Fleiri fréttir Kæra synjun á náttúrulaug Fontana ehf. á Laugarvatni hefur kært ákvörðun Heilbrigðisnefndar Suðurlands um að synja fyrirtækinu um leyfi til að skilgreina eina laug á svæðinu sem „baðstað í náttúrunni“. 7.9.2016 07:00 Stjórnvöld í Peking senda viðvörun til þingmanna Hong Kong Hong Kong er sjálfstjórnarhérað í Kína og hefur verið frá árinu 1997. 7.9.2016 07:00 Stefnuskrá hollenska Frelsisflokksins sögð viðbjóður Formaður mannréttindaráðs Sameinuðu þjóðanna gagnrýnir hinn hollenska Geert Wilders og Bandaríkjamanninn Donald Trump. Hann segir þá ala á hatri og styðjast við sömu aðferðafræði og ISIS. 7.9.2016 07:00 Stefnt á að meira en 400 hjúkrunarrými verði til fyrir 2020 Stefnt er að því að fimmtíu rýma hjúkrunarheimili rísi á Selfossi á næstu árum. 7.9.2016 07:00 Varð viðskila við ferðafélagann Á þriðja tug björgunarsveitarmanna var kallaður út í gær til að leita að týndum ferðamanni. 7.9.2016 07:00 Mikill fjöldi öryrkja á biðlista eftir húsnæði Hátt í 400 öryrkjar eru á biðlista eftir húsnæði hjá Brynju, hússjóði Öryrkjabandalagsins. Framkvæmdastjóri sjóðsins segir að þrengingum á húsnæðismarkaði sé um að kenna og að sveitarfélögin standi sig ekki í þjónustunni. 7.9.2016 06:45 Vantar starfsfólk á nær helming leikskóla Reykjavíkurborgar Fimmtíu stöðugildi ómönnuð í leikskólum. Börn send heim vegna manneklu. Starfsfólk flýr í önnur störf. 7.9.2016 06:45 Helga, Hólmsteinn og Ragnar leiða lista Dögunar í Reykjavík Tilkynnt var um niðurstöðurnar í dag. 6.9.2016 23:48 ISIS einangrað í Sýrlandi og Írak Tyrkir hafa hernumið öll landamæri Sýrlands og Tyrklands af Íslamska ríkinu. 6.9.2016 23:34 Guðfinna í launalaust leyfi frá borgarstjórn Hún mun sinna lögmannsstörfum í leyfi sínu. 6.9.2016 23:08 Sagði vinnubrögð Pírata grafa undan tiltrú á stjórnmálin "Flokkur sem gengur svona fram getur ekki lesið öðrum lexíur um persónuvernd, gagnsæi, upplýsingaöryggi og réttar leikreglur lýðræðisins.“ 6.9.2016 22:55 Persónuupplýsingum 800 þúsund klámsíðunotenda lekið Tölvuþrjótar höfðu upp á viðkvæmum upplýsingum notenda klámsíðunnar Brazzers. 6.9.2016 22:32 Íhugar kaffiboð með Ivönku Trump Karl Garðarson hefur fengið „of gott tilboð til að láta þar fara framhjá sér.“ 6.9.2016 21:53 Mikilvægt að brýna fyrir börnum að forða sér og láta vita Mál níu ára drengs sem reynt var að lokka upp í bíl í Þorlákshöfn hefur vakið mikið umtal. Edda Andrésdóttir ræddi við Hrafndísi Teklu Pétursdóttur í kvöldfréttum Stöðvar 2 um hvernig best sé að ræða við börn um slíkar aðstæður. 6.9.2016 21:47 Björgunarsveitir kallaðar út vegna göngukonu Konan fannst heil á húfi skömmu síðar. 6.9.2016 20:25 Drengurinn skelfingu lostinn Níu ára drengur var á gangi eftir göngustíg rétt ofan við Þorlákshöfn í gær þegar ókunnugur maður kom aftan að honum og reyndi draga hann inn í bíl til sín. Drengurinn náði að koma sér undan. Móðir drengsins segir hann vera skelfingu lostinn eftir atburðinn. 6.9.2016 20:00 Veiddu fjóra hákarla á fjórum dögum Áhöfnin á Jóni Ásbjörnssyni hefur fengið fjóra hákarla á línu hjá sér á síðastliðnum fjórum dögum. Hákarlarnir komu á línu um tuttugu sjómílur frá Þorlákshöfn en þrír þeirra eru bláháfar sem er ein hættulegasta tegund hákarla í heimi. 