Fleiri fréttir Vilja fækkun stofnana Meðlimir stjórnarflokkanna fagna umræðunni um fækkun stofnana. Þingmenn stjórnarandstöðunnar segja góð rök geta verið fyrir sameiningu. 18.12.2015 06:00 Öll gögn Albananna eru komin í hendur Alþingis Pepoj-fjölskyldan er stödd úti í Skode í Albaníu og er afskaplega fegin stuðningi sem hún hefur fengið frá íslensku samfélagi. Til að komast til Íslands aftur hefur hún þurft að afla gagna, svo sem sakavottorða, hjúskaparvottorðs og fæðingarvottorða. 18.12.2015 06:00 Þiggjendum fjárhagsaðstoðar fækkar um þrjú hundruð Þeim sem þiggja fjárhagsaðstoð til framfærslu hjá Reykjavíkurborg hefur fækkað um 10,9 prósent í ár. Þeir voru 3.080 á tímabilinu janúar til október 2014 en fækkaði niður í 2.745 á sama tímabili í ár. 18.12.2015 05:00 Óhjákvæmilegt að refsa Tyrkjum Á hinum árlega blaðamannafundi sínum viðurkenndi Pútín í fyrsta sinn að rússneski herinn væri með menn í Úkraínu. Hann sér ekki fram á sættir gagnvart Tyrkjum. Og hrósar Donald Trump hástöfum. 18.12.2015 05:00 Lagarde fyrir dómstóla Er sökuð um vanrækslu í starfi. 17.12.2015 23:54 Fjármálaráðherrar öryggisráðsríkja SÞ samþykkja áætlun gegn ISIS Markmiðið er að fjársvelta samtökin og gera þau þannig óstarfhæf. 17.12.2015 23:40 Sautján fluttir úr Guantanamo Gert er ráð fyrir að þeir verði fluttir úr fangelsinu um miðjan janúar. 17.12.2015 22:58 Einn handtekinn vegna árásarinnar í San Bernardino Einn hefur verið handtekinn í tengslum við árásina í San Bernardino fyrr í mánuðinum. 17.12.2015 22:01 Shkreli skellti á FBI rétt áður hann var handtekinn - Myndband Milljarðamæringurinn hefur streymt viðburðaríku lífi sínu á vefnum. 17.12.2015 21:38 Minjastofnun segir Landstólpa hafa frá upphafi mátt vera ljóst hver kostnaðurinn yrði Minjastofnun hafnar kröfu Landstólpa. 17.12.2015 21:24 „Held að viðkomandi hafi algjörlega skilið sneiðina og tekið það til sín“ „Það snöggfauk í mig í hita leiksins þegar ég lét þessi orð falla," segir Lilja Rafney Magnúsdóttir. 17.12.2015 20:44 Dagar Þróunarsamvinnustofnunar taldir Frumvarp utanríkisráðherra um að leggja niður Þróunarsamvinnustofnun komst á dagskrá Alþingis í dag eftir harkaleg átök um dagskrá þingsins. 17.12.2015 20:16 Aðgerðaáætlun í þágu frumkvöðla kynnt - 975 milljónir í Tækniþróunarsjóð Iðnaðarráðherra kynnti í dag aðgerðaáætlun í þágu frumkvöðla og sprotafyrirtækja en markmið hennar er að Ísland verði uppspretta öflugra nýsköpunarfyrirtækja. 17.12.2015 20:00 Kröfu um miskabætur vegna rangra sakargifta hafnað Konan hafði sakað yfirmann sinn um að hafa nauðgað sér í þrígang á rúmlega mánaðar tímabili. 17.12.2015 19:11 Ríkissaksóknari áfrýjar ekki sýknudómnum yfir Ástu Ríkissaksóknari hefur ákveðið að áfrýja ekki máli sínu til Hæstaréttar gegn Ástu Kristínu Andrésdóttur, hjúkrunarfræðingnum sem ákærður var fyrir manndráp af gáleysi. 17.12.2015 19:08 Flugvallarskipulag fellt úr gildi vegna formgalla Deiliskipulag sem fól í sér brotthvarf þriðju flugbrautar Reykjavíkurflugvallar hefur verið fellt úr gildi. 17.12.2015 19:00 Flutningabíll með glerfarm rakst upp undir Höfðabakkabrú Vesturlandsvegur í austurátt lokaður. 