Fleiri fréttir Nálgunarbanni hafnað þar sem húsbrot eða líkamsárás þóttu ekki sönnuð Maðurinn bíður dóms vegna líkamsárásar gegn tengdaföður sínum. 6.1.2016 22:32 Sjúkraflug áætlar að lenda til norðausturs Sjúkraflugvél, sem er að sækja tvo sjúklinga til Austurlands, hefur óskað eftir því að hin umdeilda neyðarbraut Reykjavíkurflugvallar verði höfð tilbúin til lendingar í kvöld. 6.1.2016 22:15 Setur staðgöngumæðrun undir sama hatt og kynferðisbrot Innanríkisráðherra Ítalíu er ekki hrifinn af því að fólk geti nýtt sér staðgöngumæðrun. 6.1.2016 21:55 Vestmanneyingur vann fimm milljónir Einn Íslendingur hlaut bónusvinninginn í Víkingalottói kvöldsins. 6.1.2016 21:20 Bílvelta á Akureyri Bíl var ekið upp á snjóruðning fyrr í kvöld með þeim afleiðingum að hann valt. 6.1.2016 21:11 Mestar áhyggjur eru af landverkafólki Formaður Sjómannasambandsins og formaður Sjómannafélags Íslands eru sammála um að landverkafólk verður verst úti ef viðskiptabann Rússa heldur áfram. 6.1.2016 20:30 Ótrúlegt ferðalag á fyrstu dögunum: „Aldrei séð aðra eins fagmennsku“ Foreldrar litla drengsins sem fór í mikla svaðilför frá Neskaupstað á fyrstu dögum ævi sinnar eru full þakklætis til allra þeirra sem komu að því að koma drengnum undir læknishendur í Reykjavík 6.1.2016 20:15 Tvöhundruðþúsund króna bætur fyrir fjögurra milljóna stól: „Höfum greitt hámarksbætur sem skilmálar kveða á um“ Gary Graham sem segir farir sínar ekki sléttar af viðskiptum sínum við Icelandair en hjólastóll sonar hans stórskemmdist í ferð flugfélagsins. 6.1.2016 20:04 Mál lögreglumannsins á sér aðdraganda Reyndur fíkniefnalögreglumaður grunaður um alvarleg brot í starfi situr í einangrun á Litla Hrauni. Mál hans hefur átt sér nokkurn aðdraganda og fíkniefnadeild hefur verið undir smásjánni um nokkurn tíma. 6.1.2016 20:00 Bárðarbunga gæti valdið stórgosi í Veiðivötnum Sérfræðingar Veðurstofu segja líklegast að það taki eldstöðina nokkur ár að safna upp nægilegum þrýstingi fyrir stórgos. 6.1.2016 19:30 Maður um fertugt handtekinn Karlmaður um fertugt hefur verið handtekinn í tengslum við rannsókn embættis Ríkissaksóknara á alvarlegum brotum lögreglumanns er í gæsluvarðhaldi. 6.1.2016 18:03 ISIS hótar árásum á sádi-arabísk fangelsi Yfirlýsingin kemur í kjölfar þess að stjórnvöld í landinu aflífuðu 47 menn í upphafi ársins. 6.1.2016 18:02 Norsku konunni sem grunuð var um að hafa orðið dóttur sinni að bana sleppt úr haldi Norsku konunni sem grunuð var um að hafa orðið þrettán ára dóttur sinni að bana á gamlárksvöld í Noregi hefur verið sleppt úr haldi. 6.1.2016 17:56 Rúmlega 100 þúsund hafa skorað á Hvíta húsið að náða Steven Avery Samkvæmt reglum verður embætti Bandaríkjaforseta að bregðast við þessari áskorun opinberlega. 6.1.2016 16:59 Óeining innan dönsku ríkisstjórnarinnar um landamæraeftirlit Utanríkisráðherra Danmerkur lagðist gegn því að landamæraeftirlit yrði tekið upp á landamærum Danmerkur og Þýskalands. 6.1.2016 16:32 Starfsmenn utanríkisráðuneytisins skipaðir sendiherrar Fjórir skipaðir sendiherrar. 