Fleiri fréttir

Eldur kom upp í Arnarfellinu

Flutningaskipið Arnarfell er komið til Immingham á Englandi fyrir eigin vélarafli, eftir að eldur kom upp í vélarrúmi skipsins í gærkvöldi, þegar það átti 50 sjómílur ófarnar til hafnar.

Launakostnaður hækkað mikið í sorphirðu

Í Reykjavíkurborg eiga tekjur að standa undir þeim kostnaði sem fellur til vegna starfsemi sorphirðunnar. „Launakostnaður er stærsti útgjaldaliðurinn eða um 46% og hefur hann hækkað töluvert undanfarið ár,“ segir Eygerður Margrétardóttir deildarstjóri umhverfis- og úrgangsstjórnunar hjá umhverfis- og skipulagssviði Reykjavíkurborgar

12 ára skorin um allan líkama en fær ekki hjálp

Einstæð fjögurra barna móðir telur úrræði vanta til að hjálpa 12 ára dóttur sinni. Biðlistar gríðarlangir og enga hjálp að fá. Dóttirin hefur leitað í áfengi til að lina þjáningar.

Obama herðir eftirlit með skotvopnum

Með því að herða eftirlit með skotvopnakaupum gengur Barack Obama fram hjá þinginu, sem ekki hefur viljað herða byssulöggjöfina. Aðgerðirnar ganga þó hvergi nærri jafn langt og Obama sjálfur telur nauðsynlegt. Hann spyr hvernig málið

Rólegri dagur í kauphöllum heimsins

Rólegra var á kínverskum hlutabréfamörkuðum í gær en í byrjun viku þegar gengi bréfa hríðféll svo að kauphöllunum í Sjanghæ var lokað. Hlutabréfin héldu áfram að falla í gær en um var að ræða mun minni lækkun. Sjanghæ-úrvalsvísitalan féll um 0,3 prósent og Hang Seng í Hong Kong féll um 0,7 prósent.

Norður-Kóreumenn segjast hafa sprengt vetnissprengju

Stjórnvöld í Norður Kóreu fullyrða að þeim hafi tekist að sprengja vetnissprengju á kjarnorkutilraunasvæði sínu í nótt. Sprengingin kom fram á jarðskjálftamælum í nágrannalöndunum og virðist skjálftinn hafa verið 5,1 stig við upptökin.

Fimmtungur starfsmanna án samnings

Í vikunni hafa verið skipulagðir samningafundir sveitarfélaga við tónlistarkennara og félög iðnaðarmanna. VLFA bíður niðurstöðu Félagsdóms í lok janúar.

Sameining safna enn í umræðu

Hugmynd hagræðingarhóps ríkisstjórnarinnar fær framhaldslíf í hugmyndum Viðskiptaráðs um fækkun ríkisstofnana. Borðleggjandi, segir formaður fjárlaganefndar. Hugmyndin hafi þó verið drepin í kerfinu.

Fékk blóðtappa í læri vegna pillunnar

Íslensk kona vill að fræðsla um mögulega fylgikvilla hormónagetnaðar-varna sé aukin, en hún greindist fyrir stuttu með blóðtappa í læri, sem hægt er að rekja til getnaðarvarnarpillu. Það tók hana mörg ár að fá greiningu á veikindum sínum.

Dæmi um að börn allt niður í tíu ára skaði sig viljandi

Stór hluti þeirra sem leita aðstoðar neyðarteymis barna og unglingageðdeildar Landspítala, BUGL, hafa stundað sjálfskaðandi hegðun. Sérfræðingar þar segja sjálfskaða ört vaxandi vandamál, en dæmi eru um að börn allt niður í tíu ára hafi skaðað sig viljandi.

Vilja að Svíar prófi borgaralaun

Sérfræðingar sem leggja eiga grunninn að tilraun finnskra stjórnvalda til að koma á borgaralaunum segja í aðsendri grein í Sænska dagblaðinu að það yrði ánægjuefni ef Svíar myndu sjálfir gera slíka tilraun eða taka þátt í þeirri finnsku.

Sjá næstu 50 fréttir