17.12.2015 18:56 Fjögurra bíla árekstur á Miklubraut Ein akrein er lokuð á meðan unnið er að því að fjarlægja bílana. 17.12.2015 18:14 Dæmdur en ekki gerð refsing fyrir að framvísa fölsuðu albönsku vegabréfi Hæstiréttur staðfesti í dag dóm yfir sýrlenskum karlmanni sem framvísaði við komu sína til landsins í apríl albönsku vegabréfi sem reyndist falsað. 17.12.2015 17:55 Skilorðsbundið fangelsi fyrir kynferðislega áreitni Karlmaður á þrítugsaldri var dæmdur í Hæstarétti fyrir að þukla á vinkonu unnustu sinnar á meðan hann fróaði sér. 17.12.2015 17:44 Franskar stúlkur í fangelsi: Fluttu inn tæpt kíló af kókaíni Stúlkurnar eru 19 og 24 ára en söluvirði efnisins er tæpar þrettán milljónir króna. 17.12.2015 17:09 Meiðyrðadómi breytt í Hæstarétti Hæstiréttur hefur staðfest meiðyrðadóm yfir Árna Stefáni Árnasyni, lögfræðingi, vegna ummæla hans í grein á bloggsíðu sinni með fyrirsögninni „Dýraníð að Dalsmynni“, með breytingum. 17.12.2015 17:02 Hæstiréttur staðfestir dóm yfir Krumma í Mínus Var dæmdur yfir brot gegn valdstjórninni. 17.12.2015 16:45 Vestfirðingur á sjötugsaldri þarf að sitja inni í þrjá mánuði fyrir vörslu á barnaklámi Líni Hannes Sigurðsson fékk dóm fyrir vörslu á íslensku sem erlendu efni. 17.12.2015 16:38 Útlit fyrir harðan vetur í Sýrlandi UNICEF á Íslandi segir börn vera í hættu vegna kulda í þessu stríðshrjáða landi. 17.12.2015 16:32 Stormur um landið norðvestanvert Snjóa mun norðan til og búast má við slæmum aksturskilyrðum á norðanverðu landinu í dag. 17.12.2015 15:59 Hrannar íhugar forsetaframboð af fullri alvöru "Maður hefur verið spurður af ýmsum og þá í þessu samhengi að forseti eigi að tala með tilteknum hætti og beita sér fyrir tilteknum málum.“ 17.12.2015 15:46 „Ég er knúsuð í bak og fyrir“ Ásta Kristín Andrésdóttir þakkar veittan stuðning 17.12.2015 14:55 Þau kvöddu á árinu 2015 Fjölmargir þekktir einstaklingar úti í heimi kvöddu þennan heim á árinu sem senn er á enda. Vísir tók saman nokkur nöfn sem Íslendingum ættu að vera kunnug. 17.12.2015 14:45 Bílabúð Benna styrkir 200 fjölskyldur Hafa fært Mæðrastyrksnefnd gjafir fyrir jólin til margra ára. 17.12.2015 14:41 Svíar samþykkja persónueftirlit í lestum, rútum og skipum á leið til landsins Allir þeir sem ferðast í lestum, rútum eða skipum til Svíþjóðar munu nú þurfa að sýna fram á persónuskilríki. 17.12.2015 14:31 Opel GT á leiðinni Var framleiddur á árunum 1968 til 1973 og svo aftur 2007 til 2009. 17.12.2015 14:17 Kostnaður við að færa hafnargarðana um 500 milljónir króna „Þetta endar á skattborgurum,“ segir forstjóri Landstólpa sem segir fyrirtækið einnig ætla að sækja um bætur vegna tafa. 17.12.2015 14:11 Putin segir Tyrki hafa ákveðið að „sleikja Bandaríkjamenn á tilteknum stað“ Forsetinn kom víða við á árlegum blaðamannafundi sínum í dag. 17.12.2015 14:01 Fíkniefni fyrir tæpan milljarð: Maðurinn játar en konan neitar áfram sök Parið er á 45. aldursári og kom til landsins með Norrænu á Seyðisfirði þann 8. september síðastliðinn. 