Fleiri fréttir Ferðamenn verði 2,4 milljónir á næsta ári Greining Íslandsbanka gerir ráð fyrir því að fjöldi ferðamanna í ár verði 1,76 milljónir. 8.9.2016 07:00 Hafnfirðingar vilja í Skrekk Til þessa hefur Skrekkur eingöngu verið fyrir reykvíska grunnskólanema. 8.9.2016 07:00 Hólmsheiði seinkar enn frekar „Við gerum ráð fyrir að fyrstu fangar fari í hús núna um mánaðamótin september-október,“ segir Páll Winkel fangelsismálastjóri. 8.9.2016 07:00 Bjarni undrast ákvörðun Þorgerðar Formaður Sjálfstæðisflokksins undrast þá ákvörðun Þorgerðar Katrínar að ganga til liðs við Viðreisn. Segir sjálfstæðismenn ekki breyta stefnu sinni. 8.9.2016 07:00 Johnson fetar þröngan stíg að Hvíta húsinu Forsetaframbjóðandi Frjálshyggjuflokksins í Bandaríkjunum mælist með um átta prósenta fylgi. Enginn frambjóðandi utan stóru flokkanna tveggja hefur fengið svo mikið fylgi. 8.9.2016 06:30 Hjartnæm ræða Noregskonungs vekur athygli Fjölbreytileiki norsku þjóðarinnar var megininntak ræðunnar en í henni endurspeglaðist umburðarlyndi kóngsins í garð innflytjenda og samkynhneigðra. 7.9.2016 23:46 Segir Tyrki og Bandaríkin íhuga árás á Raqqa Recep Tayyip Erdogan segir Obama hafa stungið upp á þeim möguleika á fundi forsetanna í morgun. 7.9.2016 22:34 Bílvelta í Svínahrauni Bíll valt í námunda við afleggjarann að Hellisheiðarvirkjun um hálfþrjúleytið í dag. 7.9.2016 22:27 Foreldrum mjög brugðið eftir að ungir drengir fundu sprautunálar „Manni dettur ekkert í hug að eitthvað svona hættulegt leynist beint fyrir framan nefið á manni þegar börnin eru úti að leika.” 7.9.2016 21:35 Fulltrúi Sjálfstæðisflokks vill opna neyðarbrautina á ný Marta Guðjónsdóttir, fulltrúi Sjálfstæðisflokksins í umhverfis- og skipulagsráði Reykjavíkurborgar, lagði fram tillöguna á fundi ráðsins í dag. 7.9.2016 21:22 Bjarni segir Þorgerði Katrínu hafa ámálgað framboð fyrir Sjálfstæðisflokkinn fyrir nokkrum dögum Formaður Sjálfstæðisflokkinn segir það ekki áfall fyrir Sjálfstæðisflokkinn að fyrrverandi formaður og varaformaður hafi nú yfirgefið flokkinn en það komi á óvart. 7.9.2016 20:35 Dómskerfi án opinbers eftirlits eykur hættu á samtryggingu Fyrrverandi héraðsdómari segir eðlilegt að stjórnsýsla dómskerfisins hlýti sams konar eftirliti og framkvæmdavaldið. Dómararnir 47 hafa eftirlit með sjálfum sér. 7.9.2016 19:57 Telur að hægt sé að forgangsraða í þágu skólastarfs í borginni Halldór Halldórsson oddviti sjálfstæðismanna í borginni telur að hægt sé að draga verulega úr boðuðum niðurskurði í skólamálum með því að fresta framkvæmdum og spara á öðrum sviðum sem ekki tilheyra grunnþjónustu. 7.9.2016 18:45 Játar morðið á Jacob Wetterling Danny Heinrich, 53 ára Bandaríkjunum, hefur játað að hafa orðið Jacobi Wetterling að bana fyrir 27 árum síðan. 7.9.2016 18:05 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Rætt verður við þau Þorstein Pálsson og Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. 7.9.2016 18:00 Tilkynntu Bjarna ákvörðun sína í dag Þorsteinn Pálsson og Þorgerður Katrtín ræddu um ákvörðun sína að ganga til liðs við Viðreisn. 