Fleiri fréttir

Duterte iðrast orða sinna

Rodrigo Duterte kallaði Barack Obama „hóruson“ en talsmaður Duterte segir orðin ekki hafa verið ætluð sem árás á Obama.

Ný stefna Pírata í málefnum útlendinga

Meðal þess sem felst í ályktuninni er að samræma skuli íslenska innflytjendastefnu með það að markmiði að jafnræðis sé gætt gagnvart öllum erlendum ríkisborgurum.

Lögregla í Íran lokar verslunum

Eigendur verslananna höfðu gerst sekir um að selja óhefðbundinn og óviðeigandi klæðnað. Hinn ólöglegi varningur þótti í flestum tilfellum of vestrænn að mati yfirvalda.

Með merkari fornleifafundum síðustu ára

"Það eru svo fá sverð sem hafa fundist hér og því er þetta mikill fengur fyrir sögu þjóðarinnar,“ dr. Kristín Huld Sigurðardóttir, forstöðumaður Minjastofnunar Íslands.

Íslenskir skipstjórar sækja til Síerra Leóne

Aurora velgerðarsjóður rekur fjórar löndunarstöðvar í Síerra Leóne í samstarfi við heimamenn. Markmiðið er að efla sjávarútveg landsins í einu af fátækustu ríkjum Afríku.

Börn fái að bæta fyrir brot sem þau fremja

Ellefu börn fengu skilorðsbundinn dóm vegna brota á síðasta ári. Margrét María Sigurðardóttir, umboðsmaður barna, segir nauðsynlegt að efla sáttamiðlun sem úrræði fyrir börn og ungmenni.

Skáklandsliðin á sigurbraut

Íslensku landsliðin í skák unnu bæði sínar viðureignir í 4. umferð Ólympíuskákmótsins sem fram fer í Bakú, höfuðborg Aserbaídsjan, um þessar mundir.

Stjórn Karólínska vikið frá störfum

Rannsókn leyddi í ljós að stjórnin hafi gerst sek um vanrækslu þegar skurðlæknirinn Paolo Macchiarini var ráðinn til starfa og honum leyft að framkvæma skurðaðgerðir.

Neyðarrýming í Kórnum mun taka 7 mínútur

Ef rýma þarf Kórinn í neyð á tónleikum Justin Bieber í vikunni mun það taka einungis sjö mínútur. Þetta segir sérfræðingur í áhættustjórnun sem kemur að hönnun skipulags á tónleikunum og segir að hugað sé að öllum öryggisþáttum við uppsetningu þeirra.

Á réttum stað á réttum tíma

Gæsaveiðiferð fimm manna tók óvænta stefnu þegar þeir fundu fyrir tilviljun merkar fornminjar - sverð sem talið er hafa legið í heiðinni gröf frá seinni hluta tíundu aldar. Mennirnir segjast hafa áttað sig á því hversu merkilegur fundurinn var eftir að þeir settu mynd af sverðinu á Facebook.

Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni

Í kvöldfréttum Stöðvar 2 verður meðal annars rætt við Ólaf Loftsson, formann Félags grunnskólakennara um niðurstöðu atkvæðagreiðslu um nýjan kjarasamning félagsins.

Kallaði Obama hóruson

Rodrigo Duterte, forseti Filippseyja, varaði Obama við því að gagnrýni sig fyrir mannréttindabrot.

Keila í staðinn fyrir skötusel og langa borin fram sem þorskur

Það er alþekkt í matvælageiranum um allan heim að svindlað sé vísvitandi á viðskiptavinum veitingahúsa. Þetta segir Jónas R. Viðarsson fagstjóri hjá MATÍS en rannsókn sem starfsmenn stofnunarinnar unnu að leiddi í ljós að í 22 prósent tilfella var borinn fram rangur fiskur á veitingastað miðað við það sem gefið var upp á matseðli.

Sjá næstu 50 fréttir