Tæplega fjögurþúsund skora á Strætó að leyfa gæludýr Jóhann Óli Eiðsson skrifar 8. júlí 2016 20:30 Hundasamfélagið telur að fjölmargir vilji lifa bíllausum lífstíl en geti það ekki vegna dýrabannsins. vísir/pjetur Tæplega fjögurþúsund manns hafa skrifað undir undirskriftalista þar sem Strætó er hvatt til þess að leyfa gæludýr í strætisvögnum félagsins. Í fréttum Stöðvar 2 í gær var rætt við varaformann Astma- og ofnæmisfélags Íslands sem sagði að yrðu gæludýr leyfð í strætó myndi strætóferðin breytast í „svolitla rússneska rúllettu“. Í kvöld var hins vegar rætt við formann Hundaræktarfélagsins sem vildi meina að þeir aðilar sem byggju við þessa „fötlun“ hefðu ekki fært fram rök sem sýndu fram á að gæludýr ættu að vera bönnuð í strætó. Í texta sem fylgir undirskriftasöfnuninni segir að fjölmargir kjósi að lifa bíllausum lífstíl. Fjölmargir til viðbótar hefðu áhuga á því en gætu það ekki þar sem gæludýr eru bönnuð í strætó. „Að hafa þann möguleika að geta ferðast með gæludýrið í strætó myndi auðvelda mörgum sem glíma við kvíðaraskanir eða aðrar hömlur sem binda fólk við gæludýrin sín,“ segir á síðunni. Sem stendur hafa 3.888 skrifað undir. Tengdar fréttir Vill meina að strætóferð geti orðið rússnesk rúlletta fyrir fólk með ofnæmi Astma- og ofnæmissjúklingar leggjast gegn því að gæludýrum verði hleypt í strætisvagna líkt og tillaga er um. Varaformaður félags þeirra segir þetta þýða að strætóferð geti orðið rússnesk rúlletta fyrir fólk með ofnæmi. Stjórnarmaður í Strætó bs. segir að reynt verði að taka tillit til allra aðila ef af verður. 7. júlí 2016 18:45 Formaður hundaræktarfélagsins: Ofnæmi á ekki að takmarka rétt gæludýraeigenda Mikilvægt er að gæludýraeigendur fái leyfi til að ferðast með dýrin sín í strætó. Þetta segir formaður Hundaræktarfélags Íslands. Allir borgara eigi jafnan rétt á að nýta sér strætó sem samgöngutæki þar sem þeir séu reknir fyrir almannafé. 8. júlí 2016 18:45 Mest lesið Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Erlent Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Erlent Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Innlent Trump kynnti friðarráðið Erlent „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Innlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Innlent Fleiri fréttir Öllum sleppt úr haldi og rannsókn á viðkvæmu stigi Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sjá meira
Tæplega fjögurþúsund manns hafa skrifað undir undirskriftalista þar sem Strætó er hvatt til þess að leyfa gæludýr í strætisvögnum félagsins. Í fréttum Stöðvar 2 í gær var rætt við varaformann Astma- og ofnæmisfélags Íslands sem sagði að yrðu gæludýr leyfð í strætó myndi strætóferðin breytast í „svolitla rússneska rúllettu“. Í kvöld var hins vegar rætt við formann Hundaræktarfélagsins sem vildi meina að þeir aðilar sem byggju við þessa „fötlun“ hefðu ekki fært fram rök sem sýndu fram á að gæludýr ættu að vera bönnuð í strætó. Í texta sem fylgir undirskriftasöfnuninni segir að fjölmargir kjósi að lifa bíllausum lífstíl. Fjölmargir til viðbótar hefðu áhuga á því en gætu það ekki þar sem gæludýr eru bönnuð í strætó. „Að hafa þann möguleika að geta ferðast með gæludýrið í strætó myndi auðvelda mörgum sem glíma við kvíðaraskanir eða aðrar hömlur sem binda fólk við gæludýrin sín,“ segir á síðunni. Sem stendur hafa 3.888 skrifað undir.
Tengdar fréttir Vill meina að strætóferð geti orðið rússnesk rúlletta fyrir fólk með ofnæmi Astma- og ofnæmissjúklingar leggjast gegn því að gæludýrum verði hleypt í strætisvagna líkt og tillaga er um. Varaformaður félags þeirra segir þetta þýða að strætóferð geti orðið rússnesk rúlletta fyrir fólk með ofnæmi. Stjórnarmaður í Strætó bs. segir að reynt verði að taka tillit til allra aðila ef af verður. 7. júlí 2016 18:45 Formaður hundaræktarfélagsins: Ofnæmi á ekki að takmarka rétt gæludýraeigenda Mikilvægt er að gæludýraeigendur fái leyfi til að ferðast með dýrin sín í strætó. Þetta segir formaður Hundaræktarfélags Íslands. Allir borgara eigi jafnan rétt á að nýta sér strætó sem samgöngutæki þar sem þeir séu reknir fyrir almannafé. 8. júlí 2016 18:45 Mest lesið Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Erlent Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Erlent Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Innlent Trump kynnti friðarráðið Erlent „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Innlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Innlent Fleiri fréttir Öllum sleppt úr haldi og rannsókn á viðkvæmu stigi Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sjá meira
Vill meina að strætóferð geti orðið rússnesk rúlletta fyrir fólk með ofnæmi Astma- og ofnæmissjúklingar leggjast gegn því að gæludýrum verði hleypt í strætisvagna líkt og tillaga er um. Varaformaður félags þeirra segir þetta þýða að strætóferð geti orðið rússnesk rúlletta fyrir fólk með ofnæmi. Stjórnarmaður í Strætó bs. segir að reynt verði að taka tillit til allra aðila ef af verður. 7. júlí 2016 18:45
Formaður hundaræktarfélagsins: Ofnæmi á ekki að takmarka rétt gæludýraeigenda Mikilvægt er að gæludýraeigendur fái leyfi til að ferðast með dýrin sín í strætó. Þetta segir formaður Hundaræktarfélags Íslands. Allir borgara eigi jafnan rétt á að nýta sér strætó sem samgöngutæki þar sem þeir séu reknir fyrir almannafé. 8. júlí 2016 18:45