Fleiri fréttir Þingið samþykkir að nei þýði nei Framvegis verður hægt að dæma einstaklinga fyrir kynferðislegt ofbeldi í Þýskalandi ef ljóst þykir að fórnarlamb glæpsins hafi mótmælt, jafnvel þótt hvorki hafi verið beitt líkamlegu ofbeldi né augljósum hótunum. 8.7.2016 08:00 Fimm lögregluþjónar myrtir af leyniskyttum Níu eru særðir eftir mótmæli í Dallas í Bandaríkjunum. 8.7.2016 07:30 Búist við áframhaldandi verðlækkunum á flugi Rúmlega sautján prósenta lækkun hefur orðið á meðalflugverði í sumar borið saman við sumarið 2015. 8.7.2016 07:27 Lýðræði er stundum svolítil tík Birgitta Jónsdóttir þingmaður Pírata vill sjá breytt vinnubrögð á Alþingi. Hún segir samskiptavanda flokksins hafa stafað af röngum ályktunum sem flokksmenn drógu, en málið hafi verið leyst á farsælan hátt. 8.7.2016 07:00 Breytingafrumvörp gætu dagað uppi Engin samstaða náðist um framsal valdheimilda í þágu alþjóðasamvinnu í vinnu stjórnarskrárnefndar. Framsal valdheimilda er álitið nauðsynlegt til að Ísland geti orðið aðili að Evrópusambandinu. 8.7.2016 07:00 Hætta fylgir ferðamönnum á brúm Vegagerðin verður að bregðast við því að ferðamenn troði sér meðfram brúm landsins sem einungis eru ætlaðar farartækjum, til dæmis með því að setja upp skilti. Þetta segir Kári Jónasson leiðsögumaður. 8.7.2016 07:00 Segir forsendur lokunar neyðarbrautar marklausar Sigurður Ingi Jónsson, varamaður Framsóknar og flugvallarvina í umhverfis- og skipulagsráði Reykjavíkurborgar, segir gögn sem notuð voru við ákvarðanatöku um að loka NA/SV flugbraut Reykjavíkurflugvallar ýmist úrelt, röng eða marklaus. 8.7.2016 07:00 Mikil mildi að ekki hafi orðið slys á fólk Smellugaskútur á sólpalli sprakk með miklu afli. Slökkviliðsstjóri Akureyrar segir heppni að aðeins urðu skemmdir á íbúð en ekki alvarleg slys á fólki, en í námunda á pallinum lék heimilisfaðirinn sér við ársgamlan son sinn. 8.7.2016 07:00 Stýrihópur vill gönguvænni miðborg og bæta hjólaaðgengi Miðborgarsjóður, bætt hjóla- og gönguaðgengi, og aðgerðir sem stuðla að því að miðborgin sé áhugaverður og spennandi áfangastaður fyrir íbúa borgarinnar og landsmenn alla, ekki síður en erlenda gesti, eru meðal þess sem stýrihópur um málefni miðborgar leggur til í nýrri skýrslu. 8.7.2016 07:00 Múslimar fagna Eid al-Fitr Ramadan er lokið, föstumánuði múslima. Á ramadan sýna múslimar Allah undirgefni sína með því að fasta í einn mánuð. Þá tíðkast einnig að huga að þeim sem standa höllum fæti í samfélaginu. 8.7.2016 07:00 Kosið verður milli May og Leadson Bretland Annaðhvort Theresa May eða Andrea Leadson verður leiðtogi breska Íhaldsflokksins eftir að David Cameron hættir í haust. 8.7.2016 07:00 Föngum líður vel í klaustri Fangar í Svíþjóð, sem hafa verið dæmdir til að minnsta kosti fimm ára fangelsisvistar, geta fengið að taka þátt í eins konar klausturstarfsemi á vegum tveggja fangelsa eftir að hafa áður fengið andlega leiðsögn á kyrrðardögum. Verkefnið hófst 2008 og er sagt einstakt á heimsvísu. 8.7.2016 07:00 Segir sumarhúsaeigendur hunsaða Landssamband sumarhúsaeigenda vill niðurfellingu tekjuskatts af söluhagnaði frístundahúsa. Ósanngjarnt sé að ólíkar reglur gildi um hús í þéttbýli og sumarhús. 