Fleiri fréttir Árásarmaðurinn hefur verið handtekinn Hann flúði af vettvangi eftir að hafa reynt að keyra í gegnum hlið við inngang herstöðvar. 26.10.2015 11:45 Tólf skólastúlkur fórust í troðningi Minnst tólf létu lífið í skóla í Afganistan þegar nemendur reyndu að komast út úr skólanum af ótta við jarðskjálfta. 26.10.2015 11:30 Árin hjá Kristjáni gætu orðið fleiri en 22 Brunavarnir Árnessýslu og slökkviliðsstjórinn Kristján Einarsson nálgast sátt. 26.10.2015 11:28 Toyota aftur stærsti bílaframleiðandinn Volkswagen seldi fleiri bíla á fyrri hluta ársins, en hefur nú tapað forystunni. 26.10.2015 11:18 Framkvæmdum frestað á Austurbakka: Boðað til sáttafundar Forsætisráðuneytið hefur boðið framkvæmdaraðilum á Austurbakka til sáttafundar vegna deilna um friðlýsingu gamla hafnargarðsins. 26.10.2015 11:02 Tywin Lannister selur Mustanginn Var hans helsta ökutæki í meira en 10 ár. 26.10.2015 10:47 Rændu og rupluðu í Macland: Hálf milljón í fundarlaun Þjófar létu greipar sópa í verslun Macland í Hafnarfirði í nótt og komust undan með fimm tölvur, tvo iPhone og tvo iPad. 26.10.2015 10:29 Gústaf Níelsson púaður úr pontu á Landsfundi Gústaf Níelsson og Jón Magnússon fengu óblíðar viðtökur á Landfundi Sjálfstæðismanna í gærkvöldi. 26.10.2015 10:19 Ráðist á herstöð í Belgíu Engan sakaði þegar vopnaður maður reyndi að aka í gegnum hlið herstöðvar. 26.10.2015 10:14 Rússarnir sprengja borgina mína Kinan Kadoni finnst hann ekki heppinn að hafa flúið Sýrland. Hann missir oft samband við fjölskyldu sína sem neitar að flýja á gúmmíbátum yfir hafið. 26.10.2015 10:11 Tesla smíðar Model 3 í Kína Tesla Model S selst undir væntingum í Kína. 26.10.2015 10:05 Stór jarðskjálfti í Afganistan Skjálftinn er um 7,5 stig og fannst einnig í Indlandi og Pakistan. 26.10.2015 09:52 Tveir áratugir frá snjóflóðinu á Flateyri Aðfaranótt 26. október árið 1995 féll snjóflóð á Flateyri við Önundarfjörð. Tuttugu manns fórust. Viðburðir vegna tímamótanna voru haldnir um helgina og í kvöld verður samvera í Flateyrarkirkju með fjölbreyttri tónlistardagskrá. 26.10.2015 09:30 Höfuðpaurar ganga lausir vegna óútskýrðrar ákvörðunar lögreglu sem axlar enga ábyrgð Lögregluumdæmi benda hvort á annað og vilja engum spurningum svara. Hollenskt burðardýr var dæmt í ellefu ára fangelsi og Íslendingur á þrítugsaldri, nýkominn útaf geðdeild, fékk fimm ára dóm. 26.10.2015 09:15 Sjómenn björguðu ungum dreng úr sjónum - Myndband Fjölmargir hafa drukknað við strendur eyjunnar Lesbos í Eyjahafinu á milli Tyrklands og Grikklands. 26.10.2015 08:45 Úttekt á styttingu náms Úttektin er unnin af Ásgeiri Jónssyni hagfræðingi 26.10.2015 08:00 Steig í hver og brenndist Maðurinn var á göngu í Reykjadal. 26.10.2015 08:00 Grínisti kosinn forseti Gvatemala Spillingarmál hafa einkennt kosningabaráttuna og virðast kjósendur hafa fengið nóg. 26.10.2015 07:38 Fimm látnir efir að bátur sökk við strendur Kanada 27 mann voru um borð í hvalaskoðunarbátnum og eins er enn saknað. 26.10.2015 07:23 Rupert Murdoch og Jerry Hall rugla saman reytum Undanfarnar vikur hafa sögusagnir þess efnis að Murdoch og Hall væru par látið á sér kræla. 