Fleiri fréttir Leiðtogar Norðurlandanna allir í Reykjavík Þing Norðurlandaráðs sett í Hörpu í dag. Forsætisráðherrar Norðurlandanna sitja fyrir svörum þingfulltrúa. David Cameron kemur til landsins á morgun. 27.10.2015 12:45 Hætta að flagga í hálfa stöng: „Þetta er tilfinningamál“ "Þetta er eldgamall siður og maður elst upp við þetta. Mér finnst þetta bara fallegt,“ segir Soffía Helgadóttir. 27.10.2015 12:32 Kona lenti undir strætó Hlaut beinbrot á fæti eftir að hafa runnið til. 27.10.2015 12:09 Rúmlega 700 þúsund hafa farið yfir Miðjarðarhafið í ár Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna segir um fimmtung þeirra vera börn. 27.10.2015 12:00 Framlengd vegabréf falla úr gildi í nóvember Vegabréf sem hafa verið framlengd teljast ekki gild ferðaskilríki frá og með 24.nóvember næstkomandi 27.10.2015 11:49 Fyrrverandi starfsmaður MP banka dæmdur í fangelsi fyrir tugmilljóna fjárdrátt Tuttugu og tveir mánuðir tveggja ára fangelsisdóms eru skilorðsbundnir auk þess sem starfsmaðurinn þarf að greiða bankanum til baka þær rúmu 60 milljónir sem hann dró sér. 27.10.2015 11:40 Segir konur vilja vera í búrkum - Myndband „Staðreyndin er sú að það er auðvelt. Þú þarft ekki að farða þig.“ 27.10.2015 10:59 Acura NSX snýr aftur Með 573 hestafla drifrás - bensínvél og rafmagnsmótorar. 27.10.2015 10:38 Lögregluþjónn gekk í skrokk á nemanda Hefur verið sendur í leyfi eftir að myndband af atvikinu í skóla í Bandaríkjunum naut mikillar athygli á netinu. 27.10.2015 10:37 Fíkniefnin í Norrænu: Verjandanum neitað um lögreglugögn í málinu Hæstiréttur áleit það sem svo að afhending gagnanna gæti skaðað rannsóknarhagsmuni erlendra yfirvalda. 27.10.2015 10:31 Íslenska alþjóðabjörgunarsveitin úr viðbragðsstöðu Ekki hefur borist neyðarkall vegna jarðskjálftans í Afganistan 27.10.2015 10:30 Fyrsta skóflustungan tekin á Hlíðarenda Fyrsta skóflustunga vegna fyrsta áfanga nýrrar byggðar á Hlíðarendasvæðinu var tekin klukkan níu í morgun. 27.10.2015 10:22 Jaguar áformar rafmagnsjeppa Yrði smíðaður af Magna Steyr og nefndur E-Page. 27.10.2015 09:48 Stærri og rýmri BMW X1 kynntur á laugardag Jafnframt fyrsti bíllinn sem BMW býður eingöngu með framhjóladrifi. 27.10.2015 09:07 Töldu Talibana stjórna sjúkrahúsi Lækna án landamæra Bandarískir hermenn vissu að sjúkrahúsið var í notkun degi áður en loftárás var gerð á það og 30 manns létu lífið. 27.10.2015 09:01 Arnþrúður sakar Vísi um fréttafölsun og mútuþægni Enn leika tölvuþrjótar Útvarp Sögu grátt. 27.10.2015 08:47 311 hafa látið lífið vegna jarðskjálftans Björgunarstarf er ekki hafi á afskektum svæðum þar sem skjálftinn var sterkastur. 27.10.2015 08:04 Saka bandarískt herskip um landhelgisbrot Utanríkisráðherra Kína sendi Bandaríkjamönnum tóninn og sagði að þeir skyldu hugsa sig tvisvar um áður en þeir reyndu slíkt aftur. 