7.9.2016 17:30 Þorgerður Katrín: Stefnir á forystusæti í Suðvesturkjördæmi Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir er fyrrverandi varaformaður Sjálfstæðisflokksins 7.9.2016 16:43 Maðurinn fluttur á gjörgæslu Karlmaður féll fjóra til fimm metra. 7.9.2016 16:36 Þorgerður og Þorsteinn Pálsson í Viðreisn 7.9.2016 16:24 Hvað þarf að hafa í huga fyrir Bieber-tónleikana? Það er að ýmsu að huga enda verður afar fjölmennt á tónleikunum. 7.9.2016 15:45 Utanríkisráðherrar Íslands og Bangladesh funduðu í dag Loftslagsmál voru ofarlega á baugi á fundi ráðherranna. 7.9.2016 14:41 Spilakassar svæsnasta form fjárhættuspils Uppsetning rýma hvar spilakassar eru miðar að því að halda spilurum við efnið. 7.9.2016 13:50 Nýkjörinn oddviti Pírata í NV á leið upp á fæðingardeild "Get ekki talað mikið akkúrat núna,“ segir Eva Pandora Baldursdóttir 7.9.2016 13:20 Ráðherrar ábyrgðarlitlir gagnvart úrskurðarnefndum Umboðsmaður Alþingis hefur áhyggjur af fjölgun sjálfstæðra úrskurðarnefnda sem dragi úr ábyrgð ráðherra. Kemur niður á faglegri þekkingu í ráðuneytum. 7.9.2016 13:07 Brautryðjandinn batnar Fjórða kynslóð Prius er bæði mun laglegri og betri akstursbíll en forverinn. 7.9.2016 12:15 Ferðamaðurinn sem fróaði sér í farbanni næsta mánuðinn Nemendur á Selfossi komu að manninum í bíl sínum. 7.9.2016 12:11 Bandarískir ferðamenn sagðir sækja til Íslands öryggisins vegna Fjallað er um málið á vef New York Times. 7.9.2016 11:15 Ákærð fyrir að sparka í flóttamenn á hlaupum Saksóknarar í Ungverjalandi hafa ákærð myndatökukonuna Petru Laszlo. 7.9.2016 11:14 Árásin í Þorlákshöfn: „Við erum með allt landið undir“ „Hann virðist ekki var heimamaður þarna í Þorlákshöfn.“ 7.9.2016 11:06 „Ætlum sannarlega að draga lærdóm af þessu“ Endurtektarkosning í prófkjöri Pírata í Norðvesturkjördæmi stendur yfir eftir að listinn var felldur eftir staðfestingarkosningu í síðasta mánuði. 7.9.2016 11:02 Fyrstu myndir af nýjum Discovery Fimmta kynslóð bílsins með mýkri línum. 7.9.2016 11:00 Forsetinn fer á Ólympíumót fatlaðra í Ríó Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands hefur þekkst boð Íþróttasambands fatlaðra um að sækja Ólympíumót fatlaðra (Paralympics) sem fram fer í Ríó de Janeiro í Brasilíu. Mótið hefst í dag og lýkur þann 18. september. 7.9.2016 10:50 Möguleikhúsið sér sína sæng uppreidda Barnasýningar Þjóðleikhússins úti á landi hafa ófyrirsjáanlegar afleiðingar. 7.9.2016 10:45 Bíða brottvísunar: „Við erum orðin hluti af samfélaginu“ Tvær fjölskyldur bíða brottvísunar úr landi. Á meðal þeirra eru ung börn. Börn eru rúmlega helmingur flóttamanna í heiminum samkvæmt nýrri skýrslu UNICEF. 7.9.2016 10:33 Sex drengir á Suðurnesjum stungu sig á sprautunálum Síðastliðinn sunnudag voru sex litlir drengir fluttir á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja eftir að þeir höfðu stungið sig á blóðugum sprautunálum. 7.9.2016 10:21 Vilja hinsegin félög í skólana 7.9.2016 10:00 Stefnt að því að talgreinir skrái ræður þingmanna Vísindamenn við Háskólann í Reykjavík hyggjast smíða talgreini sem mun skrá niður ræður á Alþingi. 