Fleiri fréttir

Óljóst um allt menningarstarf í Reykjanesbæ

Greiðslufall bæjarfélagsins gæti orðið til þess að skerða þá þjónustu sem ekki telst vera lögbundin skyldustarfssemi. Ljósanótt, tónlistarkennsla og allt íþróttastarf í hættu.

70 manna lúxusrúta

85 ár eru síðan stofnandinn Guðmundur Jónasson fékk fyrstu rútubifreiðina.

Toyota Corolla 50 ára

Hefur verið seld í 43 milljón eintökum og er söluhæsta bílgerð heims.

Viðvarandi norðanátt út vikuna

Norðanáttin ætlar að vera þrálát og verður viðvarandi að minnsta kosti fram á laugardag að því er fram kemur í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands.

Hjón í haldi vegna pyntinga

Hjón á fimmtugsaldri eru í haldi lögreglu í Höxter í norðvesturhluta Þýskalands vegna gruns um að hafa myrt tvær konur.

Kirkjur brunnu á páskadag

Þrjár kirkjur í jafn mörgum borgum brunnu á páskadegi rétttrúnaðarkirkjunnar um helgina.

Landvernd nýtti ekki færi til mótmæla

Framkvæmdastjóri Fannborgar ehf. sem rekur gistingu í Kerlingarfjöllum segir útilokað að Landvernd hafi kært nýtt hótel á staðnum í öðrum tilgangi en að valda ónauðsynlegum skaða.

Semja fyrir 1,2 milljarða króna

Landsnet gekk í síðustu viku frá samningi að verðmæti 1,2 milljarða króna vegna tengingar iðnaðarsvæðisins á Bakka við Húsavík við Þeistareykjavirkjun og raforkuflutningskerfið.

Vísindamenn hafa auga með Bárðarbungu

Aukin jarðskjálftavirkni í og við Bárðarbungu að undanförnu er helst rakin til jarðhræringanna veturinn 2014 til 2015. Fylgst er með jarðhita og mögulegri vatnssöfnun í sigkötlum. Vísindamannaráð almannavarna fundar á næstunni.

Úrgangur 22% minni en 2006

Hver Reykvíkingur sendi frá sér 181 kíló af úrgangi í fyrra, en 233 kíló tíu árum fyrr. Frá reykvískum heimilum safnaðist 61 prósenti meira af plasti í apríl en í janúar. Blandaður úrgangur dregst saman um 35 prósent.

Varanlegur skaði eftir næturgaman á Rangá

Landeigendur við Ytri-Rangá segja brýnt að sveitarfélagið setji bann við umferð vélknúinna ökutækja um ána til að verja einstaka náttúru. Sæþotumenn hreki burt fuglalíf.

Cruz lýkur keppni - Sanders með óvæntan sigur

Ted Cruz hefur dregið sig út úr keppninni um hver verði næsta forsetaefni Repúblikaflokksins eftir tap gegn Donald Trump í Indiana í gær. Öldungardeildarþingmaðurinn, sem er frá Texas, gerði lokatilraun til að skáka Trump með því að leggja allt undir í Indiana. Allt kom fyrir ekki og vann Trump yfirburðasigur. Fátt getur því úr þessu komið í veg fyrir að Trump verði forsetaefni flokksins.

Sjá næstu 50 fréttir