Fleiri fréttir Átök, dramatík og Framsóknarfimma á flokksþingi Það fór vart framhjá mörgum að flokksþing Framsóknar fór fram í Háskólabíói um helgina og að flokksmenn kusu sér nýjan formann í dag. 2.10.2016 22:41 Veðrið nær hámarki á miðnætti Lægð gengur yfir landið með hvassviðri og rigningu. 2.10.2016 21:57 Jarðvísindamenn geta litlu spáð um framhaldið í Kötlu Rólegt hefur verið á Kötlusvæðinu síðustu tvo sólarhringa en aðeins nokkrir smáskjálftar hafa mælst í nótt og í dag. Enginn gosórói hefur heldur mælst á svæðinu og eftir athugun jarðvísindamanna á sigkötlum jökulsins í gær sýndu þær engar markverðar breytingar. Sú mikla virkni sem var á svæðinu á föstudag virðist heldur ekki hafa skila auknu rennsli jarðhitavatns í ám í kringum Mýrdalsjökul en viðbúnaðarstig vegna hugsanlegs eldgos var hækkað upp í gult fyrir helgi. 2.10.2016 21:51 Mikill meirihluti Ungverja hafnar kvótaflóttafólki Atkvæðagreiðsla um hvort Ungverjar eigi að veita tæplega 1,300 flóttamönnum hæli í landinu fór fram í dag. 2.10.2016 21:31 Upp í þriggja daga bið eftir innlögn á bráðamóttöku Biðin bitnar mest á öldruðum sjúklingum. Forstjóri Landspítala segist eingöngu hafa fengið 11 prósent af því fjármagni sem nota átti til að takast við vandann. 2.10.2016 21:00 Ný neyðarbraut á Keflavíkurflugvelli kostar að lágmarki 280 milljónir Þetta er mat Isavia eftir að stofnunin gerði útreikninga um opnun brautarinnar fyrir innanríkisráðherra. Flugmenn hjá Landhelgisgæslunni og Félag atvinnuflugmanna hafa gagnrýnt að engin braut í þessari stefnu sé opin. 2.10.2016 20:43 Sigmundur Davíð gekk út af flokksþinginu á meðan Sigurður Ingi var enn í pontu Sigmundur Davíð Gunnlaugsson vildi lítið tjá sig við fjölmiðla þegar hann yfirgaf flokksþing Framsóknarflokksins í dag eftir að hann tapaði fyrir Sigurði Inga Jóhannssyni í formannskjörinu í dag. 2.10.2016 20:25 Gunnar Bragi segir að stjórnmálin yrðu litlausari án Sigmundar Davíðs Svarar því ekki hvort hann standi við bakið á nýkjörnum formanni. 2.10.2016 19:23 Eygló óskar nýrri stjórn velfarnaðar Eygló birti mynd af nýrri stjórn Framsóknarflokksins á Twitter í dag. 2.10.2016 18:28 Hótaði nágranna sínum með flugbeittum flökunarhníf Rétt fyrir klukkan 11 í dag var ölvaður karlmaður á fertugsaldri handtekinn í Hafnarfirði fyrir að veitast að nágranna sínum og hóta honum með flugbeittum flökunarhníf. 2.10.2016 18:07 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu Fréttirnar hefjast á slaginu 18:30. 2.10.2016 18:00 Skorar á Sigmund Davíð að stofna eigin stjórnmálaflokk Gunnar Kristinn Þórðarson hefur ákveðið að segja sig frá trúnaðarstörfum fyrir Framsóknarflokkinn og afþakka 5. sæti á lista flokksins í Reykjavíkurkjördæmi norður vegna niðurstöðunnar í formannskjörinu. 2.10.2016 17:45 Jón Björn kjörinn ritari Framsóknarflokksins Jón hlaut 84,7% atkvæða. 2.10.2016 17:45 Gunnar Bragi dró framboð sitt til ritara til baka Hefur verið eindreginn stuðningsmaður Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar sem laut í lægra haldi fyrir Sigurði Inga Jóhannssyni í formannskjöri Framsóknarflokksins í dag. 2.10.2016 17:09 Lilja Dögg Alfreðsdóttir nýr varaformaður Framsóknar 2.10.2016 16:45 Eygló Harðardóttir dregur framboð sitt til baka Eygló vill að flokkurinn leiti sátta og nái að sameinast á ný. 2.10.2016 15:55 Edda Heiðrún Backman er látin Leikkonan og myndlistarkonan Edda Heiðrún Backman er látin, 58 ára að aldri. 