6.1.2016 16:11 Íslenska ríkið dæmt til að endurgreiða Stjörnugrís 39 milljónir króna Búnaðargjald sem rann til Bændasamtaka Íslands, búnaðarsambands og svínaræktarfélags fór gegn stjórnarskránni. 6.1.2016 15:54 45 milljónir til styrkingar þjónustu BUGL Heilbrigðisráðherra tilkynnti Landspítala um fjárveitinguna í lok nýliðins árs. 6.1.2016 15:31 Sameinuðu þjóðirnar íhuga að beita Norður-Kóreu frekari þvingunum Norður-Kóreumenn segjast hafa sprengt vetnissprengju á kjarnorkutilraunasvæði sínu í nótt. 6.1.2016 15:21 Krefjast þess að hátekjuskattur verði settur á dómara Miðstjórn ASÍ gagnrýnir harðlega ákvörðun kjararáðs um laun dómara 6.1.2016 15:15 Franska tónskáldið Pierre Boulez er látinn Pierre Boulez andaðist á heimili sínu í Baden-Baden í Þýskalandi í gær. 6.1.2016 15:10 Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna alvarlegs umferðarslyss í Bröttubrekku Vörubíll valt í Bröttubrekku um klukkan 13 í dag og hefur veginum verið lokað vegna þessa. 6.1.2016 14:39 Lögreglumaðurinn ekki fengið að svara fyrir alvarlegu ásakanirnar "Ég hef óskað eftir því að sakarefnið verði borið undir hann svo að það sé hægt að leysa þetta mál,“ segir Ómar Örn Bjarnþórsson, verjandi mannsins. 6.1.2016 14:22 Good Morning America náði einstökum myndum á Breiðamerkurjökli "Þetta er alveg einstakur staður“ 6.1.2016 14:17 Mercedes-Benz GLE 500 e Plug-in Hybrid kemur í vor Er 449 hestöfl, CO2 losun aðeins 78 gr/km og eyðsla í blönduðum akstri 3,3 lítrar. 6.1.2016 14:08 Tollurinn lagði hald á um 48 kíló af fíkniefnum á síðasta ári Tollstjóraembættið hefur birt bráðabirgðatölur um haldlagningu fíkniefna fyrir árið 2015. 6.1.2016 14:01 Segja engan raunverulegan áhuga hjá stjórnvöldum á að taka á kennitöluflakki Kennitöluflakk veldur miklu samfélagslegu tjóni, segir ASÍ. 6.1.2016 13:51 BMW vann lúxusbílaslaginn í Bandaríkjunum BMW seldi 346.023 bíla, Lexus 344.601 og Mercedes Benz 343.088. 6.1.2016 13:31 Stjórnarmaður íbúasamtaka vill taka á eigendum Riddarans Íbúum við Engihjalla í Kópavogi er ekki skemmt og saka eigendur Riddarans um að hvetja til ofbeldis gegn konum. 6.1.2016 13:15 Stolnir bílar seldir til Íslands Neytendaþátturinn Kontant í danska ríkissjónvarpinu DR1 hefur undanfarið rakið langan og fjölbreyttan svikaferil dansks "athafnamanns“. 6.1.2016 12:55 Bankastarfsmenn í Borgartúni farið á tvo hópfundi með sérfræðingi í áföllum í kjölfar ránsins Starfsfólk útibús Landsbankans í Borgartúni fór á tvo hópfundi með sérfræðingi í áföllum í kjölfar bankaráns sem framið var í útibúinu fyrir viku síðan. Þá býðst starfsfólkinu einnig að fá sérstaka tíma í áfallahjálp að sögn Rúnars Pálmasonar, upplýsingafulltrúa bankans. 6.1.2016 12:29 Vill ekki að lögreglan rannsaki lögreglumenn: „Ótækt að koma mönnum í þessa aðstöðu“ Formaður Landssambands lögreglumanna segir að lögreglumenn vilji óháð eftirlit. 6.1.2016 12:00 Auglýsing Riddarans sögð ógeðsleg Auglýsing Ölstofunnar Riddarans í Kópavogi vekur upp almenna hneykslan á Facebook. 6.1.2016 11:59 Tesla brennur til grunna á hraðhleðslustöð í Noregi Í bílnum kviknaði skömmu eftir að hann var settur í hleðslu. 