Fleiri fréttir Árásarmaðurinn taldi aðra vera veika á geði Chris Mercer, sem myrti níu manns, skildi eftir sig bréfsefni þar sem hann kvartaði yfir því að eiga ekki kærustu. 6.10.2015 16:49 Fór inn á Facebook-aðgang fyrrverandi sambýliskonu og birti myndefni af henni fáklæddri og naktri Karlmaður á Vestfjörðum hlaut sex mánaða skilorðsbundinn fangelsisdóm fyrir gróf og niðurlægjandi brot gagnvart fyrrverandi sambýliskonu sinni. 6.10.2015 16:41 Flúði lífshættulegar aðstæður í heimalandinu Sara Hengameh og synir hennar tveir komu til Íslands sem flóttamenn frá Íran fyrir fimm árum. 6.10.2015 16:39 Fyrrverandi forseti allsherjarþings SÞ sakaður um spillingu John Ashe er sakaður um að hafa þegið mútugreiðslur frá kínverskum fasteignamógúl. 6.10.2015 16:35 Beindi byssu að háskólanema Háskóla í Philadelpia var lokað um tíma í dag eftir að fregnir af atvikinu bárust. 6.10.2015 16:30 Magnús óskar eftir lausn frá störfum Boðað hefur verið til aukafundar í bæjarstjórn Fjallabyggðar á morgun. 6.10.2015 16:14 Flutningaskip sökk undan strönd Belgíu Vöruflutningaskipið Flinterstar rakst á olíuflutningaskip í Norðursjó, nærri belgísku hafnarborginni Zeebrugge, fyrr í dag. 6.10.2015 15:48 Rotta með svínstrýni fannst í Indónesíu "Mér finnst ótrúlegt að við getum enn gengið inn í skóg og fundið nýja tegund spendýrs sem er svo greinilega ólíkt öðrum og hefur aldrei sést áður.“ 6.10.2015 15:43 Sigmar sendir bílastæðasjóði kaldar kveðjur "Júlíana hafði sýnt af sér vítavert gáleysi og ekki haft fyrir því að láta organdi drenginn, með annars stigs bruna, hinkra í bílstólnum á meðan hún borgaði í mælinn.“ 6.10.2015 15:43 Uppfærður Avensis sniðinn að stærri fjölskyldum Toyota Avensis má fá á 3.970.000 kr. í ódýrustu útfærslu. 6.10.2015 15:15 Mikilvægi Frakklands í bílasögunni Það vill oft gleymast hversu stóran þátt Frakkar áttu í þróun bílsins. 6.10.2015 15:00 Ný ferðamálastefna kynnt: Hörður mun veita Stjórnstöð ferðamála forystu Ragnheiður Elín Árnadóttir og Grímur Sæmundsen kynntu nýja ferðamálastefnu Íslands fyrr í dag. 6.10.2015 14:53 Segir loftárásina í Kunduz hafa verið „mistök“ 22 létu lífið í loftárás á sjúkrahús Lækna án landamæra í Afganistan. 6.10.2015 14:37 ESB veitir milljarð evra til Tyrklands vegna flóttamannamála Tyrkir hyggjast byggja sex nýjar móttökumiðstöðvar fyrir flóttamenn og mun ESB taka þátt í fjármögnun þeirra. 6.10.2015 14:34 Skammar þingmenn fyrir að leggja í leyfisleysi "Fyrir mér horfandi á þetta svæði utan frá, ef ég vissi ekki betur, þá væri ég ekki viss hvort hér færi fram lagasetning fyrir landið allt og því til heilla eða bílasala.“ 6.10.2015 14:27 Pistorius gert að sækja tíma hjá geðlækni Oscar Pistorius afplánar nú fimm ára dóm fyrir morð á kærustu sinni en honum var nýlega neitað um reynslulausn. 6.10.2015 14:00 Lögregla rannsakar úlpuþjófnað í FSU Úlpur teknar úr fatahengi skólans. 6.10.2015 13:32 Helmingur kvenna upplifir kvíða eftir samfarir Niðurstöður nýrrar rannsóknar hafa verið birtar í Journal of Sexual Medicine. 