Fleiri fréttir

Bílveikir skólakrakkar hossast um Húnaþing

Foreldrar á Vatnsnesi hafa rætt um að senda börnin ekki í skólann vegna lengri ferðatíma og bílveiki á síversnandi þjóðvegi. Ekki til peningar til að lagfæringa, svarar Vegagerðin skólastjóranum.

Blair að íhuga endurkomu

Tony Blair, fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands, hefur gefið í skyn að hann hyggi á endurkomu í bresk stjórnmál.

Berbinn sendur aftur til Noregs

Berbískur hælisleitandi sem skaut skjólshúsi yfir vin um miðjan vetur missti húsnæðið því með þessu braut hann húsreglur. Hann var endursendur samdægurs frá Noregi í vikunni en fer þangað aftur eftir helgi.

Ellilífeyrir og fæðingarorlof mun hækka

Á fundi ríkisstjórnarinnar í gær var samþykkt að leggja til breytingar á hámarksgreiðslum til foreldra í fæðingarorlofi og hækkun á lífeyrisgreiðslum til eldri borgara.

Ætla að styrkja frið með Nóbel

Juan Manuel Santos, forseti Kólumbíu, fær friðarverðlaun Nóbels þrátt fyrir að friðarsamkomulag við FARC hafi verið fellt í þjóðaratkvæðagreiðslu.

Samkomulagið frá París geirneglt í lögum

Samþykkt Parísarsamkomulagsins hefur gengið hraðar fyrir sig en með nokkurn annan samning á vettvangi Sameinuðu þjóðanna. Samkomulagið verður bindandi samkvæmt alþjóðalögum innan mánaðar. Fullgilt af 97 þjóðum.

Ísland getur orðið vettvangur friðarumleitana

Höfða friðarsetri í Reykjavík var formlega hleypt af stokkunum í dag. Forseti íslands sagði á fyrstu ráðstefnu setursins að Ísland geti haft hlutverki að gegna í að koma á friði í heiminum.

Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni

Rætt verður við Nicola Sturgeon forsætisráðherra Skotlands í fréttum Stöðvar tvö en hún flutti stefnuræðu á Artic Circle ráðstefnunni í dag.

Sjá næstu 50 fréttir