6.1.2016 11:21 Varðskipið Þór dregur togskip til hafnar Þór er nú á leið að togskipinu Fróða II ÁR-32 sem statt er suðvestur af Reykjanesi. 6.1.2016 11:18 Ekki vitað hvenær ferðamaðurinn sem fannst á Snæfellsnesi lést Ferðamaðurinn sem fannst síðastliðinn sunnudag var breskur og á sjötugsaldri. 6.1.2016 11:09 Þrettándabrennum í Reykjavík frestað Öllum þrettándabrennum í Reykjavík hefur verið frestað til helgarinnar vegna veðurs. 6.1.2016 10:54 Þjóðverjar tóku á móti 1,1 milljón hælisleitendum á síðasta ári Fjörutíu prósent hælisleitenda komu frá Sýrlandi. 6.1.2016 10:35 Íslenskur drengur braut í sér tönn við að bíta í brauðstöng Domino's brást skjótt við og pantaði tíma fyrir drenginn hjá tannlækni. 6.1.2016 10:31 Sveinn Rúnar orðinn heiðursborgari í Palestínu Forseti Palestínu undirritaði skjal og vegabréf sem Sveini Rúnari Haukssyni var afhent í gær. 6.1.2016 10:30 Kollegar lögreglumannsins steinhissa Sigríður Björk Guðjónsdóttir lögreglustjóri segir að kollegum mannsins verði boðin áfallahjálp. 6.1.2016 10:30 Árleg bráðsmitandi magapest herjar á landann Besta vörnin gegn slíku er að gæta vel að hreinlæti. 6.1.2016 10:15 Fasteignafélagið Reitir dæmt til að greiða fyrrverandi starfsmanni milljónir í vangoldin laun Mátti ekki slíta starfslokasamningi sem gerður hafði verið við starfsmanninn í nóvember 2014. 6.1.2016 09:49 Nokkur hundruð komu saman til að mótmæla árásunum í Köln Tugir kvenna urðu fyrir kynferðisárás og voru rændar í Köln á gamlárskvöld. 6.1.2016 09:44 Kia sýnir nýjan jeppa í Detroit Kynnti Borrego jeppann árið 2009 en hætti framleiðslu hans ári seinna. 6.1.2016 09:36 Sjá næstu 50 fréttir
Nálgunarbanni hafnað þar sem húsbrot eða líkamsárás þóttu ekki sönnuð Maðurinn bíður dóms vegna líkamsárásar gegn tengdaföður sínum. 6.1.2016 22:32
Sjúkraflug áætlar að lenda til norðausturs Sjúkraflugvél, sem er að sækja tvo sjúklinga til Austurlands, hefur óskað eftir því að hin umdeilda neyðarbraut Reykjavíkurflugvallar verði höfð tilbúin til lendingar í kvöld. 6.1.2016 22:15
Setur staðgöngumæðrun undir sama hatt og kynferðisbrot Innanríkisráðherra Ítalíu er ekki hrifinn af því að fólk geti nýtt sér staðgöngumæðrun. 6.1.2016 21:55
Vestmanneyingur vann fimm milljónir Einn Íslendingur hlaut bónusvinninginn í Víkingalottói kvöldsins. 6.1.2016 21:20
Bílvelta á Akureyri Bíl var ekið upp á snjóruðning fyrr í kvöld með þeim afleiðingum að hann valt. 6.1.2016 21:11
Mestar áhyggjur eru af landverkafólki Formaður Sjómannasambandsins og formaður Sjómannafélags Íslands eru sammála um að landverkafólk verður verst úti ef viðskiptabann Rússa heldur áfram. 6.1.2016 20:30
Ótrúlegt ferðalag á fyrstu dögunum: „Aldrei séð aðra eins fagmennsku“ Foreldrar litla drengsins sem fór í mikla svaðilför frá Neskaupstað á fyrstu dögum ævi sinnar eru full þakklætis til allra þeirra sem komu að því að koma drengnum undir læknishendur í Reykjavík 6.1.2016 20:15
Tvöhundruðþúsund króna bætur fyrir fjögurra milljóna stól: „Höfum greitt hámarksbætur sem skilmálar kveða á um“ Gary Graham sem segir farir sínar ekki sléttar af viðskiptum sínum við Icelandair en hjólastóll sonar hans stórskemmdist í ferð flugfélagsins. 6.1.2016 20:04