8.7.2016 06:00 Mjólkursamsalan sektuð og skaðabótamál er yfirvofandi Mjólkursamsalan var í gær sektuð um 480 milljónir króna vegna alvarlegrar misnotkunar á markaðsráðandi stöðu. MS seldi hrámjólk til samkeppnisaðilanna Mjólku og síðar Kú á mun hærra verði en til MS og tengdir aðilar, þá sérstaklega Kaupfélag Skagfirðinga, greiddu fyrir vöruna samkvæmt niðurstöðu Samkeppniseftirlitsins. 8.7.2016 06:00 Majorkabúar þreyttir á ferðamönnum Íbúar Majorka í Miðjarðarhafi eru orðnir pirraðir á sívaxandi fjölda ferðamanna á eyjunni. Samkvæmt frétt norska ríkisútvarpsins má sjá letrað á húsveggi í gamla bænum í Palma að ferðamenn séu hryðjuverkamenn og að þeir eigi að fara heim. 8.7.2016 06:00 Spá lækkandi stýrivöxtum Fjármálamarkaðir búa sig undir það að Englandsbanki muni lækka stýrivexti á vaxtaákvörðunarfundi í næstu viku, til að örva hagkerfið eftir að Bretar kusu að yfirgefa Evrópusambandið fyrir tveimur vikum. 8.7.2016 06:00 Obama tjáir sig um dauða Sterling og Castile "Við höfum séð harmleiki sem þessa alltof oft og hjörtu okkar slá fyrir fjölskyldurnar og samfélögin sem þjást yfir missi sínum,“ skrifaði Obama í yfirlýsingu á Facebook-síðu sína í kvöld. 7.7.2016 23:48 Lögreglumenn í Ástralíu þreyttir á rápi Pokémon þjálfara Í hinum glænýja leik, Pokémon Go, er lögreglustöð í Ástralíu merkt sem Poké Stop. Margir spilarar hafa gert sér ferð á stöðina í leit að varningi. 7.7.2016 23:35 Formannsframbjóðandi um Pútín: Hann yrði að fylgja alþjóðalögum Andrea Leadsom segist munu taka harðar á Pútín en gert hefur verið ef hún nær kjöri sem formaður Íhaldsflokksins. 7.7.2016 22:09 Yfirlýsing frá Beyoncé: „Stríðinu gegn lituðu fólki og öðrum minnihlutahópum verður að ljúka“ Mikil reiði er í Bandaríkjunum eftir að tveir svartir menn voru drepnir af lögreglu með stuttu millibili fyrir litlar sem engar sakir. 7.7.2016 21:55 Stuðningurinn við Íraksstríðið var vegna undirgefni og hlýðni Taumlaus hlýðni íslenskra ráðamanna við Bandaríkin réði því að Ísland var sett á lista hinna staðföstu þjóða í aðdraganda Íraksstríðsins, að mati þáverandi formanns Vinstri grænna. Chilcot-skýrslan svo nefnda sé enn ein sönnun þess hve illa var staðið að innrásinni 7.7.2016 21:00 Yfirvöld í Taívan gera ráðstafanir vegna ofurfellibylsins Nepartak Mikil hætta er á stórflóðum, sér í lagi í héruðunum Yilan og Hualien sem verða fyrst fyrir fellibylnum. 7.7.2016 20:40 Tala látinna hækkar enn 281 lést í sprengjuárás ISIS á Bagdad síðastliðinn sunnudag. 7.7.2016 20:02 Forsætisráðherra vill frumvörp um stjórnarskrá á sumarþing Forsætisráðherra hyggst leggja fram frumvörp að breytingum á stjórnskipunarlögum á sumarþingi. Stjórnarskrárnefnd hefur nú skilað af sér þremur lagafrumvörpum sem formaður nefndarinnar segir endurspegla það sem næst komist málamiðlun milli flokkanna um umdeild atriði. 7.7.2016 19:18 Vill meina að strætóferð geti orðið rússnesk rúlletta fyrir fólk með ofnæmi Astma- og ofnæmissjúklingar leggjast gegn því að gæludýrum verði hleypt í strætisvagna líkt og tillaga er um. Varaformaður félags þeirra segir þetta þýða að strætóferð geti orðið rússnesk rúlletta fyrir fólk með ofnæmi. Stjórnarmaður í Strætó bs. segir að reynt verði að taka tillit til allra aðila ef af verður. 7.7.2016 18:45 Stofnun múslima á Íslandi krefur RÚV um afsökunarbeiðni Í frétt á vefsíðu RÚV í gær var því haldið fram að sænskur ríkisborgari, sem gekk til liðs við ISIS, tengdist Stofnun múslima á Íslandi. 