17.12.2015 14:00 Mannréttindalögfræðingur fær það óþvegið Jakob Ingi Jakobsson er úthrópaður á samfélagsmiðlum fyrir umdeilda grein; hann er kallaður karlréttindalögfræðingur og sagður fæddur á vitlausri öld. 17.12.2015 13:58 Samþykkja ályktun ætlaða til að hindra fjármögnun ISIS Fjármálaráðherrar þeirra fimmtán ríkja sem sæti eiga í öryggisráði Sameinuðu þjóðanna koma saman í New York í dag. 17.12.2015 13:31 Leita enn að milljónamæringi Vinningshafi í Lottó sem keypti miða milli klukkan 16 og 17 föstudaginn 23. október á N1 Ártúnshöfða er ekki enn kominn í leitirnar. 17.12.2015 13:29 Audi h-tron quattro Verður líklega sýndur á North American International Auto Show í janúar. 17.12.2015 13:14 Hataðasti maður internetsins handtekinn Martin Shkreli, sem hækkaði verð á lyfjum gegn alnæmi um fimm þúsund prósent, er sakaður um fjársvik. 17.12.2015 12:21 Þrjátíu prósent þjóðarinnar bera lítið traust til Þjóðkirkjunnar Rúmlega 31 prósent þjóðarinnar ber lítið traust til Þjóðkirkjunnar samkvæmt Þjóðarpúlsi Gallup. 17.12.2015 12:20 „Þetta eru skemmtilegu útköllin sem við fáum“ Slökkviliðs-og sjúkraflutningamenn frá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins tóku á móti myndarlegri stúlku sem fæddist í heimahúsi í morgun. 17.12.2015 11:39 Þorsteinn Sæmundsson: „Svona áburður er óþolandi“ Þingmaður Framsóknarflokksins vill ekki að barnabörn sín haldi að "afi gamli hafi verið fullur“. Allir þingmenn liggi undir grun. 17.12.2015 11:17 Kia Sportage og Kia Optima fá 5 stjörnur hjá Euro NCAP Bætast í hóp 7 annarra Kia bíla sem hlotið hafa 5 stjörnur. 17.12.2015 10:58 Audi fær 5 af 9 verðlaunum Fengu einnig flest verðlaun í fyrra og 2013. 17.12.2015 10:45 Sjá næstu 50 fréttir
Vilja fækkun stofnana Meðlimir stjórnarflokkanna fagna umræðunni um fækkun stofnana. Þingmenn stjórnarandstöðunnar segja góð rök geta verið fyrir sameiningu. 18.12.2015 06:00
Öll gögn Albananna eru komin í hendur Alþingis Pepoj-fjölskyldan er stödd úti í Skode í Albaníu og er afskaplega fegin stuðningi sem hún hefur fengið frá íslensku samfélagi. Til að komast til Íslands aftur hefur hún þurft að afla gagna, svo sem sakavottorða, hjúskaparvottorðs og fæðingarvottorða. 18.12.2015 06:00
Þiggjendum fjárhagsaðstoðar fækkar um þrjú hundruð Þeim sem þiggja fjárhagsaðstoð til framfærslu hjá Reykjavíkurborg hefur fækkað um 10,9 prósent í ár. Þeir voru 3.080 á tímabilinu janúar til október 2014 en fækkaði niður í 2.745 á sama tímabili í ár. 18.12.2015 05:00
Óhjákvæmilegt að refsa Tyrkjum Á hinum árlega blaðamannafundi sínum viðurkenndi Pútín í fyrsta sinn að rússneski herinn væri með menn í Úkraínu. Hann sér ekki fram á sættir gagnvart Tyrkjum. Og hrósar Donald Trump hástöfum. 18.12.2015 05:00
Fjármálaráðherrar öryggisráðsríkja SÞ samþykkja áætlun gegn ISIS Markmiðið er að fjársvelta samtökin og gera þau þannig óstarfhæf. 17.12.2015 23:40
Sautján fluttir úr Guantanamo Gert er ráð fyrir að þeir verði fluttir úr fangelsinu um miðjan janúar. 17.12.2015 22:58
Einn handtekinn vegna árásarinnar í San Bernardino Einn hefur verið handtekinn í tengslum við árásina í San Bernardino fyrr í mánuðinum. 17.12.2015 22:01
