Byrjendalæsi hefur kostað 84,5 milljónir Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 10. september 2015 07:00 Miðstöð skólaþróunar býður einnig upp á innleiðingu stærðfræðikennsluaðferðar sem byggð er á hugmyndafræði byrjendalæsis. vísir/vilhelm Tekjur af innleiðingu, fræðsluefni, þróun, eftirfylgni og úrvinnslu úr mati á byrjendalæsi í 83 skólum á árunum 2005-2014 eru 84,5 milljónir og þar af 9,5 milljónir á síðasta ári. Undanfarið hefur umræða skapast um árangur byrjendalæsis, sem er kennsluaðferð í lestri í fyrstu bekkjum grunnskóla. 83 grunnskólar á landinu hafa keypt kennsluaðferðina af Miðstöð skólaþróunar Háskólans á Akureyri og í samanburði við aðra grunnskóla í landinu hefur aðferðin ekki skilað þeim árangri sem búist var við. Miðstöðin er sjálfstætt starfandi eining innan hug- og félagsvísindasviðs háskólans sem rekin er af sjálfsaflafé. Heildartekjur miðstöðvarinnar frá 2005-2014 voru um 40 milljónir á ári að jafnaði eða alls 401,5 milljónir króna yfir tímabilið. Auk byrjendalæsis býður miðstöðin upp á endurmenntun, mat á skólastarfi og alls kyns námskeið tengd kennslu. Einnig er boðið upp á innleiðingu stærðfræðikennslu sem byggð er á hugmyndafræði byrjendalæsis. Engar rannsóknir voru gerðar á byrjendalæsi áður en kennsluaðferðin var innleidd í skólana á síðustu níu árum. Ekki er vitað til þess að rannsóknir hafi verið gerðar á stærðfræðiaðferðinni. Samkvæmt verðskrá miðstöðvarinnar er grunnkostnaður á innleiðingu byrjendalæsis um 1,1 milljón króna á hvern skóla. Innleiðingin tekur tvö ár. Fréttablaðið hefur í höndunum tvo samninga grunnskóla í landinu við miðstöðina, þar sem greiddar eru 600-900 þúsund krónur fyrir eingöngu annað árið. Stærsti kostnaðarliðurinn í samningnum hjá minni skólanum er námskeið fyrir kennara eða um 135 þúsund. Næststærsti liðurinn er kennslumappa um byrjendalæsi eða 132 þúsund. Annar kostnaður er t.a.m. smiðjuvinna, kennsluáætlanir, lestrarpróf og úrvinnsla læsisprófa. Ferðakostnaður ráðgjafa miðstöðvarinnar er ekki tekinn með í kostnaðinum. Tengdar fréttir Trúði ekki á byrjendalæsi og var rekin Cornelia Thorsteinsson vildi styðjast við eigin aðferðir í lestrarkennslu og var þá sagt upp störfum. 27. ágúst 2015 07:00 Ekki ráðherrans að velja aðferðir við lestrarkennslu Rósa Eggertsdóttir er upphafsmaður að þróun byrjendalæsis. Hún svarar fyrir gagnrýni og setur spurningamerki við að ráðherrann skipi fagmönnum hvernig eigi að kenna börnum. 22. ágúst 2015 08:00 Nemendur í Salaskóla ná árangri með Byrjendalæsi Árangur nemenda í Salaskóla á samræmdum prófum hefur batnað eftir að skólinn tók upp notkun á Byrjendalæsi. 25. ágúst 2015 19:45 Frekari rök gegn byrjendalæsi opinberuð Menntamálastofnun stendur við gagnrýni sína á árangur byrjendalæsis. Í ítarlegri skýringu sýnir stofnunin fram á að læsi barna í skólum með byrjendalæsi sé marktækt lakara en í öðrum skólum. 26. ágúst 2015 07:00 Mest lesið Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Innlent Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Innlent Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags Innlent Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Innlent Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Erlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Fleiri fréttir Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Sjá meira
