Fleiri fréttir Lagði hald á 56 kannabisplöntur Tveir aðilar voru handteknir og játaði annar þeirra að vera eigandi framleiðslunnar. 17.12.2015 08:20 Norður-Kóreumenn segjast vilja taka upp friðarviðræður við Bandaríkin Stjórnvöld í Norður-Kóreu hafa hótað Bandaríkjunum eftir ákvöðun Bandaríkjastjórnar í síðustu viku um að beita Norður-Kóreu ýmsum þvingunum. 17.12.2015 07:51 Önnur umræða fjárlaga að baki Atkvæðagreiðslu eftir aðra umræðu um fjárlagafrumvarp næsta árs, lauk klukkan rúmlega tólf á miðnætti, eftir að meirihluti Framsóknarmanna og Sjálfstæðismanna hafði fellt allar breytingatillögur minnihlutans. Margir gerðu grein fyrir atkvæði sínu og voru 60 þingmenn viðstaddir alla atkvæðagreiðsluna, sem þýðir að aðeins þrír voru fjarverandi. Þingfundur hefst klukkan tíu fyrir hádegi. 17.12.2015 07:03 Meirihlutinn í Langanesbyggð fallinn aftur Meirihlutinn í Langanesbyggð er fallinn, öðru sinni á árinu, eftir að Reynir Atli Jónsson varaoddviti klauf sig frá U-lista í sveitarstjórn. Deilt er um umboð oddvita sveitarstjórnar, Siggeirs Stefánssonar, vegna viljayfirlýsingar um stórskipahöfn í Finnafirði. 17.12.2015 07:00 Bush atyrðir Trump í tilnefningarslag „Svívirðingar skila þér ekki í forsetaembættið,“ sagði Jeb Bush við Donald Trump í sjónvarpskappræðum í fyrrinótt. 17.12.2015 07:00 Tyrkir eru sagðir fara illa með flóttafólk Amnesty International sakar Evrópusambandið um fljótfærni. Samtökin segja að rifta eigi samningnum við Tyrkland frá því í nóvember. Hundruð flóttamanna hafi verið rekin aftur til Sýrlands. 17.12.2015 07:00 Flest málin eru vegna ofbeldis af hálfu maka Heimilisofbeldi er að jafnaði tilkynnt til lögreglu tvisvar á dag. Fram til 14. desember höfðu 766 tilvik verið tilkynnt til lögreglunnar um land allt. 519 þeirra voru af hendi maka eða fyrrverandi maka. 17.12.2015 07:00 Ísland er í þriðja sæti þegar kemur að fjarskiptum og upplýsingatækni Ísland er í þriðja sæti á heimsvísu í fjarskiptum og upplýsingatækni samkvæmt nýrri skýrslu Alþjóðafjarskiptasambandsins. Hrafnkell V. Gíslason, forstjóri Póst- og fjarskiptastofnunar, segir þetta gleðitíðindi. 17.12.2015 07:00 Umræðu um fjárlög loks lokið Lengstu umræðu um fjárlög sem staðið hefur á Alþingi lauk í gær. Ekkert samkomulag lá fyrir milli stjórnar og stjórnarandstöðu. Vigdís Hauksdóttir, formaður fjárlaganefndar, kvaðst ánægð með lok umræðunnar. 17.12.2015 07:00 Hafrannsóknastofnun sér hvali í loðnuáti í þúsunda vís Fyrsta tilraun Hafrannsóknastofnunar til að fá mat á fjölda hvala á loðnumiðum hér við land að haustlagi sýndi mikinn fjölda hvala á loðnumiðum á þessum árstíma. Þar sem loðna fannst sást að jafnaði einnig til hvala, aðallega hnúfubaks og langreyða, og er metinn fjöldi þeirra ríflega 12.000 dýr á leitarsvæðinu. 