Fleiri fréttir

Faðir R2-D2 fallinn frá

Tony Dyson gerði átta vélmenni til að nota í tökum á fyrstu þremur Stjörnustríðsmyndunum.

48 milljóna króna helgarferð

Nýr milljónamæringur kom á skrifstofu Íslenskrar getspár í Laugardalnum í dag en maðurinn, sem er fjölskyldufaðir af landsbyggðinni, hafði boðið konu sinni í rómantíska helgarferð til borgarinnar.

Tvær ömmur reynsluaka Lamborghini Murcielago

Margir vildu hafa verið í sporum þessar rosknu kvenna sem fengu um daginn tækifæri á að reynsluaka Lamborghini Murcielago og víst er að þær skemmtu sér vel, eins og hér sést.

Heimir Örn býður sig fram til forseta

Heimir Örn Hólmarsson, rafmagnstæknifræðingur, hyggst bjóða sig fram til forseta Íslands en kosningar fara fram þann 25. júní næstkomandi.

Kim Jong-un setur kjarnavopnin í viðbragðsstöðu

Kim Jong-un, leiðtogi Norður Kóreu, segir að kjarnorkuvopn ríkisins ættu að vera til taks hvenær sem er. Leiðtoginn ávarpaði æðstu menn hersins í gær þar sem hann skipaði þeim að breyta skipulagi sínu á þann veg að Norður Kórea geti skotið á loft kjarnorkusprengju í fyrirbyggjandi tilgangi eins og hann orðaði það. Frá þessu greinir ríkisfréttastofa landsins.

Spyr um áhrif samninganna

Svandís Svavarsdóttir þingmaður hefur lagt fram fyrirspurn á Alþingi til landbúnaðarráðherra um hvort nýir búvörusamningar samræmist loftslagsmarkmiðum Parísarsamkomulagsins frá 2015.

Romney segir Trump vera loddara

Fyrrverandi forsetaframbjóðandi Repúblikanaflokksins, Mitt Romney, hefur hvatt flokksbræður sína til að hafna framboði Donalds Trump.

Dagur B: Engin leyndarmál í fjárhag borgarinnar

Dagur B. Eggertsson borgarstjóri segir fjölmiðlaumfjöllun um fjárhagsvanda borgarinnar dramatíska á köflum. Hann ræðir um fjölgun ferðamanna í borginni, uppbyggingu hótela og túristabúðir. Hann segir áhuga forsætisráðherra á skipulag

Hjólaleigur í Reykjavík

Mögulegar staðsetningar, sem nefndar hafa verið, fyrir slíkar hjólaleigur eru til dæmis í Kvosinni, við Háskóla Íslands, Háskólann í Reykjavík og við Hlemm.

Persónuupplýsingar seldar fyrirtækjum

Með snjalltækni geta fyrirtæki kortlagt hegðun fólks og rýnt í persónuleika. Ný persónuverndarlög í Evrópu verði innleidd 2018 til að auka einstaklingsrétt.

Náttúrusýning loks sett upp í Perlunni

Reykjavíkurborg gengur til samninga við félagið Perlu norðursins um náttúrusýningu í Perlunni, sem fyrirhugað er að opna á næsta ári. Félagið er faglega og fjárhagslega sterkt.

Þolendur eiga erfitt með að stíga fram

Fátítt er að fólk sem hefur orðið fyrir kynbundinni og kynferðislegri áreitni á vinnustöðum ræði það opinberlega. Um helmingur kvenna á vinnumarkaði hefur orðið fyrir áreitni samkvæmt skýrslu Alþjóðasambands verkalýðsfélaga. 

Sjá næstu 50 fréttir