Hólmsheiði seinkar enn frekar Jóhann Óli Eiðsson skrifar 8. september 2016 07:00 Fangelsið á Hólmsheiði var opnað með pompi og prakt þann 10. júní síðastliðinn en hefur ekki enn verið tekið í notkun. vísir/anton brink Nýtt fangelsi á Hólmsheiði verður tekið síðar í notkun en áætlað var. Stefnt var að því að fyrstu fangarnir gætu hafið afplánun um síðustu mánaðamót en af því varð ekki. „Við gerum ráð fyrir að fyrstu fangar fari í hús núna um mánaðamótin september-október. Ég er bjartsýnn á að það takist,“ segir Páll Winkel fangelsismálastjóri við Fréttablaðið.Páll Winkel fangelsismálastjórivísir/andri marinóNýja fangelsið var vígt 10. júní síðastliðinn og hafði fangelsismálastjóri vonast til þess að hægt væri að boða fyrstu dómþola í afplánun við afhendingu. Í samtali við Vísi 28. júlí síðastliðinn sagði hann að „[það væri] seinkun á þessu og lítil sem engin vinna í gangi“. Ófremdarástand væri í fangelsismálum. Í hinu nýja fangelsi verður aðstaða til þess að 56 fangar geti afplánað. Fangelsið er bæði hugsað sem gæsluvarðhaldsfangelsi og sem móttökufangelsi. Þá verður þar sérstök álma fyrir kvenfanga í langtímaafplánun en Hólmsheiði verður eina kvennafangelsið. „Töfin nú stafar af því að við viljum hafa allt pottþétt. Það er að mjög mörgu að huga. Fangaverðir eru að læra inn á nýtt öryggiskerfi og húsnæði og við viljum ekki fara af stað fyrr en við teljum það öruggt,“ segir Páll. Líkt og áður segir er stefnt að því að fyrstu fangarnir verði kallaðir í afplánun í lok þessa mánaðar. Þar verði á ferðinni allir kvenfangar sem þurfi að afplána í lokuðu fangelsi. Byrjað verði á fimm til tíu föngum og umfang síðan aukið smám saman. Um áramótin er stefnt að því að á þriðja tug fanga verði í afplánun á Hólmsheiði.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu. Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Tafir við frágang á nýja fangelsinu setja afplánun á Íslandi í algjört uppnám Pál Winkel segir tafirnar hafa sett allt skipulag úr skorðum. 27. júlí 2016 12:00 Fangelsið á Hólmsheiði þykir mikið framfaraskref - Myndir Fangelsið á Hólmsheiði opnaði formlega í gær. 11. júní 2016 09:30 Fangelsið á Hólmsheiði opnað í dag "Það hefur ekki verið byggt fangelsi á Íslandi síðan 1874,“ segir Steinunn Valdís Óskarsdóttir, formaður verkefnastjórnar. 10. júní 2016 07:00 Mest lesið Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Innlent „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Veður Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Innlent Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík Innlent „Komið nóg af áföllum“ Innlent Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Innlent Á bát í Kyrrahafi þegar skjálftaflóðbylgjur skullu á Innlent Hvatti ríki til að stuðla að stjórnarskiptum í Rússlandi Erlent Fleiri fréttir Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði Sjá meira
Nýtt fangelsi á Hólmsheiði verður tekið síðar í notkun en áætlað var. Stefnt var að því að fyrstu fangarnir gætu hafið afplánun um síðustu mánaðamót en af því varð ekki. „Við gerum ráð fyrir að fyrstu fangar fari í hús núna um mánaðamótin september-október. Ég er bjartsýnn á að það takist,“ segir Páll Winkel fangelsismálastjóri við Fréttablaðið.Páll Winkel fangelsismálastjórivísir/andri marinóNýja fangelsið var vígt 10. júní síðastliðinn og hafði fangelsismálastjóri vonast til þess að hægt væri að boða fyrstu dómþola í afplánun við afhendingu. Í samtali við Vísi 28. júlí síðastliðinn sagði hann að „[það væri] seinkun á þessu og lítil sem engin vinna í gangi“. Ófremdarástand væri í fangelsismálum. Í hinu nýja fangelsi verður aðstaða til þess að 56 fangar geti afplánað. Fangelsið er bæði hugsað sem gæsluvarðhaldsfangelsi og sem móttökufangelsi. Þá verður þar sérstök álma fyrir kvenfanga í langtímaafplánun en Hólmsheiði verður eina kvennafangelsið. „Töfin nú stafar af því að við viljum hafa allt pottþétt. Það er að mjög mörgu að huga. Fangaverðir eru að læra inn á nýtt öryggiskerfi og húsnæði og við viljum ekki fara af stað fyrr en við teljum það öruggt,“ segir Páll. Líkt og áður segir er stefnt að því að fyrstu fangarnir verði kallaðir í afplánun í lok þessa mánaðar. Þar verði á ferðinni allir kvenfangar sem þurfi að afplána í lokuðu fangelsi. Byrjað verði á fimm til tíu föngum og umfang síðan aukið smám saman. Um áramótin er stefnt að því að á þriðja tug fanga verði í afplánun á Hólmsheiði.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu.
Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Tafir við frágang á nýja fangelsinu setja afplánun á Íslandi í algjört uppnám Pál Winkel segir tafirnar hafa sett allt skipulag úr skorðum. 27. júlí 2016 12:00 Fangelsið á Hólmsheiði þykir mikið framfaraskref - Myndir Fangelsið á Hólmsheiði opnaði formlega í gær. 11. júní 2016 09:30 Fangelsið á Hólmsheiði opnað í dag "Það hefur ekki verið byggt fangelsi á Íslandi síðan 1874,“ segir Steinunn Valdís Óskarsdóttir, formaður verkefnastjórnar. 10. júní 2016 07:00 Mest lesið Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Innlent „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Veður Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Innlent Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík Innlent „Komið nóg af áföllum“ Innlent Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Innlent Á bát í Kyrrahafi þegar skjálftaflóðbylgjur skullu á Innlent Hvatti ríki til að stuðla að stjórnarskiptum í Rússlandi Erlent Fleiri fréttir Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði Sjá meira
Tafir við frágang á nýja fangelsinu setja afplánun á Íslandi í algjört uppnám Pál Winkel segir tafirnar hafa sett allt skipulag úr skorðum. 27. júlí 2016 12:00
Fangelsið á Hólmsheiði þykir mikið framfaraskref - Myndir Fangelsið á Hólmsheiði opnaði formlega í gær. 11. júní 2016 09:30
Fangelsið á Hólmsheiði opnað í dag "Það hefur ekki verið byggt fangelsi á Íslandi síðan 1874,“ segir Steinunn Valdís Óskarsdóttir, formaður verkefnastjórnar. 10. júní 2016 07:00