Fleiri fréttir Einum færri Koenigsegg Eyðilagðist í hörmulegu slysi nærri Monterrey í Mexíkó. 5.9.2016 09:39 Telja afnám hagsmunaaðildar að Samtökunum ´78 vinna gegn samstöðu innan hinsegin samfélagsins Félögin Trans Ísland, Intersex Ísland og Q félag hinsegin stúdenta hafa sent frá sér sameiginlega yfirlýsingu þar sem þau lýsa yfir vonbrigðum og áhyggjum af því að nokkrir frambjóðendur til stjórnar Samtakanna ´78 vilja afnema hagsmunaaðild innan samtakanna og einblína frekar á einstaklinga heldur en félög. 5.9.2016 09:05 Íslensk kona dæmd fyrir aðild að umfangsmiklu fíkniefnamáli í Englandi Rúmlega þrítug íslensk kona hlaut í sumar þriggja ára skilorðsbundinn dóm fyrir aðild að umfangsmiklu fíkniefnamáli í Bretlandi. Barnsfaðir hennar hlaut 12 ára dóm og annar maður sem ákærður var í málinu hlaut 10 ára dóm. 5.9.2016 08:04 Kjörsókn í prófkjöri bendir til dræmrar kjörsóknar í haust Fáir hafa tekið þátt í þeim prófkjörum sem lokið er. Vísbending um það sem koma skal, að mati prófessors. 5.9.2016 07:00 Tæplega 500 börn fengu kæru á síðasta ári Ungmenni voru fjórðungur allra sem kærðir voru á höfuðborgarsvæðinu á síðasta ári. Flest kærð fyrir þjófnað. Afbrotafræðingur vill hækka sakhæfisaldur. 5.9.2016 07:00 Þjóðernissinnar stærri en Kristilegir demókratar Alternative für Deutschland, flokkur þjóðernissinna í Þýskalandi, fékk betri kosningu en Kristilegir demókratar, flokkur kanslarans Angelu Merkel, í kosningum sambandsríkisins Mecklenburg-Vorpommern í gær, ef marka má útgönguspár. 5.9.2016 07:00 Ekki fullreynt með sykurskatt Að mati læknis er enginn vafi um ágæti sykurskatts. Segir sykurskatt ekki verið prófaðan almennilega hér á landi. Ísland eina Vestræna landið þar sem álögur á gosdrykki hafa lækkað síðustu ár í stað þess að hækka. 5.9.2016 07:00 Segir borgað með útflutningi kjötsins Frá 2007 hefur kindakjötsframleiðsla aukist. Framkvæmdastjóri Fjallalambs segir offramleiðslu á kjöti og greitt með útflutningi. Fyrirtækið hefur óskað eftir hlutafjáraukningu til að laga lausafjárvanda. Afurðastöðvar hafa tekið á si 5.9.2016 07:00 Fá rukkun fyrir að dreifa efni Innan nokkurra vikna fá allt að eitt þúsund manns í Svíþjóð, sem dreifa höfundarvörðu efni ólöglega, kröfu um greiðslu upp á 2.000 sænskar krónur, eða 27 þúsund íslenskar krónur, fyrir hverja kvikmynd. 5.9.2016 07:00 Borgnesingar skoða ylströnd í Englendingavík Eigandi veitingahússins Englendingavíkur í Borgarnesi vill samstarf við bæjaryfirvöld og hugsanlega Orkuveituna um að útbúa og reka ylströnd í Englendingavík. Einar Valdimarsson segir ferðamenn þurfa að hafa nóg fyrir stafni. 5.9.2016 07:00 Ungmennaráð Grindavíkur vill byggja trampólínkörfuboltavöll Ungmennaráð Grindavíkurkaupstaðar hefur verið starfandi í tvö ár og á þeim tíma hafa ungmennin svo sannarlega sett sinn svip á bæinn. 5.9.2016 07:00 Grunuð um að hafa banað ungabarni sínu Bresk kona er í haldi lögreglu. 4.9.2016 23:25 Risapandan loks úr útrýmingarhættu Er nú á lista yfir viðkvæmar tegundir. 