Fleiri fréttir

Hundruð svikin um miða

Svikinn Frakklandsfari horði upp á unga menn á aldrinum 20 til 25 ára hágrátandi fyrir utan völlinn í París á meðan þjóðsöngurinn var leikinn fyrir innan.

Strætó skoðar að leyfa gæludýr í vögnunum

Stjórn Strætó veltir fyrir sér að leyfa gæludýr í strætisvögnum enda sé það gert í nágrannalöndum. Ekki gangi að hvetja til bíllauss lífsstíls en útiloka gæludýraeigendur svo frá almenningssamgöngum að sögn stjórnarmanns Stræt

Á annað hundrað fórst í árás

Stór hluti fórnarlamba árásar Íslamska ríkisins í Bagdad í Írak í gær voru börn. Forsætisráðherra var grýttur þegar hann mætti og að honum hrópuð ókvæðisorð. Árásin er sú mannskæðasta í Írak það sem af er ári.

Nota má síma til að kanna upprunann

Með því að skanna pakkningar á lambakjöti frá Fjallalambi með farsíma getur fólk lesið sér til um uppruna vörunnar. Upplýsingar eru gefnar um bændur og skoða má myndir af bústörfunum.

Vilja fanga sumarið á mynd

Ferðaþjónustan og landbúnaðurinn hafa tekið höndum saman og sett af stað leik sem sagður er fagna sumarilminum í sínum ólíku myndum. Auglýst er eftir myndum sem fanga sumarstemninguna og lýsa samspili ferðaþjónustu og landbúnaðar.

Hinseginleikinn brýtur niður staðalmyndir á Snapchat

Hinseginleikinn er ný rás á samfélagsmiðlinum Snapchat, sem ætlað er að stuðla að vitundarvakningu um veruleika hinsegin fólks af öllum gerðum. Stofnendur Hinseginsleikans eru lesbíur sem segjast vilja brjóta niður staðalmyndir.

Leifsstöð rýmd vegna brunaboða

Flugstöð Leifs Eiríkssonar var rýmd um sexleytið í kvöld vegna þess að brunavarnarkerfið í byggingunni fór í gang.

Sjá næstu 50 fréttir