Fleiri fréttir

Sjúkraflug áætlar að lenda til norðausturs

Sjúkraflugvél, sem er að sækja tvo sjúklinga til Austurlands, hefur óskað eftir því að hin umdeilda neyðarbraut Reykjavíkurflugvallar verði höfð tilbúin til lendingar í kvöld.

Bílvelta á Akureyri

Bíl var ekið upp á snjóruðning fyrr í kvöld með þeim afleiðingum að hann valt.

Mestar áhyggjur eru af landverkafólki

Formaður Sjómannasambandsins og formaður Sjómannafélags Íslands eru sammála um að landverkafólk verður verst úti ef viðskiptabann Rússa heldur áfram.

Mál lögreglumannsins á sér aðdraganda

Reyndur fíkniefnalögreglumaður grunaður um alvarleg brot í starfi situr í einangrun á Litla Hrauni. Mál hans hefur átt sér nokkurn aðdraganda og fíkniefnadeild hefur verið undir smásjánni um nokkurn tíma.

Maður um fertugt handtekinn

Karlmaður um fertugt hefur verið handtekinn í tengslum við rannsókn embættis Ríkissaksóknara á alvarlegum brotum lögreglumanns er í gæsluvarðhaldi.

Stolnir bílar seldir til Íslands

Neytendaþátturinn Kontant í danska ríkissjónvarpinu DR1 hefur undanfarið rakið langan og fjölbreyttan svikaferil dansks "athafnamanns“.

Sjá næstu 50 fréttir