Fleiri fréttir Stjórnarherinn gerir gagnárás Sýrlenski herinn er studdur af loftárásum Rússa og írönskum sérsveitum. 7.10.2015 12:30 Friðarsúlan tendruð á föstudag John Lennon orðið 75 ára föstudaginn 9. október, hefði hann lifað. 7.10.2015 12:27 Ellefta aftakan í Texas Ekkert annað ríki framfylgir eins mörgum dauðadómum í landinu. 7.10.2015 12:27 Segir hendur bæjarstjórnar Reykjanesbæjar bundnar Friðjón Einarsson, formaður bæjarráðs Reykjanesbæjar, segir hendur bæjarstjórnar bundnar varðandi samkomulag við Thorsil um byggingu kísilvers. 7.10.2015 12:23 Umboðsmaður barna lýsir yfir áhyggjum af dekkjakurli Mun funda með Umhverfisstofnun ig Reykjavíkurborg til að ræða þessi mál. 7.10.2015 12:09 Opel-veisla hjá Benna Bílabúð Benna er 40 ára og fagnar afmælinu með margs konar viðburðum á árinu. 7.10.2015 11:30 Um sex þúsund alríkisföngum sleppt í Bandaríkjunum Aldrei áður hefur svo mörgum föngum verið sleppt á sama tíma í Bandaríkjunum. 7.10.2015 11:23 Fjölmörg vitni þegar menn vopnaðir ísöxum létu til skarar skríða Töluverðum verðmætum var stolið úr skartgripaversluninni Jón Sigmundsson í miðborginni í gærkvöldi. 7.10.2015 11:21 „Flottustu fréttir sem ég hef fengið lengi“ Fanney Björk Ásbjörnsdóttir sem barist hefur ötullega fyrir því að fá lífsnauðsynleg lyf við lifrarbólgu C var klökk þegar Vísir náði tali af henni í morgun. 7.10.2015 11:02 Handtekinn með teikningu af kjarnorkusprengju Sölumaður geislavirkra efna sagði mikilvægt að efni "færi til arabanna“, því þeir myndu beita því gegn Bandaríkjunum. 7.10.2015 11:00 Beinir spjótum sínum að smyglbátum í Miðjarðarhafi ESB hefur hleypt af stokkunum nýrri aðgerð í Miðjarðarhafi sem miðar að því að stöðva siglingar báta þar sem reynt er að smygla fólki yfir til Evrópu. 7.10.2015 10:48 Bílaleigubílar 47% seldra bíla á árinu BL söluhæst, Hekla í öðru sæti og Toyota í þriðja. 7.10.2015 10:41 Sjúklingar með lifrarbólgu C fá lyfjameðferð sem læknað getur sjúkdóminn Einstaklingum sem smitaðir eru af lifrarbólgu C og njóta sjúkratrygginga á Íslandi mun bjóðast meðferð með nýjum lyfjum sem geta læknað sjúkdóminn í allt að 95 til 100 prósent tilvika. 7.10.2015 10:10 Pósturinn leitar enn að eiganda giftingarhrings merktur „Þín Erla“ „Við reynum bara eins og við getum að finna eigandann. Það er okkar fyrsta markmið.“ 7.10.2015 10:07 Fá Nóbelsverðlaun fyrir rannsóknir á lagfæringum fruma á erfðaefni Tomas Lindahl, Paul Modrich og Aziz Sancar hljóta Nóbelsverðlaun í efnafræði í ár. 7.10.2015 10:05 „Ég skammast mín oft fyrir að líða illa því ég gæti haft það verr “ Íslendingar opna sig með það að markmiði að auka vitundarvakningu í sambandi við geðsjúkdóma og uppræta öll þau tabú sem snúa að slíkum sjúkdómum. 7.10.2015 09:52 Leitarvél fyrir Volkswagen-eigendur Þarf aðeins að slá inn verksmiðjunúmer. 7.10.2015 09:29 Bein útsending: Tilkynna um Nóbelsverðlaunin í efnafræði Fréttamannafundur sænsku Nóbelsnefndarinnar verður í beinni útsendingu frá Stokkhólmi og hefst klukkan 9:45. 7.10.2015 09:10 Páll Magnússon um Illuga og Orku Energy: „Pólitísk spilling verður ekki augljósari en þetta“ Fyrrverandi útvarpsstjóri fer hörðum orðum um menntamálaráðherra í grein í Fréttablaðinu í dag. 7.10.2015 09:09 Mercedes Benz með 53% söluaukningu í Kína Heildarsala á árinu hjá Benz vaxið um 15%. 