26.10.2015 07:00 Segir mistök hafa verið gerð í Íraksstríðinu Tony Blair viðurkennir að innrásin í Írak hafi stuðlað að uppgangi Íslamska ríkisins. Segir jafnframt erfitt að biðjast afsökunar á að Saddam Hussein var steypt af stóli. Borgarastyrjöld hefði getað brotist út með Hussein við völd. 26.10.2015 07:00 Ungt fólk eins og flóðbylgja á fundinn Landsfundur Sjálfstæðisflokksins var óvenju átakalítill. Meirihluti Evrópusambandssinna hefur yfirgefið flokkinn. Flokkurinn er klofinn á milli ungra frjálslyndra og eldri íhaldssamra félaga. 26.10.2015 07:00 Tóku skarpa vinstri beygju á Selfossi Landsfundi Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs lauk í gær. Flokkurinn hafnar olíuvinnslu og hvalveiðum, vill sniðganga Ísrael og stofna samfélagsbanka. 26.10.2015 07:00 „Neyðarbrautin“ yrði ekki virk ÞG verktakar hafa sent beiðni til Samgöngustofu um að fá að reisa fyrstu byggingarkranana á Hlíðarendasvæðinu svokallaða þar sem um sex hundruð íbúðir og stærsta hótel landsins munu rísa á næstu misserum. 26.10.2015 07:00 Á þriðja hundrað með í málinu gegn Björgólfi Þátttakendur í málsóknarfélagi sem stefnir Björgólfi Thor Björgólfssyni eru 207, einstaklingar og lögaðilar. Hæstaréttarlögmaðurinn Ragnar Hall segir Björgólf ekki geta krafið félagsmenn um bætur. Stefnan verður þingfest á morgun. 26.10.2015 05:30 Funda stíft um flóttamannavandann í Evrópu Þjóðverjar eiga von á 800 þúsund hælisleitendum í ár. 25.10.2015 23:46 Hómófóbía og hreinlæti drápu kossaflens íslenskra karla Ný ritgerð frá sagnfræðiskor Háskóla Íslands leiðir lesandann í allan sannleikann um atlot íslenskra karlmanna sem víluðu ekki fyrir sér að kyssa hvorn annan á munninn fram eftir öldum. 25.10.2015 23:00 Ungliðar komu, sáu og sigruðu á landsfundi Forysta Sjálfstæðisflokksins hlaut rússneska kosningu á landsfundi. Besta kosning Bjarna Benediktssonar til þessa. 25.10.2015 22:03 Norðurlandaráðsþing í Reykjavík fjallar um Palestínu og Ísrael Utanríkismál skipa sífellt stærri sess á þingum Norðurlandaráðs. Um þúsund þátttakendur væntanlegir til Reykjavíkur. 25.10.2015 21:57 Veggjalist slær í gegn í Fjölbrautaskóla Suðurlands Veggjamyndirnar eru mjög fjölbreyttar og litagleðin er mikil. Nemendur segja áfangann frábæran. 25.10.2015 21:44 Forsætisráðherra sér tækifæri í yfirtöku ríksins á Íslandsbanka Forsætisráðherra segir bankana stunda vaxtaokur. Með yfirtöku á Íslandsbanka, nýju vinnumarkaðslíkani og nýju húsnæðiskerfi megi lækka vexti. 25.10.2015 21:18 Kúvending í pólskum stjórnmálum Svo virðist sem íhaldsflokkurinn Lög og réttur hafi unnið stórsigur í þingkosningunum sem fram fóru í Póllandi í dag. 25.10.2015 20:19 Fékk greiningu eftir sjö mánaða bið Hjón gátu ekki flýtt fyrir greiningarferli sonar síns þrátt fyrir aðstoð einkaaðila. 25.10.2015 20:00 Víetnömsku hjónin íhuga að kæra Landspítalann til lögreglu Landspítalinn lak upplýsingum til Útlendingastofnunar. 25.10.2015 19:34 "Ég verð frábært sameiningartákn fyrir þjóðina“ Donald Trump virðist vera að tapa einu af lykilfylkjunum í baráttunni um útnefningu Repúblikanaflokksins. 25.10.2015 19:33 Nærri þrefalt fleiri leita til talmeinafræðinga Nærri þrefalt fleiri leituðu sér aðstoðar talmeinafræðinga á síðasta ári en fimm árum áður. Formaður Félags talmeinafræðinga segir um árs bið vera eftir því að komast að með börn hjá talmeinafræðingum. 