„Segir allt sem segja þarf um viðhorfið hér á Búgarði dýranna – Animal farminu“ sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 16. desember 2015 22:22 Búast má við að umræður muni standa yfir fram á nótt. vísir/gva Ólína Þorvarðardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, líkti í kvöld ríkisstjórninni við Búgarð dýranna í umræðum um afturvirkar kjarabætur aldraðra og öryrkja. Hart er deilt á Alþingi þessa stundina um fjárlagafrumvarp næsta árs, og virðast þingmenn ekki spara stóru orðin. „Fyrir síðustu kosningar fékk hver einasti eldri borgari á Íslandi bréf undirritað af Bjarna Benediktssyni, núverandi hæstvirts fjármálaráðherra, þar sem því var heitið að það yrði fyrsta verk Sjálfstæðisflokksins að leiðrétta kjör aldraðra. Nú fá viðtakendur þessa sama bréfs að sjá hvaða hugur fylgdi máli,“ sagði hún. Nú horfi þessir sömu aðilar upp á stjórnarþingmenn segja nei við því að þeir fái ekki sömu hækkanir og aðrir.Sum dýrin jafnari en önnur „Segja nei við þeirri sjálfsögðu sanngirniskröfu sem við ættum ekki að þurfa að leggja nótt við dag til að rökræða hér. Þetta segir allt sem segja þarf um viðhorfið hér á búgarði dýranna – Animal farminu, þar sem öll dýrin eiga að vera jöfn, en sum bara jafnari en önnur,“ sagði Ólína og um leið heyrðist kallað úr salnum: „Skammastu þín“.Sjá einnig: Segir þingmann undir áhrifum Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra sagði umræðuna komna í ógöngur. Hann sagði það sæta furðu að þingmenn tali um aðför að öryrkjum og eldri borgurum, þegar verið sé að auka kaupmátt bóta meira en áður en hafi verið gert. „Hér koma menn og segja: „Það þýðir ekkert að tala um prósentur, menn eiga bara að tala um krónur“. Jæja, hvernig er krónusamanburðurinn við það sem síðasta ríkisstjórn bauð upp á í þessum efnum. Svo kemur hér upp sérlegur talsmaður síðustu ríkisstjórnar, háttvirtur þingmaður Pírata, og kallar háttvirta þingmenn hálfvita fyrir að skilja það ekki að síðasta ríkisstjórn hafði rekið ríkissjóð með svo svakalegum halla að hún hafi ekki átt efni á að koma til móts þá sem minna mega sín. Hún hafi eitt svo svakalegum efnum fram í aðra hluti að hún hafi ekki átt efni á að koma til móts við þá sem minna mega sín. Háttv. þingmaður leyfir sér að halda því fram að aðrir þingmenn séu hálfvitar að skilja þetta ekki,“ sagði Sigmundur. „Þetta er til marks um það á hvaða stað þessi umræða er þegar verið er að ráðast i meiri aukningu, meiri hækkun en menn hafa séð á undanförnum árum og það er verið að leiðrétta aftur í tímann, þó það sé greitt í framhaldinu, þó það sé greitt eftir áramót.“ Tengdar fréttir Treysta ekki stjórninni til að einkavæða banka Háskólamenntaðir og höfuðborgarbúar treysta ríkisstjórnarflokkunum síst. 16. desember 2015 07:00 Segir þingmann í salnum undir áhrifum „Það er ekki hægt að láta bjóða sér það að menn séu flissandi hérna úti í sal undir áhrifum,“ sagði Lilja Rafney Magnúsdóttir. 16. desember 2015 19:51 Fjörutíu prósent þingumræðunnar hefur verið um fjárlögin Búið er að ræða um þau í um 90 klukkustundir. 16. desember 2015 14:34 Froðusnakk í efnahags- og viðskiptanefnd Alþingis Sigríður Á. Andersen sættir sig ekki við að meirihluti efnahags- og viðskiptanefndar hafi hætt við að leggja til afnám tolla á kartöflusnakk. 16. desember 2015 19:17 Stjórnarandstaðan situr hjá við atkvæðagreiðsluna Leiðtogar stjórnarandstöðunnar ætla að sitja hjá við atkvæðagreiðslu í flestum málum. 16. desember 2015 18:29 Fjármálaráðherra segir stjórnarandstöðuna keyra niður virðingu Alþingis Önnur umræða fjárlega hefur staðið í rúmar 74 klukkustundir. Bjarni segir virðingu Alþingis í spíral niður á við. 16. desember 2015 13:50 Mest lesið Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Innlent „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Erlent Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Innlent Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Innlent Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Innlent Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Innlent Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Innlent Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show Erlent Fleiri fréttir Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Mótmæli, sviknir strandveiðimenn og hættulegar falsaðar töflur Von der Leyen segir aðildarumsókn Íslands enn gilda Sjá meira