7.10.2015 09:00 Leaf með langdrægari rafhlöðu Drægnin eykst um 23% og verður 245 km. 7.10.2015 08:45 Þolinmæði lögreglumanna á þrotum Lögreglumenn eru æfir yfir stöðunni í kjaraviðræðum opinberra starfsmanna og ríkisins en upp úr viðræðum slitnaði í gær. 7.10.2015 07:39 Síðari síldarvertíðin hafin Veiðarnar snúa nú að íslensku sumargotssíldinni. 7.10.2015 07:34 Komu í veg fyrir sölu geislavirka efna Fjórir glæpahópar sem hugðust selja öfgahreyfingum í Miðausturlöndum efnin stöðvaðir. 7.10.2015 07:29 Innbrot í skartgripaverslun í miðbænum Brotist var inn í skartgripaverslun í miðborginni í nótt og töluverðum verðmætum stolið þaðan. 7.10.2015 07:29 Indónesíska vélin fundin Allir eru taldir af. 7.10.2015 07:25 Slökkviliðið kallað út vegna elds á pítsustað Slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu barst tilkynning um eld í pítsustað við Austurstræti klukkan hálf sex í morgun og var allt tiltækt lið af öllum stöðvum á svæðinu sent af stað. 7.10.2015 07:25 ESB samþykkir nýja aðgerðaráætlun Evrópusambandið hefur samþykkt nýja aðgerðaráætlun sem miðar að því að koma í veg fyrir fólksflutninga yfir Miðjarðarhaf. 7.10.2015 07:24 VW byrjar að innkalla í janúar Bílframleiðandinn Volkswagen ætlar að hefja innköllun bíla sem búnir eru svindlbúnaðnum svokallaða í janúar á næsta ári. 7.10.2015 07:22 Lög um peningaþvætti ná ekki til greiðslna hjá sýslumönnum Sýslumannsembættin, sem hafa með höndum nauðungarsölur og uppboð á lausafjármunum, falla ekki undir lög um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka. 7.10.2015 07:00 Íbúar funduðu um verksmiðju Íbúar í Reykjanesbæ funduðu í gærkvöldi um verksmiðju Thorsil í Helguvík út frá áliti Skipulagsstofnunar um mat á umhverfisáhrifum. 7.10.2015 07:00 Dagur sagður ljúga á póstlista Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins segja Dag B. Eggertsson borgarstjóra halda úti pólitískri fréttaveitu með vikulegum póstlista sínum. Á borgarstjórnarfundi í gær var Dagur sagður bera lygar upp á Áslaugu Friðriksdóttur borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins. 7.10.2015 07:00 Rússar neita loftárásum Landvarnaráðuneyti Rússlands segir fréttir af því að rússneskar herþotur hafi gert loftárásir á hina fornu borg Palmyra í Sýrlandi rangar. 7.10.2015 07:00 Samtökin '78 kæra ákvörðun lögreglustjóra um að rannsaka ekki hatursummæli Hatursummæli sem kærð voru síðasta vor verða ekki rannsökuð af lögreglu. Samtökin '78 segja ummælin refsiverð og kæra ákvörðun lögreglustjóra í dag til ríkissaksóknara 7.10.2015 07:00 Segir ríkið hafa mætt tómhent á fund Að sögn Árna Stefáns Jónssonar, formanns SFR, mætti ríkið tómhent til fundarins og því ekkert að semja um. Félagsmenn SFR og sjúkraliðafélagsins stefna að öllu óbreyttu í allsherjarverkfall þann 15. október. 7.10.2015 07:00 Bóndi slóst með kústi við fálka í hænsnakofa Ein hæna drapst en aðrar sluppu ómeiddar í hænsnakofa í Vestur-Húnavatnssýslu á mánudag. Þá fór stóreflis fálki inn um op sem lokaðist á eftir honum. Fálkinn var tregur til brottfarar jafnvel þótt bóndinn beitti fyrir sig strákústi. 7.10.2015 07:00 Bandaríkjunum ekki treystandi fyrir gögnum Evrópudómstóllinn setur Facebook og fleiri fyrirtækjum stólinn fyrir dyrnar. Ungur Austurríkismaður höfðaði dómsmál í kjölfar uppljóstrana Edwards Snowden um netnjósnir Bandaríkjamanna. 