25.10.2015 19:15 Útlit fyrir að verkföll haldi áfram Útlit er fyrir að verkföll sjúkraliða og SFR-félaga haldi áfram á morgun. Þrátt fyrir stíf fundarhöld í Karphúsinu alla helgina virðist enn nokkuð í að samkomulag náist um nýja kjarasamninga. 25.10.2015 18:30 Minnstu flugbrautinni í Vatnsmýri verður lokað brátt Byggingarkranar sem gætu risið í tengslum við framkvæmdir á Hlíðarendasvæðinu á næstunni munu hafa í för með sér að flug um norðaustur-suðvestur flugbrautina stöðvast. 25.10.2015 18:00 Felldu tillögu SUS: Sameinuð um kynjakvóta Illugi Gunnarsson menntamálaráðherra og Páley Borgþórsdóttir lögreglustjóri sneru bökum saman í jafnréttisumræðunni á landsfundi. 25.10.2015 17:31 Áslaug nýr ritari Sjálfstæðisflokksins með 92 prósent atkvæða Ein í formlegu framboði eftir að Guðlaugur Þór dró framboð sitt til baka. 25.10.2015 16:57 Dyraverðir stöðvuðu átta ára son Kjartans á landsfundinum Sonur Kjartans Gunnarssonar, fyrrverandi framkvæmdastjóra Sjálfstæðisflokksins, þurfti að sækja sérstakan gestapassa til að fá að komast inn á landsfund flokksins. 25.10.2015 16:47 Ók drukkin inn í hóp áhorfenda Á fimmta tug eru særðir eftir að bíl var ekið inn í hóp fólks sem fylgdist með hátíðarhöldum í Oklahoma í dag, þar af ellefu börn. 25.10.2015 16:44 Ólöf Nordal komin heim: 96,7 % atkvæða Landsfundargestir risu úr sætum þegar Ólöf Nordal var kjörin 25.10.2015 16:07 Ætla aftur að leggja til sniðgöngu á Ísrael Landsfundur VG hefur falið fulltrúum sínum hjá Reykjavíkurborg að leggja aftur fram tillögu um sniðgöngu á ísraelskum vörum. 25.10.2015 16:00 Bjarni hætti við að hjóla í bankana Nokkrar setningar birtast í ræðu formanns Sjálfstæðisflokksins á netinu sem hann sleppti við setningu landsfundar flokksins. 25.10.2015 15:38 Sjá næstu 50 fréttir
Árásarmaðurinn hefur verið handtekinn Hann flúði af vettvangi eftir að hafa reynt að keyra í gegnum hlið við inngang herstöðvar. 26.10.2015 11:45
Tólf skólastúlkur fórust í troðningi Minnst tólf létu lífið í skóla í Afganistan þegar nemendur reyndu að komast út úr skólanum af ótta við jarðskjálfta. 26.10.2015 11:30
Árin hjá Kristjáni gætu orðið fleiri en 22 Brunavarnir Árnessýslu og slökkviliðsstjórinn Kristján Einarsson nálgast sátt. 26.10.2015 11:28
Toyota aftur stærsti bílaframleiðandinn Volkswagen seldi fleiri bíla á fyrri hluta ársins, en hefur nú tapað forystunni. 26.10.2015 11:18
Framkvæmdum frestað á Austurbakka: Boðað til sáttafundar Forsætisráðuneytið hefur boðið framkvæmdaraðilum á Austurbakka til sáttafundar vegna deilna um friðlýsingu gamla hafnargarðsins. 26.10.2015 11:02
Rændu og rupluðu í Macland: Hálf milljón í fundarlaun Þjófar létu greipar sópa í verslun Macland í Hafnarfirði í nótt og komust undan með fimm tölvur, tvo iPhone og tvo iPad. 26.10.2015 10:29
Gústaf Níelsson púaður úr pontu á Landsfundi Gústaf Níelsson og Jón Magnússon fengu óblíðar viðtökur á Landfundi Sjálfstæðismanna í gærkvöldi. 26.10.2015 10:19
Ráðist á herstöð í Belgíu Engan sakaði þegar vopnaður maður reyndi að aka í gegnum hlið herstöðvar. 26.10.2015 10:14
Rússarnir sprengja borgina mína Kinan Kadoni finnst hann ekki heppinn að hafa flúið Sýrland. Hann missir oft samband við fjölskyldu sína sem neitar að flýja á gúmmíbátum yfir hafið. 26.10.2015 10:11