17.12.2015 07:00 Andskotanum erfiðara verkefni Íslendingar hafa það sem til þarf til að draga verulega úr losun gróðurhúsalofttegunda, og það hratt. Án tæknibyltingar þýða markmið Parísarsamkomulagsins endi olíualdarinnar. Kolefnisjöfnuður gæti verið raunhæft markmið Íslands 17.12.2015 07:00 Sextíu milljónir í tilgangslaus passamál Frá 2010 hafa 168 erlendir ríkisborgarar verið dæmdir og afplánað refsingu fyrir að framvísa fölsuðu vegabréfi við komu til landsins. Fangelsismálastjóri segir ferlið tilgangslaust, kostnaðarsamt og að oft sé um að ræða fórnarlömb 17.12.2015 07:00 Aðstandendur óvinnufærir vegna álags Ríflega þriðjungi fleiri leituðu til Geðhjálpar í ár en síðustu ár. Ráðgjafi segir opnari umræðu á samfélagsmiðlum hafa áhrif. Aðstandendur leita einnig ráðgjafar. Stærsti hópurinn er mæður fullorðinna karla sem í mörgum tilfe 17.12.2015 07:00 Segja okkur græða 52 milljarða á hraðlestinni á þrjátíu árum Áætlað er að ágóði fyrir samfélagið af rekstri hraðlestar til Keflavíkurflugvallar verði 52 milljarðar króna á þrjátíu árum. Hagnaður er sagður felast í ávinningi farþega, auknu umferðaröryggi og jákvæðum umhverfisáhrifum. 17.12.2015 07:00 Leggja til að fækka ríkisstofnunum úr 188 í 70 Ísland er örríki í alþjóðlegum samanburði. Kostnaður af því að halda úti stofnanakerfi sem jafnast á við mun fjölmennari þjóðir er gríðarlegur, því leggur Viðskiptaráð Íslands til að fækka ríkisstofnunum úr 188 í 70. Þetta kemur fram í nýrri skoðun Viðskiptaráðs, Sníðum stakk eftir vexti, 30 tillögur að fækkun ríkisstofnana. 17.12.2015 07:00 Ískrossmenn ósáttir að fá ekki Hvaleyrarvatn Vélhjólamenn sem stunda akstur á ísilögðum vötnum segjast vera afgangsstærð og eru ósáttir við að fá ekki að stunda íþrótt sína á Hvaleyrarvatni. Þeir telji bann sem Hafnarfjarðarbær setti á vera lögleysu. Bærinn áréttir að ba 17.12.2015 07:00 Lést eftir að hafa sogast inn í flugvélahreyfil Flugvallarstarfsmaður Air India lést í dag eftir að hafa sogast inn í flugvélahreyfil á flugvellinum í Mumbai. 16.12.2015 23:08 „Segir allt sem segja þarf um viðhorfið hér á Búgarði dýranna – Animal farminu“ Sum dýr jafnari en önnur, segir Ólína Þorvarðardóttir. 16.12.2015 22:22 Réttarhöld yfir lögreglumanni vegna láts Freddie Gray dæmd ómerk Miklar óeirðir brutust út í Baltimore fyrr á árinu eftir að Freddie Gray lést í haldi lögreglu. Fyrstu réttarhöldunum vegna málsins er nú lokið. 16.12.2015 22:03 Útlit fyrir að Star Wars slái met um helgina Gagnrýnendur halda vart vatni yfir sjöundu Stjörnustríðs-myndinni, The Force Awakens. 16.12.2015 21:37 Kýldur á kosningafundi Forsætisráðherra Spánar varð fyrir árás í dag. 16.12.2015 21:09 Átján mánaða fangelsi fyrir kókaínsmygl í hljómflutningsgræjum Rúmlega þrítug kona hefur verið dæmd í átján mánaða fangelsi fyrir að hafa reynt að flytja inn til landsins kíló af kókaíni sem falið var í hljómflutningsgræjum. 16.12.2015 20:19 „Munu þurfa að standa aftur og aftur frammi fyrir sömu erfiðu spurningunum“ Stjórnarandstaðan situr hjá í atkvæðagreiðslu, en ætlar þó að koma sínum skoðunum á framfæri. 16.12.2015 20:11 Hyllir undir hópleit að ristilkrabbameini Eftir margra ára baráttu Krabbameinsfélagsins hillir nú undir að íslenska ríkið fjármagni skipulagða hópleit að ristilkrabbameini. Að jafnaði deyr einn Íslendingur í viku hverri úr þessum sjúkdómi. 16.12.2015 20:00 Segir þingmann í salnum undir áhrifum „Það er ekki hægt að láta bjóða sér það að menn séu flissandi hérna úti í sal undir áhrifum,“ sagði Lilja Rafney Magnúsdóttir. 16.12.2015 19:51 Froðusnakk í efnahags- og viðskiptanefnd Alþingis Sigríður Á. Andersen sættir sig ekki við að meirihluti efnahags- og viðskiptanefndar hafi hætt við að leggja til afnám tolla á kartöflusnakk. 