7.10.2015 07:00 Boða tíma framkvæmda í ferðamálum Ríkið, sveitarfélögin og Samtök ferðaþjónustunnar sameinast um nýja Stjórnstöð ferðamála. Hún á að fá 140 milljónir á ári í fimm ár. Á að höggva á hnút framkvæmdaleysis og gríðarlegs flækjustigs í ákvörðunum. 7.10.2015 07:00 Sýndu að fiseindir eru ekki þyngdarlausar Nóbelsverðlaunin í eðlisfræði þetta árið hljóta tveir vísindamenn, sem sýndu fram á að fiseindir geti breytt um eðlismynd og séu ekki þyngdarlausar. 7.10.2015 07:00 Vel vitað að vinsæl einangrun veldur myglu: „Getum ekki bannað vissa aðferð“ Verkfræðingur segir vel vitað að ákveðin einangrunaraðferð bjóði myglu heim. Ekki hægt að stöðva slíkt, segir forstjóri Mannvirkjastofnunar. 7.10.2015 07:00 Viðskiptaráðherra Bandaríkjanna heimsækir Kúbu Fundar með viðskipta- og iðnaðarráðherrum Kúbu um viðskiptabann Bandaríkjamanna. 6.10.2015 23:47 Jöklabreytingar ógna brú á hringveginum Bændur í Álftaveri óttast að brúna yfir Skálm á Mýrdalssandi geti tekið af. Áin hefur margfaldast. 6.10.2015 22:15 Ríkislögreglustjóri telur aukinn straum flóttamanna til Íslands ekki ógna almannaöryggi Breytinga sé þó þörf í starfsemi lögreglunnar á Suðurnesjum til að sinna málaflokkum á borð við mansal. 6.10.2015 21:28 Hætti að reykja og skoðar nú heiminn Frá því að Sigrún Birna Árnadóttir sagði skilið við reykingarnar árið 2013 hefur hún lagt til hliðar andvirði eins sígarettupakka á dag. Það hefur skilað henni 840 þúsund krónum í vasann. 6.10.2015 20:00 Kennarar tali við nemendur í gegnum Snapchat Kennari og sérfræðingur í skólaþróun segir mikilvægt að íslenskir kennarar noti samfélagsmiðla á borð við twitter og snapchat í meira mæli til að ná til nemenda og brjóta upp námið. Nemendur eru misopnir fyrir því að nota samfélagsmiðla sem kennslutæki. 6.10.2015 20:00 Sjá næstu 50 fréttir
Stjórnarherinn gerir gagnárás Sýrlenski herinn er studdur af loftárásum Rússa og írönskum sérsveitum. 7.10.2015 12:30
Friðarsúlan tendruð á föstudag John Lennon orðið 75 ára föstudaginn 9. október, hefði hann lifað. 7.10.2015 12:27
Ellefta aftakan í Texas Ekkert annað ríki framfylgir eins mörgum dauðadómum í landinu. 7.10.2015 12:27
Segir hendur bæjarstjórnar Reykjanesbæjar bundnar Friðjón Einarsson, formaður bæjarráðs Reykjanesbæjar, segir hendur bæjarstjórnar bundnar varðandi samkomulag við Thorsil um byggingu kísilvers. 7.10.2015 12:23
Umboðsmaður barna lýsir yfir áhyggjum af dekkjakurli Mun funda með Umhverfisstofnun ig Reykjavíkurborg til að ræða þessi mál. 7.10.2015 12:09
Opel-veisla hjá Benna Bílabúð Benna er 40 ára og fagnar afmælinu með margs konar viðburðum á árinu. 7.10.2015 11:30
Um sex þúsund alríkisföngum sleppt í Bandaríkjunum Aldrei áður hefur svo mörgum föngum verið sleppt á sama tíma í Bandaríkjunum. 7.10.2015 11:23
Fjölmörg vitni þegar menn vopnaðir ísöxum létu til skarar skríða Töluverðum verðmætum var stolið úr skartgripaversluninni Jón Sigmundsson í miðborginni í gærkvöldi. 7.10.2015 11:21
„Flottustu fréttir sem ég hef fengið lengi“ Fanney Björk Ásbjörnsdóttir sem barist hefur ötullega fyrir því að fá lífsnauðsynleg lyf við lifrarbólgu C var klökk þegar Vísir náði tali af henni í morgun. 7.10.2015 11:02