Stór jarðskjálfti í Afganistan Skjálftinn er um 7,5 stig og fannst einnig í Indlandi og Pakistan. 26.10.2015 09:52
Tveir áratugir frá snjóflóðinu á Flateyri Aðfaranótt 26. október árið 1995 féll snjóflóð á Flateyri við Önundarfjörð. Tuttugu manns fórust. Viðburðir vegna tímamótanna voru haldnir um helgina og í kvöld verður samvera í Flateyrarkirkju með fjölbreyttri tónlistardagskrá. 26.10.2015 09:30
Höfuðpaurar ganga lausir vegna óútskýrðrar ákvörðunar lögreglu sem axlar enga ábyrgð Lögregluumdæmi benda hvort á annað og vilja engum spurningum svara. Hollenskt burðardýr var dæmt í ellefu ára fangelsi og Íslendingur á þrítugsaldri, nýkominn útaf geðdeild, fékk fimm ára dóm. 26.10.2015 09:15
Sjómenn björguðu ungum dreng úr sjónum - Myndband Fjölmargir hafa drukknað við strendur eyjunnar Lesbos í Eyjahafinu á milli Tyrklands og Grikklands. 26.10.2015 08:45
Grínisti kosinn forseti Gvatemala Spillingarmál hafa einkennt kosningabaráttuna og virðast kjósendur hafa fengið nóg. 26.10.2015 07:38
Fimm látnir efir að bátur sökk við strendur Kanada 27 mann voru um borð í hvalaskoðunarbátnum og eins er enn saknað. 26.10.2015 07:23
Rupert Murdoch og Jerry Hall rugla saman reytum Undanfarnar vikur hafa sögusagnir þess efnis að Murdoch og Hall væru par látið á sér kræla. 26.10.2015 07:00
Segir mistök hafa verið gerð í Íraksstríðinu Tony Blair viðurkennir að innrásin í Írak hafi stuðlað að uppgangi Íslamska ríkisins. Segir jafnframt erfitt að biðjast afsökunar á að Saddam Hussein var steypt af stóli. Borgarastyrjöld hefði getað brotist út með Hussein við völd. 26.10.2015 07:00
Ungt fólk eins og flóðbylgja á fundinn Landsfundur Sjálfstæðisflokksins var óvenju átakalítill. Meirihluti Evrópusambandssinna hefur yfirgefið flokkinn. Flokkurinn er klofinn á milli ungra frjálslyndra og eldri íhaldssamra félaga. 26.10.2015 07:00
Tóku skarpa vinstri beygju á Selfossi Landsfundi Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs lauk í gær. Flokkurinn hafnar olíuvinnslu og hvalveiðum, vill sniðganga Ísrael og stofna samfélagsbanka. 26.10.2015 07:00
„Neyðarbrautin“ yrði ekki virk ÞG verktakar hafa sent beiðni til Samgöngustofu um að fá að reisa fyrstu byggingarkranana á Hlíðarendasvæðinu svokallaða þar sem um sex hundruð íbúðir og stærsta hótel landsins munu rísa á næstu misserum. 26.10.2015 07:00
Á þriðja hundrað með í málinu gegn Björgólfi Þátttakendur í málsóknarfélagi sem stefnir Björgólfi Thor Björgólfssyni eru 207, einstaklingar og lögaðilar. Hæstaréttarlögmaðurinn Ragnar Hall segir Björgólf ekki geta krafið félagsmenn um bætur. Stefnan verður þingfest á morgun. 26.10.2015 05:30
Funda stíft um flóttamannavandann í Evrópu Þjóðverjar eiga von á 800 þúsund hælisleitendum í ár. 25.10.2015 23:46
Hómófóbía og hreinlæti drápu kossaflens íslenskra karla Ný ritgerð frá sagnfræðiskor Háskóla Íslands leiðir lesandann í allan sannleikann um atlot íslenskra karlmanna sem víluðu ekki fyrir sér að kyssa hvorn annan á munninn fram eftir öldum. 25.10.2015 23:00
Ungliðar komu, sáu og sigruðu á landsfundi Forysta Sjálfstæðisflokksins hlaut rússneska kosningu á landsfundi. Besta kosning Bjarna Benediktssonar til þessa. 25.10.2015 22:03
