Fleiri fréttir Par sprengdi sig í loft upp í Ankara Karl og kona sprengdu sig loft upp þegar lögregla hugðist handtaka þau vegna gruns um að þau væru að undirbúa sprengjuárás. 8.10.2016 10:49 Eftirför á Reykjanesbraut og unglingaslagsmál á Stórhöfða Mikið um ölvun í nótt. 8.10.2016 10:07 Einn látinn eftir skotárás í Kaupmannahöfn Fjórir voru skotnir. 8.10.2016 09:46 Bílveikir skólakrakkar hossast um Húnaþing Foreldrar á Vatnsnesi hafa rætt um að senda börnin ekki í skólann vegna lengri ferðatíma og bílveiki á síversnandi þjóðvegi. Ekki til peningar til að lagfæringa, svarar Vegagerðin skólastjóranum. 8.10.2016 07:00 Blair að íhuga endurkomu Tony Blair, fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands, hefur gefið í skyn að hann hyggi á endurkomu í bresk stjórnmál. 8.10.2016 07:00 Íslenska sérsveitin æfir viðbrögð við skotárás á grunnskóla Eyrún Halla Skúladóttir, skólastjóri Glerárskóla, staðfesti hvorki né neitaði að umrædd æfing væri áætluð þegar eftir því var leitað. 8.10.2016 07:00 Berbinn sendur aftur til Noregs Berbískur hælisleitandi sem skaut skjólshúsi yfir vin um miðjan vetur missti húsnæðið því með þessu braut hann húsreglur. Hann var endursendur samdægurs frá Noregi í vikunni en fer þangað aftur eftir helgi. 8.10.2016 07:00 Ellilífeyrir og fæðingarorlof mun hækka Á fundi ríkisstjórnarinnar í gær var samþykkt að leggja til breytingar á hámarksgreiðslum til foreldra í fæðingarorlofi og hækkun á lífeyrisgreiðslum til eldri borgara. 8.10.2016 07:00 Landeigendur við Geysi segjast neyddir til sölu Lögmaður landeigenda Geysis segir þá hafa verið tilneydda að selja ríkinu Geysissvæðið til að forðast eignarnám. Skiptar skoðanir eru innan félagsins. 8.10.2016 07:00 Gríðarleg mistök bæjarins við uppboð á óskilahrossi Aldís Hafsteinsdóttir, bæjarstjóri í Hveragerði, segir bæinn hafa gert mikil mistök þegar óskilahross í bænum var selt á uppboði um miðjan september. 8.10.2016 07:00 Ætla að styrkja frið með Nóbel Juan Manuel Santos, forseti Kólumbíu, fær friðarverðlaun Nóbels þrátt fyrir að friðarsamkomulag við FARC hafi verið fellt í þjóðaratkvæðagreiðslu. 8.10.2016 07:00 Samkomulagið frá París geirneglt í lögum Samþykkt Parísarsamkomulagsins hefur gengið hraðar fyrir sig en með nokkurn annan samning á vettvangi Sameinuðu þjóðanna. Samkomulagið verður bindandi samkvæmt alþjóðalögum innan mánaðar. Fullgilt af 97 þjóðum. 8.10.2016 07:00 Fjórir látnir í Bandaríkjunum Dregið hefur úr krafti Matthew en íbúar óttast flóð vegna rigninga og hárrar sjávarstöðu. 7.10.2016 23:38 Hætta æfingum með Bandaríkjunum í Suður-Kínahafi Yfirvöld Filippseyja vilja losna við bandaríska hermenn frá landi sínu. 7.10.2016 22:38 Trump stærði sig af því að komast upp með að káfa á konum Myndband af Donald Trump tala um konur með grófum hætti hefur verið birt af Washington Post. 7.10.2016 21:31 Hafa miklar áhyggjur af stöðu löggæslumála Lögreglufélag Norðurlands Vestra segir lögregluþjóna ekki geta brugðist við innan eðlilegs útkallstíma. 7.10.2016 20:49 Mikilvægt að setja metnaðarfyllri markmið í loftlagsmálum Skotar hafa sett sér háleit markmið sem mikilvægt sé að ná í samvinnu við Norðurlöndin og Evrópusambandið. 