Handtekinn með teikningu af kjarnorkusprengju Sölumaður geislavirkra efna sagði mikilvægt að efni "færi til arabanna“, því þeir myndu beita því gegn Bandaríkjunum. 7.10.2015 11:00
Beinir spjótum sínum að smyglbátum í Miðjarðarhafi ESB hefur hleypt af stokkunum nýrri aðgerð í Miðjarðarhafi sem miðar að því að stöðva siglingar báta þar sem reynt er að smygla fólki yfir til Evrópu. 7.10.2015 10:48
Bílaleigubílar 47% seldra bíla á árinu BL söluhæst, Hekla í öðru sæti og Toyota í þriðja. 7.10.2015 10:41
Sjúklingar með lifrarbólgu C fá lyfjameðferð sem læknað getur sjúkdóminn Einstaklingum sem smitaðir eru af lifrarbólgu C og njóta sjúkratrygginga á Íslandi mun bjóðast meðferð með nýjum lyfjum sem geta læknað sjúkdóminn í allt að 95 til 100 prósent tilvika. 7.10.2015 10:10
Pósturinn leitar enn að eiganda giftingarhrings merktur „Þín Erla“ „Við reynum bara eins og við getum að finna eigandann. Það er okkar fyrsta markmið.“ 7.10.2015 10:07
Fá Nóbelsverðlaun fyrir rannsóknir á lagfæringum fruma á erfðaefni Tomas Lindahl, Paul Modrich og Aziz Sancar hljóta Nóbelsverðlaun í efnafræði í ár. 7.10.2015 10:05
„Ég skammast mín oft fyrir að líða illa því ég gæti haft það verr “ Íslendingar opna sig með það að markmiði að auka vitundarvakningu í sambandi við geðsjúkdóma og uppræta öll þau tabú sem snúa að slíkum sjúkdómum. 7.10.2015 09:52
Bein útsending: Tilkynna um Nóbelsverðlaunin í efnafræði Fréttamannafundur sænsku Nóbelsnefndarinnar verður í beinni útsendingu frá Stokkhólmi og hefst klukkan 9:45. 7.10.2015 09:10
Páll Magnússon um Illuga og Orku Energy: „Pólitísk spilling verður ekki augljósari en þetta“ Fyrrverandi útvarpsstjóri fer hörðum orðum um menntamálaráðherra í grein í Fréttablaðinu í dag. 7.10.2015 09:09
Þolinmæði lögreglumanna á þrotum Lögreglumenn eru æfir yfir stöðunni í kjaraviðræðum opinberra starfsmanna og ríkisins en upp úr viðræðum slitnaði í gær. 7.10.2015 07:39
Komu í veg fyrir sölu geislavirka efna Fjórir glæpahópar sem hugðust selja öfgahreyfingum í Miðausturlöndum efnin stöðvaðir. 7.10.2015 07:29
Innbrot í skartgripaverslun í miðbænum Brotist var inn í skartgripaverslun í miðborginni í nótt og töluverðum verðmætum stolið þaðan. 7.10.2015 07:29
Slökkviliðið kallað út vegna elds á pítsustað Slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu barst tilkynning um eld í pítsustað við Austurstræti klukkan hálf sex í morgun og var allt tiltækt lið af öllum stöðvum á svæðinu sent af stað. 7.10.2015 07:25
ESB samþykkir nýja aðgerðaráætlun Evrópusambandið hefur samþykkt nýja aðgerðaráætlun sem miðar að því að koma í veg fyrir fólksflutninga yfir Miðjarðarhaf. 7.10.2015 07:24
VW byrjar að innkalla í janúar Bílframleiðandinn Volkswagen ætlar að hefja innköllun bíla sem búnir eru svindlbúnaðnum svokallaða í janúar á næsta ári. 7.10.2015 07:22
Lög um peningaþvætti ná ekki til greiðslna hjá sýslumönnum Sýslumannsembættin, sem hafa með höndum nauðungarsölur og uppboð á lausafjármunum, falla ekki undir lög um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka. 7.10.2015 07:00
Íbúar funduðu um verksmiðju Íbúar í Reykjanesbæ funduðu í gærkvöldi um verksmiðju Thorsil í Helguvík út frá áliti Skipulagsstofnunar um mat á umhverfisáhrifum. 7.10.2015 07:00
