Fleiri fréttir Linda fer ekki í forsetann: „Rétti tíminn ekki kominn fyrir mig“ Fegurðardrottningin hefur legið undir feldi síðastliðnar vikur. 18.4.2016 15:38 Framleiðslustopp hjá Toyota vegna skjálftans í Japan Líka haft áhrif á framleiðslu Mitsubishi og mótorhjólaframleiðslu Honda. 18.4.2016 15:15 Sara María sér fram á tveggja milljóna króna kostnað eftir fósturmissi Fatahönnuðurinn telur að hægt hefði verið að koma í veg fyrir fósturmissinn hefðu sjúkrayfirvöld á Íslandi ekki brugðist skyldum sínum. 18.4.2016 15:11 John Oliver og brúðurnar úr Sesam-stræti fræða okkur um blýmengun Blýmengun er alvarlegt heilsufarslegt vandamál víða í Bandaríkjunum. 18.4.2016 14:22 Bíll ársins fær góðar viðtökur Eygló Ósk Gústafsdóttir afhjúpaði bílinn. 18.4.2016 14:11 Stálu bensíni á bílaleigu og kveiktu í bílum sem gjöreyðilögðust Fjórir bílar eyðilögðust og þrír skemmdust. 18.4.2016 14:00 Telur að Ólafur Ragnar myndi vinna forsetakosningar með annarri hendi Allra augu eru enn eina ferðina á Bessastöðum. 18.4.2016 13:37 Tekinn á ofsahraða á Reykjanesbraut Ökumaður var gripinn á 173 kílómetra hraða á Reykjanesbraut. 18.4.2016 12:57 Depp og Heard birta þvingaða afsökunarbeiðni vegna Terrier-málsins Skötuhjúin fluttu hundana sína með ólögmætum hætti til Ástralíu. 18.4.2016 12:48 Merkingar Eimskips á hjálmum fyrir skólabörn gagnrýndar: „Eimskipafélagið komið með merkið sitt, ásýnd og nærveru inn á hvert heimili landsins“ "Að geta markaðssett til heimila í gegnum grunnskólabörn er hið heilaga gral í markaðsmálum,“ segir Andrés Jónsson. 18.4.2016 12:45 Erlent par fór ránshendi um verslun Bláa Lónsins Parið hafði einnig haft bílaleigubíl í láni mörgum vikum framyfir samningstíma. 18.4.2016 12:22 Bein útsending: Aukafréttatími Stöðvar 2 frá Bessastöðum klukkan 16 Efni fundarins liggur ekki fyrir. 18.4.2016 11:50 Þessi á að bæta Isle of Man-metið Higgins fór 60,6 km keppnisleiðina árið 2014 á 19:16 mínútum. 18.4.2016 11:31 Ferðamenn hættu sér út á ótryggan ís á Jökulsárlóni Telur lögreglan að það hefði geta reynst erfitt um vik með björgun ef einhver hefði farið ofan í lónið. 18.4.2016 11:22 Óttast aðra kjarnorkuvopnatilraun Forseti Suður-Kóreu hefur skipað her sínum að vera í viðbragðsstöðu. 18.4.2016 11:15 Nauðgunarkæra á Bifröst til rannsóknar hjá lögreglu Meint nauðgun átti sér stað á háskólasvæðinu. 18.4.2016 10:47 Ólafur Ragnar Grímsson boðar til blaðamannafundar í dag Ekki er vitað hvert tilefnið er. 18.4.2016 10:46 Fyrsti Benz jeppinn með tengiltvinnaflrás afhentur Er 449 hestöfl en eyðslan aðeins 3,7 lítrar. 18.4.2016 10:46 Lögreglan mun ekki greina frá niðurstöðu rannsóknar á Móabarðsmálinu Réttarmeinafræðingur rannsakar meðal annars áverka konunnar. 18.4.2016 10:43 Undirskriftartilboð Texas-Magga ekki í bága við kosningalög Lög um kosningar gilda um meðmælendalista forsetaframbjóðenda þar sem stjórnarskrá og lögum um forsetakosningar sleppir. 