Fleiri fréttir

Krabbameinsfélag Íslands stofnar vísindasjóð

Stofnfé sjóðsins er 250 milljónir króna og getur stjórn sjóðsins ráðstafað allt að 10 prósent af höfuðstól hans á hverju ári í rannsóknastyrki auk tekna sjóðsins á liðnu starfsári.

Velti flutningabíl á Holtavörðuheiði

Betur fór en á horfðist þegar stór flultningabíll með langan tengivagn tók að renna þvers og kruss niður brekku í óvæntri hálku á þjóðveginum um Holtavörðuheiði upp úr klukkan hálf eitt í nótt, uns hann valt út af veginum.

Enn er hægt að koma í veg fyrir tjón

Tilkynningar til tryggingafélaga vegna tjóns í óveðrinu sem gekk yfir landið í byrjun síðustu viku eru komnar yfir þrjú hundruð. Kostnaður hleypur á tugum milljóna króna. Búist við því að fleiri tilkynningar berist þegar fram í sæk

Evrópusambandið hyggst stórefla landamæraeftirlit

Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins lagði í gær fram tillögu þess efnis að leggja niður Landamærastofnun Evrópu, oft kölluð FRONTEX, og koma þess í stað á fót á nýrri stofnun, Evrópsku landamæra- og landhelgisgæslunni.

Hélt í sáttaleiðangur til Moskvu

John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, reynir að jafna ágreining við rússneska ráðamenn um borgarastríðið í Sýrlandi. Sádi-Arabía boðar nýtt hernaðarbandalag gegn Íslamska ríkinu. Bandaríkjamenn fagna.

Hópur áhugafólks vill náttúrusýningu í Perlunni

Hlutfélagið Perluvinir vill koma á fót náttúrusýningu í Perlunni. Auglýst er eftir fleiri hluthöfum til að fjármagna undirbúninginn. Viðræður Reykjavíkurborgar og Náttúruminjasafns Íslands um sýningu í Perlunni hafa siglt í strand.

Kostnaður við skimun á ristilkrabbameni 136 milljónir á ári

Hópskimun á ristilkrabbameini er sögð skila árangri, hún auki líkur á snemmgreiningu sjúkdómsins og þar með hækki hlutfall þeirra sem greinast á læknanlegu stigi. Í fyrstu er skimun sögð kostnaðarsöm en skila sparnaði þegar tilfellum sjúkdómsins fari að fækka.

Hreyfing gefur þéttari heilavef

Nýleg rannsókn sem byggist á gögnum úr öldrunarrannsókn Hjartaverndar sýnir að eldra fólk sem hreyfir sig lítið eða er í mikilli kyrrsetu mælist með rýrari heila.

Fóru vegna stefnu í útlendingamálum

Enginn misskilningur varð í túlkun á úrskurði Útlendingastofnunar til Pepoj-fjölskyldunnar. Fjölskyldan fór vegna stefnu Íslands í útlendingamálum.

Aðeins fáeinir áratugir til stefnu

Sameinuðu þjóðirnar nýttu sennilega sitt síðasta tækifæri til að ná samstöðu þjóða í baráttunni gegn loftslagsbreytingum. Loftslagssamningur var heimsbyggðinni lífsnauðsynlegur. Ef hann verður meira en orð á blaði þá boðar hann

Kertasníkir nýtur mestrar kvenhylli

Kertasníkir er langvinsælasti jólasveinninn af íslensku jólasveinunum þrettán. Næst vinsælastur er Stúfur og sá þriðji er Hurðaskellir. Þetta kemur fram í könnun MMR.

Ógilda stækkun á Grettisgötu

Leyfi sem byggingarfulltrúinn í Reykjavík veitti fyrir hækkun húss og viðbyggingu á Grettisgötu 41 hefur verið fellt úr gildi af úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála.

Bændur á Miðhúsum biðja um göng fyrir kindur

Hjónin á bænum Miðhúsum í Bláskógabyggð vilja að Vegagerðin útbúi göng undir þjóðveginn svo kindur þeirra komist áfallalaust á milli túna jarðarinnar. Undanfarin misseri hafi umferð stóraukist og líkur séu á að hún eigi eftir að aukast enn frekar.

Pirringur og hnútukast á Alþingi

Enn á eftir að afgreiða fjárlög, fjáraukalög, frumvarp um opinber fjármál, bandorminn, frumvarp um RÚV og Þróunarsamvinnustofnun.

Örnefnanefnd mælti gegn Nornahrauni

Nafnið Drekahraun, sem flestar tillögur voru gerðar um meðal almennings í upphafi goss, var ekki meðal þeirra fjögurra nafna sem hreppsnefnd Skútustaðahrepps greiddi atkvæði um í dag.

Bein útsending: „Styðjum Kevi og Arjan“

Von er á fjölmenni á samstöðufund á Austurvelli klukkan 17 þar sem fundargestir ætla að sýna samstöðu og stuðning við unga albanska drengi og fjölskyldur þeirra.

Sjá næstu 50 fréttir