6.10.2015 13:29 Hvað fékk Volkswagen til að svindla? Mikið afl, lítil eyðsla og lítil mengun er torvelt að ná með dísilvélum. 6.10.2015 13:15 Franskur bolabítur hræddi tvo birni á brott Frammistaða varðhundsins Jewel náðist á myndband. 6.10.2015 13:14 Mercedes Benz með óraunhæfustu eyðslutölurnar Bílaframleiðendur taka flestir undir samræmdar mælingar óháðs aðila. 6.10.2015 13:00 Albanska fjölskyldan fær húsgögnin í dag Albanska fjölskyldan í Laugarneshverfi fær í dag að njóta góðs af velvild nágranna þeirra. 6.10.2015 12:56 Vill herða refsingar við áfengis- og vímuefnaakstri Elsa Lára Arnardóttir, þingkona Framsóknarflokks, er þreytt á biðinni eftir aðgerðum ráðherra. 6.10.2015 12:15 Slitnaði upp úr viðræðum SALEK-hópsins SALEK-hópurinn svokallaði fundaði í gær um stöðuna á vinnumarkaði. 6.10.2015 12:10 Ákærð fyrir manndrápstilraun í Ungverjalandi: Veit ekki hvort hún hafi verið rekin eða ekki Heilbrigðisstofnunar Suðurlands tilkynnti í gær að konan, sem heitir Emma Caroline Fernandez, hefði verið sett í leyfi. 6.10.2015 12:00 Rússar gera loftárásir á Palmyra Sýrlenskir fjölmiðlar greina frá því að tuttugu farartæki og þrjár vopnageymslur hafi eyðilagst í árásinni í Palmyra. 6.10.2015 11:41 Millinöfnunum Thor og Hólm hafnað Nafninu Lady hafnað á ný en Valkyrja, Sæla og Brandís hlutu náð fyrir augum mannanafnanefndar. 6.10.2015 11:40 Innleiðing EES-tilskipana: Ísland stendur sig enn verst allra Ísland hefur bætt innleiðingar gerða í EES-samningnum milli mælinga á enn langt í land. 6.10.2015 11:11 Leggja til að kosið verði á milli tveggja efstu fái enginn meirihluta atkvæða Aðeins einn hefur tekið við embætti forseta Íslands með meirihluta atkvæða á bak við sig. 6.10.2015 11:09 500 manns vilja Glaðheima á betri stað eftir að barn varð fyrir bíl Sjö ára stúlka varð fyrir bíl í síðasta mánuði, og í kjölfarið hófu foreldrar undirskriftasöfnun þar sem þess er krafist að frístundaheimilinu verði fundin betri og barnvænni staðsetning 6.10.2015 11:00 Ford Expedition smíðaður úr áli Kemur í kjölfar Ford F-150 pallbílsins sem álbíll. 6.10.2015 11:00 Volkswagen svift Green Car of The Year Awards Volkswagen Jetta TDI árið 2009 og Audi A3 TDI árið 2010 fengu verðlaun. 6.10.2015 10:45 Austurríski laganeminn hafði betur gegn Facebook Evrópudómstóllinn hefur dæmt samning, sem hefur auðveldað Facebook og fleiri aðilum að senda upplýsingar um evrópska notendur til Bandaríkjanna, ógildan. 6.10.2015 10:41 Aukin spenna yfir Sýrlandi Jens Stoltenberg, framkvæmdastjóri NATO, segir rof Rússa á lofthelgi Tyrklandi, ekki hafa verið slys. 6.10.2015 10:30 Hljóta Nóbelsverðlaun fyrir rannsóknir um sveiflur fiseinda Japaninn Takaaki Kajita og Kanadamaðurinn Arthur B. McDonald hljóta Nóbelsverðlaun í eðlisfræði í ár. 6.10.2015 09:58 „Héðan í frá mun ég stíga þungum skrefum á móti straumnum“ Birta Árdal Bergsteinsdóttir, 24 ára Mosfellingur, er múslimi og yfir sig ástfangin af „barbara-araba“ frá Marokkó. 6.10.2015 09:57 Ódýrasta útfærsla Golf brennir metangasi Volkswagen Golf TGI kemst 1.300 km á tankfylli. 