Fleiri fréttir Lula hyggst hreinsa sig af ásökunum um spillingu „Ég óttast ekkert,“ segir forsetinn fyrrverandi. 4.3.2016 19:30 Læknir skorar á borgina að láta af „tilraun á börnunum“ í dekkjakurlinu Grunsemdir eru um að dekkjakurl sem notað er sem uppfyllingarefni á gervisgrasvöllum geti valdið eitlakrabbameini og hvítblæði. Há tíðni eitlakrabbameins hjá börnum sem hafa spilað í marki í fótbolta hefur vakið athygli. Kurlið er notað á 21 spark- og gervigrasvöll í Reykjavík. 4.3.2016 19:26 Vill setja 20,5 milljarða arðgreiðslu Landsbankans í velferðarkerfið og viðhald vega Fyrrverandi fjármálaráðherra segir erfitt að auka traust almennings á Landsbankanum með sömu stjórn og bankastjóra en aðalfundur bankans er framundan. 4.3.2016 18:49 Kattaflóin langstökkvari sem dreifir sér um húsið Kattaflóin sem nú hefur verið verið að gera vart við sig stekkur langt, er snögg í hreyfingum og lifir allt árið um kring, segir Þóra Jónasdóttir, dýralæknir hjá Matvælastofnun. 4.3.2016 18:40 Gæsluvarðhald framlengt yfir manni sem grunaður er um mansal Héraðsdómur Suðurlands framlengdi í dag gæsluvarðhald yfir karlmanni sem grunaður er um að hafa haldið tveimur konum í vinnuþrælkun í Vík í Mýrdal. 4.3.2016 17:48 Nýjar vendingar í máli OJ Simpson? Lögregla í Los Angeles rannsakar nú hníf sem fannst á lóð fyrrverandi ruðningskappans. 4.3.2016 17:23 Faðir R2-D2 fallinn frá Tony Dyson gerði átta vélmenni til að nota í tökum á fyrstu þremur Stjörnustríðsmyndunum. 4.3.2016 16:30 Misferli upp á tugi milljóna: Öll fjögur laus úr gæsluvarðhaldi Yfirheyrslum lauk yfir karli og konu í dag sem sæta grun um aðild að umfangsmiklu peningamisferlismáli sem upp kom í síðustu viku. 4.3.2016 15:51 Segja herinn undirbúa árásir þrátt fyrir vopnahlé Uppreisnarmenn segja að vopnahléið í Sýrlandi muni ekki standa láti herinn og bandamenn þeirra ekki af hátterni sínu. 4.3.2016 15:48 Clarkson, Hammond og May á torfæruútgáfu Benz SL Tökur standa yfir á tilvonandi bílaþætti fyrir Amazon. 4.3.2016 15:24 Harðorður í garð milljónamæringa sem ganga í störfin Guðmundur Ragnarsson, formaður VM, fordæmir vinnu Rannveigar Rist og Katrínar Pétursdóttur. 4.3.2016 15:18 418 börn á biðlista eftir sérfræðiþjónustu í skólum borgarinnar Flestum börnum á biðlistanum var vísað í sérfræðiþjónustu vegna einbeitingarerfiðleika. 4.3.2016 14:46 Allt morandi í hvölum fyrir utan Reykjanes Sveinn Guðmundsson hjá Eldingu segist ekki muna eftir öðrum eins fjölda á sínum sjö árum hjá fyrirtækinu. 4.3.2016 14:45 Flugdólgur ógnaði fólki og reyndi að snuða leigubílstjóra Farþegi frá Boston var mjög ölvaður og ógnaði áhöfn og farþegum. 4.3.2016 14:12 Snorri í Betel vill tæpar 12 milljónir í bætur frá Akureyrarbæ Snorri Óskarsson, sem jafnan er kenndur við Betel, hefur krafist bóta frá Akureyrarbæ vegna ólögmætrar uppsagnar árið 2012. 