Shkreli skellti á FBI rétt áður hann var handtekinn - Myndband Milljarðamæringurinn hefur streymt viðburðaríku lífi sínu á vefnum. 17.12.2015 21:38
Minjastofnun segir Landstólpa hafa frá upphafi mátt vera ljóst hver kostnaðurinn yrði Minjastofnun hafnar kröfu Landstólpa. 17.12.2015 21:24
„Held að viðkomandi hafi algjörlega skilið sneiðina og tekið það til sín“ „Það snöggfauk í mig í hita leiksins þegar ég lét þessi orð falla," segir Lilja Rafney Magnúsdóttir. 17.12.2015 20:44
Dagar Þróunarsamvinnustofnunar taldir Frumvarp utanríkisráðherra um að leggja niður Þróunarsamvinnustofnun komst á dagskrá Alþingis í dag eftir harkaleg átök um dagskrá þingsins. 17.12.2015 20:16
Aðgerðaáætlun í þágu frumkvöðla kynnt - 975 milljónir í Tækniþróunarsjóð Iðnaðarráðherra kynnti í dag aðgerðaáætlun í þágu frumkvöðla og sprotafyrirtækja en markmið hennar er að Ísland verði uppspretta öflugra nýsköpunarfyrirtækja. 17.12.2015 20:00
Kröfu um miskabætur vegna rangra sakargifta hafnað Konan hafði sakað yfirmann sinn um að hafa nauðgað sér í þrígang á rúmlega mánaðar tímabili. 17.12.2015 19:11
Ríkissaksóknari áfrýjar ekki sýknudómnum yfir Ástu Ríkissaksóknari hefur ákveðið að áfrýja ekki máli sínu til Hæstaréttar gegn Ástu Kristínu Andrésdóttur, hjúkrunarfræðingnum sem ákærður var fyrir manndráp af gáleysi. 17.12.2015 19:08
Flugvallarskipulag fellt úr gildi vegna formgalla Deiliskipulag sem fól í sér brotthvarf þriðju flugbrautar Reykjavíkurflugvallar hefur verið fellt úr gildi. 17.12.2015 19:00
Flutningabíll með glerfarm rakst upp undir Höfðabakkabrú Vesturlandsvegur í austurátt lokaður. 17.12.2015 18:56
Fjögurra bíla árekstur á Miklubraut Ein akrein er lokuð á meðan unnið er að því að fjarlægja bílana. 17.12.2015 18:14
Dæmdur en ekki gerð refsing fyrir að framvísa fölsuðu albönsku vegabréfi Hæstiréttur staðfesti í dag dóm yfir sýrlenskum karlmanni sem framvísaði við komu sína til landsins í apríl albönsku vegabréfi sem reyndist falsað. 17.12.2015 17:55
Skilorðsbundið fangelsi fyrir kynferðislega áreitni Karlmaður á þrítugsaldri var dæmdur í Hæstarétti fyrir að þukla á vinkonu unnustu sinnar á meðan hann fróaði sér. 17.12.2015 17:44
Franskar stúlkur í fangelsi: Fluttu inn tæpt kíló af kókaíni Stúlkurnar eru 19 og 24 ára en söluvirði efnisins er tæpar þrettán milljónir króna. 17.12.2015 17:09
Meiðyrðadómi breytt í Hæstarétti Hæstiréttur hefur staðfest meiðyrðadóm yfir Árna Stefáni Árnasyni, lögfræðingi, vegna ummæla hans í grein á bloggsíðu sinni með fyrirsögninni „Dýraníð að Dalsmynni“, með breytingum. 17.12.2015 17:02
Hæstiréttur staðfestir dóm yfir Krumma í Mínus Var dæmdur yfir brot gegn valdstjórninni. 17.12.2015 16:45
Vestfirðingur á sjötugsaldri þarf að sitja inni í þrjá mánuði fyrir vörslu á barnaklámi Líni Hannes Sigurðsson fékk dóm fyrir vörslu á íslensku sem erlendu efni. 17.12.2015 16:38
Útlit fyrir harðan vetur í Sýrlandi UNICEF á Íslandi segir börn vera í hættu vegna kulda í þessu stríðshrjáða landi. 17.12.2015 16:32
