Innlent

Tveggja bíla árekstur á Skúlagötu

Atli Ísleifsson skrifar
Ekki er vitað um slys á fólki að svo stöddu.
Ekki er vitað um slys á fólki að svo stöddu. Vísir/Pjetur
Tveggja bíla árekstur varð á Skúlagötu í Reykjavík nú skömmu fyrir hádegi.

Að sögn sjónarvotta rakst annar bíllinn harkalega á ljósastaur nærri Olísstöðinni á Skúlagötu.

Ekki fengust frekari upplýsingar frá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu að svo stöddu nema að sjúkrabíll hafi verið sendur á vettvang.

Ekki er vitað um möguleg slys á fólki.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×