6.10.2015 09:35 40 Íslendingar fara á Daytona Turkey Run Stór Íslendingahópur hefur farið á hátíðina í 18 ár í röð og stærstur taldi hann 145 manns. 6.10.2015 09:21 Bein útsending: Tilkynna um Nóbelsverðlaunin í eðlisfræði Sænska Nóbelsnefndin tilkynnir um hver eða hverjir hljóta Nóbelsverðlaunin í eðlisfræði klukkan 9:40. 6.10.2015 09:04 Lífríkið stendur Skaftárhlaupið af sér 6.10.2015 09:00 „Fannst eins og ég þyrfti að segja það sem lögregla vildi heyra“ Hátt í þrjátíu vitni voru leidd fyrir dóm í máli ríkissaksóknara á hendur spilavítinu Poker and Play í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær. 6.10.2015 08:48 Hætta við skömmtun Landsvirkjun hefur ákveðið að draga til baka boðaðar takmarkanir á afhendingu rafmagns til viðskiptavina í ljósi bættrar miðlunarstöðu eftir mikið innrennsli í miðlunarlón í september. Staða í miðlunum fyrirtækisins í lok ágúst var slæm, sérstaklega í Hálslóni, og í ljósi stöðunnar tilkynnti Landsvirkjun viðskiptavinum með mánaðar fyrirvara að líklega þyrfti að nýta ákvæði í samningum og draga úr raforkuframboði í vetur. 6.10.2015 08:00 Jöfnuðu heimili tveggja Palestínumanna við jörðu Liður í áætlun Benjamíns Netanyahu forsætisráðherra um að taka harðar á Palestínumönnum. 6.10.2015 07:59 Ár og lækir í miklum vexti vegna hellirigningar Ekki hafa borist fregnir af vegarskemmdum en lögreglan og Vegagerðin fylgjast með ástandinu. 6.10.2015 07:46 Stjórnvöld verða að grípa til aðgerða strax Samtökunum Þroskahjálp koma niðurstöður rannsóknar um verulega skert sjálfræði fólks með þroskahömlun ekkert á óvart. Stjórnvöld verði að grípa til nauðsynlegra aðgerða með lögum og reglum, fjárveitingum og skilvirku eftirliti. 6.10.2015 07:45 Sjá næstu 50 fréttir
Árásarmaðurinn taldi aðra vera veika á geði Chris Mercer, sem myrti níu manns, skildi eftir sig bréfsefni þar sem hann kvartaði yfir því að eiga ekki kærustu. 6.10.2015 16:49
Fór inn á Facebook-aðgang fyrrverandi sambýliskonu og birti myndefni af henni fáklæddri og naktri Karlmaður á Vestfjörðum hlaut sex mánaða skilorðsbundinn fangelsisdóm fyrir gróf og niðurlægjandi brot gagnvart fyrrverandi sambýliskonu sinni. 6.10.2015 16:41
Flúði lífshættulegar aðstæður í heimalandinu Sara Hengameh og synir hennar tveir komu til Íslands sem flóttamenn frá Íran fyrir fimm árum. 6.10.2015 16:39
Fyrrverandi forseti allsherjarþings SÞ sakaður um spillingu John Ashe er sakaður um að hafa þegið mútugreiðslur frá kínverskum fasteignamógúl. 6.10.2015 16:35
Beindi byssu að háskólanema Háskóla í Philadelpia var lokað um tíma í dag eftir að fregnir af atvikinu bárust. 6.10.2015 16:30
Magnús óskar eftir lausn frá störfum Boðað hefur verið til aukafundar í bæjarstjórn Fjallabyggðar á morgun. 6.10.2015 16:14
Flutningaskip sökk undan strönd Belgíu Vöruflutningaskipið Flinterstar rakst á olíuflutningaskip í Norðursjó, nærri belgísku hafnarborginni Zeebrugge, fyrr í dag. 6.10.2015 15:48
Rotta með svínstrýni fannst í Indónesíu "Mér finnst ótrúlegt að við getum enn gengið inn í skóg og fundið nýja tegund spendýrs sem er svo greinilega ólíkt öðrum og hefur aldrei sést áður.“ 6.10.2015 15:43