4.9.2016 21:30 Krefjast fundar með breskum yfirvöldum vegna nýlegra árása á Pólverja Ráðist var á tvo pólska karlmenn í morgun, skömmu eftir minningarathöfn um pólskan karlmann sem var myrtur í bænum í síðasta mánuði. 4.9.2016 21:13 Skipa sjúklingum að létta sig Heilbrigðisyfirvöld í Vale of York héraði neita sjúklingum í ofþyngd um aðgerðir. 4.9.2016 20:00 Píratar óska eftir aðstoð almennings til að fjármagna kosningabaráttuna „Góðir Íslendingar, okkur sárvantar stuðning.“ 4.9.2016 19:46 Tveir slösuðust í árekstri við Hörgá Tveir slösuðust þegar dráttarvél og fólksbifreið skullu saman. 4.9.2016 18:47 Getur Kórinn í Kópavogi tekið á móti öllum tónleikagestum Justin Bieber? Brunahönnuður segir húsið öruggt 4.9.2016 18:45 Banaslys á Ólafsfjarðarvegi Einn lést í þriggja bíla árekstri við vegamót Ólafsfjarðarvegar og Skíðadalsvegar um klukkan hálf fjögur í dag. 4.9.2016 18:40 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu 4.9.2016 18:07 Fannst meðvitundarlítill í Raufarhólshelli Mikill viðbúnaður var hjá Slysavarnafélaginu Landsbjörg fyrir hádegi. 4.9.2016 17:28 Eldur í íbúðahúsi við Hrefnugötu Slökkvilið hefur verið sent að íbúðarhúsi við Hrefnugötu í Norðurmýri í Reykjavík. 4.9.2016 16:51 Áhrif Brexit rædd á G20 Bandaríkjamenn og Japanir hafa gefið út yfirlýsingar vegna Brexit. 4.9.2016 16:48 Ólafsfjarðarvegi lokað vegna umferðarslyss Slysið varð við gatnamót Ólafsfjarðarvegar og vegs númer 807, eða veginn inn í Skíðadal. 4.9.2016 16:12 Logi Már Einarsson leiðir lista Samfylkingarinnar í NA-kjördæmi Í öðru sæti er Erla Björg Guðmundsdóttir, Hildur Þórisdóttir í því þriðja og Bjartur Aðalbjörnsson í því fjórða. 4.9.2016 15:29 Framboðslisti Sjálfstæðisflokksins í NA-kjördæmi í heild sinni Listinn hefur verið samþykktur af fundi kjördæmisráðs. 4.9.2016 15:13 Haraldur leiðir lista sjálfstæðismanna í Norðvesturkjördæmi Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir hafnaði í öðru sæti og Teitur Björn Einarsson í því þriðja. 4.9.2016 15:00 Guðlaugur Þór sá eini sem ekki hefur numið lögfræði Bent hefur verið á að Guðlaugur Þór Þórðarson sé sá eini í hópi átta efstu í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík sem ekki hafi numið lögfræði. Í hópnum eru fimm menntaðir lögfræðingar og tveir laganemar. 4.9.2016 14:38 Líkamsleifar Jacobs fundnar 27 árum eftir að hann hvarf Lögregla í Minnestota fann í gær líkamsleifar Jacobs Wetterling eftir ábendingu frá manni sem lengi hefur verið bendlaður við hvarf drengsins. 4.9.2016 14:15 Páll Rafnar Þorsteinsson fer fram fyrir Viðreisn Páll Rafnar Þorsteinsson, sviðsstjóri félagsvísindasviðs Háskólans á Bifröst, hefur greint frá því að hann muni bjóða sig fram fyrir Viðreisn í Reykjavík. 4.9.2016 13:21 Kveðst aldrei áður hafa fundið fyrir jafn sterkum stuðningi og velvild frá almenningi Sigmundur Davíð Gunnlaugsson telur líkur á að ríkið tak yfir Arion banka. Hann var gestur í Sprengisandi á Bylgjunni í morgun. 4.9.2016 13:09 Tveggja bíla árekstur á Skúlagötu Annar bíllinn rakst harkalega á ljósastaur nærri Olísstöðinni á Skúlagötu í Reykjavík. 