Fleiri fréttir

Jarðvísindamenn geta litlu spáð um framhaldið í Kötlu

Rólegt hefur verið á Kötlusvæðinu síðustu tvo sólarhringa en aðeins nokkrir smáskjálftar hafa mælst í nótt og í dag. Enginn gosórói hefur heldur mælst á svæðinu og eftir athugun jarðvísindamanna á sigkötlum jökulsins í gær sýndu þær engar markverðar breytingar. Sú mikla virkni sem var á svæðinu á föstudag virðist heldur ekki hafa skila auknu rennsli jarðhitavatns í ám í kringum Mýrdalsjökul en viðbúnaðarstig vegna hugsanlegs eldgos var hækkað upp í gult fyrir helgi.

Skorar á Sigmund Davíð að stofna eigin stjórnmálaflokk

Gunnar Kristinn Þórðarson hefur ákveðið að segja sig frá trúnaðarstörfum fyrir Framsóknarflokkinn og afþakka 5. sæti á lista flokksins í Reykjavíkurkjördæmi norður vegna niðurstöðunnar í formannskjörinu.

Deyjandi börn látin liggja á gólfinu

Meira en hundrað börn hafa dáið í loftárárásum á borgina Aleppo í Sýrlandi á einni viku. Í viðtali við Stöð 2 biðlar starfsmaður UNICEF í Sýrlandi til Íslendinga um að loka ekki augunum fyrir hörmungum sýrlenskra barna.

Sjá næstu 50 fréttir