Fleiri fréttir

Seldu eitur án þess að leyfi væru fyrir hendi

Könnun Umhverfisstofnunar leiddi í ljós að fjölmargir kaupa ýmsar tegundir eiturefna án tilskilinna leyfa. Engin eftirmál eru fyrir þær verslanir sem seldu eitrið til leyfislausra. Ekki þótti ástæða til að tilkynna lögreglu um viðskipti

Japanir hrifnir af íslenskum banönum

„Þau voru mjög hrifin af alíslenskum banönum, enda mjög gómsætir,“ segir Aldís Hafsteinsdóttir, bæjarstjóri Hveragerðisbæjar, en Mitsuko Shino, sendiherra Japans, og Yutaka Kikuchi, borgarstjóri Izu í Japan, heimsóttu Hveragerðisbæ á dögunum.

Ferjuáhöfn í fullu starfi að handlanga ælupoka

Hundruð ferðamanna urðu í sumar sjóveik í ferjunni Sæfara á leið frá Dalvík til Grímseyjar. Skipstjórinn segir ástæðuna ömurlegt veður. Margir völdu að gista í eynni til að reyna að fá flug til baka frekar en að stíga aftur um

Fíkniefni á hundruð milljóna

Hald var lagt á hátt í níutíu kíló af fíkniefnum á Seyðisfirði á þriðjudagsmorgun. Ljóst er að markaðsvirðið hleypur á hundruðum milljóna. Hollenskt par var dæmt í tveggja vikna gæsluvarðhald vegna smyglsins.

Dýrari en Perlan en ódýrari en Harpa

Allir eru að tala um mögulega byggingu þjóðarleikvangs á Laugardalsvelli. Þingmenn ræddu hugmyndirnar við setningu Alþingis og bæði fjármálaráðherra og menntamálaráðherra segja tíma kominn á nýjan leikvang.

Byrjendalæsi hefur kostað 84,5 milljónir

Tekjur af innleiðingu, fræðsluefni, þróun, eftirfylgni og úrvinnslu úr mati á byrjendalæsi í 83 skólum á árunum 2005-2014 eru 84,5 milljónir og þar af 9,5 milljónir á síðasta ári.

Íbúðastofnun í stað Íbúðalánasjóðs

Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, hyggst leggja fram frumvarp á haustþingi um að ný stofnun, Íbúðastofnun, taki við hluta þeirra verkefna sem Íbúðalánasjóður hefur sinnt.

Ekki annað í stöðunni en að grípa til aðgerða

Grafalvarleg staða er sögð í kjaradeilu þriggja stærstu stéttarfélaga BSRB við ríkið. Ekki hefur verið boðaður fundur eftir árangurslausan fund í gær. Stéttarfélögin boða félaga á stóran fund eftir viku og hugleiða aðgerðir.

Kostar 80 milljarða að tryggja afhendingu

Landsvirkjun hefur tilkynnt viðskiptavinum sínum að afhending orku til þeirra verði skert í vetur. Ástæðan er arfaslakt vatnsár og miðlunarlón fyllast ekki fyrir veturinn.

Lögfræðiálit sagt byggt á misskilningi

Samband íslenskra sveitarfélaga leggst gegn því að Hafnarfjarðarbær breyti skipuriti sínu í þá átt að Hafnarfjarðarhöfn verði færð undir bæjarstjóra. Þetta kemur fram í lögfræðiáliti sambandsins varðandi umræddar breytingar.

Kári gerði óskunda í Þórsmörk

"Manni stóð ekki alveg á sama,“ sagði Brynjar Tómasson, skálavörður í Langadal í Þórsmörk, eftir að sextán rúður í bílum og húsum brotnuðu í miklu hvassviðri í fyrrinótt.

Jákvætt að það sé afgangur

Þingmenn stjórnarandstöðu-flokkanna eru sammála um að jákvætt sé að stefna á rúmlega fimmtán milljarða króna afgang á næsta ári, og að efnahagur landsins sé að rétta úr sér. Þeir sem færðu fórnir á hrunárunum séu þó ekki að njóta góðs af því.

Annar hvellur í nótt og fyrramálið

Í fyrramálið kann að verða ástæða fyrir forráðamenn til að fylgja ungum börnum í skólann þar sem önnur kröpp lægð er á leið yfir landið sunnan- og vestanvert árla morguns.

Sjá næstu 50 fréttir