16.12.2015 19:17 Til skoðunar að loka Kvíabryggju Til greina kemur að loka fangelsinu á Kvíabryggju í þágu sparnaðar og endurskipulagningar. 16.12.2015 18:30 Stjórnarandstaðan situr hjá við atkvæðagreiðsluna Leiðtogar stjórnarandstöðunnar ætla að sitja hjá við atkvæðagreiðslu í flestum málum. 16.12.2015 18:29 Fær Makedónía nýtt nafn? Forsætisráðherra Makedóníu segist vera opinn fyrir því að ríkið skipti um nafn til þess að leysa áralanga deilu Grikklands og Makedóníu. 16.12.2015 18:15 Tveir handteknir í tengslum við árásirnar í París Handteknir í flóttamannabúðum í Austurríki. 16.12.2015 17:29 Mustang gegn Lamborghini í drifti Tveir af hæfari drifturum heims í athygliverðu myndskeiði. 16.12.2015 16:11 Samtök verslunar og þjónustu kvarta undan fríhöfninni Hafa SVÞ nú leitað til Samkeppniseftirlitsins og krafist þess að eftirlitið taki þá starfsemi til skoðunar. 16.12.2015 15:47 Búist við miklum fjölda ferðamanna á landinu um jól og áramót Ekkert lát virðist vera á vinsældum Íslands sem áfangastaðar ferðamanna um jól og áramót en undanfarin ár hefur fjöldi ferðamanna lagt leið sína til landsins yfir hátíðirnar. 16.12.2015 15:40 Þetta hækkar hjá borginni Borgarstjórn Reykjavíkurborgar samþykkti í gær gjaldskrárbreytingar fyrir næsta ár. 16.12.2015 15:40 Löggan leitar að þessum manni Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir því að ná tali af manni vegna máls sem er til rannsóknar. Myndina má sjá hér að ofan. 16.12.2015 15:34 Þau eru tilnefnd sem Maður ársins 2015 Tæplega eitt þúsund tilnefningar bárust en kosið er á milli 10 aðila. 16.12.2015 15:30 Tryggingasvikari sem ók Bugatti Veyron út í stöðuvatn fékk 1 árs dóm Af akstrinu náðust myndir og þar sést hann viljandi aka útí. 16.12.2015 15:19 Fjörutíu prósent þingumræðunnar hefur verið um fjárlögin Búið er að ræða um þau í um 90 klukkustundir. 16.12.2015 14:34 Glasi kastað á Umbótaráðsfundi í Úkraínu Innanríkisráðherra landsins var þreyttur á frammíköllum ríkisstjóra Odessa. 16.12.2015 14:18 Icelandair-svikari margsaga fyrir dómi: Gat ekki sýnt fram á nokkur samskipti við margnefndan Juri Héraðsdómur Reykjaness benti í að þrátt fyrir meinta vankunnáttu mannsins á tölvur hefði hann átt í engum vandræðum með að kynnast stelpum í gegnum Internetið. 16.12.2015 14:00 Júlía fordæmir þá sem leita uppi kynlífsmyndbandið Júlía Birgisdóttir taldi sig ekki eiga annarra kosta völ en koma fram með það að kynlífsmyndbandi með henni hafi farið á netið. 16.12.2015 13:57 Fjármálaráðherra segir stjórnarandstöðuna keyra niður virðingu Alþingis Önnur umræða fjárlega hefur staðið í rúmar 74 klukkustundir. Bjarni segir virðingu Alþingis í spíral niður á við. 16.12.2015 13:50 Bretar ætla ekki að banna Trump David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, segir ummæli Donald Trump vera "heimskuleg og röng“. 16.12.2015 13:45 Vill vita hvað ríkið borgar fyrir að láta færa hafnargarðinn stein fyrir stein Talsverðar deilur hafa staðið um hafnargarðinn en þær voru leiddar til lykta með samkomulagi á milli Minjastofnunar Íslands og lóðarhafa á Austurhafnarreitnum. 16.12.2015 12:48 Með fíkniefni fyrir milljónir í geymslu í Kórahverfinu Ríkissaksóknari ákærir tvo karlmenn 16.12.2015 12:42 Sjá næstu 50 fréttir