27.10.2015 07:39 Ekkert samkomulag í kjaradeilu SFR, sjúkraliða og lögreglumanna Ekkert samkomulag náðist á fundi sjúkraliða, SFR og lögreglumanna með samninganefnd ríkisins í húsnæði ríkissáttasemjara í gær. Fundi deiluaðila lauk um á þriðja tímanum í nótt og hefur nýr fundur verið boðaður klukkan níu. 27.10.2015 07:17 Eigandi sumarhúss segir Orkuveituna sýna vígtennurnar Orkuveitan vill að sumarhús á 26 leigulóðum víki vegna vatnsverndarsjónarmiða 27.10.2015 07:00 Hlaupið óð yfir þúsundir hektara lands Nokkur hundruð hektarar af uppgræðslusvæðum bænda og Landgræðslunnar fóru undir jökuleðju og sand í Skaftárhlaupinu á dögunum. Enn er erfitt að meta skaðann. Skemmdir á flóðavörnum minni en óttast var. 27.10.2015 07:00 Skátar biðja um milljónir Sveitarstjórnin hefur þegar hafnað ósk um að veita tveggja milljóna styrk og 700 þúsund krónur að auki 27.10.2015 07:00 Langflestar tilkynningar vegna vanrækslu barna Langflestar tilkynningar til Barnaverndar á árinu eru vegna vanrækslu barna. Um 60 prósent tilkynninga eru aldrei rannsökuð. Dæmi um tilkynningar eru allt frá því að barn er sent eitt út í búð eftir mjólk yfir í stórfellda vanrækslu um foreldra sem sinna ekki grunnþörfum barna. 27.10.2015 07:00 Félagsráðgjafi á LSH lak upplýsingunum Grunur Útlendingastofnunar um málamyndahjónaband byggði á upplýsingum frá félagsráðgjafa sem hjónin leituðu til í tengslum við fæðingu dóttur þeirra. 27.10.2015 06:00 Fara ekki til Afganistans af öryggisástæðum Minnst 200 manns létust í jarðskjálfta í Afganistan og Pakistan. Íslenska alþjóðabjörgunarsveitin er tilbúin til að aðstoða á þeim svæðum sem talin eru örugg. 27.10.2015 06:00 Umdeilt netfrumvarp samþykkt af Bandaríkjaþingi Andstæðingar CISA-frumvarpsins segja það ekki tryggja öryggi upplýsinga hins almenna netverja. 27.10.2015 00:01 Íslenskt eyðibýli hræddi líftóruna úr erlendum ljósmyndara Ljósmyndarinn Ben Kepka segist aldrei hafa verið jafn smeykur eins og þegar hann ljósmyndaði eyðibýli á Suðurlandi á dögunum. 27.10.2015 00:00 Skelfilegt ástand við landamæri Slóveníu og Króatíu Algjört hörmungarástand er við landamæri Króatíu og Slóveníu en króatísk yfirvöld flytja flóttamenn í stórum stíl og skilja þá eftir við landamærin. 26.10.2015 22:39 Kærleiksandi sveif yfir minningarstundinni Fullt var út úr dyrum í Flateyrarkirkju þegar aðstandendur minntust þeirra tuttugu sem fórust í snjóflóðunum fyrir tveimur áratugum. 26.10.2015 22:15 Harmageddon leit inn á landsfundi: „Ertu nokkuð á Tinder?“ Þeir Frosti og Máni voru nærgöngulir við Sjálfstæðismenn og Vinstri Græn á landsfundunum flokkana um helgina. 26.10.2015 20:56 Hjúkrunarfræðingar fagna ályktun Sjálfstæðisflokksins Sjálfstæðisflokkurinn samþykkti á landsfundi sínum um helgina að sérfræðimenntun hjúkrunarfræðinga skyldi viðurkennd og því ber að fagna ef marka má Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga. 26.10.2015 20:32 Stál í stál í deilu um meintar fornminjar Stál mætir stáli í deilu ríkisins og Reykjavíkurborgar um hafnargarðinn á Austurbakka. Sáttafundur er boðaður á morgun en framkvæmdir hófust þó að nýju í dag. Sagnfræðingur segir alveg ljóst að garðurinn teljist ekki vera fornminjar. 26.10.2015 20:04 Víetnömsku hjónin fá dvalarleyfi Víetnömsk hjón, sem Útlendingastofnun óskaði eftir að lögregla rannsakaði vegna gruns um málamyndahjúskap, hafa fengið dvalarleyfi hér á landi. Þau kærðu Landspítalann í dag vegna leka á persónuupplýsingum til Útlendingastofnunar. Forstjóri persónuverndar segir slíka leka vera mannréttindabrot. 26.10.2015 19:00 Skilríkjalaus Chewbacca handtekinn á kjörstað Segist einungis hafa verið að keyra Svarthöfða. 