Ólína Þorvarðardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, líkti í kvöld ríkisstjórninni við Búgarð dýranna í umræðum um afturvirkar kjarabætur aldraðra og öryrkja. Hart er deilt á Alþingi þessa stundina um fjárlagafrumvarp næsta árs, og virðast þingmenn ekki spara stóru orðin. „Fyrir síðustu kosningar fékk hver einasti eldri borgari á Íslandi bréf undirritað af Bjarna Benediktssyni, núverandi hæstvirts fjármálaráðherra, þar sem því var heitið að það yrði fyrsta verk Sjálfstæðisflokksins að leiðrétta kjör aldraðra. Nú fá viðtakendur þessa sama bréfs að sjá hvaða hugur fylgdi máli,“ sagði hún. Nú horfi þessir sömu aðilar upp á stjórnarþingmenn segja nei við því að þeir fái ekki sömu hækkanir og aðrir.Sum dýrin jafnari en önnur „Segja nei við þeirri sjálfsögðu sanngirniskröfu sem við ættum ekki að þurfa að leggja nótt við dag til að rökræða hér. Þetta segir allt sem segja þarf um viðhorfið hér á búgarði dýranna – Animal farminu, þar sem öll dýrin eiga að vera jöfn, en sum bara jafnari en önnur,“ sagði Ólína og um leið heyrðist kallað úr salnum: „Skammastu þín“.Sjá einnig: Segir þingmann undir áhrifum Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra sagði umræðuna komna í ógöngur. Hann sagði það sæta furðu að þingmenn tali um aðför að öryrkjum og eldri borgurum, þegar verið sé að auka kaupmátt bóta meira en áður en hafi verið gert. „Hér koma menn og segja: „Það þýðir ekkert að tala um prósentur, menn eiga bara að tala um krónur“. Jæja, hvernig er krónusamanburðurinn við það sem síðasta ríkisstjórn bauð upp á í þessum efnum. Svo kemur hér upp sérlegur talsmaður síðustu ríkisstjórnar, háttvirtur þingmaður Pírata, og kallar háttvirta þingmenn hálfvita fyrir að skilja það ekki að síðasta ríkisstjórn hafði rekið ríkissjóð með svo svakalegum halla að hún hafi ekki átt efni á að koma til móts þá sem minna mega sín. Hún hafi eitt svo svakalegum efnum fram í aðra hluti að hún hafi ekki átt efni á að koma til móts við þá sem minna mega sín. Háttv. þingmaður leyfir sér að halda því fram að aðrir þingmenn séu hálfvitar að skilja þetta ekki,“ sagði Sigmundur. „Þetta er til marks um það á hvaða stað þessi umræða er þegar verið er að ráðast i meiri aukningu, meiri hækkun en menn hafa séð á undanförnum árum og það er verið að leiðrétta aftur í tímann, þó það sé greitt í framhaldinu, þó það sé greitt eftir áramót.“
Tengdar fréttir Treysta ekki stjórninni til að einkavæða banka Háskólamenntaðir og höfuðborgarbúar treysta ríkisstjórnarflokkunum síst. 16. desember 2015 07:00 Segir þingmann í salnum undir áhrifum „Það er ekki hægt að láta bjóða sér það að menn séu flissandi hérna úti í sal undir áhrifum,“ sagði Lilja Rafney Magnúsdóttir. 16. desember 2015 19:51 Fjörutíu prósent þingumræðunnar hefur verið um fjárlögin Búið er að ræða um þau í um 90 klukkustundir. 16. desember 2015 14:34 Froðusnakk í efnahags- og viðskiptanefnd Alþingis Sigríður Á. Andersen sættir sig ekki við að meirihluti efnahags- og viðskiptanefndar hafi hætt við að leggja til afnám tolla á kartöflusnakk. 16. desember 2015 19:17 Stjórnarandstaðan situr hjá við atkvæðagreiðsluna Leiðtogar stjórnarandstöðunnar ætla að sitja hjá við atkvæðagreiðslu í flestum málum. 16. desember 2015 18:29 Fjármálaráðherra segir stjórnarandstöðuna keyra niður virðingu Alþingis Önnur umræða fjárlega hefur staðið í rúmar 74 klukkustundir. Bjarni segir virðingu Alþingis í spíral niður á við. 16. desember 2015 13:50 Mest lesið Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Innlent „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Erlent Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Innlent Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Innlent Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Innlent Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Innlent Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Innlent Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show Erlent Fleiri fréttir Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Mótmæli, sviknir strandveiðimenn og hættulegar falsaðar töflur Von der Leyen segir aðildarumsókn Íslands enn gilda Sjá meira
Treysta ekki stjórninni til að einkavæða banka Háskólamenntaðir og höfuðborgarbúar treysta ríkisstjórnarflokkunum síst. 16. desember 2015 07:00
Segir þingmann í salnum undir áhrifum „Það er ekki hægt að láta bjóða sér það að menn séu flissandi hérna úti í sal undir áhrifum,“ sagði Lilja Rafney Magnúsdóttir. 16. desember 2015 19:51
Fjörutíu prósent þingumræðunnar hefur verið um fjárlögin Búið er að ræða um þau í um 90 klukkustundir. 16. desember 2015 14:34
Froðusnakk í efnahags- og viðskiptanefnd Alþingis Sigríður Á. Andersen sættir sig ekki við að meirihluti efnahags- og viðskiptanefndar hafi hætt við að leggja til afnám tolla á kartöflusnakk. 16. desember 2015 19:17
Stjórnarandstaðan situr hjá við atkvæðagreiðsluna Leiðtogar stjórnarandstöðunnar ætla að sitja hjá við atkvæðagreiðslu í flestum málum. 16. desember 2015 18:29
Fjármálaráðherra segir stjórnarandstöðuna keyra niður virðingu Alþingis Önnur umræða fjárlega hefur staðið í rúmar 74 klukkustundir. Bjarni segir virðingu Alþingis í spíral niður á við. 16. desember 2015 13:50