7.9.2016 09:56 Maðurinn sem fróaði sér við Vallaskóla ætlaði ekki að særa neinn Dómari tók sér frest við til að taka afstöðu til gæsluvarðhaldskröfu lögreglunnar. 7.9.2016 09:50 Stærsta hraðhleðslustöð í heimi opnar í Noregi Í nýju stöðinni eru fleiri hraðhleðslupóstar en í Alaska og Norður Dakota til samans. 7.9.2016 09:30 Framleiðslan ekki meiri síðan 1988 Sauðfé hefur fjölgað á landinu síðan 2006 og var kindakjötsframleiðslan í fyrra meiri en síðustu 26 ár. Neysla hefur á sama tíma dregist saman. Framkvæmdastjóri Landssamtaka sauðfjárbænda telur ekki framleitt of mikið þar sem allt kj 7.9.2016 09:00 Lamborghini ætlar að tvöfalda heildarsöluna með Urus Kostar 200.000 dollara en stefnt að 3.500 bílum á ári. 7.9.2016 09:00 Ágreiningur í erfðamálum fjölskyldu Júlíusar Vífils fer fyrir dóm Skiptastjóri hefur skotið ágreiningi um hvort að breskt rannsóknarfyrirtæki fái umboð til þess að leita að týndum sjóðum Ingvars Helgasonar og fjölskyldu til héraðsdóms. 7.9.2016 09:00 Bretar og Frakkar munu reisa fjögurra metra háan múr í Calais Múrinn verður um kílómetri að lengd og liggja meðfram vegi sem liggur að höfninni í Calais. 7.9.2016 08:49 Dönsk skattayfirvöld kaupa skattaskjólsupplýsingar um 500 Dani Danski skattamálaráðherrann og skattanefnd danska þingsins hafa gefið skattayfirvöldum grænt ljós á að kaupa gögnin. 7.9.2016 08:12 Börn helmingur allra flóttamanna í heiminum Börn eru nú rúmur helmingur allra flóttamanna í heiminum en þetta kemur fram í nýrri skýrslu UNICEF, barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna sem kemur út í dag. 7.9.2016 08:01 Sjá næstu 50 fréttir
Ferðamenn verði 2,4 milljónir á næsta ári Greining Íslandsbanka gerir ráð fyrir því að fjöldi ferðamanna í ár verði 1,76 milljónir. 8.9.2016 07:00
Hafnfirðingar vilja í Skrekk Til þessa hefur Skrekkur eingöngu verið fyrir reykvíska grunnskólanema. 8.9.2016 07:00
Hólmsheiði seinkar enn frekar „Við gerum ráð fyrir að fyrstu fangar fari í hús núna um mánaðamótin september-október,“ segir Páll Winkel fangelsismálastjóri. 8.9.2016 07:00
Bjarni undrast ákvörðun Þorgerðar Formaður Sjálfstæðisflokksins undrast þá ákvörðun Þorgerðar Katrínar að ganga til liðs við Viðreisn. Segir sjálfstæðismenn ekki breyta stefnu sinni. 8.9.2016 07:00
Johnson fetar þröngan stíg að Hvíta húsinu Forsetaframbjóðandi Frjálshyggjuflokksins í Bandaríkjunum mælist með um átta prósenta fylgi. Enginn frambjóðandi utan stóru flokkanna tveggja hefur fengið svo mikið fylgi. 8.9.2016 06:30
Hjartnæm ræða Noregskonungs vekur athygli Fjölbreytileiki norsku þjóðarinnar var megininntak ræðunnar en í henni endurspeglaðist umburðarlyndi kóngsins í garð innflytjenda og samkynhneigðra. 7.9.2016 23:46
Segir Tyrki og Bandaríkin íhuga árás á Raqqa Recep Tayyip Erdogan segir Obama hafa stungið upp á þeim möguleika á fundi forsetanna í morgun. 7.9.2016 22:34
Bílvelta í Svínahrauni Bíll valt í námunda við afleggjarann að Hellisheiðarvirkjun um hálfþrjúleytið í dag. 7.9.2016 22:27