6.9.2016 20:00 MH og FSH mættust í undanúrslitum So you think you can snap Snapchat-keppni framhaldsskólanna heldur áfram en undanúrslit fara fram í þessari viku. 6.9.2016 19:28 Kvörtunum til Umboðsmanns Alþingis fækkar umtalsvert Álag á umboðsmann Alþingis jókst á árunum eftir hrun en kvörtunum er byrjað að fækka á ný. Engin frumkvæðismál tekin upp hjá embættinu í fyrra. 6.9.2016 19:20 Samsköttun hjóna verði hætt og vaxtabætur aflagðar Verkefnisstjórn vill umbylta skattkerfinu, fækka skattþrepum og lækka neðra þrepið umtalsvert. 6.9.2016 19:10 Engin niðurstaða í kjaraviðræðum sjómanna Reynt verður til þrautar að ná samkomulagi í kjaraviðræðum sjómanna og útgerðarmanna á næstu dögum. Sjómenn ætla að grípa til verkfallsaðgerða ef ekki tekst að leysa deiluna. 6.9.2016 18:45 Trump skýst fram úr Clinton Mjótt er á munum milli frambjóðendanna tveggja en Trump hefur aðeins tveggja prósenta forskot. 6.9.2016 18:31 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Margt er til umfjöllunar í kvöldfréttum Stöðvar 2, klukkan 18:30 á samtengdum rásum Stöðvar 2 og Bylgjunnar, og í beinni útsendingu á Vísi. 6.9.2016 18:00 Talið að klórgasi hafi verið varpað á Aleppo Tugir manna áttu í erfiðleikum með öndun eftir að tunnusprengjum var varpað á yfirráðasvæði uppreisnarmanna. 6.9.2016 17:33 Tælingarmálið í Þorlákshöfn: Drengurinn skelfingu lostinn Níu ára drengur var á gangi eftir göngustíg rétt ofan við Þorlákshöfn í gær þegar ókunnugur maður kom aftan að honum og reyndi draga hann inn í bíl til sín. Drengurinn náði að koma sér undan. 6.9.2016 17:15 Renault Clio sigraði í sparaksturskeppni FÍB Eyddi 4,03 lítrum og kostaði ferðin til Akureyrar því aðeins 2.740 krónur. 6.9.2016 17:01 Heimtengingar settar á ís eftir banaslys Veitur vinna að nýju vinnulagi sem á enn eftir að virkja. 6.9.2016 16:38 Sjúkratryggingar Íslands semja um rekstur tveggja nýrra heilsugæslustöðva Heilsugæslustöðvarnar tvær verða starfræktar á höfuðborgarsvæðinu. Áætlað er að þær verði opnaðar í febrúar 2017. 6.9.2016 16:19 Eyesight Subaru öruggast að mati ADAC í Þýskalandi Veitir ökumönnum betri aðstoð en öryggiskerfi lúxusbíla. 6.9.2016 16:00 3.700 tilvonandi Nissan Leaf kaupendur í Kanada svekktir Áttu að kosta hvern eiganda aðeins 1,8 milljón króna. 6.9.2016 14:45 Eftirlætisbílstjóri Pútíns fórst í bílslysi Ekið var á forsetabíl Rússlandsforseta í Moskvu í morgun með þeim afleiðingum að bílstjóri forsetabílsins lést. 6.9.2016 14:08 Lexus IS seldur í milljón eintökum Lexus selur nú um 6.000 svona bíla í hverjum mánuði. 6.9.2016 13:45 Breskur þingmaður segir af sér eftir ásakanir um vændiskaup Keith Vaz, þingmaður breska Verkamannaflokksins, hefur sagt af sér sem formaður fastanefndar þingsins um innanríkismál. 6.9.2016 13:44 Árásin í Þorlákshöfn: Kom aftan að drengnum Lögreglunni hefur ekki borist frekari vísbendingar um árásarmanninn. 6.9.2016 13:42 Mótmælendur stöðvuðu flugumferð í London Fjöldahreyfingin Black Lives Matter hefur lýst yfir ábyrgð á mótmælum sem viðhöfð voru á London City Airport í morgun. 