Stormur um landið norðvestanvert Snjóa mun norðan til og búast má við slæmum aksturskilyrðum á norðanverðu landinu í dag. 17.12.2015 15:59
Hrannar íhugar forsetaframboð af fullri alvöru "Maður hefur verið spurður af ýmsum og þá í þessu samhengi að forseti eigi að tala með tilteknum hætti og beita sér fyrir tilteknum málum.“ 17.12.2015 15:46
Þau kvöddu á árinu 2015 Fjölmargir þekktir einstaklingar úti í heimi kvöddu þennan heim á árinu sem senn er á enda. Vísir tók saman nokkur nöfn sem Íslendingum ættu að vera kunnug. 17.12.2015 14:45
Bílabúð Benna styrkir 200 fjölskyldur Hafa fært Mæðrastyrksnefnd gjafir fyrir jólin til margra ára. 17.12.2015 14:41
Svíar samþykkja persónueftirlit í lestum, rútum og skipum á leið til landsins Allir þeir sem ferðast í lestum, rútum eða skipum til Svíþjóðar munu nú þurfa að sýna fram á persónuskilríki. 17.12.2015 14:31
Opel GT á leiðinni Var framleiddur á árunum 1968 til 1973 og svo aftur 2007 til 2009. 17.12.2015 14:17
Kostnaður við að færa hafnargarðana um 500 milljónir króna „Þetta endar á skattborgurum,“ segir forstjóri Landstólpa sem segir fyrirtækið einnig ætla að sækja um bætur vegna tafa. 17.12.2015 14:11
Putin segir Tyrki hafa ákveðið að „sleikja Bandaríkjamenn á tilteknum stað“ Forsetinn kom víða við á árlegum blaðamannafundi sínum í dag. 17.12.2015 14:01
Fíkniefni fyrir tæpan milljarð: Maðurinn játar en konan neitar áfram sök Parið er á 45. aldursári og kom til landsins með Norrænu á Seyðisfirði þann 8. september síðastliðinn. 17.12.2015 14:00
Mannréttindalögfræðingur fær það óþvegið Jakob Ingi Jakobsson er úthrópaður á samfélagsmiðlum fyrir umdeilda grein; hann er kallaður karlréttindalögfræðingur og sagður fæddur á vitlausri öld. 17.12.2015 13:58
Samþykkja ályktun ætlaða til að hindra fjármögnun ISIS Fjármálaráðherrar þeirra fimmtán ríkja sem sæti eiga í öryggisráði Sameinuðu þjóðanna koma saman í New York í dag. 17.12.2015 13:31
Leita enn að milljónamæringi Vinningshafi í Lottó sem keypti miða milli klukkan 16 og 17 föstudaginn 23. október á N1 Ártúnshöfða er ekki enn kominn í leitirnar. 17.12.2015 13:29
Audi h-tron quattro Verður líklega sýndur á North American International Auto Show í janúar. 17.12.2015 13:14
Hataðasti maður internetsins handtekinn Martin Shkreli, sem hækkaði verð á lyfjum gegn alnæmi um fimm þúsund prósent, er sakaður um fjársvik. 17.12.2015 12:21
Þrjátíu prósent þjóðarinnar bera lítið traust til Þjóðkirkjunnar Rúmlega 31 prósent þjóðarinnar ber lítið traust til Þjóðkirkjunnar samkvæmt Þjóðarpúlsi Gallup. 17.12.2015 12:20
„Þetta eru skemmtilegu útköllin sem við fáum“ Slökkviliðs-og sjúkraflutningamenn frá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins tóku á móti myndarlegri stúlku sem fæddist í heimahúsi í morgun. 17.12.2015 11:39
Þorsteinn Sæmundsson: „Svona áburður er óþolandi“ Þingmaður Framsóknarflokksins vill ekki að barnabörn sín haldi að "afi gamli hafi verið fullur“. Allir þingmenn liggi undir grun. 17.12.2015 11:17
Kia Sportage og Kia Optima fá 5 stjörnur hjá Euro NCAP Bætast í hóp 7 annarra Kia bíla sem hlotið hafa 5 stjörnur. 17.12.2015 10:58