18.4.2016 10:25 Stjórn Bílgreinasambandsins endurkjörin Miklir fjármunir tapast árlega vegna ágangs á þau samgöngumannvirki sem fyrir eru. 18.4.2016 09:56 Margdæmdur ofbeldismaður ákærður: Stappaði á höfði sofandi manns Styrmi H. Snæfeld er gefið að sök sérstaklega hættuleg líkamsárás gegn sofandi manni. 18.4.2016 09:45 Gatnakerfið einfaldlega stórhættulegt bifhjólafólki Bifhjólafólk missir auðveldlega vald á hjólunum í holum gatnakerfisins. 18.4.2016 09:25 Stormur frameftir morgni suðaustan og austan til Frost víða í dag. 18.4.2016 08:04 Lögregla rannsakar árekstur dróna við flugvél "Rannsókn okkar hefur leitt í ljós að þetta á sér oftast stað á svæðum þar sem flugumferð mannaðra flugtækja er mikil og þar sem notkun dróna er bönnuð,“ sagði í yfirlýsingu sérfræðinga. 18.4.2016 07:47 Fjölda vegfarenda hjálpað í nótt Björgunarsveitarmenn og Vegagerðarmenn hjálpuðu fjölda vegfarenda í ófærð og illviðri um norðan og vestanvert landið fram á nótt, en veðrið er nú gengið niður að mestu. 18.4.2016 07:16 Allar líkur á að Roussef verði sótt til saka Neðri deild brasilíska þingsins hefur samþykkt með auknum meirihluta, eða tveimur þriðju hluta atkvæða, að hefja vinnu við að sækja sitjandi forseta landsins, Dilmu Rousseff til saka fyrir að fegra ríkisbókhaldið. 18.4.2016 07:08 Ekkert samkomulag olíuríkja 18.4.2016 07:00 Auknar líkur á nýrnakrabbameini Ný rannsókn leiðir í ljós að þeir sem vinna við flugvirkjun, skipasmíðar og húsamálun eru í tvö- til fjórfalt meiri hættu á að fá nýrnafrumukrabbamein. 18.4.2016 07:00 Jarðskjálfti kostaði hundruð manna lífið Skjálftinn í Ekvador mældist 7,8 stig og er sá versti þar í landi síðan árið 1979. Skjálftinn olli miklu eignatjóni og vel á annað þúsund manns urðu fyrir meiðslum. Rafael Correa forseti lýsti yfir neyðarástandi í landinu. 18.4.2016 07:00 Líf fósturs er metið rétthærra lífi móður Umdeilt frumvarp í Póllandi kveður á um allsherjarbann við fóstureyðingum. Frumvarpið mikil afturför í réttindabaráttu kvenna. 18.4.2016 07:00 Æfðu viðbrögð við stórslysi Landhelgisgæslan og Samtök útgerða skemmtiferðaskipa í norðurhöfum stóðu í síðustu viku fyrir svokallaðri skrifborðsæfingu og ráðstefnu um leitar- og björgunaraðgerðir á norðurslóðum. 18.4.2016 07:00 Samvinnu MA og VMA slegið á frest Fé vantar frá mennta- og menningarmálaráðuneytinu til þess að samvinna MA og VMA geti orðið. VMA fær ekki framlög nema borga uppsafnaðan halla. 18.4.2016 07:00 Hægt að senda inn umsagnir um lög um fóstureyðingar Óskað er eftir umsögnum og tillögum að breytingum á gildandi löggjöf frá þeim sem láta sig efni laganna varða og telja þörf fyrir breytingar. 18.4.2016 07:00 Ungir drengir leggja meiri áherslu á útlitið Rannsókn á vegum Rannsóknarseturs forvarna sýnir tengsl milli íþróttaástundunar, keppnisskaps og áherslu á útlit. Yngri drengir leggja meiri áherslu á útlit en jafnöldrur þeirra. Sá munur hverfur þegar börnin eru komin í tíunda bekk. 18.4.2016 07:00 Tala látinna hækkar í Ekvador Þúsundir slasaðir og gríðarleg eyðilegging í landinu. 18.4.2016 00:10 Farið með bílalest yfir Holtavörðuheiðina Gestum í Staðarskála létt. 17.4.2016 22:32 Kannast ekki við að Sigmundur Davíð hafi starfrækt greiningardeild í forsætisráðuneytinu Sigurjón M. Egilsson kveðst hafa verið kallaður á teppið í stjórnarráðinu því hann var of gagnrýninn á Framsóknarflokkinn. 