Foreldrum mjög brugðið eftir að ungir drengir fundu sprautunálar „Manni dettur ekkert í hug að eitthvað svona hættulegt leynist beint fyrir framan nefið á manni þegar börnin eru úti að leika.” 7.9.2016 21:35
Fulltrúi Sjálfstæðisflokks vill opna neyðarbrautina á ný Marta Guðjónsdóttir, fulltrúi Sjálfstæðisflokksins í umhverfis- og skipulagsráði Reykjavíkurborgar, lagði fram tillöguna á fundi ráðsins í dag. 7.9.2016 21:22
Bjarni segir Þorgerði Katrínu hafa ámálgað framboð fyrir Sjálfstæðisflokkinn fyrir nokkrum dögum Formaður Sjálfstæðisflokkinn segir það ekki áfall fyrir Sjálfstæðisflokkinn að fyrrverandi formaður og varaformaður hafi nú yfirgefið flokkinn en það komi á óvart. 7.9.2016 20:35
Dómskerfi án opinbers eftirlits eykur hættu á samtryggingu Fyrrverandi héraðsdómari segir eðlilegt að stjórnsýsla dómskerfisins hlýti sams konar eftirliti og framkvæmdavaldið. Dómararnir 47 hafa eftirlit með sjálfum sér. 7.9.2016 19:57
Telur að hægt sé að forgangsraða í þágu skólastarfs í borginni Halldór Halldórsson oddviti sjálfstæðismanna í borginni telur að hægt sé að draga verulega úr boðuðum niðurskurði í skólamálum með því að fresta framkvæmdum og spara á öðrum sviðum sem ekki tilheyra grunnþjónustu. 7.9.2016 18:45
Játar morðið á Jacob Wetterling Danny Heinrich, 53 ára Bandaríkjunum, hefur játað að hafa orðið Jacobi Wetterling að bana fyrir 27 árum síðan. 7.9.2016 18:05
Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Rætt verður við þau Þorstein Pálsson og Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. 7.9.2016 18:00
Tilkynntu Bjarna ákvörðun sína í dag Þorsteinn Pálsson og Þorgerður Katrtín ræddu um ákvörðun sína að ganga til liðs við Viðreisn. 7.9.2016 17:30
Þorgerður Katrín: Stefnir á forystusæti í Suðvesturkjördæmi Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir er fyrrverandi varaformaður Sjálfstæðisflokksins 7.9.2016 16:43
Hvað þarf að hafa í huga fyrir Bieber-tónleikana? Það er að ýmsu að huga enda verður afar fjölmennt á tónleikunum. 7.9.2016 15:45
Utanríkisráðherrar Íslands og Bangladesh funduðu í dag Loftslagsmál voru ofarlega á baugi á fundi ráðherranna. 7.9.2016 14:41
Spilakassar svæsnasta form fjárhættuspils Uppsetning rýma hvar spilakassar eru miðar að því að halda spilurum við efnið. 7.9.2016 13:50
Nýkjörinn oddviti Pírata í NV á leið upp á fæðingardeild "Get ekki talað mikið akkúrat núna,“ segir Eva Pandora Baldursdóttir 7.9.2016 13:20
Ráðherrar ábyrgðarlitlir gagnvart úrskurðarnefndum Umboðsmaður Alþingis hefur áhyggjur af fjölgun sjálfstæðra úrskurðarnefnda sem dragi úr ábyrgð ráðherra. Kemur niður á faglegri þekkingu í ráðuneytum. 7.9.2016 13:07
Brautryðjandinn batnar Fjórða kynslóð Prius er bæði mun laglegri og betri akstursbíll en forverinn. 7.9.2016 12:15
Ferðamaðurinn sem fróaði sér í farbanni næsta mánuðinn Nemendur á Selfossi komu að manninum í bíl sínum. 7.9.2016 12:11
Bandarískir ferðamenn sagðir sækja til Íslands öryggisins vegna Fjallað er um málið á vef New York Times. 7.9.2016 11:15