Mál lögreglumannsins á sér aðdraganda Reyndur fíkniefnalögreglumaður grunaður um alvarleg brot í starfi situr í einangrun á Litla Hrauni. Mál hans hefur átt sér nokkurn aðdraganda og fíkniefnadeild hefur verið undir smásjánni um nokkurn tíma. 6.1.2016 20:00
Bárðarbunga gæti valdið stórgosi í Veiðivötnum Sérfræðingar Veðurstofu segja líklegast að það taki eldstöðina nokkur ár að safna upp nægilegum þrýstingi fyrir stórgos. 6.1.2016 19:30
Maður um fertugt handtekinn Karlmaður um fertugt hefur verið handtekinn í tengslum við rannsókn embættis Ríkissaksóknara á alvarlegum brotum lögreglumanns er í gæsluvarðhaldi. 6.1.2016 18:03
ISIS hótar árásum á sádi-arabísk fangelsi Yfirlýsingin kemur í kjölfar þess að stjórnvöld í landinu aflífuðu 47 menn í upphafi ársins. 6.1.2016 18:02
Norsku konunni sem grunuð var um að hafa orðið dóttur sinni að bana sleppt úr haldi Norsku konunni sem grunuð var um að hafa orðið þrettán ára dóttur sinni að bana á gamlárksvöld í Noregi hefur verið sleppt úr haldi. 6.1.2016 17:56
Rúmlega 100 þúsund hafa skorað á Hvíta húsið að náða Steven Avery Samkvæmt reglum verður embætti Bandaríkjaforseta að bregðast við þessari áskorun opinberlega. 6.1.2016 16:59
Óeining innan dönsku ríkisstjórnarinnar um landamæraeftirlit Utanríkisráðherra Danmerkur lagðist gegn því að landamæraeftirlit yrði tekið upp á landamærum Danmerkur og Þýskalands. 6.1.2016 16:32
Íslenska ríkið dæmt til að endurgreiða Stjörnugrís 39 milljónir króna Búnaðargjald sem rann til Bændasamtaka Íslands, búnaðarsambands og svínaræktarfélags fór gegn stjórnarskránni. 6.1.2016 15:54
45 milljónir til styrkingar þjónustu BUGL Heilbrigðisráðherra tilkynnti Landspítala um fjárveitinguna í lok nýliðins árs. 6.1.2016 15:31
Sameinuðu þjóðirnar íhuga að beita Norður-Kóreu frekari þvingunum Norður-Kóreumenn segjast hafa sprengt vetnissprengju á kjarnorkutilraunasvæði sínu í nótt. 6.1.2016 15:21
Krefjast þess að hátekjuskattur verði settur á dómara Miðstjórn ASÍ gagnrýnir harðlega ákvörðun kjararáðs um laun dómara 6.1.2016 15:15
Franska tónskáldið Pierre Boulez er látinn Pierre Boulez andaðist á heimili sínu í Baden-Baden í Þýskalandi í gær. 6.1.2016 15:10
Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna alvarlegs umferðarslyss í Bröttubrekku Vörubíll valt í Bröttubrekku um klukkan 13 í dag og hefur veginum verið lokað vegna þessa. 6.1.2016 14:39
Lögreglumaðurinn ekki fengið að svara fyrir alvarlegu ásakanirnar "Ég hef óskað eftir því að sakarefnið verði borið undir hann svo að það sé hægt að leysa þetta mál,“ segir Ómar Örn Bjarnþórsson, verjandi mannsins. 6.1.2016 14:22
Good Morning America náði einstökum myndum á Breiðamerkurjökli "Þetta er alveg einstakur staður“ 6.1.2016 14:17
Mercedes-Benz GLE 500 e Plug-in Hybrid kemur í vor Er 449 hestöfl, CO2 losun aðeins 78 gr/km og eyðsla í blönduðum akstri 3,3 lítrar. 6.1.2016 14:08
Tollurinn lagði hald á um 48 kíló af fíkniefnum á síðasta ári Tollstjóraembættið hefur birt bráðabirgðatölur um haldlagningu fíkniefna fyrir árið 2015. 6.1.2016 14:01