17.4.2016 22:01 Vetrarveður á Akureyri Vetrarkonungur er ekki alveg farinn í frí. 17.4.2016 21:30 Holtavörðuheiði lokuð næstu tímana: Þétt setið í Staðarskála Stórhríð er nú allvíða á norðurhelmingi landsins og á veður enn eftir að versna austanlands. Fullt af fólki er því strandaglópar í Staðarskála. 17.4.2016 20:20 Íslenskur skiptinemi í Ekvador upplifði sinn fyrsta jarðskjálfta: „Mundi það sem er kennt á Íslandi“ Harður jarðskjálfri reið yfir Ekvador í nótt. Ungur Akureyringur er skiptinemi í Ekvador og fann vel fyrir skjálftanum. 17.4.2016 20:15 Byggja fyrsta míkróhúsið á Íslandi Ungt par í Grindavík vinnur nú að því að breyta gömlum vatnstanki í bænum í þriggja hæða einbýlishús. Þannig ætla þau að byggja fyrsta svokallaða míkróhús landsins. Þau hvetja Íslendinga til að hugsa út fyrir kassann þegar kemur að húsnæðismálum. 17.4.2016 20:00 Löggilding starfsheitis heilsunuddara komi í veg fyrir áreiti Íslenskir heilsunuddarar af báðum kynjum verða reglulega fyrir kynferðislegu áreiti í starfi sínu. Formaður Félags heilsunuddara segir félagið sorglega lítið geta gert, þar sem þau séu hvorki með séttarfélag né kjarasamninga, en löggilding starfsheitisins fæst ekki samþykkt af Velferðarráðuneytinu. 17.4.2016 19:30 Dróni skall á flugvél British Airways Atvikið er litið alvarlegum augum. 17.4.2016 18:32 Innanríkisráðherra hefur áfrýjað dómi um Reykjavíkurflugvöll Innanríkisráðherra hefur áfrýjað dómi Héraðsdóms Reykjavíkur um að ríkinu sé skylt að loka Norðaustur-suðvestur flugbrautinni á Reykjavíkurflugvelli. Borgarstjóri segir mikla hagsmuni undir í málinu og vonast til að niðurstaða Hæstaréttar liggi fyrir sem fyrst. 17.4.2016 18:30 Sjá næstu 50 fréttir
Linda fer ekki í forsetann: „Rétti tíminn ekki kominn fyrir mig“ Fegurðardrottningin hefur legið undir feldi síðastliðnar vikur. 18.4.2016 15:38
Framleiðslustopp hjá Toyota vegna skjálftans í Japan Líka haft áhrif á framleiðslu Mitsubishi og mótorhjólaframleiðslu Honda. 18.4.2016 15:15
Sara María sér fram á tveggja milljóna króna kostnað eftir fósturmissi Fatahönnuðurinn telur að hægt hefði verið að koma í veg fyrir fósturmissinn hefðu sjúkrayfirvöld á Íslandi ekki brugðist skyldum sínum. 18.4.2016 15:11
John Oliver og brúðurnar úr Sesam-stræti fræða okkur um blýmengun Blýmengun er alvarlegt heilsufarslegt vandamál víða í Bandaríkjunum. 18.4.2016 14:22
Stálu bensíni á bílaleigu og kveiktu í bílum sem gjöreyðilögðust Fjórir bílar eyðilögðust og þrír skemmdust. 18.4.2016 14:00
Telur að Ólafur Ragnar myndi vinna forsetakosningar með annarri hendi Allra augu eru enn eina ferðina á Bessastöðum. 18.4.2016 13:37
Tekinn á ofsahraða á Reykjanesbraut Ökumaður var gripinn á 173 kílómetra hraða á Reykjanesbraut. 18.4.2016 12:57
Depp og Heard birta þvingaða afsökunarbeiðni vegna Terrier-málsins Skötuhjúin fluttu hundana sína með ólögmætum hætti til Ástralíu. 18.4.2016 12:48