Sigmar sendir bílastæðasjóði kaldar kveðjur "Júlíana hafði sýnt af sér vítavert gáleysi og ekki haft fyrir því að láta organdi drenginn, með annars stigs bruna, hinkra í bílstólnum á meðan hún borgaði í mælinn.“ 6.10.2015 15:43
Uppfærður Avensis sniðinn að stærri fjölskyldum Toyota Avensis má fá á 3.970.000 kr. í ódýrustu útfærslu. 6.10.2015 15:15
Mikilvægi Frakklands í bílasögunni Það vill oft gleymast hversu stóran þátt Frakkar áttu í þróun bílsins. 6.10.2015 15:00
Ný ferðamálastefna kynnt: Hörður mun veita Stjórnstöð ferðamála forystu Ragnheiður Elín Árnadóttir og Grímur Sæmundsen kynntu nýja ferðamálastefnu Íslands fyrr í dag. 6.10.2015 14:53
Segir loftárásina í Kunduz hafa verið „mistök“ 22 létu lífið í loftárás á sjúkrahús Lækna án landamæra í Afganistan. 6.10.2015 14:37
ESB veitir milljarð evra til Tyrklands vegna flóttamannamála Tyrkir hyggjast byggja sex nýjar móttökumiðstöðvar fyrir flóttamenn og mun ESB taka þátt í fjármögnun þeirra. 6.10.2015 14:34
Skammar þingmenn fyrir að leggja í leyfisleysi "Fyrir mér horfandi á þetta svæði utan frá, ef ég vissi ekki betur, þá væri ég ekki viss hvort hér færi fram lagasetning fyrir landið allt og því til heilla eða bílasala.“ 6.10.2015 14:27
Pistorius gert að sækja tíma hjá geðlækni Oscar Pistorius afplánar nú fimm ára dóm fyrir morð á kærustu sinni en honum var nýlega neitað um reynslulausn. 6.10.2015 14:00
Helmingur kvenna upplifir kvíða eftir samfarir Niðurstöður nýrrar rannsóknar hafa verið birtar í Journal of Sexual Medicine. 6.10.2015 13:29
Hvað fékk Volkswagen til að svindla? Mikið afl, lítil eyðsla og lítil mengun er torvelt að ná með dísilvélum. 6.10.2015 13:15
Franskur bolabítur hræddi tvo birni á brott Frammistaða varðhundsins Jewel náðist á myndband. 6.10.2015 13:14
Mercedes Benz með óraunhæfustu eyðslutölurnar Bílaframleiðendur taka flestir undir samræmdar mælingar óháðs aðila. 6.10.2015 13:00
Albanska fjölskyldan fær húsgögnin í dag Albanska fjölskyldan í Laugarneshverfi fær í dag að njóta góðs af velvild nágranna þeirra. 6.10.2015 12:56
Vill herða refsingar við áfengis- og vímuefnaakstri Elsa Lára Arnardóttir, þingkona Framsóknarflokks, er þreytt á biðinni eftir aðgerðum ráðherra. 6.10.2015 12:15
Slitnaði upp úr viðræðum SALEK-hópsins SALEK-hópurinn svokallaði fundaði í gær um stöðuna á vinnumarkaði. 6.10.2015 12:10
Ákærð fyrir manndrápstilraun í Ungverjalandi: Veit ekki hvort hún hafi verið rekin eða ekki Heilbrigðisstofnunar Suðurlands tilkynnti í gær að konan, sem heitir Emma Caroline Fernandez, hefði verið sett í leyfi. 6.10.2015 12:00
Rússar gera loftárásir á Palmyra Sýrlenskir fjölmiðlar greina frá því að tuttugu farartæki og þrjár vopnageymslur hafi eyðilagst í árásinni í Palmyra. 6.10.2015 11:41
Millinöfnunum Thor og Hólm hafnað Nafninu Lady hafnað á ný en Valkyrja, Sæla og Brandís hlutu náð fyrir augum mannanafnanefndar. 6.10.2015 11:40
Innleiðing EES-tilskipana: Ísland stendur sig enn verst allra Ísland hefur bætt innleiðingar gerða í EES-samningnum milli mælinga á enn langt í land. 6.10.2015 11:11