7.10.2016 20:45 Saka Rússa opinberlega um tölvuárásir gegn stjórnmálaflokkum Yfirvöld Bandaríkjanna segir umfang og stærðir árása til marks um að aðeins hæstu settu embættismenn Rússlands hefðu getað veitt leyfi fyrir þeim. 7.10.2016 20:15 Vilja afnema bann við bruggi Hópur þingmanna vill að Íslendingar geti bruggað áfengi til einkaneyslu. 7.10.2016 19:55 Ísland getur orðið vettvangur friðarumleitana Höfða friðarsetri í Reykjavík var formlega hleypt af stokkunum í dag. Forseti íslands sagði á fyrstu ráðstefnu setursins að Ísland geti haft hlutverki að gegna í að koma á friði í heiminum. 7.10.2016 19:45 Önnur þjóðaratkvæðagreiðsla um sjálfstæði Skota kemur til greina Viðræður eru hafnar milli stjórnvalda í Skotlandi og Lundúnum um hvernig Skotar geti haldið áfram aðild sinni að Evrópusambandinu eftir útgöngu Breta. 7.10.2016 19:15 Rússar sagðir hafa fjölgað verulega í herliði sínu Hermenn, flugvélar og loftvarnarkerfi hafa verið send til Sýrlands eftir að vopnahléinu lauk. 7.10.2016 18:39 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Rætt verður við Nicola Sturgeon forsætisráðherra Skotlands í fréttum Stöðvar tvö en hún flutti stefnuræðu á Artic Circle ráðstefnunni í dag. 7.10.2016 18:04 Vilja hækka bætur aldraðra og flýta hækkun lífeyristökualdurs Ríkisstjórn Íslands hefur lagt til að einstæðum eldri borgurum verði tryggðar 300 þúsund krónur á mánuði frá 1. janúar 2018. 7.10.2016 17:55 Tala látinna nú í 842 á Haítí Yfirvöld búast við því að talan muni hækka frekar. 7.10.2016 17:22 Pendúllinn: Vandræðadagur Viðreisnar, þingdólgar og litlar grænar hænur Hlaðvarpsþátturinn Pendúllinn gerir upp ótrúlegt Flokksþing Framsóknar, Viðreisnarvesen og sjálfa framtíð stjórnmálanna á Íslandi. 7.10.2016 16:00 Bentley býður heimsent eldsneyti Skiptir engu máli hvar bílarnir eru staddir. 7.10.2016 15:59 Mannréttindadómstóll Evrópu tekur mál lögmanns sem skrópaði til skoðunar Mannréttindadómstóll Evrópu hefur óskað eftir gögnum vegna máls Stefáns Karls Kristjánssonar héraðsdómslögmanns sem gerð var réttarfarssekt í Hæstarétti í fyrra fyrir að hafa misboðið virðingu Héraðsdóms Reykjavíkur. 7.10.2016 15:27 Síðasti Holden bíll Ford framleiddur í Ástralíu Var bíll númer 4.356.628 sem smíðaður var í Broadmeadows verksmiðju Holden. 7.10.2016 15:23 Persónuvernd ætlar að skoða vefþjón DV Persónuvernd mun mæta í húsakynni DV til að skoða hvernig staðið var að lokun pósthólfa fyrrverandi starfsmanna. 7.10.2016 15:14 Kynningarstikla úr The Grand Tour Greinilega ekkert til sparað við gerð þessara nýju þátta. 7.10.2016 14:51 Skotar leggja til eina milljón punda í baráttunni við loftlagsbreytingar Forseti heimastjórnar Skota tilkynnti þetta í Hörpu. 7.10.2016 14:27 Starfsmenn WOW safna peningum fyrir Kristján og fjölskyldu Starfsmenn WOW air hafa hrint af stað söfnun til að safna gjaldeyri fyrir Kristján Björn Tryggvason og fjölskyldu hans. 7.10.2016 13:59 Dómarinn telur drengnum engin hætta búin í Noregi Í dómi þar sem Elvu Christinu er gert að senda son sinn fimm ára til Noregs er ekki litið til vilja drengsins. 