Merkingar Eimskips á hjálmum fyrir skólabörn gagnrýndar: „Eimskipafélagið komið með merkið sitt, ásýnd og nærveru inn á hvert heimili landsins“ "Að geta markaðssett til heimila í gegnum grunnskólabörn er hið heilaga gral í markaðsmálum,“ segir Andrés Jónsson. 18.4.2016 12:45
Erlent par fór ránshendi um verslun Bláa Lónsins Parið hafði einnig haft bílaleigubíl í láni mörgum vikum framyfir samningstíma. 18.4.2016 12:22
Bein útsending: Aukafréttatími Stöðvar 2 frá Bessastöðum klukkan 16 Efni fundarins liggur ekki fyrir. 18.4.2016 11:50
Þessi á að bæta Isle of Man-metið Higgins fór 60,6 km keppnisleiðina árið 2014 á 19:16 mínútum. 18.4.2016 11:31
Ferðamenn hættu sér út á ótryggan ís á Jökulsárlóni Telur lögreglan að það hefði geta reynst erfitt um vik með björgun ef einhver hefði farið ofan í lónið. 18.4.2016 11:22
Óttast aðra kjarnorkuvopnatilraun Forseti Suður-Kóreu hefur skipað her sínum að vera í viðbragðsstöðu. 18.4.2016 11:15
Nauðgunarkæra á Bifröst til rannsóknar hjá lögreglu Meint nauðgun átti sér stað á háskólasvæðinu. 18.4.2016 10:47
Ólafur Ragnar Grímsson boðar til blaðamannafundar í dag Ekki er vitað hvert tilefnið er. 18.4.2016 10:46
Fyrsti Benz jeppinn með tengiltvinnaflrás afhentur Er 449 hestöfl en eyðslan aðeins 3,7 lítrar. 18.4.2016 10:46
Lögreglan mun ekki greina frá niðurstöðu rannsóknar á Móabarðsmálinu Réttarmeinafræðingur rannsakar meðal annars áverka konunnar. 18.4.2016 10:43
Undirskriftartilboð Texas-Magga ekki í bága við kosningalög Lög um kosningar gilda um meðmælendalista forsetaframbjóðenda þar sem stjórnarskrá og lögum um forsetakosningar sleppir. 18.4.2016 10:25
Stjórn Bílgreinasambandsins endurkjörin Miklir fjármunir tapast árlega vegna ágangs á þau samgöngumannvirki sem fyrir eru. 18.4.2016 09:56
Margdæmdur ofbeldismaður ákærður: Stappaði á höfði sofandi manns Styrmi H. Snæfeld er gefið að sök sérstaklega hættuleg líkamsárás gegn sofandi manni. 18.4.2016 09:45
Gatnakerfið einfaldlega stórhættulegt bifhjólafólki Bifhjólafólk missir auðveldlega vald á hjólunum í holum gatnakerfisins. 18.4.2016 09:25
Lögregla rannsakar árekstur dróna við flugvél "Rannsókn okkar hefur leitt í ljós að þetta á sér oftast stað á svæðum þar sem flugumferð mannaðra flugtækja er mikil og þar sem notkun dróna er bönnuð,“ sagði í yfirlýsingu sérfræðinga. 18.4.2016 07:47
Fjölda vegfarenda hjálpað í nótt Björgunarsveitarmenn og Vegagerðarmenn hjálpuðu fjölda vegfarenda í ófærð og illviðri um norðan og vestanvert landið fram á nótt, en veðrið er nú gengið niður að mestu. 18.4.2016 07:16
Allar líkur á að Roussef verði sótt til saka Neðri deild brasilíska þingsins hefur samþykkt með auknum meirihluta, eða tveimur þriðju hluta atkvæða, að hefja vinnu við að sækja sitjandi forseta landsins, Dilmu Rousseff til saka fyrir að fegra ríkisbókhaldið. 18.4.2016 07:08
Auknar líkur á nýrnakrabbameini Ný rannsókn leiðir í ljós að þeir sem vinna við flugvirkjun, skipasmíðar og húsamálun eru í tvö- til fjórfalt meiri hættu á að fá nýrnafrumukrabbamein. 18.4.2016 07:00