4.9.2016 12:06 Össur spáir langvinnri og djúpstæðri stjórnarkreppu Össur Skarphéðinsson sagði að líklega hafi Ólafur Ragnar Grímsson haft rétt fyrir sér þegar hann spáði því í upphafi árs að á landinu yrði stjórnarkreppa að loknum kosningum. 4.9.2016 11:37 Óánægja með ákvörðun bæjarstjóra að flytja úr bænum Forseti bæjarstjórnar Grindavíkur segir brottrekstur hafi borið á góma. 4.9.2016 10:27 Missti eyra í líkamsárás í Hafnarstræti Alls voru hundrað mál tilkynnt til lögreglu frá klukkan fimm í gærdag til klukkan 5 í morgun. 4.9.2016 09:48 Móðir Teresa orðin að dýrlingi innan kaþólsku kirkjunnar Tugþúsundir manna komu saman á Péturstorgi í morgun til að vera viðstaddir athöfnina. 4.9.2016 09:22 Mótmælt fyrir utan heimili Stanford-nauðgarans Losnaði úr fangelsi í gær. 3.9.2016 23:14 Um 25 þúsund manns sagt sig úr norsku þjóðkirkjunni Nýrri síðu var komið upp fyrir tæpum mánuði sem gerir fólki kleift að segja sig úr kirkjunni. 3.9.2016 21:55 Styrkingin ekki skilað sér til neytenda Alþýðusamband Íslands segir eðlilegt að neytendur geri þá kröfu að afnám vörugjalda á byggingarvörur, lægri virðisaukaskattur og styrking krónunnar skili sér í vasa þeirra. 3.9.2016 21:06 Fimm ára drengir á leið frá Dóminíska lýðveldinu óvart settir í rangar flugvélar Flugfélagið hafði ruglast á börnum. 3.9.2016 20:51 Tólf í framboði í flokksvali Samfylkingarinnar Fjórir þingmenn sækjast eftir fyrsta sætinu í Reykjavík. 3.9.2016 20:02 Ólöf Nordal efst á lista í Reykjavík 989 atkvæði hafa verið talin. 3.9.2016 19:35 Handtekinn vegna glúkósa Sænskur karlmaður var úrskurðaður í gæsluvarðhald eftir að nokkrir pokar með hvítu efni fundust í bíl hans. 3.9.2016 19:00 Telur sig ekki brjóta höfundar- eða sæmdarrétt Odee notar fimm þúsund króna seðil í nýjustu listsköpun sinni 3.9.2016 19:00 Kvöldfréttir Stöðvar 2 3.9.2016 18:09 Sjá næstu 50 fréttir
Telja afnám hagsmunaaðildar að Samtökunum ´78 vinna gegn samstöðu innan hinsegin samfélagsins Félögin Trans Ísland, Intersex Ísland og Q félag hinsegin stúdenta hafa sent frá sér sameiginlega yfirlýsingu þar sem þau lýsa yfir vonbrigðum og áhyggjum af því að nokkrir frambjóðendur til stjórnar Samtakanna ´78 vilja afnema hagsmunaaðild innan samtakanna og einblína frekar á einstaklinga heldur en félög. 5.9.2016 09:05
Íslensk kona dæmd fyrir aðild að umfangsmiklu fíkniefnamáli í Englandi Rúmlega þrítug íslensk kona hlaut í sumar þriggja ára skilorðsbundinn dóm fyrir aðild að umfangsmiklu fíkniefnamáli í Bretlandi. Barnsfaðir hennar hlaut 12 ára dóm og annar maður sem ákærður var í málinu hlaut 10 ára dóm. 5.9.2016 08:04
Kjörsókn í prófkjöri bendir til dræmrar kjörsóknar í haust Fáir hafa tekið þátt í þeim prófkjörum sem lokið er. Vísbending um það sem koma skal, að mati prófessors. 5.9.2016 07:00
Tæplega 500 börn fengu kæru á síðasta ári Ungmenni voru fjórðungur allra sem kærðir voru á höfuðborgarsvæðinu á síðasta ári. Flest kærð fyrir þjófnað. Afbrotafræðingur vill hækka sakhæfisaldur. 5.9.2016 07:00
