Fleiri fréttir

Hólmsheiði seinkar enn frekar

„Við gerum ráð fyrir að fyrstu fangar fari í hús núna um mánaðamótin september-október,“ segir Páll Winkel fangelsismálastjóri.

Bjarni undrast ákvörðun Þorgerðar

Formaður Sjálfstæðisflokksins undrast þá ákvörðun Þorgerðar Katrínar að ganga til liðs við Viðreisn. Segir sjálfstæðismenn ekki breyta stefnu sinni.

Johnson fetar þröngan stíg að Hvíta húsinu

Forsetaframbjóðandi Frjálshyggjuflokksins í Bandaríkjunum mælist með um átta prósenta fylgi. Enginn frambjóðandi utan stóru flokkanna tveggja hefur fengið svo mikið fylgi.

Bílvelta í Svínahrauni

Bíll valt í námunda við afleggjarann að Hellisheiðarvirkjun um hálfþrjúleytið í dag.

Brautryðjandinn batnar

Fjórða kynslóð Prius er bæði mun laglegri og betri akstursbíll en forverinn.

Forsetinn fer á Ólympíumót fatlaðra í Ríó

Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands hefur þekkst boð Íþróttasambands fatlaðra um að sækja Ólympíumót fatlaðra (Paralympics) sem fram fer í Ríó de Janeiro í Brasilíu. Mótið hefst í dag og lýkur þann 18. september.

Framleiðslan ekki meiri síðan 1988

Sauðfé hefur fjölgað á landinu síðan 2006 og var kindakjötsframleiðslan í fyrra meiri en síðustu 26 ár. Neysla hefur á sama tíma dregist saman. Framkvæmdastjóri Landssamtaka sauðfjárbænda telur ekki framleitt of mikið þar sem allt kj

Sjá næstu 50 fréttir