26.10.2015 18:08 Sögðu slæmt veður nyrðra en athuguðu það ekki Flugstjóri í flugi SmartLynx, sem lenti í Keflavík í stað Akureyrar fyrr í mánuðinum, hafði ekki samband við flugturn á Akureyri til að spyrjast fyrir um veðurskilyrði. 26.10.2015 17:58 Íslenska alþjóðabjörgunarsveitin til taks vegna jarðskjálftans í Afganistan Sveitin er í viðbraðgsstöðu og reiðubúinn til þess að halda út berist neyðarkall. 26.10.2015 17:08 Öryggismyndavél IKEA: Sjáðu geitina loga Það á ekki af geitinni að ganga. 26.10.2015 17:02 Nýtt rúgbrauð frá Volkswagen Mun fást sem rafmagnsbíll og með bensín- og dísilvél. 26.10.2015 16:51 Elliði og Eyjamenn allir gáfu Gústaf einnig rauða spjaldið Elliði Vignisson upplýsir að það hafi ekki bara verið ungliðarnir sem mótmæltu málflutningi Gústafs Níelssonar. 26.10.2015 16:19 Mjölnir með Keiluhöllina í Öskjuhlíð í sigtinu Viðræður um að íþróttafélagið Mjölnir flytji aðstöðu sína í Keiluhöllina í Öskjuhlíð eru langt komnar. 26.10.2015 15:45 Fjöldi látinna kominn í 180 Samgöngur eru erfiðar á þeim svæðum þar sem skjálftinn var sterkastur og samskiptakerfi eru víða illa farin. 26.10.2015 14:51 Serían sem banaði geitinni ekki frá IKEA Þórarinn Ævarsson, framkvæmdastjóri IKEA, segir að ekki hafi verið um markaðsbrellu að ræða. Unnið sé að því að koma upp annarri geit fyrir helgi. 26.10.2015 14:44 Vongóður á að það takist að afstýra allsherjarverkfalli Árni Stefán Jónsson, formaður SFR stéttarfélags, segir að unnið sé hörðum höndum að því að ná samningum fyrir næsta allsherjarverkfall sem skellur að óbreyttu á næsta fimmtudag. 26.10.2015 13:52 Segja unnið kjöt vera krabbameinsvaldandi Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin hefur nú sett pylsur og skinku í sama flokk og tóbak, asbest, og dísilgufa. 26.10.2015 13:33 Nafn stúlkunnar sem lést í slysi í Biskupstungum Stúlkan var þriggja ára og átti tvær systur. 26.10.2015 13:31 Sjá næstu 50 fréttir
Leiðtogar Norðurlandanna allir í Reykjavík Þing Norðurlandaráðs sett í Hörpu í dag. Forsætisráðherrar Norðurlandanna sitja fyrir svörum þingfulltrúa. David Cameron kemur til landsins á morgun. 27.10.2015 12:45
Hætta að flagga í hálfa stöng: „Þetta er tilfinningamál“ "Þetta er eldgamall siður og maður elst upp við þetta. Mér finnst þetta bara fallegt,“ segir Soffía Helgadóttir. 27.10.2015 12:32
Rúmlega 700 þúsund hafa farið yfir Miðjarðarhafið í ár Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna segir um fimmtung þeirra vera börn. 27.10.2015 12:00
Framlengd vegabréf falla úr gildi í nóvember Vegabréf sem hafa verið framlengd teljast ekki gild ferðaskilríki frá og með 24.nóvember næstkomandi 27.10.2015 11:49
Fyrrverandi starfsmaður MP banka dæmdur í fangelsi fyrir tugmilljóna fjárdrátt Tuttugu og tveir mánuðir tveggja ára fangelsisdóms eru skilorðsbundnir auk þess sem starfsmaðurinn þarf að greiða bankanum til baka þær rúmu 60 milljónir sem hann dró sér. 27.10.2015 11:40
Segir konur vilja vera í búrkum - Myndband „Staðreyndin er sú að það er auðvelt. Þú þarft ekki að farða þig.“ 27.10.2015 10:59
Lögregluþjónn gekk í skrokk á nemanda Hefur verið sendur í leyfi eftir að myndband af atvikinu í skóla í Bandaríkjunum naut mikillar athygli á netinu. 27.10.2015 10:37