7.7.2016 18:38 Sumarpest fyllir Læknavaktina Óvenju annasamt hefur verið á Læknavaktinni í Kópavogi síðustu daga miðað við árstíma. Fleiri lækna hefur þurft á vakt og sjúklingarnir hafa verið hátt í tvöfalt fleiri en venja er. 7.7.2016 18:30 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Í kvöldfréttum Stöðvar 2 verður rætt við forsætisráðherra um frumvörp Stjórnlaganefndar að breytingum á stjórnskipunarlögum og margt fleira. 7.7.2016 17:55 "Konur þurfa enga kynjakvóta sem listamenn“ Ingólfur Þórarinsson veðurguð baunar á gagnrýnendur þjóðhátíðar í Facebook-færslu. 7.7.2016 17:40 „Í dag er ég búinn að sakna pabba í 365 daga“ „Í dag ætla ég að halda áfram,“ segir Björn Magnús Magnússon sem komst lífs af þegar Jón Hákon BA-60 sökk fyrir ári. 7.7.2016 16:34 Segir kirkjuna hafa haft frumkvæði að komu hælisleitenda Vararíkissaksóknari segist hafa hugleitt að segja sig úr þjóðkirkjunni vegna atviksins í Laugarneskirkju. 7.7.2016 16:33 Næsti formaður Íhaldsflokksins verður kona Valið stendur á milli Andrea Leadsom orkumálaráðherra og Theresa May innanríkisráðherra 7.7.2016 16:21 Banaslys á Reykjanesbraut Karlmaður á fertugsaldri lést eftir árekstur vörubifreiðar með tengivagn og bifhjóls á mótum Reykjanesbrautar og Hafnarvegar í Reykjanesbæ í morgun. 7.7.2016 16:03 Skaut Nadezdu með byssu úr dánarbúi föður síns Rannsókn lögreglunnar á Vesturlandi er lokið. 7.7.2016 15:52 Sprengingar á sjúkrahúsi í suður-Frakklandi Slökkviliðsmenn í Frakklandi berjast nú við eld í sjúkrahúsi í bænum Annonay í suðurhluta Frakklands eftir að tvær gasskútar sprungu. 7.7.2016 15:31 Hillary Clinton hvorki laug né braut lög Yfirmaður FBI segir það liggja fyrir. 7.7.2016 15:07 Stuðningsmaður Íslands stunginn í París: Unnustan djúpt snortin yfir viðbrögðum Íslendinga "Það kom mér mikið á óvart hvað þetta sprakk út á stuttum tíma,“ segir Hannes Freyr Sigurðsson. 7.7.2016 14:45 Miðafár, grátandi menn og misheppnuð flug Eftirspurn eftir ferðum til Frakklands og miða á leiki Íslands var mikil. Margir reyndu að anna eftirspurninni með misgóðum árangri. 7.7.2016 14:45 Banaskot lögreglunnar valda usla í samfélaginu Nokkur banaskot sem nutu athylgi í Bandaríkjunum rifjuð upp. 7.7.2016 14:45 Mannúðlegara að borga hælisleitendum en að járna Útlendingastofnun og IOM, Alþjóða fólksflutningastofnunin, undirrituðu í gær samning um að hælisleitendur, sem eiga ekki rétt á vernd hér á landi, geti snúið aftur heim í öruggar aðstæður án aðkomu lögreglu og án aðkomu stjórnvalda og fái jafnvel til þess fjárstuðning. 7.7.2016 14:15 Móðurfélag Sónar sver af sér tengsl við viðskiptahætti Björns Steinbekk Áfram stefnt að því að halda Sónar Reykjavík á næsta ári. 7.7.2016 13:17 Poppstjörnur á meðal þeirra sem troða upp á Eistnaflugi Fjöldi fólks er nú samankominn á rokkhátíðinni Eistnaflugi sem haldin er í Neskaupstað. 7.7.2016 12:12 Sigríður Ingibjörg: Einkarekstur heilsugæslustöðva slæm og misheppnuð hugmynd „Þetta útboð er algjörlega misheppnað. Það barst bara eitt tilboð í hverja stöð og svo á að fara að semja þegar allir vita að bæði er þetta vond hugmynd og samningsgrundvöllurinn er ekki góður." 7.7.2016 12:01 Leggja til að 15 prósent geti knúið fram þjóðaratkvæðagreiðslu Stjórnarskrárnefnd hefur afhent forsætisráðherra þrjú frumvörp til stjórnarskipunarlaga 7.7.2016 11:33 Sólin leikur um mig algjörlega bera Fjöldi fólks naut sín í veðurblíðunni í Nauthólsvík í gær. 7.7.2016 11:26 Sjá næstu 50 fréttir