Norðurlandaráðsþing í Reykjavík fjallar um Palestínu og Ísrael Utanríkismál skipa sífellt stærri sess á þingum Norðurlandaráðs. Um þúsund þátttakendur væntanlegir til Reykjavíkur. 25.10.2015 21:57
Veggjalist slær í gegn í Fjölbrautaskóla Suðurlands Veggjamyndirnar eru mjög fjölbreyttar og litagleðin er mikil. Nemendur segja áfangann frábæran. 25.10.2015 21:44
Forsætisráðherra sér tækifæri í yfirtöku ríksins á Íslandsbanka Forsætisráðherra segir bankana stunda vaxtaokur. Með yfirtöku á Íslandsbanka, nýju vinnumarkaðslíkani og nýju húsnæðiskerfi megi lækka vexti. 25.10.2015 21:18
Kúvending í pólskum stjórnmálum Svo virðist sem íhaldsflokkurinn Lög og réttur hafi unnið stórsigur í þingkosningunum sem fram fóru í Póllandi í dag. 25.10.2015 20:19
Fékk greiningu eftir sjö mánaða bið Hjón gátu ekki flýtt fyrir greiningarferli sonar síns þrátt fyrir aðstoð einkaaðila. 25.10.2015 20:00
Víetnömsku hjónin íhuga að kæra Landspítalann til lögreglu Landspítalinn lak upplýsingum til Útlendingastofnunar. 25.10.2015 19:34
"Ég verð frábært sameiningartákn fyrir þjóðina“ Donald Trump virðist vera að tapa einu af lykilfylkjunum í baráttunni um útnefningu Repúblikanaflokksins. 25.10.2015 19:33
Nærri þrefalt fleiri leita til talmeinafræðinga Nærri þrefalt fleiri leituðu sér aðstoðar talmeinafræðinga á síðasta ári en fimm árum áður. Formaður Félags talmeinafræðinga segir um árs bið vera eftir því að komast að með börn hjá talmeinafræðingum. 25.10.2015 19:15
Útlit fyrir að verkföll haldi áfram Útlit er fyrir að verkföll sjúkraliða og SFR-félaga haldi áfram á morgun. Þrátt fyrir stíf fundarhöld í Karphúsinu alla helgina virðist enn nokkuð í að samkomulag náist um nýja kjarasamninga. 25.10.2015 18:30
Minnstu flugbrautinni í Vatnsmýri verður lokað brátt Byggingarkranar sem gætu risið í tengslum við framkvæmdir á Hlíðarendasvæðinu á næstunni munu hafa í för með sér að flug um norðaustur-suðvestur flugbrautina stöðvast. 25.10.2015 18:00
Felldu tillögu SUS: Sameinuð um kynjakvóta Illugi Gunnarsson menntamálaráðherra og Páley Borgþórsdóttir lögreglustjóri sneru bökum saman í jafnréttisumræðunni á landsfundi. 25.10.2015 17:31
Áslaug nýr ritari Sjálfstæðisflokksins með 92 prósent atkvæða Ein í formlegu framboði eftir að Guðlaugur Þór dró framboð sitt til baka. 25.10.2015 16:57
Dyraverðir stöðvuðu átta ára son Kjartans á landsfundinum Sonur Kjartans Gunnarssonar, fyrrverandi framkvæmdastjóra Sjálfstæðisflokksins, þurfti að sækja sérstakan gestapassa til að fá að komast inn á landsfund flokksins. 25.10.2015 16:47
Ók drukkin inn í hóp áhorfenda Á fimmta tug eru særðir eftir að bíl var ekið inn í hóp fólks sem fylgdist með hátíðarhöldum í Oklahoma í dag, þar af ellefu börn. 25.10.2015 16:44
Ólöf Nordal komin heim: 96,7 % atkvæða Landsfundargestir risu úr sætum þegar Ólöf Nordal var kjörin 25.10.2015 16:07
Ætla aftur að leggja til sniðgöngu á Ísrael Landsfundur VG hefur falið fulltrúum sínum hjá Reykjavíkurborg að leggja aftur fram tillögu um sniðgöngu á ísraelskum vörum. 25.10.2015 16:00
Bjarni hætti við að hjóla í bankana Nokkrar setningar birtast í ræðu formanns Sjálfstæðisflokksins á netinu sem hann sleppti við setningu landsfundar flokksins. 25.10.2015 15:38