„Munu þurfa að standa aftur og aftur frammi fyrir sömu erfiðu spurningunum“ Heimir már pétursson skrifar 16. desember 2015 20:11 Lengstu umræðu sem fram hefur farið á Alþingi um fjárlagafrumvarp lauk á Alþingi nú síðdegis og hafði þá staðið hátt í áttatíu klukkustundir. Stjórnarandstaðan vildi með umræðunni knýja stjórnarmeirihlutann til breytinga á frumvarpinu en svör Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar forsætisráðherra á Aþingi á mánudag við þeirri kröfu voru einföld. „Háttvirtur þingflokksformaður Vinstri grænna var að biðja um einhvers konar fund þar sem stjórnarliðar áttu að tilkynna stjórnarandstöðunni hvað við ætlum að bjóða henni. Ég get svarað þessari spurningu straxvirðulegur forseti. Við ætlum ekki að bjóða neitt. Ekkert,“ sagði Sigmundur Davíð. Stjórnarandstaðan hefur barist fyrir því að Landspítalinn fái aukin framlög, í takt við það sem yfirstjórn hans hefur talið nauðsynlegt. Sömuleiðis hefur stjórnarandstaðan krafist þess að framlög til Ríkisútvarpsins verði ekki skert. „Við erum auðvitað ekki í aðstöðu til að semja við ríkisstjórnina. Hún er með þingmeirihluta og hún ræður ferðinni hvað útgjöldin varðar. Verkefni okkar hefur verið að knýja á um breytingar og knýja á um umræðu um forgangsröðunina; á að skilja lífeyrisþega eftir, á að mæta eðlilegum óskum Landspítalans. Nú munu stjórnarþingmenn þurfa að svara því,“ sagði Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, í kvöldfréttum Stöðvar 2. Leiðtogar stjórnarandstöðunnar lýstu því yfir á Alþingi í kvöld að þingflokkar þeirra myndu sitja hjá við atkvæðagreiðslu í flestum málum. Árni Páll segir stjórnarandstöðuna þó eiga eftir að koma sínum skoðunum á framfæri. „Við munum nýta atkvæðagreiðsluna þannig að við munum leggja aftur og aftur fram breytingartillögur um þessi lykilmál; kjör lífeyrisþega, framlög til spítalans og eðlileg framlög til RÚV og munum gera það aftur og aftur. Stjórnarmeirihlutinn mun þurfa að standa aftur og aftur frammi fyrir sömu erfiðu spurningunum,“ sagði Árni Páll og tók Óttar Proppé, formaður Bjartrar framtíðar, í svipaðan streng, líkt og sjá má í meðfylgjandi myndskeiði. Tengdar fréttir Treysta ekki stjórninni til að einkavæða banka Háskólamenntaðir og höfuðborgarbúar treysta ríkisstjórnarflokkunum síst. 16. desember 2015 07:00 Segir þingmann í salnum undir áhrifum „Það er ekki hægt að láta bjóða sér það að menn séu flissandi hérna úti í sal undir áhrifum,“ sagði Lilja Rafney Magnúsdóttir. 16. desember 2015 19:51 Stjórnarandstaðan situr hjá við atkvæðagreiðsluna Leiðtogar stjórnarandstöðunnar ætla að sitja hjá við atkvæðagreiðslu í flestum málum. 16. desember 2015 18:29 Mest lesið Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Innlent „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Erlent Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Innlent Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Innlent Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Innlent Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Innlent Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Innlent Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show Erlent Fleiri fréttir Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Mótmæli, sviknir strandveiðimenn og hættulegar falsaðar töflur Von der Leyen segir aðildarumsókn Íslands enn gilda Sjá meira
