Fleiri fréttir

Þurfa að greiða Ágústu og Söru vangoldin laun

Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi í gær tæknifyrirtækin Skema og reKode til þess að greiða þeim Ágústu Fanneyju Snorradóttur og Söru Rut Ágústsdóttur vangoldin laun vegna vinnu sinnar fyrir Skema í Bandaríkjunum vorið 2014.

Evaristti gerðist ekki brotlegur við náttúruverndarlög

Héraðsdómur Suðurlands sýknaði í gær síleska listamanninn Marco Evaristti af ákæru um brot á náttúruverndarlögum þegar hann hellti rauðu litarefni í hverinn Strokk á Geysissvæðinu í Haukadal á síðasta ári.

Lionel Messi fékk fangelsisdóm

Argentínski knattspyrnumaðurinn hefur verið dæmdur í 21 mánaðar fangelsi fyrir brot á skattalögum á Spáni.

Ferðamaður lést við veiðar í Blöndu

Spænskur ferðamaður lést seinnipartinn í gær eftir að hann fór í hjartastopp þar sem hann var við veiðar í Blöndu ásamt þremur samlöndum sínum.

Breytir lífi ungmenna á hjólum

Í samtökunum Hjólakrafti fær ungt fólk tækifæri til að spreyta sig á íþróttum og finna sér tilgang. Á tveimur árum hefur upphafsmanninum tekist að fá fjölda ungmenna til liðs við sig. Mörg þeirra glímdu við ofþyngd og vanvirkni og önnur fundu sig ekki í íþróttum.

Víkurmálið sent aftur til lögreglu frá héraðssaksóknara

Rannsókn á meintu mansali í Vík í Mýrdal var komin á borð héraðssaksóknara í maí síðastliðnum og beið ákvörðunar. Nú er málið komið aftur til lögreglu í framhaldsrannsókn. Lögreglan á Suðurlandi er með málið í forgangi og á að treysta stoðir rannsóknarinnar er viðkemur meintum fjármunabrotum.

Umgengnisforeldrar fá húsnæðisbætur

Um er að ræða mikla réttarbót handa skilnaðarbörnum og umgengnisforeldrum segir í tilkynningu Foreldrajafnréttis um málið. Félagið fagnar frumkvæði Eyglóar og eftirfylgni.

Ganga til samninga um heilsugæslur

Ríkiskaup ganga til samningum um rekstur tveggja einkarekinna heilsugæslustöðva á höfuðborgarsvæðinu . Tilboð í þriðju stöðina var hafnað. Aðeins eitt tilboð barst í hverja stöð. Lágu framlagi frá ríkinu er kennt um.

Vilja rafræna kosningu um iðnaðarstarfsemi í Krýsuvík

„Það má öllum vera orðið það ljóst að meirihlutinn er klofinn í þessu máli og tilgangur þessa starfshóps augljóslega bara sá að halda almenningi frá málinu. Það teljum við óeðlilegt og ólýðræðislegt,“ segir Gunnar Axel Axelsson, oddviti Samfylkingarinnar í Hafnarfirði.

Áskorun að hagræða án skertrar þjónustu

Helstu áskoranir velferðarþjónustu er breytt aldurssamsetning þjóðar. Viðvarandi áskorun er að hagræða á sviðinu án þess að það bitni á þjónustunni. Útgjöld sviðsins hafa hækkað um tæpa sjö og hálfa milljón síðustu fjögur ár.

Gróðurofnæmi nær nú hámarki fyrr en áður

Veðurskilyrði síðustu daga valda því að mikið frjómagn er í lofti sem skilar sér í kláða í augum og nefi hjá fjölmörgum Íslendingum. Grasfrjóið fyrr á ferðinni. Nútímalífshættir hafa áhrif á fjölgun ofnæmispésa.

Hælisleitandi reyndi að kveikja í sér

Hælisleitandi reyndi að kveikja í sér á fundi kærunefndar útlendingamála í gær. Lögregla var kölluð til og maðurinn handtekinn strax í kjölfarið.

Sýndi af sér kæruleysi en braut ekki lög

Bandaríska alríkislögreglan hefur lokið rannsókn sinni á 30 þúsund tölvupóstum Hillary Clinton. Í sumum þeirra var að finna viðkvæm ríkisleyndarmál og önnur trúnaðarmál. Lögreglan telur hugsanlegt að andstæðingar Bandaríkjanna hafi komist í póstana.

Kynsjúkdómar færast í aukana hér á landi

Kynsjúkdómar eru að færast í aukana hér á landi og þá einkum sárasótt og lekandi. Þá hafa fleiri greinst með HIV það sem af er ári en á öllu síðasta ári. Sóttvarnarlæknir segir þessa þróun vera áhyggjuefni og að hvetja þurfi til aukinnar smokkanotkunar.

Á fimmta degi hungurverkfalls

Hælisleitandi frá Írak er nú á fimmta degi hungurverkfalls og biðlar til íslenskra stjórnvalda að taka mál hans til efnislegrar skoðunar. Hann varð vitni að því þegar lögreglumenn drógu samlanda hans með valdi út úr Lauganeskirkju í síðustu viku og óttast að hljóta sömu örlög.

Nánast engin álagning á EM eldsneyti

"Svona í eðlilegu umhverfi og eðlilegri samkeppni að þá væri eðlilegra ef það væri bara þannig að neytendur væru að njóta þessara króna, dag út og dag inn,“ segir framkvæmdastjóri FÍB.

Aldrei verið fleiri mál gegn íslenska ríkinu fyrir MDE

Fréttastofa óskaði eftir upplýsingum frá innanríkisráðuneytinu um fjölda mála sem nú eru til meðferðar hjá MDE gegn íslenska ríkinu. Í svari ráðuneytisins kemur fram að þau séu 21 og hafi aldrei verið fleiri.

Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni

Í kvöldfréttum Stöðvar tvö verður fjallað um mál flóttamanns frá Írak sem hefur verið í hungurverkfalli í fimm daga. Hann biðlar til íslenskra stjórnvalda.

Sjá næstu 50 fréttir