Fleiri fréttir

Cameron í kröppum dansi út af Panamaskjölunum

David Cameron forsætisráðherra Bretlands er í vandræðum vegna Panamaskjalanna eins og fleiri stjórnmálamenn og fyrirmenni. Skjölin leiða í ljós að faðir hans heitinn, Ian Cameron, kom upp aflandsreikningum sem gerðu honum kleift að forðast skattgreiðslur á Bretlandseyjum.

Deila um tillögu um þingrof

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson segist ekki hafa borið upp formlega tillögu um þingrof, Ólafur Ragnar Grímsson segir þó að svo sé.

Ísland í kastljósi erlendra fréttamiðla

Ísland hefur verið í kastljósi erlendu heimspressunnar vegna leka Panama-skjalanna og stöðu Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar og flestir stærstu fjölmiðlar heims greindu ítarlega frá framvindunni á Íslandi í gær.

Ræða ráðuneyti Sigurðar Inga

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson reyndi að fara fram hjá þingflokki sínum og rjúfa þing í óþökk beggja stjórnarflokka. Sigurður Ingi Jóhannsson ræðir nú við Bjarna Benediktsson um myndun nýs ráðuneytis.

Deginum lýst sem leikhúsi fáránleikans

Ríkisstjórnin sprakk í gær í beinni útsendingu. Framsókn og sjálfstæðismenn ætla að reisa nýja á rústunum. Forseti Íslands niðurlægði Sigmund Davíð sem vildi vilyrði um þingrof. Sigmundur segir Ólaf Ragnar ljúga.

Segir verkefnastjórn vaða í villu

Iðnaðarráðherra gefur lítið fyrir vinnu verkefnisstjórnar rammaáætlunar. Segir niðurstöður hennar dæmi um skilningsleysi á samspili orku- og loftslagsmála. Vonar að niðurstöðum um virkjanakosti verði hnekkt.

Bjarni Benediktsson: „Landinu verður ekki stýrt af mótmælum“

Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, segir það augljóst að það sé eðlismunur á Wintris-máli Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, forsætisráðherra sem steig til hliðar í dag, og máli hans sjálfs og máli Ólafar Nordal, innanríkisráðherra.

Mótmælendur ekki alþýða þessa lands

Gunnlaugur Sigmundsson segist stoltur af pólitískri fléttu sonar síns, Sigmundar Davíðs forsætisráðherra, í dag. Hann gerir lítið úr mótmælum og segir það galið ef fólk væri að mótmæla ríkisstjórninni núna.

„Burt með bófana, alla ríkisstjórnina“

Mótmælum við Valhöll er lokið. Þeir mótmælendur sem söfnuðust fyrir framan Alþingishúsið í kvöld gerðu sér lítið fyrir og mótmæltu alla leið upp að höfuðstöðvum Sjálfstæðisflokksins.

Mótmælendur á ferð: Komnir til Valhallar

Mótmælendur stoppuðu stutt fyrir utan höfuðstöðvar Framsóknar við Hverfisgötu. Héldu svo af stað í átt til Valhallar, höfuðstöðvar Sjálfstæðisflokks.

Sigmundur Davíð áfram á Alþingi

"Það er sorg og maður er miður sín yfir því við þessi ágæti maður þurfi að víkja,“ segir Sigrún Magnúsdóttir, umhverfisráðherra og þingmaður Framsóknarflokksins.

Sjá næstu 50 fréttir