Fleiri fréttir

Vilja fækkun stofnana

Meðlimir stjórnarflokkanna fagna umræðunni um fækkun stofnana. Þingmenn stjórnarandstöðunnar segja góð rök geta verið fyrir sameiningu.

Öll gögn Albananna eru komin í hendur Alþingis

Pepoj-fjölskyldan er stödd úti í Skode í Albaníu og er afskaplega fegin stuðningi sem hún hefur fengið frá íslensku samfélagi. Til að komast til Íslands aftur hefur hún þurft að afla gagna, svo sem sakavottorða, hjúskaparvottorðs og fæðingarvottorða.

Þiggjendum fjárhagsaðstoðar fækkar um þrjú hundruð

Þeim sem þiggja fjárhagsaðstoð til framfærslu hjá Reykjavíkurborg hefur fækkað um 10,9 prósent í ár. Þeir voru 3.080 á tímabilinu janúar til október 2014 en fækkaði niður í 2.745 á sama tímabili í ár.

Óhjákvæmilegt að refsa Tyrkjum

Á hinum árlega blaðamannafundi sínum viðurkenndi Pútín í fyrsta sinn að rússneski herinn væri með menn í Úkraínu. Hann sér ekki fram á sættir gagnvart Tyrkjum. Og hrósar Donald Trump hástöfum.

Dagar Þróunarsamvinnustofnunar taldir

Frumvarp utanríkisráðherra um að leggja niður Þróunarsamvinnustofnun komst á dagskrá Alþingis í dag eftir harkaleg átök um dagskrá þingsins.

Meiðyrðadómi breytt í Hæstarétti

Hæstiréttur hefur staðfest meiðyrðadóm yfir Árna Stefáni Árnasyni, lögfræðingi, vegna ummæla hans í grein á bloggsíðu sinni með fyrirsögninni „Dýraníð að Dalsmynni“, með breytingum.

Þau kvöddu á árinu 2015

Fjölmargir þekktir einstaklingar úti í heimi kvöddu þennan heim á árinu sem senn er á enda. Vísir tók saman nokkur nöfn sem Íslendingum ættu að vera kunnug.

Opel GT á leiðinni

Var framleiddur á árunum 1968 til 1973 og svo aftur 2007 til 2009.

Leita enn að milljónamæringi

Vinningshafi í Lottó sem keypti miða milli klukkan 16 og 17 föstudaginn 23. október á N1 Ártúnshöfða er ekki enn kominn í leitirnar.

Audi h-tron quattro

Verður líklega sýndur á North American International Auto Show í janúar.

Sjá næstu 50 fréttir