Fíkniefnin í Norrænu: Verjandanum neitað um lögreglugögn í málinu Hæstiréttur áleit það sem svo að afhending gagnanna gæti skaðað rannsóknarhagsmuni erlendra yfirvalda. 27.10.2015 10:31
Íslenska alþjóðabjörgunarsveitin úr viðbragðsstöðu Ekki hefur borist neyðarkall vegna jarðskjálftans í Afganistan 27.10.2015 10:30
Fyrsta skóflustungan tekin á Hlíðarenda Fyrsta skóflustunga vegna fyrsta áfanga nýrrar byggðar á Hlíðarendasvæðinu var tekin klukkan níu í morgun. 27.10.2015 10:22
Stærri og rýmri BMW X1 kynntur á laugardag Jafnframt fyrsti bíllinn sem BMW býður eingöngu með framhjóladrifi. 27.10.2015 09:07
Töldu Talibana stjórna sjúkrahúsi Lækna án landamæra Bandarískir hermenn vissu að sjúkrahúsið var í notkun degi áður en loftárás var gerð á það og 30 manns létu lífið. 27.10.2015 09:01
Arnþrúður sakar Vísi um fréttafölsun og mútuþægni Enn leika tölvuþrjótar Útvarp Sögu grátt. 27.10.2015 08:47
311 hafa látið lífið vegna jarðskjálftans Björgunarstarf er ekki hafi á afskektum svæðum þar sem skjálftinn var sterkastur. 27.10.2015 08:04
Saka bandarískt herskip um landhelgisbrot Utanríkisráðherra Kína sendi Bandaríkjamönnum tóninn og sagði að þeir skyldu hugsa sig tvisvar um áður en þeir reyndu slíkt aftur. 27.10.2015 07:39
Ekkert samkomulag í kjaradeilu SFR, sjúkraliða og lögreglumanna Ekkert samkomulag náðist á fundi sjúkraliða, SFR og lögreglumanna með samninganefnd ríkisins í húsnæði ríkissáttasemjara í gær. Fundi deiluaðila lauk um á þriðja tímanum í nótt og hefur nýr fundur verið boðaður klukkan níu. 27.10.2015 07:17
Eigandi sumarhúss segir Orkuveituna sýna vígtennurnar Orkuveitan vill að sumarhús á 26 leigulóðum víki vegna vatnsverndarsjónarmiða 27.10.2015 07:00
Hlaupið óð yfir þúsundir hektara lands Nokkur hundruð hektarar af uppgræðslusvæðum bænda og Landgræðslunnar fóru undir jökuleðju og sand í Skaftárhlaupinu á dögunum. Enn er erfitt að meta skaðann. Skemmdir á flóðavörnum minni en óttast var. 27.10.2015 07:00
Skátar biðja um milljónir Sveitarstjórnin hefur þegar hafnað ósk um að veita tveggja milljóna styrk og 700 þúsund krónur að auki 27.10.2015 07:00
Langflestar tilkynningar vegna vanrækslu barna Langflestar tilkynningar til Barnaverndar á árinu eru vegna vanrækslu barna. Um 60 prósent tilkynninga eru aldrei rannsökuð. Dæmi um tilkynningar eru allt frá því að barn er sent eitt út í búð eftir mjólk yfir í stórfellda vanrækslu um foreldra sem sinna ekki grunnþörfum barna. 27.10.2015 07:00
Félagsráðgjafi á LSH lak upplýsingunum Grunur Útlendingastofnunar um málamyndahjónaband byggði á upplýsingum frá félagsráðgjafa sem hjónin leituðu til í tengslum við fæðingu dóttur þeirra. 27.10.2015 06:00
Fara ekki til Afganistans af öryggisástæðum Minnst 200 manns létust í jarðskjálfta í Afganistan og Pakistan. Íslenska alþjóðabjörgunarsveitin er tilbúin til að aðstoða á þeim svæðum sem talin eru örugg. 27.10.2015 06:00
Umdeilt netfrumvarp samþykkt af Bandaríkjaþingi Andstæðingar CISA-frumvarpsins segja það ekki tryggja öryggi upplýsinga hins almenna netverja. 27.10.2015 00:01
Íslenskt eyðibýli hræddi líftóruna úr erlendum ljósmyndara Ljósmyndarinn Ben Kepka segist aldrei hafa verið jafn smeykur eins og þegar hann ljósmyndaði eyðibýli á Suðurlandi á dögunum. 27.10.2015 00:00
