Fleiri fréttir

Opel-veisla hjá Benna

Bílabúð Benna er 40 ára og fagnar afmælinu með margs konar viðburðum á árinu.

Slökkviliðið kallað út vegna elds á pítsustað

Slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu barst tilkynning um eld í pítsustað við Austurstræti klukkan hálf sex í morgun og var allt tiltækt lið af öllum stöðvum á svæðinu sent af stað.

VW byrjar að innkalla í janúar

Bílframleiðandinn Volkswagen ætlar að hefja innköllun bíla sem búnir eru svindlbúnaðnum svokallaða í janúar á næsta ári.

Íbúar funduðu um verksmiðju

Íbúar í Reykjanesbæ funduðu í gærkvöldi um verksmiðju Thorsil í Helguvík út frá áliti Skipulagsstofnunar um mat á umhverfis­áhrifum.

Dagur sagður ljúga á póstlista

Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins segja Dag B. Eggertsson borgarstjóra halda úti pólitískri fréttaveitu með vikulegum póstlista sínum. Á borgarstjórnarfundi í gær var Dagur sagður bera lygar upp á Áslaugu Friðriksdóttur borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins.

Rússar neita loftárásum

Landvarnaráðuneyti Rússlands segir fréttir af því að rússneskar herþotur hafi gert loftárásir á hina fornu borg Palmyra í Sýrlandi rangar.

Segir ríkið hafa mætt tómhent á fund

Að sögn Árna Stefáns Jónssonar, formanns SFR, mætti ríkið tómhent til fundarins og því ekkert að semja um. Félagsmenn SFR og sjúkraliðafélagsins stefna að öllu óbreyttu í allsherjarverkfall þann 15. október.

Bóndi slóst með kústi við fálka í hænsnakofa

Ein hæna drapst en aðrar sluppu ómeiddar í hænsnakofa í Vestur-Húnavatnssýslu á mánudag. Þá fór stóreflis fálki inn um op sem lokaðist á eftir honum. Fálkinn var tregur til brottfarar jafnvel þótt bóndinn beitti fyrir sig strákústi.

Bandaríkjunum ekki treystandi fyrir gögnum

Evrópudómstóllinn setur Facebook og fleiri fyrirtækjum stólinn fyrir dyrnar. Ungur Austurríkismaður höfðaði dómsmál í kjölfar uppljóstrana Edwards Snowden um netnjósnir Bandaríkjamanna.

Boða tíma framkvæmda í ferðamálum

Ríkið, sveitarfélögin og Samtök ferðaþjónustunnar sameinast um nýja Stjórnstöð ferðamála. Hún á að fá 140 milljónir á ári í fimm ár. Á að höggva á hnút framkvæmdaleysis og gríðarlegs flækjustigs í ákvörðunum.

Sýndu að fiseindir eru ekki þyngdarlausar

Nóbelsverðlaunin í eðlisfræði þetta árið hljóta tveir vísindamenn, sem sýndu fram á að fiseindir geti breytt um eðlismynd og séu ekki þyngdarlausar.

Hætti að reykja og skoðar nú heiminn

Frá því að Sigrún Birna Árnadóttir sagði skilið við reykingarnar árið 2013 hefur hún lagt til hliðar andvirði eins sígarettupakka á dag. Það hefur skilað henni 840 þúsund krónum í vasann.

Kennarar tali við nemendur í gegnum Snapchat

Kennari og sérfræðingur í skólaþróun segir mikilvægt að íslenskir kennarar noti samfélagsmiðla á borð við twitter og snapchat í meira mæli til að ná til nemenda og brjóta upp námið. Nemendur eru misopnir fyrir því að nota samfélagsmiðla sem kennslutæki.

Sjá næstu 50 fréttir