4.3.2016 13:45 Skrifar barsmíðar sem kærastinn varð fyrir á reikning feðraveldisins María Lilja Þrastardóttir segir virðingarvert af unnusta sínum Orra Páli Dýrasyni að hafa tjáð sig um högg sem hann fékk frá MC Gauta. 4.3.2016 13:41 Stöðvuðu herbúninga sem flytja átti til Sýrlands Lögreglan á Spáni fann 20 þúsund búninga í felulitum meðal hjálpargagna sem smygla átti til ISIS og Nusra Front. 4.3.2016 13:15 Stjórnarmaður RÚV segir atriði Reykjavíkurdætra klámsýningu Kristinn Dagur Gissurarson kveðst ætla að kalla eftir skýringum útvarpsstjóra á framgöngu Gísla Marteins Baldurssonar. 4.3.2016 13:08 Uppsafnaður halli hjá heilbrigðisstofnunum á landsbyggðinni tvöfaldast á þremur árum Ríkisendurskoðun hvetur velferðarráðuneytið til að bregðast sem fyrst við uppsöfnuðum rekstrarhalla fimm heilbrigðisstofnana á landsbyggðinni. 4.3.2016 12:56 Var undir áhrifum fíkniefna og áfengis Bobbi Kristina fannst meðvitundarlaus í baðkari á heimili sínu í janúar í fyrra og lést á sjúkrahúsi í júlí. 4.3.2016 12:42 Ólíklegt að kattafló leggist í ríkum mæli á fólk Sóttvarnalæknir segir kattafló geta valdið hita hjá fólki en ólíklegt sé að hún leggist í ríkum mæli á fólk. 4.3.2016 12:36 Réðust inn á heimili Lula og handtóku Forsetinn fyrrverandi sakaður um tengsl við umfangsmikla spillingu í Brasilíu. 4.3.2016 12:14 48 milljóna króna helgarferð Nýr milljónamæringur kom á skrifstofu Íslenskrar getspár í Laugardalnum í dag en maðurinn, sem er fjölskyldufaðir af landsbyggðinni, hafði boðið konu sinni í rómantíska helgarferð til borgarinnar. 4.3.2016 12:09 Stöðvuðu kannabisræktun Íbúð hafði verið leigð sérstaklega til þess að framleiða kannabisefni. 4.3.2016 11:37 Tveir sakfelldir vegna dauða Alan Kurdi Dæmdir til fangelsisvistar í fjögur ár og tvo mánuði. 4.3.2016 11:25 Er Quant F NanoFlowcell forvitnilegasti bíllinn í Genf? Knúinn afram af nýstárlegum orkugjafa. 4.3.2016 10:34 Ákærður fyrir manndráp af gáleysi um jólin Erlendur ferðamaður lét lífið á einbreiðri brú yfir Hólsá á annan dag jóla. 4.3.2016 10:11 Helgarveðrið: Sunnan gola en fremur kalt Veðurstofan spáir ágætis veðri um helgina en í dag verður hæg vestanátt og dálítil él en léttskýjað austanlands. 4.3.2016 10:02 Tvær ömmur reynsluaka Lamborghini Murcielago Margir vildu hafa verið í sporum þessar rosknu kvenna sem fengu um daginn tækifæri á að reynsluaka Lamborghini Murcielago og víst er að þær skemmtu sér vel, eins og hér sést. 4.3.2016 09:24 Hrókurinn tók Tasiilaq með trompi Hressilegt skáktrúboð Hrafns og Hróksins á Grænlandi. Polar Pelagic-hátíð Hróksins á Austur-Grænlandi. 4.3.2016 09:16 Tesla býður til frumsýningar Tesla Model 3 Á að verða helmingi ódýrari en Tesla Model S. 4.3.2016 09:06 Heimir Örn býður sig fram til forseta Heimir Örn Hólmarsson, rafmagnstæknifræðingur, hyggst bjóða sig fram til forseta Íslands en kosningar fara fram þann 25. júní næstkomandi. 