Lagði hald á 56 kannabisplöntur Tveir aðilar voru handteknir og játaði annar þeirra að vera eigandi framleiðslunnar. 17.12.2015 08:20
Norður-Kóreumenn segjast vilja taka upp friðarviðræður við Bandaríkin Stjórnvöld í Norður-Kóreu hafa hótað Bandaríkjunum eftir ákvöðun Bandaríkjastjórnar í síðustu viku um að beita Norður-Kóreu ýmsum þvingunum. 17.12.2015 07:51
Önnur umræða fjárlaga að baki Atkvæðagreiðslu eftir aðra umræðu um fjárlagafrumvarp næsta árs, lauk klukkan rúmlega tólf á miðnætti, eftir að meirihluti Framsóknarmanna og Sjálfstæðismanna hafði fellt allar breytingatillögur minnihlutans. Margir gerðu grein fyrir atkvæði sínu og voru 60 þingmenn viðstaddir alla atkvæðagreiðsluna, sem þýðir að aðeins þrír voru fjarverandi. Þingfundur hefst klukkan tíu fyrir hádegi. 17.12.2015 07:03
Meirihlutinn í Langanesbyggð fallinn aftur Meirihlutinn í Langanesbyggð er fallinn, öðru sinni á árinu, eftir að Reynir Atli Jónsson varaoddviti klauf sig frá U-lista í sveitarstjórn. Deilt er um umboð oddvita sveitarstjórnar, Siggeirs Stefánssonar, vegna viljayfirlýsingar um stórskipahöfn í Finnafirði. 17.12.2015 07:00
Bush atyrðir Trump í tilnefningarslag „Svívirðingar skila þér ekki í forsetaembættið,“ sagði Jeb Bush við Donald Trump í sjónvarpskappræðum í fyrrinótt. 17.12.2015 07:00
Tyrkir eru sagðir fara illa með flóttafólk Amnesty International sakar Evrópusambandið um fljótfærni. Samtökin segja að rifta eigi samningnum við Tyrkland frá því í nóvember. Hundruð flóttamanna hafi verið rekin aftur til Sýrlands. 17.12.2015 07:00
Flest málin eru vegna ofbeldis af hálfu maka Heimilisofbeldi er að jafnaði tilkynnt til lögreglu tvisvar á dag. Fram til 14. desember höfðu 766 tilvik verið tilkynnt til lögreglunnar um land allt. 519 þeirra voru af hendi maka eða fyrrverandi maka. 17.12.2015 07:00
Ísland er í þriðja sæti þegar kemur að fjarskiptum og upplýsingatækni Ísland er í þriðja sæti á heimsvísu í fjarskiptum og upplýsingatækni samkvæmt nýrri skýrslu Alþjóðafjarskiptasambandsins. Hrafnkell V. Gíslason, forstjóri Póst- og fjarskiptastofnunar, segir þetta gleðitíðindi. 17.12.2015 07:00
Umræðu um fjárlög loks lokið Lengstu umræðu um fjárlög sem staðið hefur á Alþingi lauk í gær. Ekkert samkomulag lá fyrir milli stjórnar og stjórnarandstöðu. Vigdís Hauksdóttir, formaður fjárlaganefndar, kvaðst ánægð með lok umræðunnar. 17.12.2015 07:00
Hafrannsóknastofnun sér hvali í loðnuáti í þúsunda vís Fyrsta tilraun Hafrannsóknastofnunar til að fá mat á fjölda hvala á loðnumiðum hér við land að haustlagi sýndi mikinn fjölda hvala á loðnumiðum á þessum árstíma. Þar sem loðna fannst sást að jafnaði einnig til hvala, aðallega hnúfubaks og langreyða, og er metinn fjöldi þeirra ríflega 12.000 dýr á leitarsvæðinu. 17.12.2015 07:00
Andskotanum erfiðara verkefni Íslendingar hafa það sem til þarf til að draga verulega úr losun gróðurhúsalofttegunda, og það hratt. Án tæknibyltingar þýða markmið Parísarsamkomulagsins endi olíualdarinnar. Kolefnisjöfnuður gæti verið raunhæft markmið Íslands 17.12.2015 07:00