2.10.2016 15:49 Sigurður Ingi: "Ég vil að við göngum út sem ein fjölskylda“ Nýkjörinn formaður Framsóknarflokksins bað flokkssystkini sín að takast í hendur. 2.10.2016 15:30 Tafir vegna aukinnar aðstoðar við fatlað fólk: „Ríkið hefur ekki klárað málið.“ Formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga segir að tryggja verði að fjármagn fylgi frá ríkinu til að innleiða svokallaða NPA-samninga. 2.10.2016 15:30 Sigmundur Davíð segist hafa orðið fyrir vonbrigðum Aðspurður um framhald sitt í flokknum, bæði varðandi efsta sæti hans á lista flokksins í Norðausturkjördæmi og starfið í flokknum almennt, vildi hann ekki segja af né á 2.10.2016 15:26 Sigurður Ingi kjörinn formaður Framsóknarflokksins Sigurður Ingi Jóhannsson hafði betur gegn Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni. Sigurður Ingi hlaut 52 prósent atkvæða. 2.10.2016 15:07 Þeir sem ekki lækka verð eigi ekki sjéns Eigandi skóverslanakeðju segir mikla samkeppni vera frá erlendum verslunarkeðjum og því undrist hann að kaupmenn lækki ekki verð eftir tollaniðurfellingu. 2.10.2016 15:00 Tugir látnir eftir átök lögreglu og mótmælenda í Eþíópíu Þúsundir manna hafa komið saman á trúarhátíð í borginni Bishoftu. 2.10.2016 14:37 Bróðir Gülen handtekinn í Tyrklandi Kutbettin Gülen á að hafa verið handtekinn á heimili ættingja síns í Izmir-héraði eftir að ábending barst lögreglu. 2.10.2016 14:03 Íbúar í Karíbahafi búa sig undir komu fellibylsins Matthew Búið er að rýma afskekktar eyjar við Haítí vegna yfirvofandi komu fellibylsins Matthew. 2.10.2016 13:46 Hádegisfréttir - 02.10.2016 2.10.2016 13:23 Tæknimönnum Háskólabíós sagt að streyma einungis ræðu Sigmundar Davíðs Ekki komu upp nein vandræði varðandi beina útsendingu frá flokksþingi Framsóknarflokksins í gær. 2.10.2016 12:35 Bein útsending: Ræður frambjóðenda á flokksþingi Framsóknar Framsóknarmenn kjósa sér formann, varaformann og ritara á flokksþingi sínu í Háskólabíó. 2.10.2016 11:45 Lilja býður sig fram til varaformanns Framsóknar Lilja Alfreðsdóttir utanríkisráðherra hefur lýst yfir framboði til varaformanns Framsóknarflokksins. 2.10.2016 11:04 Sögulegt uppgjör Sigmundar Davíðs og Sigurðar Inga fer fram í dag Gengið verður til atkvæða klukkan 11:30 og ættu niðurstöður úr formannskjöri að liggja fyrir laust eftir hádegi. 2.10.2016 10:29 Trump kann að hafa sloppið við greiðslu tekjuskatts í átján ár New York Times hefur látið sérfræðinga í skattamálum rannsaka skattskýrslu Trump frá árinu 1995. 2.10.2016 10:14 Nokkrir smáskjálftar á Kötlusvæðinu í nótt Engir skjálftar yfir 3 stig hafa mælst í Mýrdalsjökli frá því á föstudag. 2.10.2016 09:38 Bretar hefja Brexit-ferlið fyrir lok marsmánaðar 2017 Theresa May segir að Bretlandsstjórn muni virkja 50. grein Lissabon-sáttmála ESB fyrir marslok. 2.10.2016 09:26 Varað við stormi sunnan og vestantil síðar í dag Kröpp og dýpkandi lægð sunnan úr hafi nálgast nú landið og og má búast við að fari að hvessa af suðaustri þegar líður á daginn. 