4.3.2016 08:45 Rifrildi á skólalóð frekar en pólitískar rökræður Donald Trump mátti þola harðari árásir en áður frá þeim Marco Rubio og Ted Cruz í kappræðum repúblikana í gær sem fram fóru í Detroit. 4.3.2016 07:53 Kim Jong-un setur kjarnavopnin í viðbragðsstöðu Kim Jong-un, leiðtogi Norður Kóreu, segir að kjarnorkuvopn ríkisins ættu að vera til taks hvenær sem er. Leiðtoginn ávarpaði æðstu menn hersins í gær þar sem hann skipaði þeim að breyta skipulagi sínu á þann veg að Norður Kórea geti skotið á loft kjarnorkusprengju í fyrirbyggjandi tilgangi eins og hann orðaði það. Frá þessu greinir ríkisfréttastofa landsins. 4.3.2016 07:24 Fangageymslur fullar eftir nóttina Mikill erill var hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í gær og í nótt. 4.3.2016 07:21 Óttast að kattafló sé að breiðast út 4.3.2016 07:00 Spyr um áhrif samninganna Svandís Svavarsdóttir þingmaður hefur lagt fram fyrirspurn á Alþingi til landbúnaðarráðherra um hvort nýir búvörusamningar samræmist loftslagsmarkmiðum Parísarsamkomulagsins frá 2015. 4.3.2016 07:00 Romney segir Trump vera loddara Fyrrverandi forsetaframbjóðandi Repúblikanaflokksins, Mitt Romney, hefur hvatt flokksbræður sína til að hafna framboði Donalds Trump. 4.3.2016 07:00 Dagur B: Engin leyndarmál í fjárhag borgarinnar Dagur B. Eggertsson borgarstjóri segir fjölmiðlaumfjöllun um fjárhagsvanda borgarinnar dramatíska á köflum. Hann ræðir um fjölgun ferðamanna í borginni, uppbyggingu hótela og túristabúðir. Hann segir áhuga forsætisráðherra á skipulag 4.3.2016 07:00 Hjólaleigur í Reykjavík Mögulegar staðsetningar, sem nefndar hafa verið, fyrir slíkar hjólaleigur eru til dæmis í Kvosinni, við Háskóla Íslands, Háskólann í Reykjavík og við Hlemm. 4.3.2016 07:00 Upptökur og endurvarp fjarskipta á netinu stöðvaðar að kröfu flugmanna Félag íslenskra atvinnuflugmanna fékk því framgengt að lokað var fyrir netsíðu þar sem flugfjarskiptum hérlendis var endurvarpað og þau vistuð. Stjórnendur síðunnar skora á íslensk yfirvöld að breyta lögunum. 4.3.2016 07:00 Persónuupplýsingar seldar fyrirtækjum Með snjalltækni geta fyrirtæki kortlagt hegðun fólks og rýnt í persónuleika. Ný persónuverndarlög í Evrópu verði innleidd 2018 til að auka einstaklingsrétt. 4.3.2016 07:00 Náttúrusýning loks sett upp í Perlunni Reykjavíkurborg gengur til samninga við félagið Perlu norðursins um náttúrusýningu í Perlunni, sem fyrirhugað er að opna á næsta ári. Félagið er faglega og fjárhagslega sterkt. 4.3.2016 07:00 Þolendur eiga erfitt með að stíga fram Fátítt er að fólk sem hefur orðið fyrir kynbundinni og kynferðislegri áreitni á vinnustöðum ræði það opinberlega. Um helmingur kvenna á vinnumarkaði hefur orðið fyrir áreitni samkvæmt skýrslu Alþjóðasambands verkalýðsfélaga. 4.3.2016 07:00 Hnakkrífast vegna búvörusamninganna Forseti ASÍ segir forsætisráðherra láta sér nægja að „hrauna“ í allar áttir. „Þjóðin verðskuldar annað.“ 3.3.2016 23:51 Sjá næstu 50 fréttir