Lengstu umræðu sem fram hefur farið á Alþingi um fjárlagafrumvarp lauk á Alþingi nú síðdegis og hafði þá staðið hátt í áttatíu klukkustundir. Stjórnarandstaðan vildi með umræðunni knýja stjórnarmeirihlutann til breytinga á frumvarpinu en svör Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar forsætisráðherra á Aþingi á mánudag við þeirri kröfu voru einföld. „Háttvirtur þingflokksformaður Vinstri grænna var að biðja um einhvers konar fund þar sem stjórnarliðar áttu að tilkynna stjórnarandstöðunni hvað við ætlum að bjóða henni. Ég get svarað þessari spurningu straxvirðulegur forseti. Við ætlum ekki að bjóða neitt. Ekkert,“ sagði Sigmundur Davíð. Stjórnarandstaðan hefur barist fyrir því að Landspítalinn fái aukin framlög, í takt við það sem yfirstjórn hans hefur talið nauðsynlegt. Sömuleiðis hefur stjórnarandstaðan krafist þess að framlög til Ríkisútvarpsins verði ekki skert. „Við erum auðvitað ekki í aðstöðu til að semja við ríkisstjórnina. Hún er með þingmeirihluta og hún ræður ferðinni hvað útgjöldin varðar. Verkefni okkar hefur verið að knýja á um breytingar og knýja á um umræðu um forgangsröðunina; á að skilja lífeyrisþega eftir, á að mæta eðlilegum óskum Landspítalans. Nú munu stjórnarþingmenn þurfa að svara því,“ sagði Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, í kvöldfréttum Stöðvar 2. Leiðtogar stjórnarandstöðunnar lýstu því yfir á Alþingi í kvöld að þingflokkar þeirra myndu sitja hjá við atkvæðagreiðslu í flestum málum. Árni Páll segir stjórnarandstöðuna þó eiga eftir að koma sínum skoðunum á framfæri. „Við munum nýta atkvæðagreiðsluna þannig að við munum leggja aftur og aftur fram breytingartillögur um þessi lykilmál; kjör lífeyrisþega, framlög til spítalans og eðlileg framlög til RÚV og munum gera það aftur og aftur. Stjórnarmeirihlutinn mun þurfa að standa aftur og aftur frammi fyrir sömu erfiðu spurningunum,“ sagði Árni Páll og tók Óttar Proppé, formaður Bjartrar framtíðar, í svipaðan streng, líkt og sjá má í meðfylgjandi myndskeiði.
Tengdar fréttir Treysta ekki stjórninni til að einkavæða banka Háskólamenntaðir og höfuðborgarbúar treysta ríkisstjórnarflokkunum síst. 16. desember 2015 07:00 Segir þingmann í salnum undir áhrifum „Það er ekki hægt að láta bjóða sér það að menn séu flissandi hérna úti í sal undir áhrifum,“ sagði Lilja Rafney Magnúsdóttir. 16. desember 2015 19:51 Stjórnarandstaðan situr hjá við atkvæðagreiðsluna Leiðtogar stjórnarandstöðunnar ætla að sitja hjá við atkvæðagreiðslu í flestum málum. 16. desember 2015 18:29 Mest lesið Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Innlent „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Erlent Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Innlent Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Innlent Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Innlent Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Innlent Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Innlent Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show Erlent Fleiri fréttir Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Mótmæli, sviknir strandveiðimenn og hættulegar falsaðar töflur Von der Leyen segir aðildarumsókn Íslands enn gilda Sjá meira
Treysta ekki stjórninni til að einkavæða banka Háskólamenntaðir og höfuðborgarbúar treysta ríkisstjórnarflokkunum síst. 16. desember 2015 07:00
Segir þingmann í salnum undir áhrifum „Það er ekki hægt að láta bjóða sér það að menn séu flissandi hérna úti í sal undir áhrifum,“ sagði Lilja Rafney Magnúsdóttir. 16. desember 2015 19:51
Stjórnarandstaðan situr hjá við atkvæðagreiðsluna Leiðtogar stjórnarandstöðunnar ætla að sitja hjá við atkvæðagreiðslu í flestum málum. 16. desember 2015 18:29