Þingið samþykkir að nei þýði nei Framvegis verður hægt að dæma einstaklinga fyrir kynferðislegt ofbeldi í Þýskalandi ef ljóst þykir að fórnarlamb glæpsins hafi mótmælt, jafnvel þótt hvorki hafi verið beitt líkamlegu ofbeldi né augljósum hótunum. 8.7.2016 08:00
Fimm lögregluþjónar myrtir af leyniskyttum Níu eru særðir eftir mótmæli í Dallas í Bandaríkjunum. 8.7.2016 07:30
Búist við áframhaldandi verðlækkunum á flugi Rúmlega sautján prósenta lækkun hefur orðið á meðalflugverði í sumar borið saman við sumarið 2015. 8.7.2016 07:27
Lýðræði er stundum svolítil tík Birgitta Jónsdóttir þingmaður Pírata vill sjá breytt vinnubrögð á Alþingi. Hún segir samskiptavanda flokksins hafa stafað af röngum ályktunum sem flokksmenn drógu, en málið hafi verið leyst á farsælan hátt. 8.7.2016 07:00
Breytingafrumvörp gætu dagað uppi Engin samstaða náðist um framsal valdheimilda í þágu alþjóðasamvinnu í vinnu stjórnarskrárnefndar. Framsal valdheimilda er álitið nauðsynlegt til að Ísland geti orðið aðili að Evrópusambandinu. 8.7.2016 07:00
Hætta fylgir ferðamönnum á brúm Vegagerðin verður að bregðast við því að ferðamenn troði sér meðfram brúm landsins sem einungis eru ætlaðar farartækjum, til dæmis með því að setja upp skilti. Þetta segir Kári Jónasson leiðsögumaður. 8.7.2016 07:00
Segir forsendur lokunar neyðarbrautar marklausar Sigurður Ingi Jónsson, varamaður Framsóknar og flugvallarvina í umhverfis- og skipulagsráði Reykjavíkurborgar, segir gögn sem notuð voru við ákvarðanatöku um að loka NA/SV flugbraut Reykjavíkurflugvallar ýmist úrelt, röng eða marklaus. 8.7.2016 07:00
Mikil mildi að ekki hafi orðið slys á fólk Smellugaskútur á sólpalli sprakk með miklu afli. Slökkviliðsstjóri Akureyrar segir heppni að aðeins urðu skemmdir á íbúð en ekki alvarleg slys á fólki, en í námunda á pallinum lék heimilisfaðirinn sér við ársgamlan son sinn. 8.7.2016 07:00
Stýrihópur vill gönguvænni miðborg og bæta hjólaaðgengi Miðborgarsjóður, bætt hjóla- og gönguaðgengi, og aðgerðir sem stuðla að því að miðborgin sé áhugaverður og spennandi áfangastaður fyrir íbúa borgarinnar og landsmenn alla, ekki síður en erlenda gesti, eru meðal þess sem stýrihópur um málefni miðborgar leggur til í nýrri skýrslu. 8.7.2016 07:00
Múslimar fagna Eid al-Fitr Ramadan er lokið, föstumánuði múslima. Á ramadan sýna múslimar Allah undirgefni sína með því að fasta í einn mánuð. Þá tíðkast einnig að huga að þeim sem standa höllum fæti í samfélaginu. 8.7.2016 07:00
Kosið verður milli May og Leadson Bretland Annaðhvort Theresa May eða Andrea Leadson verður leiðtogi breska Íhaldsflokksins eftir að David Cameron hættir í haust. 8.7.2016 07:00
Föngum líður vel í klaustri Fangar í Svíþjóð, sem hafa verið dæmdir til að minnsta kosti fimm ára fangelsisvistar, geta fengið að taka þátt í eins konar klausturstarfsemi á vegum tveggja fangelsa eftir að hafa áður fengið andlega leiðsögn á kyrrðardögum. Verkefnið hófst 2008 og er sagt einstakt á heimsvísu. 8.7.2016 07:00
Segir sumarhúsaeigendur hunsaða Landssamband sumarhúsaeigenda vill niðurfellingu tekjuskatts af söluhagnaði frístundahúsa. Ósanngjarnt sé að ólíkar reglur gildi um hús í þéttbýli og sumarhús. 8.7.2016 06:00