Lula hyggst hreinsa sig af ásökunum um spillingu „Ég óttast ekkert,“ segir forsetinn fyrrverandi. 4.3.2016 19:30
Læknir skorar á borgina að láta af „tilraun á börnunum“ í dekkjakurlinu Grunsemdir eru um að dekkjakurl sem notað er sem uppfyllingarefni á gervisgrasvöllum geti valdið eitlakrabbameini og hvítblæði. Há tíðni eitlakrabbameins hjá börnum sem hafa spilað í marki í fótbolta hefur vakið athygli. Kurlið er notað á 21 spark- og gervigrasvöll í Reykjavík. 4.3.2016 19:26
Vill setja 20,5 milljarða arðgreiðslu Landsbankans í velferðarkerfið og viðhald vega Fyrrverandi fjármálaráðherra segir erfitt að auka traust almennings á Landsbankanum með sömu stjórn og bankastjóra en aðalfundur bankans er framundan. 4.3.2016 18:49
Kattaflóin langstökkvari sem dreifir sér um húsið Kattaflóin sem nú hefur verið verið að gera vart við sig stekkur langt, er snögg í hreyfingum og lifir allt árið um kring, segir Þóra Jónasdóttir, dýralæknir hjá Matvælastofnun. 4.3.2016 18:40
Gæsluvarðhald framlengt yfir manni sem grunaður er um mansal Héraðsdómur Suðurlands framlengdi í dag gæsluvarðhald yfir karlmanni sem grunaður er um að hafa haldið tveimur konum í vinnuþrælkun í Vík í Mýrdal. 4.3.2016 17:48
Nýjar vendingar í máli OJ Simpson? Lögregla í Los Angeles rannsakar nú hníf sem fannst á lóð fyrrverandi ruðningskappans. 4.3.2016 17:23
Faðir R2-D2 fallinn frá Tony Dyson gerði átta vélmenni til að nota í tökum á fyrstu þremur Stjörnustríðsmyndunum. 4.3.2016 16:30
Misferli upp á tugi milljóna: Öll fjögur laus úr gæsluvarðhaldi Yfirheyrslum lauk yfir karli og konu í dag sem sæta grun um aðild að umfangsmiklu peningamisferlismáli sem upp kom í síðustu viku. 4.3.2016 15:51
Segja herinn undirbúa árásir þrátt fyrir vopnahlé Uppreisnarmenn segja að vopnahléið í Sýrlandi muni ekki standa láti herinn og bandamenn þeirra ekki af hátterni sínu. 4.3.2016 15:48
Clarkson, Hammond og May á torfæruútgáfu Benz SL Tökur standa yfir á tilvonandi bílaþætti fyrir Amazon. 4.3.2016 15:24
Harðorður í garð milljónamæringa sem ganga í störfin Guðmundur Ragnarsson, formaður VM, fordæmir vinnu Rannveigar Rist og Katrínar Pétursdóttur. 4.3.2016 15:18
418 börn á biðlista eftir sérfræðiþjónustu í skólum borgarinnar Flestum börnum á biðlistanum var vísað í sérfræðiþjónustu vegna einbeitingarerfiðleika. 4.3.2016 14:46
Allt morandi í hvölum fyrir utan Reykjanes Sveinn Guðmundsson hjá Eldingu segist ekki muna eftir öðrum eins fjölda á sínum sjö árum hjá fyrirtækinu. 4.3.2016 14:45
Flugdólgur ógnaði fólki og reyndi að snuða leigubílstjóra Farþegi frá Boston var mjög ölvaður og ógnaði áhöfn og farþegum. 4.3.2016 14:12
Snorri í Betel vill tæpar 12 milljónir í bætur frá Akureyrarbæ Snorri Óskarsson, sem jafnan er kenndur við Betel, hefur krafist bóta frá Akureyrarbæ vegna ólögmætrar uppsagnar árið 2012. 4.3.2016 13:45