Sextíu milljónir í tilgangslaus passamál Frá 2010 hafa 168 erlendir ríkisborgarar verið dæmdir og afplánað refsingu fyrir að framvísa fölsuðu vegabréfi við komu til landsins. Fangelsismálastjóri segir ferlið tilgangslaust, kostnaðarsamt og að oft sé um að ræða fórnarlömb 17.12.2015 07:00
Aðstandendur óvinnufærir vegna álags Ríflega þriðjungi fleiri leituðu til Geðhjálpar í ár en síðustu ár. Ráðgjafi segir opnari umræðu á samfélagsmiðlum hafa áhrif. Aðstandendur leita einnig ráðgjafar. Stærsti hópurinn er mæður fullorðinna karla sem í mörgum tilfe 17.12.2015 07:00
Segja okkur græða 52 milljarða á hraðlestinni á þrjátíu árum Áætlað er að ágóði fyrir samfélagið af rekstri hraðlestar til Keflavíkurflugvallar verði 52 milljarðar króna á þrjátíu árum. Hagnaður er sagður felast í ávinningi farþega, auknu umferðaröryggi og jákvæðum umhverfisáhrifum. 17.12.2015 07:00
Leggja til að fækka ríkisstofnunum úr 188 í 70 Ísland er örríki í alþjóðlegum samanburði. Kostnaður af því að halda úti stofnanakerfi sem jafnast á við mun fjölmennari þjóðir er gríðarlegur, því leggur Viðskiptaráð Íslands til að fækka ríkisstofnunum úr 188 í 70. Þetta kemur fram í nýrri skoðun Viðskiptaráðs, Sníðum stakk eftir vexti, 30 tillögur að fækkun ríkisstofnana. 17.12.2015 07:00
Ískrossmenn ósáttir að fá ekki Hvaleyrarvatn Vélhjólamenn sem stunda akstur á ísilögðum vötnum segjast vera afgangsstærð og eru ósáttir við að fá ekki að stunda íþrótt sína á Hvaleyrarvatni. Þeir telji bann sem Hafnarfjarðarbær setti á vera lögleysu. Bærinn áréttir að ba 17.12.2015 07:00
Lést eftir að hafa sogast inn í flugvélahreyfil Flugvallarstarfsmaður Air India lést í dag eftir að hafa sogast inn í flugvélahreyfil á flugvellinum í Mumbai. 16.12.2015 23:08
„Segir allt sem segja þarf um viðhorfið hér á Búgarði dýranna – Animal farminu“ Sum dýr jafnari en önnur, segir Ólína Þorvarðardóttir. 16.12.2015 22:22
Réttarhöld yfir lögreglumanni vegna láts Freddie Gray dæmd ómerk Miklar óeirðir brutust út í Baltimore fyrr á árinu eftir að Freddie Gray lést í haldi lögreglu. Fyrstu réttarhöldunum vegna málsins er nú lokið. 16.12.2015 22:03
Útlit fyrir að Star Wars slái met um helgina Gagnrýnendur halda vart vatni yfir sjöundu Stjörnustríðs-myndinni, The Force Awakens. 16.12.2015 21:37
Átján mánaða fangelsi fyrir kókaínsmygl í hljómflutningsgræjum Rúmlega þrítug kona hefur verið dæmd í átján mánaða fangelsi fyrir að hafa reynt að flytja inn til landsins kíló af kókaíni sem falið var í hljómflutningsgræjum. 16.12.2015 20:19
„Munu þurfa að standa aftur og aftur frammi fyrir sömu erfiðu spurningunum“ Stjórnarandstaðan situr hjá í atkvæðagreiðslu, en ætlar þó að koma sínum skoðunum á framfæri. 16.12.2015 20:11
Hyllir undir hópleit að ristilkrabbameini Eftir margra ára baráttu Krabbameinsfélagsins hillir nú undir að íslenska ríkið fjármagni skipulagða hópleit að ristilkrabbameini. Að jafnaði deyr einn Íslendingur í viku hverri úr þessum sjúkdómi. 16.12.2015 20:00
Segir þingmann í salnum undir áhrifum „Það er ekki hægt að láta bjóða sér það að menn séu flissandi hérna úti í sal undir áhrifum,“ sagði Lilja Rafney Magnúsdóttir. 16.12.2015 19:51
Froðusnakk í efnahags- og viðskiptanefnd Alþingis Sigríður Á. Andersen sættir sig ekki við að meirihluti efnahags- og viðskiptanefndar hafi hætt við að leggja til afnám tolla á kartöflusnakk. 16.12.2015 19:17