Mjólkursamsalan sektuð og skaðabótamál er yfirvofandi Mjólkursamsalan var í gær sektuð um 480 milljónir króna vegna alvarlegrar misnotkunar á markaðsráðandi stöðu. MS seldi hrámjólk til samkeppnisaðilanna Mjólku og síðar Kú á mun hærra verði en til MS og tengdir aðilar, þá sérstaklega Kaupfélag Skagfirðinga, greiddu fyrir vöruna samkvæmt niðurstöðu Samkeppniseftirlitsins. 8.7.2016 06:00
Majorkabúar þreyttir á ferðamönnum Íbúar Majorka í Miðjarðarhafi eru orðnir pirraðir á sívaxandi fjölda ferðamanna á eyjunni. Samkvæmt frétt norska ríkisútvarpsins má sjá letrað á húsveggi í gamla bænum í Palma að ferðamenn séu hryðjuverkamenn og að þeir eigi að fara heim. 8.7.2016 06:00
Spá lækkandi stýrivöxtum Fjármálamarkaðir búa sig undir það að Englandsbanki muni lækka stýrivexti á vaxtaákvörðunarfundi í næstu viku, til að örva hagkerfið eftir að Bretar kusu að yfirgefa Evrópusambandið fyrir tveimur vikum. 8.7.2016 06:00
Obama tjáir sig um dauða Sterling og Castile "Við höfum séð harmleiki sem þessa alltof oft og hjörtu okkar slá fyrir fjölskyldurnar og samfélögin sem þjást yfir missi sínum,“ skrifaði Obama í yfirlýsingu á Facebook-síðu sína í kvöld. 7.7.2016 23:48
Lögreglumenn í Ástralíu þreyttir á rápi Pokémon þjálfara Í hinum glænýja leik, Pokémon Go, er lögreglustöð í Ástralíu merkt sem Poké Stop. Margir spilarar hafa gert sér ferð á stöðina í leit að varningi. 7.7.2016 23:35
Formannsframbjóðandi um Pútín: Hann yrði að fylgja alþjóðalögum Andrea Leadsom segist munu taka harðar á Pútín en gert hefur verið ef hún nær kjöri sem formaður Íhaldsflokksins. 7.7.2016 22:09
Yfirlýsing frá Beyoncé: „Stríðinu gegn lituðu fólki og öðrum minnihlutahópum verður að ljúka“ Mikil reiði er í Bandaríkjunum eftir að tveir svartir menn voru drepnir af lögreglu með stuttu millibili fyrir litlar sem engar sakir. 7.7.2016 21:55
Stuðningurinn við Íraksstríðið var vegna undirgefni og hlýðni Taumlaus hlýðni íslenskra ráðamanna við Bandaríkin réði því að Ísland var sett á lista hinna staðföstu þjóða í aðdraganda Íraksstríðsins, að mati þáverandi formanns Vinstri grænna. Chilcot-skýrslan svo nefnda sé enn ein sönnun þess hve illa var staðið að innrásinni 7.7.2016 21:00
Yfirvöld í Taívan gera ráðstafanir vegna ofurfellibylsins Nepartak Mikil hætta er á stórflóðum, sér í lagi í héruðunum Yilan og Hualien sem verða fyrst fyrir fellibylnum. 7.7.2016 20:40
Forsætisráðherra vill frumvörp um stjórnarskrá á sumarþing Forsætisráðherra hyggst leggja fram frumvörp að breytingum á stjórnskipunarlögum á sumarþingi. Stjórnarskrárnefnd hefur nú skilað af sér þremur lagafrumvörpum sem formaður nefndarinnar segir endurspegla það sem næst komist málamiðlun milli flokkanna um umdeild atriði. 7.7.2016 19:18
Vill meina að strætóferð geti orðið rússnesk rúlletta fyrir fólk með ofnæmi Astma- og ofnæmissjúklingar leggjast gegn því að gæludýrum verði hleypt í strætisvagna líkt og tillaga er um. Varaformaður félags þeirra segir þetta þýða að strætóferð geti orðið rússnesk rúlletta fyrir fólk með ofnæmi. Stjórnarmaður í Strætó bs. segir að reynt verði að taka tillit til allra aðila ef af verður. 7.7.2016 18:45
Stofnun múslima á Íslandi krefur RÚV um afsökunarbeiðni Í frétt á vefsíðu RÚV í gær var því haldið fram að sænskur ríkisborgari, sem gekk til liðs við ISIS, tengdist Stofnun múslima á Íslandi. 7.7.2016 18:38