6.9.2016 12:45 Er Tesla Model S P100D sá sneggsti? Porsche 911 Turbo S er jafn snöggur og framleiddur í fleiri eintökum en Tesla Model S P100D. 6.9.2016 12:45 Hundaræktanda hótað vegna aflífunar á Elvis Fjölmargar kvartanir skráðar vegna þýska fjárhundsins sem var lógað. Svo virðist sem hundadrápið hafi verið ólöglegt. 6.9.2016 12:30 Bandaríkjamenn óku 2,5 billjón km á fyrri helmingi ársins Samsvarar 500 ferðum til Plútó. 6.9.2016 12:00 Hvetur arftakann til að stýra landinu í anda Karimovs Vladimír Pútín Rússlandsforseti heimsótti Úsbekistan í dag. 6.9.2016 11:22 Audi A9 rafmagnsbíll með 500 km drægni Á að koma á göturnar áður en áratugurinn er á enda. 6.9.2016 11:07 Nafn stúlkunnar sem lést í bílslysinu Lögreglan óskar eftir vitnum að slysinu. 6.9.2016 11:04 Baltasar um gagnrýnina á Nova-snappið: Fáránlegar yfirlýsingar að verið væri að normalísera fíkniefni Baltasar Kormákur leikstjóri og einn af aðalleikurum kvikmyndarinnar Eiðurinn sem frumsýnd verður í vikunni segist ekkert skammast sín fyrir myndskeið sem sýnd voru á Snapchat-aðgangi Nova um helgina og voru liður í markaðssetningu myndarinnar. 6.9.2016 10:56 Allt önnur Kvartmílubraut Notkun brautarinnar hefur aukist mikið eftir að komin er hringakstursbraut. 6.9.2016 10:23 Málefni Sýrlands: Vottur af bjartsýni eftir fund Obama og Pútín Forsetar Bandaríkjanna og Rússlands ræddu stöðu mála í Sýrlandi í Laos í dag. 6.9.2016 10:20 Erlendur ferðamaður grunaður um blygðunarsemisbrot í bíl handtekinn Lögreglu á Suðurlandi bárust í gær myndir og myndskeið af athæfi mannsins í bíl sínum og leiddu þær til handtöku hans þar sem hann var að búast til brottfarar af landinu. 6.9.2016 10:15 Sjá næstu 50 fréttir
Kæra synjun á náttúrulaug Fontana ehf. á Laugarvatni hefur kært ákvörðun Heilbrigðisnefndar Suðurlands um að synja fyrirtækinu um leyfi til að skilgreina eina laug á svæðinu sem „baðstað í náttúrunni“. 7.9.2016 07:00
Stjórnvöld í Peking senda viðvörun til þingmanna Hong Kong Hong Kong er sjálfstjórnarhérað í Kína og hefur verið frá árinu 1997. 7.9.2016 07:00
Stefnuskrá hollenska Frelsisflokksins sögð viðbjóður Formaður mannréttindaráðs Sameinuðu þjóðanna gagnrýnir hinn hollenska Geert Wilders og Bandaríkjamanninn Donald Trump. Hann segir þá ala á hatri og styðjast við sömu aðferðafræði og ISIS. 7.9.2016 07:00
Stefnt á að meira en 400 hjúkrunarrými verði til fyrir 2020 Stefnt er að því að fimmtíu rýma hjúkrunarheimili rísi á Selfossi á næstu árum. 7.9.2016 07:00
Varð viðskila við ferðafélagann Á þriðja tug björgunarsveitarmanna var kallaður út í gær til að leita að týndum ferðamanni. 7.9.2016 07:00
Mikill fjöldi öryrkja á biðlista eftir húsnæði Hátt í 400 öryrkjar eru á biðlista eftir húsnæði hjá Brynju, hússjóði Öryrkjabandalagsins. Framkvæmdastjóri sjóðsins segir að þrengingum á húsnæðismarkaði sé um að kenna og að sveitarfélögin standi sig ekki í þjónustunni. 7.9.2016 06:45
Vantar starfsfólk á nær helming leikskóla Reykjavíkurborgar Fimmtíu stöðugildi ómönnuð í leikskólum. Börn send heim vegna manneklu. Starfsfólk flýr í önnur störf. 7.9.2016 06:45
Helga, Hólmsteinn og Ragnar leiða lista Dögunar í Reykjavík Tilkynnt var um niðurstöðurnar í dag. 6.9.2016 23:48
ISIS einangrað í Sýrlandi og Írak Tyrkir hafa hernumið öll landamæri Sýrlands og Tyrklands af Íslamska ríkinu. 6.9.2016 23:34
Guðfinna í launalaust leyfi frá borgarstjórn Hún mun sinna lögmannsstörfum í leyfi sínu. 6.9.2016 23:08
Sagði vinnubrögð Pírata grafa undan tiltrú á stjórnmálin "Flokkur sem gengur svona fram getur ekki lesið öðrum lexíur um persónuvernd, gagnsæi, upplýsingaöryggi og réttar leikreglur lýðræðisins.“ 6.9.2016 22:55
Persónuupplýsingum 800 þúsund klámsíðunotenda lekið Tölvuþrjótar höfðu upp á viðkvæmum upplýsingum notenda klámsíðunnar Brazzers. 6.9.2016 22:32
Íhugar kaffiboð með Ivönku Trump Karl Garðarson hefur fengið „of gott tilboð til að láta þar fara framhjá sér.“ 6.9.2016 21:53
Mikilvægt að brýna fyrir börnum að forða sér og láta vita Mál níu ára drengs sem reynt var að lokka upp í bíl í Þorlákshöfn hefur vakið mikið umtal. Edda Andrésdóttir ræddi við Hrafndísi Teklu Pétursdóttur í kvöldfréttum Stöðvar 2 um hvernig best sé að ræða við börn um slíkar aðstæður. 6.9.2016 21:47
Drengurinn skelfingu lostinn Níu ára drengur var á gangi eftir göngustíg rétt ofan við Þorlákshöfn í gær þegar ókunnugur maður kom aftan að honum og reyndi draga hann inn í bíl til sín. Drengurinn náði að koma sér undan. Móðir drengsins segir hann vera skelfingu lostinn eftir atburðinn. 6.9.2016 20:00
Veiddu fjóra hákarla á fjórum dögum Áhöfnin á Jóni Ásbjörnssyni hefur fengið fjóra hákarla á línu hjá sér á síðastliðnum fjórum dögum. Hákarlarnir komu á línu um tuttugu sjómílur frá Þorlákshöfn en þrír þeirra eru bláháfar sem er ein hættulegasta tegund hákarla í heimi. 6.9.2016 20:00
MH og FSH mættust í undanúrslitum So you think you can snap Snapchat-keppni framhaldsskólanna heldur áfram en undanúrslit fara fram í þessari viku. 6.9.2016 19:28
Kvörtunum til Umboðsmanns Alþingis fækkar umtalsvert Álag á umboðsmann Alþingis jókst á árunum eftir hrun en kvörtunum er byrjað að fækka á ný. Engin frumkvæðismál tekin upp hjá embættinu í fyrra. 6.9.2016 19:20
Samsköttun hjóna verði hætt og vaxtabætur aflagðar Verkefnisstjórn vill umbylta skattkerfinu, fækka skattþrepum og lækka neðra þrepið umtalsvert. 6.9.2016 19:10
Engin niðurstaða í kjaraviðræðum sjómanna Reynt verður til þrautar að ná samkomulagi í kjaraviðræðum sjómanna og útgerðarmanna á næstu dögum. Sjómenn ætla að grípa til verkfallsaðgerða ef ekki tekst að leysa deiluna. 6.9.2016 18:45
Trump skýst fram úr Clinton Mjótt er á munum milli frambjóðendanna tveggja en Trump hefur aðeins tveggja prósenta forskot. 6.9.2016 18:31
Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Margt er til umfjöllunar í kvöldfréttum Stöðvar 2, klukkan 18:30 á samtengdum rásum Stöðvar 2 og Bylgjunnar, og í beinni útsendingu á Vísi. 6.9.2016 18:00
Talið að klórgasi hafi verið varpað á Aleppo Tugir manna áttu í erfiðleikum með öndun eftir að tunnusprengjum var varpað á yfirráðasvæði uppreisnarmanna. 6.9.2016 17:33
Tælingarmálið í Þorlákshöfn: Drengurinn skelfingu lostinn Níu ára drengur var á gangi eftir göngustíg rétt ofan við Þorlákshöfn í gær þegar ókunnugur maður kom aftan að honum og reyndi draga hann inn í bíl til sín. Drengurinn náði að koma sér undan. 6.9.2016 17:15
Renault Clio sigraði í sparaksturskeppni FÍB Eyddi 4,03 lítrum og kostaði ferðin til Akureyrar því aðeins 2.740 krónur. 6.9.2016 17:01
Heimtengingar settar á ís eftir banaslys Veitur vinna að nýju vinnulagi sem á enn eftir að virkja. 6.9.2016 16:38
Sjúkratryggingar Íslands semja um rekstur tveggja nýrra heilsugæslustöðva Heilsugæslustöðvarnar tvær verða starfræktar á höfuðborgarsvæðinu. Áætlað er að þær verði opnaðar í febrúar 2017. 6.9.2016 16:19
Eyesight Subaru öruggast að mati ADAC í Þýskalandi Veitir ökumönnum betri aðstoð en öryggiskerfi lúxusbíla. 6.9.2016 16:00
3.700 tilvonandi Nissan Leaf kaupendur í Kanada svekktir Áttu að kosta hvern eiganda aðeins 1,8 milljón króna. 6.9.2016 14:45
Eftirlætisbílstjóri Pútíns fórst í bílslysi Ekið var á forsetabíl Rússlandsforseta í Moskvu í morgun með þeim afleiðingum að bílstjóri forsetabílsins lést. 6.9.2016 14:08
Lexus IS seldur í milljón eintökum Lexus selur nú um 6.000 svona bíla í hverjum mánuði. 6.9.2016 13:45
Breskur þingmaður segir af sér eftir ásakanir um vændiskaup Keith Vaz, þingmaður breska Verkamannaflokksins, hefur sagt af sér sem formaður fastanefndar þingsins um innanríkismál. 6.9.2016 13:44
Árásin í Þorlákshöfn: Kom aftan að drengnum Lögreglunni hefur ekki borist frekari vísbendingar um árásarmanninn. 6.9.2016 13:42
Mótmælendur stöðvuðu flugumferð í London Fjöldahreyfingin Black Lives Matter hefur lýst yfir ábyrgð á mótmælum sem viðhöfð voru á London City Airport í morgun. 6.9.2016 12:45
Er Tesla Model S P100D sá sneggsti? Porsche 911 Turbo S er jafn snöggur og framleiddur í fleiri eintökum en Tesla Model S P100D. 6.9.2016 12:45
Hundaræktanda hótað vegna aflífunar á Elvis Fjölmargar kvartanir skráðar vegna þýska fjárhundsins sem var lógað. Svo virðist sem hundadrápið hafi verið ólöglegt. 6.9.2016 12:30
Bandaríkjamenn óku 2,5 billjón km á fyrri helmingi ársins Samsvarar 500 ferðum til Plútó. 6.9.2016 12:00
Hvetur arftakann til að stýra landinu í anda Karimovs Vladimír Pútín Rússlandsforseti heimsótti Úsbekistan í dag. 6.9.2016 11:22
Audi A9 rafmagnsbíll með 500 km drægni Á að koma á göturnar áður en áratugurinn er á enda. 6.9.2016 11:07
Baltasar um gagnrýnina á Nova-snappið: Fáránlegar yfirlýsingar að verið væri að normalísera fíkniefni Baltasar Kormákur leikstjóri og einn af aðalleikurum kvikmyndarinnar Eiðurinn sem frumsýnd verður í vikunni segist ekkert skammast sín fyrir myndskeið sem sýnd voru á Snapchat-aðgangi Nova um helgina og voru liður í markaðssetningu myndarinnar. 6.9.2016 10:56
Allt önnur Kvartmílubraut Notkun brautarinnar hefur aukist mikið eftir að komin er hringakstursbraut. 6.9.2016 10:23
Málefni Sýrlands: Vottur af bjartsýni eftir fund Obama og Pútín Forsetar Bandaríkjanna og Rússlands ræddu stöðu mála í Sýrlandi í Laos í dag. 6.9.2016 10:20
Erlendur ferðamaður grunaður um blygðunarsemisbrot í bíl handtekinn Lögreglu á Suðurlandi bárust í gær myndir og myndskeið af athæfi mannsins í bíl sínum og leiddu þær til handtöku hans þar sem hann var að búast til brottfarar af landinu. 6.9.2016 10:15