7.10.2016 13:30 Guðni líklegasta sameiningartákn Íslendinga Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, er sá einstaklingur sem flestir telja að gæti orðið sameiningartákn fyrir íslensku þjóðina samkvæmt könnun MMR. 7.10.2016 11:31 „Getur ekki talist ásættanlegt að vera ekki í vinnunni“ Þingmaður VG vill að forsætisnefnd bregðist við fjarvistum þingmanna. 7.10.2016 11:30 Volvo XC40 árið 2018 Volvo áætlar að selja 100.000 eintök af honum á ári. 7.10.2016 11:14 MH-ingar hæddust að helvítispredikurum Lögreglan þurfti að fjarlægja trúboðana af Klambratúni hvar stóðu yfir leikjadagar MH og Kvennó. 7.10.2016 11:05 Alþýðufylkingin birtir framboðslista í Reykjavíkurkjördæmi suður Þorvaldur Þorvaldsson, formaður flokksins, leiðir listann. 7.10.2016 10:24 Fimm milljónir söfnuðust á styrktarkvöldi fyrir Ágústu Örnu Ágústa Arna lamaðist frá brjósti í slysi á Selfossi nýlega. 7.10.2016 10:19 Kosningaspjall Vísis: Lesendur spyrja frambjóðendur í beinni útsendingu Kosningaspjall Vísis hefst næstkomandi mánudag, 10. október, en í þættinum koma fulltrúar þeirra flokka sem bjóða fram til Alþingis í kosningunum þann 29. október og svara spurningum lesenda og áhorfenda Vísis. 7.10.2016 10:00 Volkswagen jeppinn fær nafnið Atlas Volkswagen kaus að hafa nafnið þjálla en Tiguan og Touareg. 7.10.2016 09:58 Tóta á Kárastöðum kveður sár og ósátt eftir 30 ár á Þingvöllum Þóru Einarsdóttur var sagt upp leigusamningi sínum í Þjónustumiðstöðinni á Þingvöllum. 7.10.2016 09:25 Ferðaþjónustusýning Mercedes-Benz atvinnubíla Einblínt á farartæki sem snúa að ferðageiranum. 7.10.2016 09:21 Góðkunningi lögreglu ákærður fyrir hótanir sem leiddu til umsátursástands á Völlunum Karlmaður á fimmtugsaldri er ákærður fyrir að hóta lögreglumönnum. 7.10.2016 09:15 Sjá næstu 50 fréttir
Par sprengdi sig í loft upp í Ankara Karl og kona sprengdu sig loft upp þegar lögregla hugðist handtaka þau vegna gruns um að þau væru að undirbúa sprengjuárás. 8.10.2016 10:49
Bílveikir skólakrakkar hossast um Húnaþing Foreldrar á Vatnsnesi hafa rætt um að senda börnin ekki í skólann vegna lengri ferðatíma og bílveiki á síversnandi þjóðvegi. Ekki til peningar til að lagfæringa, svarar Vegagerðin skólastjóranum. 8.10.2016 07:00
Blair að íhuga endurkomu Tony Blair, fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands, hefur gefið í skyn að hann hyggi á endurkomu í bresk stjórnmál. 8.10.2016 07:00
Íslenska sérsveitin æfir viðbrögð við skotárás á grunnskóla Eyrún Halla Skúladóttir, skólastjóri Glerárskóla, staðfesti hvorki né neitaði að umrædd æfing væri áætluð þegar eftir því var leitað. 8.10.2016 07:00
Berbinn sendur aftur til Noregs Berbískur hælisleitandi sem skaut skjólshúsi yfir vin um miðjan vetur missti húsnæðið því með þessu braut hann húsreglur. Hann var endursendur samdægurs frá Noregi í vikunni en fer þangað aftur eftir helgi. 8.10.2016 07:00
Ellilífeyrir og fæðingarorlof mun hækka Á fundi ríkisstjórnarinnar í gær var samþykkt að leggja til breytingar á hámarksgreiðslum til foreldra í fæðingarorlofi og hækkun á lífeyrisgreiðslum til eldri borgara. 8.10.2016 07:00