Leggja til að kosið verði á milli tveggja efstu fái enginn meirihluta atkvæða Aðeins einn hefur tekið við embætti forseta Íslands með meirihluta atkvæða á bak við sig. 6.10.2015 11:09
500 manns vilja Glaðheima á betri stað eftir að barn varð fyrir bíl Sjö ára stúlka varð fyrir bíl í síðasta mánuði, og í kjölfarið hófu foreldrar undirskriftasöfnun þar sem þess er krafist að frístundaheimilinu verði fundin betri og barnvænni staðsetning 6.10.2015 11:00
Volkswagen svift Green Car of The Year Awards Volkswagen Jetta TDI árið 2009 og Audi A3 TDI árið 2010 fengu verðlaun. 6.10.2015 10:45
Austurríski laganeminn hafði betur gegn Facebook Evrópudómstóllinn hefur dæmt samning, sem hefur auðveldað Facebook og fleiri aðilum að senda upplýsingar um evrópska notendur til Bandaríkjanna, ógildan. 6.10.2015 10:41
Aukin spenna yfir Sýrlandi Jens Stoltenberg, framkvæmdastjóri NATO, segir rof Rússa á lofthelgi Tyrklandi, ekki hafa verið slys. 6.10.2015 10:30
Hljóta Nóbelsverðlaun fyrir rannsóknir um sveiflur fiseinda Japaninn Takaaki Kajita og Kanadamaðurinn Arthur B. McDonald hljóta Nóbelsverðlaun í eðlisfræði í ár. 6.10.2015 09:58
„Héðan í frá mun ég stíga þungum skrefum á móti straumnum“ Birta Árdal Bergsteinsdóttir, 24 ára Mosfellingur, er múslimi og yfir sig ástfangin af „barbara-araba“ frá Marokkó. 6.10.2015 09:57
Ódýrasta útfærsla Golf brennir metangasi Volkswagen Golf TGI kemst 1.300 km á tankfylli. 6.10.2015 09:35
40 Íslendingar fara á Daytona Turkey Run Stór Íslendingahópur hefur farið á hátíðina í 18 ár í röð og stærstur taldi hann 145 manns. 6.10.2015 09:21
Bein útsending: Tilkynna um Nóbelsverðlaunin í eðlisfræði Sænska Nóbelsnefndin tilkynnir um hver eða hverjir hljóta Nóbelsverðlaunin í eðlisfræði klukkan 9:40. 6.10.2015 09:04
„Fannst eins og ég þyrfti að segja það sem lögregla vildi heyra“ Hátt í þrjátíu vitni voru leidd fyrir dóm í máli ríkissaksóknara á hendur spilavítinu Poker and Play í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær. 6.10.2015 08:48
Hætta við skömmtun Landsvirkjun hefur ákveðið að draga til baka boðaðar takmarkanir á afhendingu rafmagns til viðskiptavina í ljósi bættrar miðlunarstöðu eftir mikið innrennsli í miðlunarlón í september. Staða í miðlunum fyrirtækisins í lok ágúst var slæm, sérstaklega í Hálslóni, og í ljósi stöðunnar tilkynnti Landsvirkjun viðskiptavinum með mánaðar fyrirvara að líklega þyrfti að nýta ákvæði í samningum og draga úr raforkuframboði í vetur. 6.10.2015 08:00
Jöfnuðu heimili tveggja Palestínumanna við jörðu Liður í áætlun Benjamíns Netanyahu forsætisráðherra um að taka harðar á Palestínumönnum. 6.10.2015 07:59
Ár og lækir í miklum vexti vegna hellirigningar Ekki hafa borist fregnir af vegarskemmdum en lögreglan og Vegagerðin fylgjast með ástandinu. 6.10.2015 07:46
Stjórnvöld verða að grípa til aðgerða strax Samtökunum Þroskahjálp koma niðurstöður rannsóknar um verulega skert sjálfræði fólks með þroskahömlun ekkert á óvart. Stjórnvöld verði að grípa til nauðsynlegra aðgerða með lögum og reglum, fjárveitingum og skilvirku eftirliti. 6.10.2015 07:45