2.10.2016 09:09 Níu manns gistu fangageymslur Tilkynnt var um bíl sem hafði verið ekið inn í garð í Kópavogi og á tjaldvagn sem þar stóð. 2.10.2016 09:00 Lögregla beitti táragasi gegn flóttafólki og aðgerðasinnum í Calais Flóttamenn og aðgerðasinnar höfðu safnast saman undir brú nærri Frumskóginum svokallaða til að mótmæla þeim aðstæðum sem flóttamenn búa við. 1.10.2016 23:30 Þórarinn Snorri nýr formaður Ungra jafnaðarmanna Þórarinn Snorri Sigurgeirsson tekur við embættinu af Evu Indriðadóttur. 1.10.2016 21:55 Sýrlandsstjórn birtir myndband til að reyna að lokka ferðamenn til Aleppo Ferðamálaráðuneyti Sýrlands vill með myndbandinu fá fleiri ferðamenn til Aleppo. 1.10.2016 21:44 Fundu mannabein skammt frá staðnum þar sem víkingasverðið fannst Gæsaveiðimenn fundu í dag mannabein og málmhlut skammt frá þeim stað þar sem um þúsund ára gamalt sverð fannst í Skaftárhreppi í byrjun síðasta mánaðar. 1.10.2016 21:01 Kaupmenn sem hafa lækkað verð á fatnaði undrast umræðu um enga lækkun Samtök verslunar og þjónustu ganga hart að kaupmönnum að skila tollaniðurfellingu til neytenda. Skór hafa lækkað meira en annar fatnaður. 1.10.2016 20:30 Sjötíu manns slösuðust í gassprengingu á Spáni Sprenging varð á veitingastað í Velez-Malaga, austur af Malaga á Spáni. 1.10.2016 20:27 Leiðtogi spænskra sósíalista segir af sér Mögulegt er að afsögn Pedro Sanchez muni binda endi á margra mánaða þrátefli í spænskum stjórnmálum. 1.10.2016 19:52 Hífðu hræ hrefnunnar upp á pall vörubíls Hræið hefur verið flutt á stað þar sem það verður urðað. 1.10.2016 19:21 Geta ekki sagt til með framhaldið í Kötlu Lokanir áfram í gildi þar til annað verður ákveðið 1.10.2016 18:45 Deyjandi börn látin liggja á gólfinu Meira en hundrað börn hafa dáið í loftárárásum á borgina Aleppo í Sýrlandi á einni viku. Í viðtali við Stöð 2 biðlar starfsmaður UNICEF í Sýrlandi til Íslendinga um að loka ekki augunum fyrir hörmungum sýrlenskra barna. 1.10.2016 18:21 Sjá næstu 50 fréttir
Átök, dramatík og Framsóknarfimma á flokksþingi Það fór vart framhjá mörgum að flokksþing Framsóknar fór fram í Háskólabíói um helgina og að flokksmenn kusu sér nýjan formann í dag. 2.10.2016 22:41
Jarðvísindamenn geta litlu spáð um framhaldið í Kötlu Rólegt hefur verið á Kötlusvæðinu síðustu tvo sólarhringa en aðeins nokkrir smáskjálftar hafa mælst í nótt og í dag. Enginn gosórói hefur heldur mælst á svæðinu og eftir athugun jarðvísindamanna á sigkötlum jökulsins í gær sýndu þær engar markverðar breytingar. Sú mikla virkni sem var á svæðinu á föstudag virðist heldur ekki hafa skila auknu rennsli jarðhitavatns í ám í kringum Mýrdalsjökul en viðbúnaðarstig vegna hugsanlegs eldgos var hækkað upp í gult fyrir helgi. 2.10.2016 21:51
Mikill meirihluti Ungverja hafnar kvótaflóttafólki Atkvæðagreiðsla um hvort Ungverjar eigi að veita tæplega 1,300 flóttamönnum hæli í landinu fór fram í dag. 2.10.2016 21:31
Upp í þriggja daga bið eftir innlögn á bráðamóttöku Biðin bitnar mest á öldruðum sjúklingum. Forstjóri Landspítala segist eingöngu hafa fengið 11 prósent af því fjármagni sem nota átti til að takast við vandann. 2.10.2016 21:00
Ný neyðarbraut á Keflavíkurflugvelli kostar að lágmarki 280 milljónir Þetta er mat Isavia eftir að stofnunin gerði útreikninga um opnun brautarinnar fyrir innanríkisráðherra. Flugmenn hjá Landhelgisgæslunni og Félag atvinnuflugmanna hafa gagnrýnt að engin braut í þessari stefnu sé opin. 2.10.2016 20:43
