Hægt að senda inn umsagnir um lög um fóstureyðingar Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 18. apríl 2016 07:00 Enn er víða deilt um lögleiðingu fóstureyðinga. Hér mætast stríðar fylkingar fyrir framan hæstarétt í Bandaríkjunum. Nordicphotos/AFP Á vef velferðarráðuneytisins er að finna tilkynningu frá nefnd sem hefur það hlutverk að endurskoða lög um ráðgjöf og fræðslu varðandi kynlíf og barneignir og um fóstureyðingar og ófrjósemisaðgerðir. Óskað er eftir umsögnum og tillögum að breytingum á gildandi löggjöf frá þeim sem láta sig efni laganna varða og telja þörf fyrir breytingar. Yfirleitt er óskað samráðs hjá ákveðnum hagsmunaaðilum eftir að breytingartillaga hefur verið gerð. Hér er því um nýmæli að ræða. „Við viljum hafa öll sjónarmið í huga þegar við hefjum vinnuna. Þetta eru viðkvæm mál sem margir hafa sterkar skoðanir á í sitthvora áttina. Við viljum bara fá sem flest sjónarmið,“ segir Þórunn Steinsdóttir, starfsmaður ráðuneytisins í nefndinni. Nefndin var skipuð í byrjun mars og er verkefni hennar m.a. að endurskoða lög um fóstureyðingar sem eru frá 1975. Lögin hafa verið gagnrýnd fyrir að leyfa ekki frjálsar fóstureyðingar þar sem konur þurfa að ganga i gegnum sérstakt umsóknarferli þar sem tveir utanaðkomandi aðilar leggja mat á aðstæður og ástæður kvennanna. Í vikunni var til að mynda fundur um lögin þar sem Fríða Rós Valdimarsdóttir, formaður Kvenréttindafélags Íslands, var með erindi. „Mat Kvenréttindafélagsins er að konum sé í raun ekki treyst til að taka ákvarðanir um eigin líkama og líf og því styður félagið ákvörðun heilbrigðisráðherra um að endurskoða lögin,“ segir Fríða Rós. Þórunn segir að einnig verði endurskoðaðar greinar um ófrjósemisaðgerðir og kynfræðslu. „Við létum ákveðna aðila vita af umsagnarbeiðninni; t.a.m. heilbrigðisstéttir, félagsráðgjafa og siðfræðistofnun. Við tókum aftur á móti ákvörðun um að láta ekki trúfélög sérstaklega vita en þeim er frjálst að senda inn umsögn eins og öllum öðrum.“ Nefndin skilar skýrslu til ráðherra 1. nóvember. Þar verða tillögur að breytingum og úr því unnið frumvarp til breytinga.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu 18. apríl. Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Innlent Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Innlent „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Innlent Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Innlent Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Innlent „Margt óráðið í minni framtíð“ Innlent Fleiri fréttir Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Sjá meira
Á vef velferðarráðuneytisins er að finna tilkynningu frá nefnd sem hefur það hlutverk að endurskoða lög um ráðgjöf og fræðslu varðandi kynlíf og barneignir og um fóstureyðingar og ófrjósemisaðgerðir. Óskað er eftir umsögnum og tillögum að breytingum á gildandi löggjöf frá þeim sem láta sig efni laganna varða og telja þörf fyrir breytingar. Yfirleitt er óskað samráðs hjá ákveðnum hagsmunaaðilum eftir að breytingartillaga hefur verið gerð. Hér er því um nýmæli að ræða. „Við viljum hafa öll sjónarmið í huga þegar við hefjum vinnuna. Þetta eru viðkvæm mál sem margir hafa sterkar skoðanir á í sitthvora áttina. Við viljum bara fá sem flest sjónarmið,“ segir Þórunn Steinsdóttir, starfsmaður ráðuneytisins í nefndinni. Nefndin var skipuð í byrjun mars og er verkefni hennar m.a. að endurskoða lög um fóstureyðingar sem eru frá 1975. Lögin hafa verið gagnrýnd fyrir að leyfa ekki frjálsar fóstureyðingar þar sem konur þurfa að ganga i gegnum sérstakt umsóknarferli þar sem tveir utanaðkomandi aðilar leggja mat á aðstæður og ástæður kvennanna. Í vikunni var til að mynda fundur um lögin þar sem Fríða Rós Valdimarsdóttir, formaður Kvenréttindafélags Íslands, var með erindi. „Mat Kvenréttindafélagsins er að konum sé í raun ekki treyst til að taka ákvarðanir um eigin líkama og líf og því styður félagið ákvörðun heilbrigðisráðherra um að endurskoða lögin,“ segir Fríða Rós. Þórunn segir að einnig verði endurskoðaðar greinar um ófrjósemisaðgerðir og kynfræðslu. „Við létum ákveðna aðila vita af umsagnarbeiðninni; t.a.m. heilbrigðisstéttir, félagsráðgjafa og siðfræðistofnun. Við tókum aftur á móti ákvörðun um að láta ekki trúfélög sérstaklega vita en þeim er frjálst að senda inn umsögn eins og öllum öðrum.“ Nefndin skilar skýrslu til ráðherra 1. nóvember. Þar verða tillögur að breytingum og úr því unnið frumvarp til breytinga.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu 18. apríl.
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Innlent Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Innlent „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Innlent Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Innlent Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Innlent „Margt óráðið í minni framtíð“ Innlent Fleiri fréttir Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Sjá meira