Dagur sagður ljúga á póstlista Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins segja Dag B. Eggertsson borgarstjóra halda úti pólitískri fréttaveitu með vikulegum póstlista sínum. Á borgarstjórnarfundi í gær var Dagur sagður bera lygar upp á Áslaugu Friðriksdóttur borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins. 7.10.2015 07:00
Rússar neita loftárásum Landvarnaráðuneyti Rússlands segir fréttir af því að rússneskar herþotur hafi gert loftárásir á hina fornu borg Palmyra í Sýrlandi rangar. 7.10.2015 07:00
Samtökin '78 kæra ákvörðun lögreglustjóra um að rannsaka ekki hatursummæli Hatursummæli sem kærð voru síðasta vor verða ekki rannsökuð af lögreglu. Samtökin '78 segja ummælin refsiverð og kæra ákvörðun lögreglustjóra í dag til ríkissaksóknara 7.10.2015 07:00
Segir ríkið hafa mætt tómhent á fund Að sögn Árna Stefáns Jónssonar, formanns SFR, mætti ríkið tómhent til fundarins og því ekkert að semja um. Félagsmenn SFR og sjúkraliðafélagsins stefna að öllu óbreyttu í allsherjarverkfall þann 15. október. 7.10.2015 07:00
Bóndi slóst með kústi við fálka í hænsnakofa Ein hæna drapst en aðrar sluppu ómeiddar í hænsnakofa í Vestur-Húnavatnssýslu á mánudag. Þá fór stóreflis fálki inn um op sem lokaðist á eftir honum. Fálkinn var tregur til brottfarar jafnvel þótt bóndinn beitti fyrir sig strákústi. 7.10.2015 07:00
Bandaríkjunum ekki treystandi fyrir gögnum Evrópudómstóllinn setur Facebook og fleiri fyrirtækjum stólinn fyrir dyrnar. Ungur Austurríkismaður höfðaði dómsmál í kjölfar uppljóstrana Edwards Snowden um netnjósnir Bandaríkjamanna. 7.10.2015 07:00
Boða tíma framkvæmda í ferðamálum Ríkið, sveitarfélögin og Samtök ferðaþjónustunnar sameinast um nýja Stjórnstöð ferðamála. Hún á að fá 140 milljónir á ári í fimm ár. Á að höggva á hnút framkvæmdaleysis og gríðarlegs flækjustigs í ákvörðunum. 7.10.2015 07:00
Sýndu að fiseindir eru ekki þyngdarlausar Nóbelsverðlaunin í eðlisfræði þetta árið hljóta tveir vísindamenn, sem sýndu fram á að fiseindir geti breytt um eðlismynd og séu ekki þyngdarlausar. 7.10.2015 07:00
Vel vitað að vinsæl einangrun veldur myglu: „Getum ekki bannað vissa aðferð“ Verkfræðingur segir vel vitað að ákveðin einangrunaraðferð bjóði myglu heim. Ekki hægt að stöðva slíkt, segir forstjóri Mannvirkjastofnunar. 7.10.2015 07:00
Viðskiptaráðherra Bandaríkjanna heimsækir Kúbu Fundar með viðskipta- og iðnaðarráðherrum Kúbu um viðskiptabann Bandaríkjamanna. 6.10.2015 23:47
Jöklabreytingar ógna brú á hringveginum Bændur í Álftaveri óttast að brúna yfir Skálm á Mýrdalssandi geti tekið af. Áin hefur margfaldast. 6.10.2015 22:15
Ríkislögreglustjóri telur aukinn straum flóttamanna til Íslands ekki ógna almannaöryggi Breytinga sé þó þörf í starfsemi lögreglunnar á Suðurnesjum til að sinna málaflokkum á borð við mansal. 6.10.2015 21:28
Hætti að reykja og skoðar nú heiminn Frá því að Sigrún Birna Árnadóttir sagði skilið við reykingarnar árið 2013 hefur hún lagt til hliðar andvirði eins sígarettupakka á dag. Það hefur skilað henni 840 þúsund krónum í vasann. 6.10.2015 20:00
Kennarar tali við nemendur í gegnum Snapchat Kennari og sérfræðingur í skólaþróun segir mikilvægt að íslenskir kennarar noti samfélagsmiðla á borð við twitter og snapchat í meira mæli til að ná til nemenda og brjóta upp námið. Nemendur eru misopnir fyrir því að nota samfélagsmiðla sem kennslutæki. 6.10.2015 20:00