Sigmundur Davíð gekk út af flokksþinginu á meðan Sigurður Ingi var enn í pontu Sigmundur Davíð Gunnlaugsson vildi lítið tjá sig við fjölmiðla þegar hann yfirgaf flokksþing Framsóknarflokksins í dag eftir að hann tapaði fyrir Sigurði Inga Jóhannssyni í formannskjörinu í dag. 2.10.2016 20:25
Gunnar Bragi segir að stjórnmálin yrðu litlausari án Sigmundar Davíðs Svarar því ekki hvort hann standi við bakið á nýkjörnum formanni. 2.10.2016 19:23
Eygló óskar nýrri stjórn velfarnaðar Eygló birti mynd af nýrri stjórn Framsóknarflokksins á Twitter í dag. 2.10.2016 18:28
Hótaði nágranna sínum með flugbeittum flökunarhníf Rétt fyrir klukkan 11 í dag var ölvaður karlmaður á fertugsaldri handtekinn í Hafnarfirði fyrir að veitast að nágranna sínum og hóta honum með flugbeittum flökunarhníf. 2.10.2016 18:07
Skorar á Sigmund Davíð að stofna eigin stjórnmálaflokk Gunnar Kristinn Þórðarson hefur ákveðið að segja sig frá trúnaðarstörfum fyrir Framsóknarflokkinn og afþakka 5. sæti á lista flokksins í Reykjavíkurkjördæmi norður vegna niðurstöðunnar í formannskjörinu. 2.10.2016 17:45
Gunnar Bragi dró framboð sitt til ritara til baka Hefur verið eindreginn stuðningsmaður Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar sem laut í lægra haldi fyrir Sigurði Inga Jóhannssyni í formannskjöri Framsóknarflokksins í dag. 2.10.2016 17:09
Eygló Harðardóttir dregur framboð sitt til baka Eygló vill að flokkurinn leiti sátta og nái að sameinast á ný. 2.10.2016 15:55
Edda Heiðrún Backman er látin Leikkonan og myndlistarkonan Edda Heiðrún Backman er látin, 58 ára að aldri. 2.10.2016 15:49
Sigurður Ingi: "Ég vil að við göngum út sem ein fjölskylda“ Nýkjörinn formaður Framsóknarflokksins bað flokkssystkini sín að takast í hendur. 2.10.2016 15:30
Tafir vegna aukinnar aðstoðar við fatlað fólk: „Ríkið hefur ekki klárað málið.“ Formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga segir að tryggja verði að fjármagn fylgi frá ríkinu til að innleiða svokallaða NPA-samninga. 2.10.2016 15:30
Sigmundur Davíð segist hafa orðið fyrir vonbrigðum Aðspurður um framhald sitt í flokknum, bæði varðandi efsta sæti hans á lista flokksins í Norðausturkjördæmi og starfið í flokknum almennt, vildi hann ekki segja af né á 2.10.2016 15:26
Sigurður Ingi kjörinn formaður Framsóknarflokksins Sigurður Ingi Jóhannsson hafði betur gegn Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni. Sigurður Ingi hlaut 52 prósent atkvæða. 2.10.2016 15:07
Þeir sem ekki lækka verð eigi ekki sjéns Eigandi skóverslanakeðju segir mikla samkeppni vera frá erlendum verslunarkeðjum og því undrist hann að kaupmenn lækki ekki verð eftir tollaniðurfellingu. 2.10.2016 15:00
Tugir látnir eftir átök lögreglu og mótmælenda í Eþíópíu Þúsundir manna hafa komið saman á trúarhátíð í borginni Bishoftu. 2.10.2016 14:37
Bróðir Gülen handtekinn í Tyrklandi Kutbettin Gülen á að hafa verið handtekinn á heimili ættingja síns í Izmir-héraði eftir að ábending barst lögreglu. 2.10.2016 14:03
Íbúar í Karíbahafi búa sig undir komu fellibylsins Matthew Búið er að rýma afskekktar eyjar við Haítí vegna yfirvofandi komu fellibylsins Matthew. 2.10.2016 13:46
Tæknimönnum Háskólabíós sagt að streyma einungis ræðu Sigmundar Davíðs Ekki komu upp nein vandræði varðandi beina útsendingu frá flokksþingi Framsóknarflokksins í gær. 2.10.2016 12:35