Jarðskjálfti kostaði hundruð manna lífið Skjálftinn í Ekvador mældist 7,8 stig og er sá versti þar í landi síðan árið 1979. Skjálftinn olli miklu eignatjóni og vel á annað þúsund manns urðu fyrir meiðslum. Rafael Correa forseti lýsti yfir neyðarástandi í landinu. 18.4.2016 07:00
Líf fósturs er metið rétthærra lífi móður Umdeilt frumvarp í Póllandi kveður á um allsherjarbann við fóstureyðingum. Frumvarpið mikil afturför í réttindabaráttu kvenna. 18.4.2016 07:00
Æfðu viðbrögð við stórslysi Landhelgisgæslan og Samtök útgerða skemmtiferðaskipa í norðurhöfum stóðu í síðustu viku fyrir svokallaðri skrifborðsæfingu og ráðstefnu um leitar- og björgunaraðgerðir á norðurslóðum. 18.4.2016 07:00
Samvinnu MA og VMA slegið á frest Fé vantar frá mennta- og menningarmálaráðuneytinu til þess að samvinna MA og VMA geti orðið. VMA fær ekki framlög nema borga uppsafnaðan halla. 18.4.2016 07:00
Hægt að senda inn umsagnir um lög um fóstureyðingar Óskað er eftir umsögnum og tillögum að breytingum á gildandi löggjöf frá þeim sem láta sig efni laganna varða og telja þörf fyrir breytingar. 18.4.2016 07:00
Ungir drengir leggja meiri áherslu á útlitið Rannsókn á vegum Rannsóknarseturs forvarna sýnir tengsl milli íþróttaástundunar, keppnisskaps og áherslu á útlit. Yngri drengir leggja meiri áherslu á útlit en jafnöldrur þeirra. Sá munur hverfur þegar börnin eru komin í tíunda bekk. 18.4.2016 07:00
Kannast ekki við að Sigmundur Davíð hafi starfrækt greiningardeild í forsætisráðuneytinu Sigurjón M. Egilsson kveðst hafa verið kallaður á teppið í stjórnarráðinu því hann var of gagnrýninn á Framsóknarflokkinn. 17.4.2016 22:01
Holtavörðuheiði lokuð næstu tímana: Þétt setið í Staðarskála Stórhríð er nú allvíða á norðurhelmingi landsins og á veður enn eftir að versna austanlands. Fullt af fólki er því strandaglópar í Staðarskála. 17.4.2016 20:20
Íslenskur skiptinemi í Ekvador upplifði sinn fyrsta jarðskjálfta: „Mundi það sem er kennt á Íslandi“ Harður jarðskjálfri reið yfir Ekvador í nótt. Ungur Akureyringur er skiptinemi í Ekvador og fann vel fyrir skjálftanum. 17.4.2016 20:15
Byggja fyrsta míkróhúsið á Íslandi Ungt par í Grindavík vinnur nú að því að breyta gömlum vatnstanki í bænum í þriggja hæða einbýlishús. Þannig ætla þau að byggja fyrsta svokallaða míkróhús landsins. Þau hvetja Íslendinga til að hugsa út fyrir kassann þegar kemur að húsnæðismálum. 17.4.2016 20:00
Löggilding starfsheitis heilsunuddara komi í veg fyrir áreiti Íslenskir heilsunuddarar af báðum kynjum verða reglulega fyrir kynferðislegu áreiti í starfi sínu. Formaður Félags heilsunuddara segir félagið sorglega lítið geta gert, þar sem þau séu hvorki með séttarfélag né kjarasamninga, en löggilding starfsheitisins fæst ekki samþykkt af Velferðarráðuneytinu. 17.4.2016 19:30
Innanríkisráðherra hefur áfrýjað dómi um Reykjavíkurflugvöll Innanríkisráðherra hefur áfrýjað dómi Héraðsdóms Reykjavíkur um að ríkinu sé skylt að loka Norðaustur-suðvestur flugbrautinni á Reykjavíkurflugvelli. Borgarstjóri segir mikla hagsmuni undir í málinu og vonast til að niðurstaða Hæstaréttar liggi fyrir sem fyrst. 17.4.2016 18:30