Segja engan raunverulegan áhuga hjá stjórnvöldum á að taka á kennitöluflakki Kennitöluflakk veldur miklu samfélagslegu tjóni, segir ASÍ. 6.1.2016 13:51
BMW vann lúxusbílaslaginn í Bandaríkjunum BMW seldi 346.023 bíla, Lexus 344.601 og Mercedes Benz 343.088. 6.1.2016 13:31
Stjórnarmaður íbúasamtaka vill taka á eigendum Riddarans Íbúum við Engihjalla í Kópavogi er ekki skemmt og saka eigendur Riddarans um að hvetja til ofbeldis gegn konum. 6.1.2016 13:15
Stolnir bílar seldir til Íslands Neytendaþátturinn Kontant í danska ríkissjónvarpinu DR1 hefur undanfarið rakið langan og fjölbreyttan svikaferil dansks "athafnamanns“. 6.1.2016 12:55
Bankastarfsmenn í Borgartúni farið á tvo hópfundi með sérfræðingi í áföllum í kjölfar ránsins Starfsfólk útibús Landsbankans í Borgartúni fór á tvo hópfundi með sérfræðingi í áföllum í kjölfar bankaráns sem framið var í útibúinu fyrir viku síðan. Þá býðst starfsfólkinu einnig að fá sérstaka tíma í áfallahjálp að sögn Rúnars Pálmasonar, upplýsingafulltrúa bankans. 6.1.2016 12:29
Vill ekki að lögreglan rannsaki lögreglumenn: „Ótækt að koma mönnum í þessa aðstöðu“ Formaður Landssambands lögreglumanna segir að lögreglumenn vilji óháð eftirlit. 6.1.2016 12:00
Auglýsing Riddarans sögð ógeðsleg Auglýsing Ölstofunnar Riddarans í Kópavogi vekur upp almenna hneykslan á Facebook. 6.1.2016 11:59
Tesla brennur til grunna á hraðhleðslustöð í Noregi Í bílnum kviknaði skömmu eftir að hann var settur í hleðslu. 6.1.2016 11:21
Varðskipið Þór dregur togskip til hafnar Þór er nú á leið að togskipinu Fróða II ÁR-32 sem statt er suðvestur af Reykjanesi. 6.1.2016 11:18
Ekki vitað hvenær ferðamaðurinn sem fannst á Snæfellsnesi lést Ferðamaðurinn sem fannst síðastliðinn sunnudag var breskur og á sjötugsaldri. 6.1.2016 11:09
Þrettándabrennum í Reykjavík frestað Öllum þrettándabrennum í Reykjavík hefur verið frestað til helgarinnar vegna veðurs. 6.1.2016 10:54
Þjóðverjar tóku á móti 1,1 milljón hælisleitendum á síðasta ári Fjörutíu prósent hælisleitenda komu frá Sýrlandi. 6.1.2016 10:35
Íslenskur drengur braut í sér tönn við að bíta í brauðstöng Domino's brást skjótt við og pantaði tíma fyrir drenginn hjá tannlækni. 6.1.2016 10:31
Sveinn Rúnar orðinn heiðursborgari í Palestínu Forseti Palestínu undirritaði skjal og vegabréf sem Sveini Rúnari Haukssyni var afhent í gær. 6.1.2016 10:30
Kollegar lögreglumannsins steinhissa Sigríður Björk Guðjónsdóttir lögreglustjóri segir að kollegum mannsins verði boðin áfallahjálp. 6.1.2016 10:30
Árleg bráðsmitandi magapest herjar á landann Besta vörnin gegn slíku er að gæta vel að hreinlæti. 6.1.2016 10:15
Fasteignafélagið Reitir dæmt til að greiða fyrrverandi starfsmanni milljónir í vangoldin laun Mátti ekki slíta starfslokasamningi sem gerður hafði verið við starfsmanninn í nóvember 2014. 6.1.2016 09:49
Nokkur hundruð komu saman til að mótmæla árásunum í Köln Tugir kvenna urðu fyrir kynferðisárás og voru rændar í Köln á gamlárskvöld. 6.1.2016 09:44
Kia sýnir nýjan jeppa í Detroit Kynnti Borrego jeppann árið 2009 en hætti framleiðslu hans ári seinna. 6.1.2016 09:36