Þjóðernissinnar stærri en Kristilegir demókratar Alternative für Deutschland, flokkur þjóðernissinna í Þýskalandi, fékk betri kosningu en Kristilegir demókratar, flokkur kanslarans Angelu Merkel, í kosningum sambandsríkisins Mecklenburg-Vorpommern í gær, ef marka má útgönguspár. 5.9.2016 07:00
Ekki fullreynt með sykurskatt Að mati læknis er enginn vafi um ágæti sykurskatts. Segir sykurskatt ekki verið prófaðan almennilega hér á landi. Ísland eina Vestræna landið þar sem álögur á gosdrykki hafa lækkað síðustu ár í stað þess að hækka. 5.9.2016 07:00
Segir borgað með útflutningi kjötsins Frá 2007 hefur kindakjötsframleiðsla aukist. Framkvæmdastjóri Fjallalambs segir offramleiðslu á kjöti og greitt með útflutningi. Fyrirtækið hefur óskað eftir hlutafjáraukningu til að laga lausafjárvanda. Afurðastöðvar hafa tekið á si 5.9.2016 07:00
Fá rukkun fyrir að dreifa efni Innan nokkurra vikna fá allt að eitt þúsund manns í Svíþjóð, sem dreifa höfundarvörðu efni ólöglega, kröfu um greiðslu upp á 2.000 sænskar krónur, eða 27 þúsund íslenskar krónur, fyrir hverja kvikmynd. 5.9.2016 07:00
Borgnesingar skoða ylströnd í Englendingavík Eigandi veitingahússins Englendingavíkur í Borgarnesi vill samstarf við bæjaryfirvöld og hugsanlega Orkuveituna um að útbúa og reka ylströnd í Englendingavík. Einar Valdimarsson segir ferðamenn þurfa að hafa nóg fyrir stafni. 5.9.2016 07:00
Ungmennaráð Grindavíkur vill byggja trampólínkörfuboltavöll Ungmennaráð Grindavíkurkaupstaðar hefur verið starfandi í tvö ár og á þeim tíma hafa ungmennin svo sannarlega sett sinn svip á bæinn. 5.9.2016 07:00
Krefjast fundar með breskum yfirvöldum vegna nýlegra árása á Pólverja Ráðist var á tvo pólska karlmenn í morgun, skömmu eftir minningarathöfn um pólskan karlmann sem var myrtur í bænum í síðasta mánuði. 4.9.2016 21:13
Skipa sjúklingum að létta sig Heilbrigðisyfirvöld í Vale of York héraði neita sjúklingum í ofþyngd um aðgerðir. 4.9.2016 20:00
Píratar óska eftir aðstoð almennings til að fjármagna kosningabaráttuna „Góðir Íslendingar, okkur sárvantar stuðning.“ 4.9.2016 19:46
Tveir slösuðust í árekstri við Hörgá Tveir slösuðust þegar dráttarvél og fólksbifreið skullu saman. 4.9.2016 18:47
Getur Kórinn í Kópavogi tekið á móti öllum tónleikagestum Justin Bieber? Brunahönnuður segir húsið öruggt 4.9.2016 18:45
Banaslys á Ólafsfjarðarvegi Einn lést í þriggja bíla árekstri við vegamót Ólafsfjarðarvegar og Skíðadalsvegar um klukkan hálf fjögur í dag. 4.9.2016 18:40
Fannst meðvitundarlítill í Raufarhólshelli Mikill viðbúnaður var hjá Slysavarnafélaginu Landsbjörg fyrir hádegi. 4.9.2016 17:28
Eldur í íbúðahúsi við Hrefnugötu Slökkvilið hefur verið sent að íbúðarhúsi við Hrefnugötu í Norðurmýri í Reykjavík. 4.9.2016 16:51
Áhrif Brexit rædd á G20 Bandaríkjamenn og Japanir hafa gefið út yfirlýsingar vegna Brexit. 4.9.2016 16:48
Ólafsfjarðarvegi lokað vegna umferðarslyss Slysið varð við gatnamót Ólafsfjarðarvegar og vegs númer 807, eða veginn inn í Skíðadal. 4.9.2016 16:12
Logi Már Einarsson leiðir lista Samfylkingarinnar í NA-kjördæmi Í öðru sæti er Erla Björg Guðmundsdóttir, Hildur Þórisdóttir í því þriðja og Bjartur Aðalbjörnsson í því fjórða. 4.9.2016 15:29