Skelfilegt ástand við landamæri Slóveníu og Króatíu Algjört hörmungarástand er við landamæri Króatíu og Slóveníu en króatísk yfirvöld flytja flóttamenn í stórum stíl og skilja þá eftir við landamærin. 26.10.2015 22:39
Kærleiksandi sveif yfir minningarstundinni Fullt var út úr dyrum í Flateyrarkirkju þegar aðstandendur minntust þeirra tuttugu sem fórust í snjóflóðunum fyrir tveimur áratugum. 26.10.2015 22:15
Harmageddon leit inn á landsfundi: „Ertu nokkuð á Tinder?“ Þeir Frosti og Máni voru nærgöngulir við Sjálfstæðismenn og Vinstri Græn á landsfundunum flokkana um helgina. 26.10.2015 20:56
Hjúkrunarfræðingar fagna ályktun Sjálfstæðisflokksins Sjálfstæðisflokkurinn samþykkti á landsfundi sínum um helgina að sérfræðimenntun hjúkrunarfræðinga skyldi viðurkennd og því ber að fagna ef marka má Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga. 26.10.2015 20:32
Stál í stál í deilu um meintar fornminjar Stál mætir stáli í deilu ríkisins og Reykjavíkurborgar um hafnargarðinn á Austurbakka. Sáttafundur er boðaður á morgun en framkvæmdir hófust þó að nýju í dag. Sagnfræðingur segir alveg ljóst að garðurinn teljist ekki vera fornminjar. 26.10.2015 20:04
Víetnömsku hjónin fá dvalarleyfi Víetnömsk hjón, sem Útlendingastofnun óskaði eftir að lögregla rannsakaði vegna gruns um málamyndahjúskap, hafa fengið dvalarleyfi hér á landi. Þau kærðu Landspítalann í dag vegna leka á persónuupplýsingum til Útlendingastofnunar. Forstjóri persónuverndar segir slíka leka vera mannréttindabrot. 26.10.2015 19:00
Skilríkjalaus Chewbacca handtekinn á kjörstað Segist einungis hafa verið að keyra Svarthöfða. 26.10.2015 18:08
Sögðu slæmt veður nyrðra en athuguðu það ekki Flugstjóri í flugi SmartLynx, sem lenti í Keflavík í stað Akureyrar fyrr í mánuðinum, hafði ekki samband við flugturn á Akureyri til að spyrjast fyrir um veðurskilyrði. 26.10.2015 17:58
Íslenska alþjóðabjörgunarsveitin til taks vegna jarðskjálftans í Afganistan Sveitin er í viðbraðgsstöðu og reiðubúinn til þess að halda út berist neyðarkall. 26.10.2015 17:08
Elliði og Eyjamenn allir gáfu Gústaf einnig rauða spjaldið Elliði Vignisson upplýsir að það hafi ekki bara verið ungliðarnir sem mótmæltu málflutningi Gústafs Níelssonar. 26.10.2015 16:19
Mjölnir með Keiluhöllina í Öskjuhlíð í sigtinu Viðræður um að íþróttafélagið Mjölnir flytji aðstöðu sína í Keiluhöllina í Öskjuhlíð eru langt komnar. 26.10.2015 15:45
Fjöldi látinna kominn í 180 Samgöngur eru erfiðar á þeim svæðum þar sem skjálftinn var sterkastur og samskiptakerfi eru víða illa farin. 26.10.2015 14:51
Serían sem banaði geitinni ekki frá IKEA Þórarinn Ævarsson, framkvæmdastjóri IKEA, segir að ekki hafi verið um markaðsbrellu að ræða. Unnið sé að því að koma upp annarri geit fyrir helgi. 26.10.2015 14:44
Vongóður á að það takist að afstýra allsherjarverkfalli Árni Stefán Jónsson, formaður SFR stéttarfélags, segir að unnið sé hörðum höndum að því að ná samningum fyrir næsta allsherjarverkfall sem skellur að óbreyttu á næsta fimmtudag. 26.10.2015 13:52
Segja unnið kjöt vera krabbameinsvaldandi Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin hefur nú sett pylsur og skinku í sama flokk og tóbak, asbest, og dísilgufa. 26.10.2015 13:33
Nafn stúlkunnar sem lést í slysi í Biskupstungum Stúlkan var þriggja ára og átti tvær systur. 26.10.2015 13:31