Sumarpest fyllir Læknavaktina Óvenju annasamt hefur verið á Læknavaktinni í Kópavogi síðustu daga miðað við árstíma. Fleiri lækna hefur þurft á vakt og sjúklingarnir hafa verið hátt í tvöfalt fleiri en venja er. 7.7.2016 18:30
Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Í kvöldfréttum Stöðvar 2 verður rætt við forsætisráðherra um frumvörp Stjórnlaganefndar að breytingum á stjórnskipunarlögum og margt fleira. 7.7.2016 17:55
"Konur þurfa enga kynjakvóta sem listamenn“ Ingólfur Þórarinsson veðurguð baunar á gagnrýnendur þjóðhátíðar í Facebook-færslu. 7.7.2016 17:40
„Í dag er ég búinn að sakna pabba í 365 daga“ „Í dag ætla ég að halda áfram,“ segir Björn Magnús Magnússon sem komst lífs af þegar Jón Hákon BA-60 sökk fyrir ári. 7.7.2016 16:34
Segir kirkjuna hafa haft frumkvæði að komu hælisleitenda Vararíkissaksóknari segist hafa hugleitt að segja sig úr þjóðkirkjunni vegna atviksins í Laugarneskirkju. 7.7.2016 16:33
Næsti formaður Íhaldsflokksins verður kona Valið stendur á milli Andrea Leadsom orkumálaráðherra og Theresa May innanríkisráðherra 7.7.2016 16:21
Banaslys á Reykjanesbraut Karlmaður á fertugsaldri lést eftir árekstur vörubifreiðar með tengivagn og bifhjóls á mótum Reykjanesbrautar og Hafnarvegar í Reykjanesbæ í morgun. 7.7.2016 16:03
Skaut Nadezdu með byssu úr dánarbúi föður síns Rannsókn lögreglunnar á Vesturlandi er lokið. 7.7.2016 15:52
Sprengingar á sjúkrahúsi í suður-Frakklandi Slökkviliðsmenn í Frakklandi berjast nú við eld í sjúkrahúsi í bænum Annonay í suðurhluta Frakklands eftir að tvær gasskútar sprungu. 7.7.2016 15:31
Stuðningsmaður Íslands stunginn í París: Unnustan djúpt snortin yfir viðbrögðum Íslendinga "Það kom mér mikið á óvart hvað þetta sprakk út á stuttum tíma,“ segir Hannes Freyr Sigurðsson. 7.7.2016 14:45
Miðafár, grátandi menn og misheppnuð flug Eftirspurn eftir ferðum til Frakklands og miða á leiki Íslands var mikil. Margir reyndu að anna eftirspurninni með misgóðum árangri. 7.7.2016 14:45
Banaskot lögreglunnar valda usla í samfélaginu Nokkur banaskot sem nutu athylgi í Bandaríkjunum rifjuð upp. 7.7.2016 14:45
Mannúðlegara að borga hælisleitendum en að járna Útlendingastofnun og IOM, Alþjóða fólksflutningastofnunin, undirrituðu í gær samning um að hælisleitendur, sem eiga ekki rétt á vernd hér á landi, geti snúið aftur heim í öruggar aðstæður án aðkomu lögreglu og án aðkomu stjórnvalda og fái jafnvel til þess fjárstuðning. 7.7.2016 14:15
Móðurfélag Sónar sver af sér tengsl við viðskiptahætti Björns Steinbekk Áfram stefnt að því að halda Sónar Reykjavík á næsta ári. 7.7.2016 13:17
Poppstjörnur á meðal þeirra sem troða upp á Eistnaflugi Fjöldi fólks er nú samankominn á rokkhátíðinni Eistnaflugi sem haldin er í Neskaupstað. 7.7.2016 12:12
Sigríður Ingibjörg: Einkarekstur heilsugæslustöðva slæm og misheppnuð hugmynd „Þetta útboð er algjörlega misheppnað. Það barst bara eitt tilboð í hverja stöð og svo á að fara að semja þegar allir vita að bæði er þetta vond hugmynd og samningsgrundvöllurinn er ekki góður." 7.7.2016 12:01
Leggja til að 15 prósent geti knúið fram þjóðaratkvæðagreiðslu Stjórnarskrárnefnd hefur afhent forsætisráðherra þrjú frumvörp til stjórnarskipunarlaga 7.7.2016 11:33
Sólin leikur um mig algjörlega bera Fjöldi fólks naut sín í veðurblíðunni í Nauthólsvík í gær. 7.7.2016 11:26