Fleiri fréttir

Þjóðernissinnar stærri en Kristilegir demókratar

Alternative für Deutschland, flokkur þjóðernissinna í Þýskalandi, fékk betri kosningu en Kristilegir demókratar, flokkur kanslarans Angelu Merkel, í kosningum sambandsríkisins Mecklenburg-Vorpommern í gær, ef marka má útgönguspár.

Ekki fullreynt með sykurskatt

Að mati læknis er enginn vafi um ágæti sykurskatts. Segir sykurskatt ekki verið prófaðan almennilega hér á landi. Ísland eina Vestræna landið þar sem álögur á gosdrykki hafa lækkað síðustu ár í stað þess að hækka.

Segir borgað með útflutningi kjötsins

Frá 2007 hefur kindakjötsframleiðsla aukist. Framkvæmdastjóri Fjallalambs segir offramleiðslu á kjöti og greitt með útflutningi. Fyrirtækið hefur óskað eftir hlutafjáraukningu til að laga lausafjárvanda. Afurðastöðvar hafa tekið á si

Fá rukkun fyrir að dreifa efni

Innan nokkurra vikna fá allt að eitt þúsund manns í Svíþjóð, sem dreifa höfundarvörðu efni ólöglega, kröfu um greiðslu upp á 2.000 sænskar krónur, eða 27 þúsund íslenskar krónur, fyrir hverja kvikmynd.

Borgnesingar skoða ylströnd í Englendingavík

Eigandi veitingahússins Englendingavíkur í Borgarnesi vill samstarf við bæjaryfirvöld og hugsanlega Orkuveituna um að útbúa og reka ylströnd í Englendingavík. Einar Valdimarsson segir ferðamenn þurfa að hafa nóg fyrir stafni.

Banaslys á Ólafsfjarðarvegi

Einn lést í þriggja bíla árekstri við vegamót Ólafsfjarðarvegar og Skíðadalsvegar um klukkan hálf fjögur í dag.

Guðlaugur Þór sá eini sem ekki hefur numið lögfræði

Bent hefur verið á að Guðlaugur Þór Þórðarson sé sá eini í hópi átta efstu í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík sem ekki hafi numið lögfræði. Í hópnum eru fimm menntaðir lögfræðingar og tveir laganemar.

Styrkingin ekki skilað sér til neytenda

Alþýðusamband Íslands segir eðlilegt að neytendur geri þá kröfu að afnám vörugjalda á byggingarvörur, lægri virðisaukaskattur og styrking krónunnar skili sér í vasa þeirra.

Handtekinn vegna glúkósa

Sænskur karlmaður var úrskurðaður í gæsluvarðhald eftir að nokkrir pokar með hvítu efni fundust í bíl hans.

Sjá næstu 50 fréttir