Skrifar barsmíðar sem kærastinn varð fyrir á reikning feðraveldisins María Lilja Þrastardóttir segir virðingarvert af unnusta sínum Orra Páli Dýrasyni að hafa tjáð sig um högg sem hann fékk frá MC Gauta. 4.3.2016 13:41
Stöðvuðu herbúninga sem flytja átti til Sýrlands Lögreglan á Spáni fann 20 þúsund búninga í felulitum meðal hjálpargagna sem smygla átti til ISIS og Nusra Front. 4.3.2016 13:15
Stjórnarmaður RÚV segir atriði Reykjavíkurdætra klámsýningu Kristinn Dagur Gissurarson kveðst ætla að kalla eftir skýringum útvarpsstjóra á framgöngu Gísla Marteins Baldurssonar. 4.3.2016 13:08
Uppsafnaður halli hjá heilbrigðisstofnunum á landsbyggðinni tvöfaldast á þremur árum Ríkisendurskoðun hvetur velferðarráðuneytið til að bregðast sem fyrst við uppsöfnuðum rekstrarhalla fimm heilbrigðisstofnana á landsbyggðinni. 4.3.2016 12:56
Var undir áhrifum fíkniefna og áfengis Bobbi Kristina fannst meðvitundarlaus í baðkari á heimili sínu í janúar í fyrra og lést á sjúkrahúsi í júlí. 4.3.2016 12:42
Ólíklegt að kattafló leggist í ríkum mæli á fólk Sóttvarnalæknir segir kattafló geta valdið hita hjá fólki en ólíklegt sé að hún leggist í ríkum mæli á fólk. 4.3.2016 12:36
Réðust inn á heimili Lula og handtóku Forsetinn fyrrverandi sakaður um tengsl við umfangsmikla spillingu í Brasilíu. 4.3.2016 12:14
48 milljóna króna helgarferð Nýr milljónamæringur kom á skrifstofu Íslenskrar getspár í Laugardalnum í dag en maðurinn, sem er fjölskyldufaðir af landsbyggðinni, hafði boðið konu sinni í rómantíska helgarferð til borgarinnar. 4.3.2016 12:09
Stöðvuðu kannabisræktun Íbúð hafði verið leigð sérstaklega til þess að framleiða kannabisefni. 4.3.2016 11:37
Tveir sakfelldir vegna dauða Alan Kurdi Dæmdir til fangelsisvistar í fjögur ár og tvo mánuði. 4.3.2016 11:25
Er Quant F NanoFlowcell forvitnilegasti bíllinn í Genf? Knúinn afram af nýstárlegum orkugjafa. 4.3.2016 10:34
Ákærður fyrir manndráp af gáleysi um jólin Erlendur ferðamaður lét lífið á einbreiðri brú yfir Hólsá á annan dag jóla. 4.3.2016 10:11
Helgarveðrið: Sunnan gola en fremur kalt Veðurstofan spáir ágætis veðri um helgina en í dag verður hæg vestanátt og dálítil él en léttskýjað austanlands. 4.3.2016 10:02
Tvær ömmur reynsluaka Lamborghini Murcielago Margir vildu hafa verið í sporum þessar rosknu kvenna sem fengu um daginn tækifæri á að reynsluaka Lamborghini Murcielago og víst er að þær skemmtu sér vel, eins og hér sést. 4.3.2016 09:24
Hrókurinn tók Tasiilaq með trompi Hressilegt skáktrúboð Hrafns og Hróksins á Grænlandi. Polar Pelagic-hátíð Hróksins á Austur-Grænlandi. 4.3.2016 09:16
Tesla býður til frumsýningar Tesla Model 3 Á að verða helmingi ódýrari en Tesla Model S. 4.3.2016 09:06
Heimir Örn býður sig fram til forseta Heimir Örn Hólmarsson, rafmagnstæknifræðingur, hyggst bjóða sig fram til forseta Íslands en kosningar fara fram þann 25. júní næstkomandi. 4.3.2016 08:45