Tekjur af innleiðingu, fræðsluefni, þróun, eftirfylgni og úrvinnslu úr mati á byrjendalæsi í 83 skólum á árunum 2005-2014 eru 84,5 milljónir og þar af 9,5 milljónir á síðasta ári. Undanfarið hefur umræða skapast um árangur byrjendalæsis, sem er kennsluaðferð í lestri í fyrstu bekkjum grunnskóla. 83 grunnskólar á landinu hafa keypt kennsluaðferðina af Miðstöð skólaþróunar Háskólans á Akureyri og í samanburði við aðra grunnskóla í landinu hefur aðferðin ekki skilað þeim árangri sem búist var við. Miðstöðin er sjálfstætt starfandi eining innan hug- og félagsvísindasviðs háskólans sem rekin er af sjálfsaflafé. Heildartekjur miðstöðvarinnar frá 2005-2014 voru um 40 milljónir á ári að jafnaði eða alls 401,5 milljónir króna yfir tímabilið. Auk byrjendalæsis býður miðstöðin upp á endurmenntun, mat á skólastarfi og alls kyns námskeið tengd kennslu. Einnig er boðið upp á innleiðingu stærðfræðikennslu sem byggð er á hugmyndafræði byrjendalæsis. Engar rannsóknir voru gerðar á byrjendalæsi áður en kennsluaðferðin var innleidd í skólana á síðustu níu árum. Ekki er vitað til þess að rannsóknir hafi verið gerðar á stærðfræðiaðferðinni. Samkvæmt verðskrá miðstöðvarinnar er grunnkostnaður á innleiðingu byrjendalæsis um 1,1 milljón króna á hvern skóla. Innleiðingin tekur tvö ár. Fréttablaðið hefur í höndunum tvo samninga grunnskóla í landinu við miðstöðina, þar sem greiddar eru 600-900 þúsund krónur fyrir eingöngu annað árið. Stærsti kostnaðarliðurinn í samningnum hjá minni skólanum er námskeið fyrir kennara eða um 135 þúsund. Næststærsti liðurinn er kennslumappa um byrjendalæsi eða 132 þúsund. Annar kostnaður er t.a.m. smiðjuvinna, kennsluáætlanir, lestrarpróf og úrvinnsla læsisprófa. Ferðakostnaður ráðgjafa miðstöðvarinnar er ekki tekinn með í kostnaðinum.
Tengdar fréttir Trúði ekki á byrjendalæsi og var rekin Cornelia Thorsteinsson vildi styðjast við eigin aðferðir í lestrarkennslu og var þá sagt upp störfum. 27. ágúst 2015 07:00 Ekki ráðherrans að velja aðferðir við lestrarkennslu Rósa Eggertsdóttir er upphafsmaður að þróun byrjendalæsis. Hún svarar fyrir gagnrýni og setur spurningamerki við að ráðherrann skipi fagmönnum hvernig eigi að kenna börnum. 22. ágúst 2015 08:00 Nemendur í Salaskóla ná árangri með Byrjendalæsi Árangur nemenda í Salaskóla á samræmdum prófum hefur batnað eftir að skólinn tók upp notkun á Byrjendalæsi. 25. ágúst 2015 19:45 Frekari rök gegn byrjendalæsi opinberuð Menntamálastofnun stendur við gagnrýni sína á árangur byrjendalæsis. Í ítarlegri skýringu sýnir stofnunin fram á að læsi barna í skólum með byrjendalæsi sé marktækt lakara en í öðrum skólum. 26. ágúst 2015 07:00 Mest lesið Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Innlent Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Innlent Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags Innlent Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Innlent Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Erlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Fleiri fréttir Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Sjá meira
Trúði ekki á byrjendalæsi og var rekin Cornelia Thorsteinsson vildi styðjast við eigin aðferðir í lestrarkennslu og var þá sagt upp störfum. 27. ágúst 2015 07:00
Ekki ráðherrans að velja aðferðir við lestrarkennslu Rósa Eggertsdóttir er upphafsmaður að þróun byrjendalæsis. Hún svarar fyrir gagnrýni og setur spurningamerki við að ráðherrann skipi fagmönnum hvernig eigi að kenna börnum. 22. ágúst 2015 08:00
Nemendur í Salaskóla ná árangri með Byrjendalæsi Árangur nemenda í Salaskóla á samræmdum prófum hefur batnað eftir að skólinn tók upp notkun á Byrjendalæsi. 25. ágúst 2015 19:45
Frekari rök gegn byrjendalæsi opinberuð Menntamálastofnun stendur við gagnrýni sína á árangur byrjendalæsis. Í ítarlegri skýringu sýnir stofnunin fram á að læsi barna í skólum með byrjendalæsi sé marktækt lakara en í öðrum skólum. 26. ágúst 2015 07:00
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent