Fleiri fréttir

Kæra synjun á náttúrulaug

Fontana ehf. á Laugarvatni hefur kært ákvörðun Heilbrigðisnefndar Suðurlands um að synja fyrirtækinu um leyfi til að skilgreina eina laug á svæðinu sem „baðstað í náttúrunni“.

Mikill fjöldi öryrkja á biðlista eftir húsnæði

Hátt í 400 öryrkjar eru á biðlista eftir húsnæði hjá Brynju, hússjóði Öryrkjabandalagsins. Framkvæmdastjóri sjóðsins segir að þrengingum á húsnæðismarkaði sé um að kenna og að sveitarfélögin standi sig ekki í þjónustunni.

Mikilvægt að brýna fyrir börnum að forða sér og láta vita

Mál níu ára drengs sem reynt var að lokka upp í bíl í Þorlákshöfn hefur vakið mikið umtal. Edda Andrésdóttir ræddi við Hrafndísi Teklu Pétursdóttur í kvöldfréttum Stöðvar 2 um hvernig best sé að ræða við börn um slíkar aðstæður.

Drengurinn skelfingu lostinn

Níu ára drengur var á gangi eftir göngustíg rétt ofan við Þorlákshöfn í gær þegar ókunnugur maður kom aftan að honum og reyndi draga hann inn í bíl til sín. Drengurinn náði að koma sér undan. Móðir drengsins segir hann vera skelfingu lostinn eftir atburðinn.

Veiddu fjóra hákarla á fjórum dögum

Áhöfnin á Jóni Ásbjörnssyni hefur fengið fjóra hákarla á línu hjá sér á síðastliðnum fjórum dögum. Hákarlarnir komu á línu um tuttugu sjómílur frá Þorlákshöfn en þrír þeirra eru bláháfar sem er ein hættulegasta tegund hákarla í heimi.

Engin niðurstaða í kjaraviðræðum sjómanna

Reynt verður til þrautar að ná samkomulagi í kjaraviðræðum sjómanna og útgerðarmanna á næstu dögum. Sjómenn ætla að grípa til verkfallsaðgerða ef ekki tekst að leysa deiluna.

Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni

Margt er til umfjöllunar í kvöldfréttum Stöðvar 2, klukkan 18:30 á samtengdum rásum Stöðvar 2 og Bylgjunnar, og í beinni útsendingu á Vísi.

Sjá næstu 50 fréttir