Lögreglan mun ekki greina frá niðurstöðu rannsóknar á Móabarðsmálinu Birgir Olgeirsson skrifar 18. apríl 2016 10:43 Réttarmeinafræðingur fékk gögn í hendurnar vegna rannsóknar á Móabarðsmálinu um páska. Vísir/Vilhelm Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu bíður nú eftir fullnaðarniðurstöðu réttarmeinafræðings vegna rannsóknar á kæru vegna líkamsárásar á hendur konu við Móabarð í Hafnarfirði í febrúar síðastliðnum. Árni Þór Sigmundsson, yfirmaður ofbeldis- og kynferðisbrotadeildar lögreglu, segir réttarmeinafræðinginn vera með til rannsóknar áverka sem fundust á konunni. Hann sagði að lögreglan muni ekki greina frá niðurstöðu þessarar rannsóknar þegar hún liggur fyrir. Aðspurður segir hann ekkert nýtt hafa komið fram við rannsókn málsins síðastliðnar vikur. Forsaga málsins er sú að lögreglan var kölluð að heimili við Móabarð í Hafnarfirði mánudaginn 15. Febrúar. Kona, sem hafði verið ein heima með ungbarn sitt, var með alvarlega áverka og lýsti því hvernig ókunnugur maður hefði ráðist á sig. Konan sagði manninn hafa bankað upp á um áttaleytið, sagst vera starfsmaður orkufyrirtækis og að hann þyrfti að lesa af mælum. Konan bauð manninum inn og sagði manninn hafa ráðist á sig. Lögreglan lýsti í kjölfarið eftir manni án þess að upplýsa hvers vegna hans væri leitað. Var hann sagður 180 sentímetrar á hæð, fölleitur, dökkklæddur með svarta hanska og húfu. Var hann talinn á aldrinum 35 til 45 ára. Árni Þór sagði í samtali við Vísi 9. mars síðastliðinn að þannig hefði konan lýst árásarmanninum. Konan sagðist síðan aftur hafa orðið fyrir árás sama manns sunnudagskvöldið 21. mars. Lögreglan lýsti aftur eftir manninum sem er enn ófundinn. Árni Þór segir í samtali við Vísi að það aðkoma réttarmeinafræðings sé reglubundin ferill í rannsókn mála og hann nýttur til að kanna alla þætti málsins sem gætu mögulega leitt lögreglu áfram í rannsókn sinni. Tengdar fréttir Grunaður um árás á konu á heimili hennar Lögregla leitar árásarmannsins en konan var ein heima hjá sér með ungbarn á mánudagsmorgun þegar bankað var á dyrnar. 18. febrúar 2016 11:30 Óttaslegnir íbúar vígbúast í Móabarði Óhugur er í íbúum Móabarðs eftir alvarlegar árásir í götunni. Menn hafa gripið til varúðarráðstafana og eru undrandi yfir að lögregla yfirheyri þá ekki þar sem þeir hljóti að liggja undir grun. Engar nýjar vísbendingar, segir lög 24. febrúar 2016 07:00 Stór spurningamerki við Móabarðsmálið Lögregla segir almenning ekkert þurfa að óttast. Enginn er grunaður um líkamsárás í Móabarði. 9. mars 2016 14:30 Konan nýtur nú verndar Grunur leikur á að sami maður hafi í tvígang ráðist á konu á heimili hennar í Móabarði í Hafnarfirði. 22. febrúar 2016 21:33 Enginn grunaður í Móabarðsmáli Ekkert hefur komið fram við rannsókn málsins sem gefur lögreglu tilefni til að vara íbúa við einhverjum óþekktum geranda. 8. mars 2016 17:32 Fjölmennt lið lögreglu aftur kallað út í Móabarð Lögregla leitar enn manns sem grunaður er um alvarlega líkamsárás síðastliðinn mánudag. 22. febrúar 2016 10:23 Mest lesið Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Erlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Innlent Fleiri fréttir Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Sjá meira
