Fleiri fréttir

Dreifði nektarmynd af fjórtán ára gamalli stúlku

Héraðsdómur Reykjaness hefur dæmt karlmann í fimm mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir að hafa dreift nektarmynd af fjórtán gamalli stúlku og fyrir að hafa viðhaft kynferðislegt tal við hana á Skype og falast eftir því að hitta hana í kynferðislegum tilgangi.

Tólf rútur í notkun á Keflavíkurflugvelli

Vegna fjölgunar farþega á Keflavíkurflugvelli komast flugvélar á vellinum ekki upp að flugstöðinni. Því þarf að notast við risastór fjarstæði. Þrjú slík stæði voru gerð á vellinum nýlega.

Pólitískum metnaði fullnægt

Skrautlegum ferli Nigels Farage er að ljúka. Segir pólitískum metnaði sínum fullnægt og að flokkur hans standi vel eftir þjóðaratkvæðagreiðslu um Brexit. Eini þingmaður flokksins ætlar ekki í formannsframboð.

Taldir hafa svipt unga konu frelsi

Tveir karlmenn sitja nú í gæsluvarðhaldi á Litla-Hrauni vegna gruns um að hafa svipt barnsmóður annars mannsins og aðra stúlku frelsi og beitt hana ofbeldi.

Taka vel í breytingar á kjararáði

Forseti ASÍ og framkvæmdastjóri SA telja eðlilegt að fækka þeim sem heyra undir kjararáð. Fjármálaráðherra hefur boðað frumvarp þess efnis.

Ásta Guðrún vill leiða lista Pírata

Ásta Guðrún Helgadóttir gefur kost á sér í fyrsta sæti í öðru hvoru Reykjavíkurkjördæmi í prófkjöri Pírata fyrir væntanlegar þingkosningar.

Sjá næstu 50 fréttir