Landeigendur við Geysi segjast neyddir til sölu Lögmaður landeigenda Geysis segir þá hafa verið tilneydda að selja ríkinu Geysissvæðið til að forðast eignarnám. Skiptar skoðanir eru innan félagsins. 8.10.2016 07:00
Gríðarleg mistök bæjarins við uppboð á óskilahrossi Aldís Hafsteinsdóttir, bæjarstjóri í Hveragerði, segir bæinn hafa gert mikil mistök þegar óskilahross í bænum var selt á uppboði um miðjan september. 8.10.2016 07:00
Ætla að styrkja frið með Nóbel Juan Manuel Santos, forseti Kólumbíu, fær friðarverðlaun Nóbels þrátt fyrir að friðarsamkomulag við FARC hafi verið fellt í þjóðaratkvæðagreiðslu. 8.10.2016 07:00
Samkomulagið frá París geirneglt í lögum Samþykkt Parísarsamkomulagsins hefur gengið hraðar fyrir sig en með nokkurn annan samning á vettvangi Sameinuðu þjóðanna. Samkomulagið verður bindandi samkvæmt alþjóðalögum innan mánaðar. Fullgilt af 97 þjóðum. 8.10.2016 07:00
Fjórir látnir í Bandaríkjunum Dregið hefur úr krafti Matthew en íbúar óttast flóð vegna rigninga og hárrar sjávarstöðu. 7.10.2016 23:38
Hætta æfingum með Bandaríkjunum í Suður-Kínahafi Yfirvöld Filippseyja vilja losna við bandaríska hermenn frá landi sínu. 7.10.2016 22:38
Trump stærði sig af því að komast upp með að káfa á konum Myndband af Donald Trump tala um konur með grófum hætti hefur verið birt af Washington Post. 7.10.2016 21:31
Hafa miklar áhyggjur af stöðu löggæslumála Lögreglufélag Norðurlands Vestra segir lögregluþjóna ekki geta brugðist við innan eðlilegs útkallstíma. 7.10.2016 20:49
Mikilvægt að setja metnaðarfyllri markmið í loftlagsmálum Skotar hafa sett sér háleit markmið sem mikilvægt sé að ná í samvinnu við Norðurlöndin og Evrópusambandið. 7.10.2016 20:45
Saka Rússa opinberlega um tölvuárásir gegn stjórnmálaflokkum Yfirvöld Bandaríkjanna segir umfang og stærðir árása til marks um að aðeins hæstu settu embættismenn Rússlands hefðu getað veitt leyfi fyrir þeim. 7.10.2016 20:15
Vilja afnema bann við bruggi Hópur þingmanna vill að Íslendingar geti bruggað áfengi til einkaneyslu. 7.10.2016 19:55
Ísland getur orðið vettvangur friðarumleitana Höfða friðarsetri í Reykjavík var formlega hleypt af stokkunum í dag. Forseti íslands sagði á fyrstu ráðstefnu setursins að Ísland geti haft hlutverki að gegna í að koma á friði í heiminum. 7.10.2016 19:45
Önnur þjóðaratkvæðagreiðsla um sjálfstæði Skota kemur til greina Viðræður eru hafnar milli stjórnvalda í Skotlandi og Lundúnum um hvernig Skotar geti haldið áfram aðild sinni að Evrópusambandinu eftir útgöngu Breta. 7.10.2016 19:15
Rússar sagðir hafa fjölgað verulega í herliði sínu Hermenn, flugvélar og loftvarnarkerfi hafa verið send til Sýrlands eftir að vopnahléinu lauk. 7.10.2016 18:39
Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Rætt verður við Nicola Sturgeon forsætisráðherra Skotlands í fréttum Stöðvar tvö en hún flutti stefnuræðu á Artic Circle ráðstefnunni í dag. 7.10.2016 18:04
Vilja hækka bætur aldraðra og flýta hækkun lífeyristökualdurs Ríkisstjórn Íslands hefur lagt til að einstæðum eldri borgurum verði tryggðar 300 þúsund krónur á mánuði frá 1. janúar 2018. 7.10.2016 17:55
