálskirtla úr börnum eða fullorðnum. Landlæknir segir að greiðslukerfi íslenska heilbrigðiskerfisins hafi klárlega áhrif á fjöldann.

Hvetja Sigmund Davíð til að halda áfram

Þingmenn Framsóknarflokks hvetja Sigmund Davíð Gunnlaugsson til að halda áfram að leiða flokkinn í Norðausturkjördæmi þrátt fyrir niðurstöðuna í formannskjörinu í gær. Sigmundur hefur enn ekki óskað Sigurði Inga Jóhannssyni til hamingju með kjörið.

Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni

Þingmenn Framsóknarflokks hvetja Sigmund Davíð Gunnlaugsson til að halda áfram að leiða flokkinn í Norðausturkjördæmi þrátt fyrir niðurstöðuna í formannskjörinu í gær.

Himinlifandi að kumlið sé fundið

Hluti úr mjaðmagrind, vinstri leggur og járnmunir fundust steinsnar frá þeim stað sem sverðið fannst á fyrir tæpum mánuði.

Íslenskri konu nauðgað í Sviss

Karlmaður er í haldi í svissnesku borginni Basel grunaður um að hafa nauðgað 26 ára gamalli íslenskri konu um þarsíðustu helgi. Konan er búsett í borginni.

Kæra Bakkalínur til ESA

Náttúruverndarsamtökin Fjöregg í Mývatnssveit og Landvernd hafa kært fyrirhugaða lagasetningu um Bakkalínur til Eftirlitsstofnunar EFTA (ESA).

Ósigur Sigmundar

Flokksþing Framsóknarflokksins hverfðist um formannskjör á milli Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, sitjandi formanns, og Sigurðar Inga Jóhannssonar forsætisráðherra.

Kjörsókn gæti ógilt kosningu

Útlit er fyrir að slæleg kjörsókn verði til þess að þjóðaratkvæðagreiðsla Ungverja, um flóttamannakvótakerfi Evrópusambandsins, teljist ógild.

Eins og að búa í risafangelsi

Íbúar á svæðum uppreisnarmanna í Aleppo búa við daglegar sprengjuárásir með eyðileggingu og dauða. Gjörgæslupláss sem enn eru í boði eru stöðugt full.

Saka stjórnvöld um útúrsnúning 

Kennarasambandið styður ekki frumvarp um lífeyrissjóði opinberra starfsmanna sem nú er til meðferðar á Alþingi. Sambandið telur trúnaðarbrest milli þess og ríkisvaldsins.

Sjá næstu 50 fréttir