Snorri í Betel vill tæpar 12 milljónir í bætur frá Akureyrarbæ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 4. mars 2016 13:45 Snorri Óskarsson og lögmaður hans, Einar Gautur Steingrímsson. vísir/auðunn níelsson Snorri Óskarsson, sem jafnan er kenndur við Betel, hefur krafist bóta frá Akureyrarbæ vegna ólögmætrar uppsagnar en honum var vikið úr starfi kennara við Brekkuskóla árið 2012 vegna ummæla um samkynhneigð sem hann viðhafði á sínu persónulega bloggi. Bótakrafa Snorra er upp á tæpar 12 milljónir og er í þremur liðum. Í fyrsta lagi er um að ræða höfuðstól bótanna samkvæmt útreikningi dómkvadds matsmanns upp á 7.693.773 krónur og í öðru lagi vexti af þeirri upphæð frá 1. maí 2015 til dagsins í dag upp á 275.672 krónur. Í þriðja lagi eru svo gerð krafa um miskabætur upp á fjórar milljónir króna. Í bréfi sem lögmaður Snorra, Einar Gautur Steingrímsson, sendir fyrir hans hönd til Akureyrarbæjar og Vísir hefur undir höndum kemur fram að hann vilji freista þess að ná samkomulagi um útreikning kröfunnar við bæinn. Hæstiréttur staðfesti í seinasta mánuði sýknudóm héraðsdóms yfir Snorra en Akureyrarbær höfðaði málið á hendur honum og fór fram á að úrskurður innanríkisráðuneytisins, þess efnis að uppsögn Snorra frá Brekkuskóla hafi verið ólögmæt, yrði felldur úr gildi. Á það var hins vegar ekki fallist fyrir dómstólum og var uppsögnin því ekki í samræmi við lög. Tengdar fréttir Akureyringar vilja mál Snorra í Betel fyrir dómsstóla Bæjarstjórn Akureyrar unir illa úrskurði innanráðuneytisins um að uppsögn Snorra Óskarssonar hafi verið ólögmæt. 8. maí 2014 14:22 Máttu ekki reka Snorra: Íhugar að snúa aftur til starfa í Brekkuskóla Uppsögn Snorra Óskarssonar í Betel frá störfum við grunnskóla á Akureyri hefur verið dæmd ólögleg. 12. apríl 2015 11:18 Snorri í Betel sýknaður: Býður til veislu í tilefni dagsins Akureyrarbær fór fram á að úrskurður innanríkisráðuneytisins yrði felldur úr gildi. 11. febrúar 2016 16:15 Akureyrarbær áfrýjar máli Snorra í Betel Bæjarfulltrúi lýsti sig vanhæfan á bæjarráðsfundi í dag. 24. apríl 2015 15:10 Mest lesið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Innlent Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Innlent Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? Innlent Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Erlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Erlent Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Innlent 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Innlent Segir Trump ekki reiðan Íslandi Erlent Fleiri fréttir Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Rannsaka innbrot á veitingastað og þjófnað í skartgripaverslun Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Sjá meira
Snorri Óskarsson, sem jafnan er kenndur við Betel, hefur krafist bóta frá Akureyrarbæ vegna ólögmætrar uppsagnar en honum var vikið úr starfi kennara við Brekkuskóla árið 2012 vegna ummæla um samkynhneigð sem hann viðhafði á sínu persónulega bloggi. Bótakrafa Snorra er upp á tæpar 12 milljónir og er í þremur liðum. Í fyrsta lagi er um að ræða höfuðstól bótanna samkvæmt útreikningi dómkvadds matsmanns upp á 7.693.773 krónur og í öðru lagi vexti af þeirri upphæð frá 1. maí 2015 til dagsins í dag upp á 275.672 krónur. Í þriðja lagi eru svo gerð krafa um miskabætur upp á fjórar milljónir króna. Í bréfi sem lögmaður Snorra, Einar Gautur Steingrímsson, sendir fyrir hans hönd til Akureyrarbæjar og Vísir hefur undir höndum kemur fram að hann vilji freista þess að ná samkomulagi um útreikning kröfunnar við bæinn. Hæstiréttur staðfesti í seinasta mánuði sýknudóm héraðsdóms yfir Snorra en Akureyrarbær höfðaði málið á hendur honum og fór fram á að úrskurður innanríkisráðuneytisins, þess efnis að uppsögn Snorra frá Brekkuskóla hafi verið ólögmæt, yrði felldur úr gildi. Á það var hins vegar ekki fallist fyrir dómstólum og var uppsögnin því ekki í samræmi við lög.
Tengdar fréttir Akureyringar vilja mál Snorra í Betel fyrir dómsstóla Bæjarstjórn Akureyrar unir illa úrskurði innanráðuneytisins um að uppsögn Snorra Óskarssonar hafi verið ólögmæt. 8. maí 2014 14:22 Máttu ekki reka Snorra: Íhugar að snúa aftur til starfa í Brekkuskóla Uppsögn Snorra Óskarssonar í Betel frá störfum við grunnskóla á Akureyri hefur verið dæmd ólögleg. 12. apríl 2015 11:18 Snorri í Betel sýknaður: Býður til veislu í tilefni dagsins Akureyrarbær fór fram á að úrskurður innanríkisráðuneytisins yrði felldur úr gildi. 11. febrúar 2016 16:15 Akureyrarbær áfrýjar máli Snorra í Betel Bæjarfulltrúi lýsti sig vanhæfan á bæjarráðsfundi í dag. 24. apríl 2015 15:10 Mest lesið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Innlent Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Innlent Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? Innlent Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Erlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Erlent Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Innlent 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Innlent Segir Trump ekki reiðan Íslandi Erlent Fleiri fréttir Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Rannsaka innbrot á veitingastað og þjófnað í skartgripaverslun Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Sjá meira
Akureyringar vilja mál Snorra í Betel fyrir dómsstóla Bæjarstjórn Akureyrar unir illa úrskurði innanráðuneytisins um að uppsögn Snorra Óskarssonar hafi verið ólögmæt. 8. maí 2014 14:22
Máttu ekki reka Snorra: Íhugar að snúa aftur til starfa í Brekkuskóla Uppsögn Snorra Óskarssonar í Betel frá störfum við grunnskóla á Akureyri hefur verið dæmd ólögleg. 12. apríl 2015 11:18
Snorri í Betel sýknaður: Býður til veislu í tilefni dagsins Akureyrarbær fór fram á að úrskurður innanríkisráðuneytisins yrði felldur úr gildi. 11. febrúar 2016 16:15
Akureyrarbær áfrýjar máli Snorra í Betel Bæjarfulltrúi lýsti sig vanhæfan á bæjarráðsfundi í dag. 24. apríl 2015 15:10