Til skoðunar að loka Kvíabryggju Til greina kemur að loka fangelsinu á Kvíabryggju í þágu sparnaðar og endurskipulagningar. 16.12.2015 18:30
Stjórnarandstaðan situr hjá við atkvæðagreiðsluna Leiðtogar stjórnarandstöðunnar ætla að sitja hjá við atkvæðagreiðslu í flestum málum. 16.12.2015 18:29
Fær Makedónía nýtt nafn? Forsætisráðherra Makedóníu segist vera opinn fyrir því að ríkið skipti um nafn til þess að leysa áralanga deilu Grikklands og Makedóníu. 16.12.2015 18:15
Tveir handteknir í tengslum við árásirnar í París Handteknir í flóttamannabúðum í Austurríki. 16.12.2015 17:29
Mustang gegn Lamborghini í drifti Tveir af hæfari drifturum heims í athygliverðu myndskeiði. 16.12.2015 16:11
Samtök verslunar og þjónustu kvarta undan fríhöfninni Hafa SVÞ nú leitað til Samkeppniseftirlitsins og krafist þess að eftirlitið taki þá starfsemi til skoðunar. 16.12.2015 15:47
Búist við miklum fjölda ferðamanna á landinu um jól og áramót Ekkert lát virðist vera á vinsældum Íslands sem áfangastaðar ferðamanna um jól og áramót en undanfarin ár hefur fjöldi ferðamanna lagt leið sína til landsins yfir hátíðirnar. 16.12.2015 15:40
Þetta hækkar hjá borginni Borgarstjórn Reykjavíkurborgar samþykkti í gær gjaldskrárbreytingar fyrir næsta ár. 16.12.2015 15:40
Löggan leitar að þessum manni Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir því að ná tali af manni vegna máls sem er til rannsóknar. Myndina má sjá hér að ofan. 16.12.2015 15:34
Þau eru tilnefnd sem Maður ársins 2015 Tæplega eitt þúsund tilnefningar bárust en kosið er á milli 10 aðila. 16.12.2015 15:30
Tryggingasvikari sem ók Bugatti Veyron út í stöðuvatn fékk 1 árs dóm Af akstrinu náðust myndir og þar sést hann viljandi aka útí. 16.12.2015 15:19
Fjörutíu prósent þingumræðunnar hefur verið um fjárlögin Búið er að ræða um þau í um 90 klukkustundir. 16.12.2015 14:34
Glasi kastað á Umbótaráðsfundi í Úkraínu Innanríkisráðherra landsins var þreyttur á frammíköllum ríkisstjóra Odessa. 16.12.2015 14:18
Icelandair-svikari margsaga fyrir dómi: Gat ekki sýnt fram á nokkur samskipti við margnefndan Juri Héraðsdómur Reykjaness benti í að þrátt fyrir meinta vankunnáttu mannsins á tölvur hefði hann átt í engum vandræðum með að kynnast stelpum í gegnum Internetið. 16.12.2015 14:00
Júlía fordæmir þá sem leita uppi kynlífsmyndbandið Júlía Birgisdóttir taldi sig ekki eiga annarra kosta völ en koma fram með það að kynlífsmyndbandi með henni hafi farið á netið. 16.12.2015 13:57
Fjármálaráðherra segir stjórnarandstöðuna keyra niður virðingu Alþingis Önnur umræða fjárlega hefur staðið í rúmar 74 klukkustundir. Bjarni segir virðingu Alþingis í spíral niður á við. 16.12.2015 13:50
Bretar ætla ekki að banna Trump David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, segir ummæli Donald Trump vera "heimskuleg og röng“. 16.12.2015 13:45
Vill vita hvað ríkið borgar fyrir að láta færa hafnargarðinn stein fyrir stein Talsverðar deilur hafa staðið um hafnargarðinn en þær voru leiddar til lykta með samkomulagi á milli Minjastofnunar Íslands og lóðarhafa á Austurhafnarreitnum. 16.12.2015 12:48
Með fíkniefni fyrir milljónir í geymslu í Kórahverfinu Ríkissaksóknari ákærir tvo karlmenn 16.12.2015 12:42