Pendúllinn: Vandræðadagur Viðreisnar, þingdólgar og litlar grænar hænur Hlaðvarpsþátturinn Pendúllinn gerir upp ótrúlegt Flokksþing Framsóknar, Viðreisnarvesen og sjálfa framtíð stjórnmálanna á Íslandi. 7.10.2016 16:00
Mannréttindadómstóll Evrópu tekur mál lögmanns sem skrópaði til skoðunar Mannréttindadómstóll Evrópu hefur óskað eftir gögnum vegna máls Stefáns Karls Kristjánssonar héraðsdómslögmanns sem gerð var réttarfarssekt í Hæstarétti í fyrra fyrir að hafa misboðið virðingu Héraðsdóms Reykjavíkur. 7.10.2016 15:27
Síðasti Holden bíll Ford framleiddur í Ástralíu Var bíll númer 4.356.628 sem smíðaður var í Broadmeadows verksmiðju Holden. 7.10.2016 15:23
Persónuvernd ætlar að skoða vefþjón DV Persónuvernd mun mæta í húsakynni DV til að skoða hvernig staðið var að lokun pósthólfa fyrrverandi starfsmanna. 7.10.2016 15:14
Kynningarstikla úr The Grand Tour Greinilega ekkert til sparað við gerð þessara nýju þátta. 7.10.2016 14:51
Skotar leggja til eina milljón punda í baráttunni við loftlagsbreytingar Forseti heimastjórnar Skota tilkynnti þetta í Hörpu. 7.10.2016 14:27
Starfsmenn WOW safna peningum fyrir Kristján og fjölskyldu Starfsmenn WOW air hafa hrint af stað söfnun til að safna gjaldeyri fyrir Kristján Björn Tryggvason og fjölskyldu hans. 7.10.2016 13:59
Dómarinn telur drengnum engin hætta búin í Noregi Í dómi þar sem Elvu Christinu er gert að senda son sinn fimm ára til Noregs er ekki litið til vilja drengsins. 7.10.2016 13:30
Guðni líklegasta sameiningartákn Íslendinga Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, er sá einstaklingur sem flestir telja að gæti orðið sameiningartákn fyrir íslensku þjóðina samkvæmt könnun MMR. 7.10.2016 11:31
„Getur ekki talist ásættanlegt að vera ekki í vinnunni“ Þingmaður VG vill að forsætisnefnd bregðist við fjarvistum þingmanna. 7.10.2016 11:30
MH-ingar hæddust að helvítispredikurum Lögreglan þurfti að fjarlægja trúboðana af Klambratúni hvar stóðu yfir leikjadagar MH og Kvennó. 7.10.2016 11:05
Alþýðufylkingin birtir framboðslista í Reykjavíkurkjördæmi suður Þorvaldur Þorvaldsson, formaður flokksins, leiðir listann. 7.10.2016 10:24
Fimm milljónir söfnuðust á styrktarkvöldi fyrir Ágústu Örnu Ágústa Arna lamaðist frá brjósti í slysi á Selfossi nýlega. 7.10.2016 10:19
Kosningaspjall Vísis: Lesendur spyrja frambjóðendur í beinni útsendingu Kosningaspjall Vísis hefst næstkomandi mánudag, 10. október, en í þættinum koma fulltrúar þeirra flokka sem bjóða fram til Alþingis í kosningunum þann 29. október og svara spurningum lesenda og áhorfenda Vísis. 7.10.2016 10:00
Volkswagen jeppinn fær nafnið Atlas Volkswagen kaus að hafa nafnið þjálla en Tiguan og Touareg. 7.10.2016 09:58
Tóta á Kárastöðum kveður sár og ósátt eftir 30 ár á Þingvöllum Þóru Einarsdóttur var sagt upp leigusamningi sínum í Þjónustumiðstöðinni á Þingvöllum. 7.10.2016 09:25
Ferðaþjónustusýning Mercedes-Benz atvinnubíla Einblínt á farartæki sem snúa að ferðageiranum. 7.10.2016 09:21
Góðkunningi lögreglu ákærður fyrir hótanir sem leiddu til umsátursástands á Völlunum Karlmaður á fimmtugsaldri er ákærður fyrir að hóta lögreglumönnum. 7.10.2016 09:15