Rifrildi á skólalóð frekar en pólitískar rökræður Donald Trump mátti þola harðari árásir en áður frá þeim Marco Rubio og Ted Cruz í kappræðum repúblikana í gær sem fram fóru í Detroit. 4.3.2016 07:53
Kim Jong-un setur kjarnavopnin í viðbragðsstöðu Kim Jong-un, leiðtogi Norður Kóreu, segir að kjarnorkuvopn ríkisins ættu að vera til taks hvenær sem er. Leiðtoginn ávarpaði æðstu menn hersins í gær þar sem hann skipaði þeim að breyta skipulagi sínu á þann veg að Norður Kórea geti skotið á loft kjarnorkusprengju í fyrirbyggjandi tilgangi eins og hann orðaði það. Frá þessu greinir ríkisfréttastofa landsins. 4.3.2016 07:24
Fangageymslur fullar eftir nóttina Mikill erill var hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í gær og í nótt. 4.3.2016 07:21
Spyr um áhrif samninganna Svandís Svavarsdóttir þingmaður hefur lagt fram fyrirspurn á Alþingi til landbúnaðarráðherra um hvort nýir búvörusamningar samræmist loftslagsmarkmiðum Parísarsamkomulagsins frá 2015. 4.3.2016 07:00
Romney segir Trump vera loddara Fyrrverandi forsetaframbjóðandi Repúblikanaflokksins, Mitt Romney, hefur hvatt flokksbræður sína til að hafna framboði Donalds Trump. 4.3.2016 07:00
Dagur B: Engin leyndarmál í fjárhag borgarinnar Dagur B. Eggertsson borgarstjóri segir fjölmiðlaumfjöllun um fjárhagsvanda borgarinnar dramatíska á köflum. Hann ræðir um fjölgun ferðamanna í borginni, uppbyggingu hótela og túristabúðir. Hann segir áhuga forsætisráðherra á skipulag 4.3.2016 07:00
Hjólaleigur í Reykjavík Mögulegar staðsetningar, sem nefndar hafa verið, fyrir slíkar hjólaleigur eru til dæmis í Kvosinni, við Háskóla Íslands, Háskólann í Reykjavík og við Hlemm. 4.3.2016 07:00
Upptökur og endurvarp fjarskipta á netinu stöðvaðar að kröfu flugmanna Félag íslenskra atvinnuflugmanna fékk því framgengt að lokað var fyrir netsíðu þar sem flugfjarskiptum hérlendis var endurvarpað og þau vistuð. Stjórnendur síðunnar skora á íslensk yfirvöld að breyta lögunum. 4.3.2016 07:00
Persónuupplýsingar seldar fyrirtækjum Með snjalltækni geta fyrirtæki kortlagt hegðun fólks og rýnt í persónuleika. Ný persónuverndarlög í Evrópu verði innleidd 2018 til að auka einstaklingsrétt. 4.3.2016 07:00
Náttúrusýning loks sett upp í Perlunni Reykjavíkurborg gengur til samninga við félagið Perlu norðursins um náttúrusýningu í Perlunni, sem fyrirhugað er að opna á næsta ári. Félagið er faglega og fjárhagslega sterkt. 4.3.2016 07:00
Þolendur eiga erfitt með að stíga fram Fátítt er að fólk sem hefur orðið fyrir kynbundinni og kynferðislegri áreitni á vinnustöðum ræði það opinberlega. Um helmingur kvenna á vinnumarkaði hefur orðið fyrir áreitni samkvæmt skýrslu Alþjóðasambands verkalýðsfélaga. 4.3.2016 07:00
Hnakkrífast vegna búvörusamninganna Forseti ASÍ segir forsætisráðherra láta sér nægja að „hrauna“ í allar áttir. „Þjóðin verðskuldar annað.“ 3.3.2016 23:51