Bein útsending: Ræður frambjóðenda á flokksþingi Framsóknar Framsóknarmenn kjósa sér formann, varaformann og ritara á flokksþingi sínu í Háskólabíó. 2.10.2016 11:45
Lilja býður sig fram til varaformanns Framsóknar Lilja Alfreðsdóttir utanríkisráðherra hefur lýst yfir framboði til varaformanns Framsóknarflokksins. 2.10.2016 11:04
Sögulegt uppgjör Sigmundar Davíðs og Sigurðar Inga fer fram í dag Gengið verður til atkvæða klukkan 11:30 og ættu niðurstöður úr formannskjöri að liggja fyrir laust eftir hádegi. 2.10.2016 10:29
Trump kann að hafa sloppið við greiðslu tekjuskatts í átján ár New York Times hefur látið sérfræðinga í skattamálum rannsaka skattskýrslu Trump frá árinu 1995. 2.10.2016 10:14
Nokkrir smáskjálftar á Kötlusvæðinu í nótt Engir skjálftar yfir 3 stig hafa mælst í Mýrdalsjökli frá því á föstudag. 2.10.2016 09:38
Bretar hefja Brexit-ferlið fyrir lok marsmánaðar 2017 Theresa May segir að Bretlandsstjórn muni virkja 50. grein Lissabon-sáttmála ESB fyrir marslok. 2.10.2016 09:26
Varað við stormi sunnan og vestantil síðar í dag Kröpp og dýpkandi lægð sunnan úr hafi nálgast nú landið og og má búast við að fari að hvessa af suðaustri þegar líður á daginn. 2.10.2016 09:09
Níu manns gistu fangageymslur Tilkynnt var um bíl sem hafði verið ekið inn í garð í Kópavogi og á tjaldvagn sem þar stóð. 2.10.2016 09:00
Lögregla beitti táragasi gegn flóttafólki og aðgerðasinnum í Calais Flóttamenn og aðgerðasinnar höfðu safnast saman undir brú nærri Frumskóginum svokallaða til að mótmæla þeim aðstæðum sem flóttamenn búa við. 1.10.2016 23:30
Þórarinn Snorri nýr formaður Ungra jafnaðarmanna Þórarinn Snorri Sigurgeirsson tekur við embættinu af Evu Indriðadóttur. 1.10.2016 21:55
Sýrlandsstjórn birtir myndband til að reyna að lokka ferðamenn til Aleppo Ferðamálaráðuneyti Sýrlands vill með myndbandinu fá fleiri ferðamenn til Aleppo. 1.10.2016 21:44
Fundu mannabein skammt frá staðnum þar sem víkingasverðið fannst Gæsaveiðimenn fundu í dag mannabein og málmhlut skammt frá þeim stað þar sem um þúsund ára gamalt sverð fannst í Skaftárhreppi í byrjun síðasta mánaðar. 1.10.2016 21:01
Kaupmenn sem hafa lækkað verð á fatnaði undrast umræðu um enga lækkun Samtök verslunar og þjónustu ganga hart að kaupmönnum að skila tollaniðurfellingu til neytenda. Skór hafa lækkað meira en annar fatnaður. 1.10.2016 20:30
Sjötíu manns slösuðust í gassprengingu á Spáni Sprenging varð á veitingastað í Velez-Malaga, austur af Malaga á Spáni. 1.10.2016 20:27
Leiðtogi spænskra sósíalista segir af sér Mögulegt er að afsögn Pedro Sanchez muni binda endi á margra mánaða þrátefli í spænskum stjórnmálum. 1.10.2016 19:52
Hífðu hræ hrefnunnar upp á pall vörubíls Hræið hefur verið flutt á stað þar sem það verður urðað. 1.10.2016 19:21
Geta ekki sagt til með framhaldið í Kötlu Lokanir áfram í gildi þar til annað verður ákveðið 1.10.2016 18:45
Deyjandi börn látin liggja á gólfinu Meira en hundrað börn hafa dáið í loftárárásum á borgina Aleppo í Sýrlandi á einni viku. Í viðtali við Stöð 2 biðlar starfsmaður UNICEF í Sýrlandi til Íslendinga um að loka ekki augunum fyrir hörmungum sýrlenskra barna. 1.10.2016 18:21
Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Innlent