Ákærð fyrir að sparka í flóttamenn á hlaupum Saksóknarar í Ungverjalandi hafa ákærð myndatökukonuna Petru Laszlo. 7.9.2016 11:14
Árásin í Þorlákshöfn: „Við erum með allt landið undir“ „Hann virðist ekki var heimamaður þarna í Þorlákshöfn.“ 7.9.2016 11:06
„Ætlum sannarlega að draga lærdóm af þessu“ Endurtektarkosning í prófkjöri Pírata í Norðvesturkjördæmi stendur yfir eftir að listinn var felldur eftir staðfestingarkosningu í síðasta mánuði. 7.9.2016 11:02
Forsetinn fer á Ólympíumót fatlaðra í Ríó Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands hefur þekkst boð Íþróttasambands fatlaðra um að sækja Ólympíumót fatlaðra (Paralympics) sem fram fer í Ríó de Janeiro í Brasilíu. Mótið hefst í dag og lýkur þann 18. september. 7.9.2016 10:50
Möguleikhúsið sér sína sæng uppreidda Barnasýningar Þjóðleikhússins úti á landi hafa ófyrirsjáanlegar afleiðingar. 7.9.2016 10:45
Bíða brottvísunar: „Við erum orðin hluti af samfélaginu“ Tvær fjölskyldur bíða brottvísunar úr landi. Á meðal þeirra eru ung börn. Börn eru rúmlega helmingur flóttamanna í heiminum samkvæmt nýrri skýrslu UNICEF. 7.9.2016 10:33
Sex drengir á Suðurnesjum stungu sig á sprautunálum Síðastliðinn sunnudag voru sex litlir drengir fluttir á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja eftir að þeir höfðu stungið sig á blóðugum sprautunálum. 7.9.2016 10:21
Stefnt að því að talgreinir skrái ræður þingmanna Vísindamenn við Háskólann í Reykjavík hyggjast smíða talgreini sem mun skrá niður ræður á Alþingi. 7.9.2016 09:56
Maðurinn sem fróaði sér við Vallaskóla ætlaði ekki að særa neinn Dómari tók sér frest við til að taka afstöðu til gæsluvarðhaldskröfu lögreglunnar. 7.9.2016 09:50
Stærsta hraðhleðslustöð í heimi opnar í Noregi Í nýju stöðinni eru fleiri hraðhleðslupóstar en í Alaska og Norður Dakota til samans. 7.9.2016 09:30
Framleiðslan ekki meiri síðan 1988 Sauðfé hefur fjölgað á landinu síðan 2006 og var kindakjötsframleiðslan í fyrra meiri en síðustu 26 ár. Neysla hefur á sama tíma dregist saman. Framkvæmdastjóri Landssamtaka sauðfjárbænda telur ekki framleitt of mikið þar sem allt kj 7.9.2016 09:00
Lamborghini ætlar að tvöfalda heildarsöluna með Urus Kostar 200.000 dollara en stefnt að 3.500 bílum á ári. 7.9.2016 09:00
Ágreiningur í erfðamálum fjölskyldu Júlíusar Vífils fer fyrir dóm Skiptastjóri hefur skotið ágreiningi um hvort að breskt rannsóknarfyrirtæki fái umboð til þess að leita að týndum sjóðum Ingvars Helgasonar og fjölskyldu til héraðsdóms. 7.9.2016 09:00
Bretar og Frakkar munu reisa fjögurra metra háan múr í Calais Múrinn verður um kílómetri að lengd og liggja meðfram vegi sem liggur að höfninni í Calais. 7.9.2016 08:49
Dönsk skattayfirvöld kaupa skattaskjólsupplýsingar um 500 Dani Danski skattamálaráðherrann og skattanefnd danska þingsins hafa gefið skattayfirvöldum grænt ljós á að kaupa gögnin. 7.9.2016 08:12
Börn helmingur allra flóttamanna í heiminum Börn eru nú rúmur helmingur allra flóttamanna í heiminum en þetta kemur fram í nýrri skýrslu UNICEF, barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna sem kemur út í dag. 7.9.2016 08:01