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu bíður nú eftir fullnaðarniðurstöðu réttarmeinafræðings vegna rannsóknar á kæru vegna líkamsárásar á hendur konu við Móabarð í Hafnarfirði í febrúar síðastliðnum. Árni Þór Sigmundsson, yfirmaður ofbeldis- og kynferðisbrotadeildar lögreglu, segir réttarmeinafræðinginn vera með til rannsóknar áverka sem fundust á konunni. Hann sagði að lögreglan muni ekki greina frá niðurstöðu þessarar rannsóknar þegar hún liggur fyrir. Aðspurður segir hann ekkert nýtt hafa komið fram við rannsókn málsins síðastliðnar vikur. Forsaga málsins er sú að lögreglan var kölluð að heimili við Móabarð í Hafnarfirði mánudaginn 15. Febrúar. Kona, sem hafði verið ein heima með ungbarn sitt, var með alvarlega áverka og lýsti því hvernig ókunnugur maður hefði ráðist á sig. Konan sagði manninn hafa bankað upp á um áttaleytið, sagst vera starfsmaður orkufyrirtækis og að hann þyrfti að lesa af mælum. Konan bauð manninum inn og sagði manninn hafa ráðist á sig. Lögreglan lýsti í kjölfarið eftir manni án þess að upplýsa hvers vegna hans væri leitað. Var hann sagður 180 sentímetrar á hæð, fölleitur, dökkklæddur með svarta hanska og húfu. Var hann talinn á aldrinum 35 til 45 ára. Árni Þór sagði í samtali við Vísi 9. mars síðastliðinn að þannig hefði konan lýst árásarmanninum. Konan sagðist síðan aftur hafa orðið fyrir árás sama manns sunnudagskvöldið 21. mars. Lögreglan lýsti aftur eftir manninum sem er enn ófundinn. Árni Þór segir í samtali við Vísi að það aðkoma réttarmeinafræðings sé reglubundin ferill í rannsókn mála og hann nýttur til að kanna alla þætti málsins sem gætu mögulega leitt lögreglu áfram í rannsókn sinni.
Tengdar fréttir Grunaður um árás á konu á heimili hennar Lögregla leitar árásarmannsins en konan var ein heima hjá sér með ungbarn á mánudagsmorgun þegar bankað var á dyrnar. 18. febrúar 2016 11:30 Óttaslegnir íbúar vígbúast í Móabarði Óhugur er í íbúum Móabarðs eftir alvarlegar árásir í götunni. Menn hafa gripið til varúðarráðstafana og eru undrandi yfir að lögregla yfirheyri þá ekki þar sem þeir hljóti að liggja undir grun. Engar nýjar vísbendingar, segir lög 24. febrúar 2016 07:00 Stór spurningamerki við Móabarðsmálið Lögregla segir almenning ekkert þurfa að óttast. Enginn er grunaður um líkamsárás í Móabarði. 9. mars 2016 14:30 Konan nýtur nú verndar Grunur leikur á að sami maður hafi í tvígang ráðist á konu á heimili hennar í Móabarði í Hafnarfirði. 22. febrúar 2016 21:33 Enginn grunaður í Móabarðsmáli Ekkert hefur komið fram við rannsókn málsins sem gefur lögreglu tilefni til að vara íbúa við einhverjum óþekktum geranda. 8. mars 2016 17:32 Fjölmennt lið lögreglu aftur kallað út í Móabarð Lögregla leitar enn manns sem grunaður er um alvarlega líkamsárás síðastliðinn mánudag. 22. febrúar 2016 10:23 Mest lesið Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Erlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Innlent Fleiri fréttir Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Sjá meira
Grunaður um árás á konu á heimili hennar Lögregla leitar árásarmannsins en konan var ein heima hjá sér með ungbarn á mánudagsmorgun þegar bankað var á dyrnar. 18. febrúar 2016 11:30
Óttaslegnir íbúar vígbúast í Móabarði Óhugur er í íbúum Móabarðs eftir alvarlegar árásir í götunni. Menn hafa gripið til varúðarráðstafana og eru undrandi yfir að lögregla yfirheyri þá ekki þar sem þeir hljóti að liggja undir grun. Engar nýjar vísbendingar, segir lög 24. febrúar 2016 07:00
Stór spurningamerki við Móabarðsmálið Lögregla segir almenning ekkert þurfa að óttast. Enginn er grunaður um líkamsárás í Móabarði. 9. mars 2016 14:30
Konan nýtur nú verndar Grunur leikur á að sami maður hafi í tvígang ráðist á konu á heimili hennar í Móabarði í Hafnarfirði. 22. febrúar 2016 21:33
Enginn grunaður í Móabarðsmáli Ekkert hefur komið fram við rannsókn málsins sem gefur lögreglu tilefni til að vara íbúa við einhverjum óþekktum geranda. 8. mars 2016 17:32
Fjölmennt lið lögreglu aftur kallað út í Móabarð Lögregla leitar enn manns sem grunaður er um alvarlega líkamsárás síðastliðinn mánudag. 22. febrúar 2016 10:23