Framboðslisti Sjálfstæðisflokksins í NA-kjördæmi í heild sinni Listinn hefur verið samþykktur af fundi kjördæmisráðs. 4.9.2016 15:13
Haraldur leiðir lista sjálfstæðismanna í Norðvesturkjördæmi Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir hafnaði í öðru sæti og Teitur Björn Einarsson í því þriðja. 4.9.2016 15:00
Guðlaugur Þór sá eini sem ekki hefur numið lögfræði Bent hefur verið á að Guðlaugur Þór Þórðarson sé sá eini í hópi átta efstu í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík sem ekki hafi numið lögfræði. Í hópnum eru fimm menntaðir lögfræðingar og tveir laganemar. 4.9.2016 14:38
Líkamsleifar Jacobs fundnar 27 árum eftir að hann hvarf Lögregla í Minnestota fann í gær líkamsleifar Jacobs Wetterling eftir ábendingu frá manni sem lengi hefur verið bendlaður við hvarf drengsins. 4.9.2016 14:15
Páll Rafnar Þorsteinsson fer fram fyrir Viðreisn Páll Rafnar Þorsteinsson, sviðsstjóri félagsvísindasviðs Háskólans á Bifröst, hefur greint frá því að hann muni bjóða sig fram fyrir Viðreisn í Reykjavík. 4.9.2016 13:21
Kveðst aldrei áður hafa fundið fyrir jafn sterkum stuðningi og velvild frá almenningi Sigmundur Davíð Gunnlaugsson telur líkur á að ríkið tak yfir Arion banka. Hann var gestur í Sprengisandi á Bylgjunni í morgun. 4.9.2016 13:09
Tveggja bíla árekstur á Skúlagötu Annar bíllinn rakst harkalega á ljósastaur nærri Olísstöðinni á Skúlagötu í Reykjavík. 4.9.2016 12:06
Össur spáir langvinnri og djúpstæðri stjórnarkreppu Össur Skarphéðinsson sagði að líklega hafi Ólafur Ragnar Grímsson haft rétt fyrir sér þegar hann spáði því í upphafi árs að á landinu yrði stjórnarkreppa að loknum kosningum. 4.9.2016 11:37
Óánægja með ákvörðun bæjarstjóra að flytja úr bænum Forseti bæjarstjórnar Grindavíkur segir brottrekstur hafi borið á góma. 4.9.2016 10:27
Missti eyra í líkamsárás í Hafnarstræti Alls voru hundrað mál tilkynnt til lögreglu frá klukkan fimm í gærdag til klukkan 5 í morgun. 4.9.2016 09:48
Móðir Teresa orðin að dýrlingi innan kaþólsku kirkjunnar Tugþúsundir manna komu saman á Péturstorgi í morgun til að vera viðstaddir athöfnina. 4.9.2016 09:22
Um 25 þúsund manns sagt sig úr norsku þjóðkirkjunni Nýrri síðu var komið upp fyrir tæpum mánuði sem gerir fólki kleift að segja sig úr kirkjunni. 3.9.2016 21:55
Styrkingin ekki skilað sér til neytenda Alþýðusamband Íslands segir eðlilegt að neytendur geri þá kröfu að afnám vörugjalda á byggingarvörur, lægri virðisaukaskattur og styrking krónunnar skili sér í vasa þeirra. 3.9.2016 21:06
Fimm ára drengir á leið frá Dóminíska lýðveldinu óvart settir í rangar flugvélar Flugfélagið hafði ruglast á börnum. 3.9.2016 20:51
Tólf í framboði í flokksvali Samfylkingarinnar Fjórir þingmenn sækjast eftir fyrsta sætinu í Reykjavík. 3.9.2016 20:02
Handtekinn vegna glúkósa Sænskur karlmaður var úrskurðaður í gæsluvarðhald eftir að nokkrir pokar með hvítu efni fundust í bíl hans. 3.9.2016 19:00
Telur sig ekki brjóta höfundar- eða sæmdarrétt Odee notar fimm þúsund króna seðil í nýjustu listsköpun sinni 3.9.2016 19:00