Fleiri fréttir Þingmaður Pírata gagnrýnir samkomulag rétthafa og fjarskiptafyrirtækja Lögbannið sem samkomulagið byggir á var sett í Hæstarétti þann 14. október í fyrra, en þá var aðgangi að síðunum Deildu.net og Pirate Bay lokað. 16.9.2015 12:23 Segir fráleitt að blanda gyðingahatri inn í umræðuna Björk Vilhelmsdóttir sat sinn seinasta borgarstjórnarfund í gær og fékk samþykkta tillögu um innkaupabann borgarinnar á ísraelskar vörur. 16.9.2015 12:08 Skellinöðrumenn valda skelfingu á Völlunum "Þetta er alveg skelfilegt, fæ alveg illt í hjartað þegar ég heyri í þessum hjólum í hverfinu.“ Íbúar á Völlunum í Hafnarfirði hafa fengið sig fullsadda af dólgslegum og hættulegum skellinöðrumönnum. 16.9.2015 11:52 Áfengisvíma barna væri stöðugt fréttaefni ef ekki væri fyrir samþykkt samfélagsins „Hlutlægt séð samkvæmt öllum mælikvörðum er áfengi mun skaðlegra en svona ofskynjunarsveppir,“ segir borgarfulltrúi Pírata. 16.9.2015 11:33 Gagnrýndi harðlega viðskiptabann Rússa á fundi ÖSE-þingsins Sigríður A. Andersen, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, sækir þing ÖSE sem fram fer í Mongólíu. 16.9.2015 11:22 Björt framtíð með innkaupabanni á ísraelskar vörur í Reykjavík en á móti því í Hafnarfirði Bæjarfulltrúi í Hafnarfirði segir misræmis ekki gæta í stefnu flokksins. 16.9.2015 10:59 Hafnarfjörður gengur gegn ráðleggingum OECD: "Viss um að þetta sé rétta leiðin“ Hafnarfjarðarbær er ósammála OECD-ríkjunum um að tölvuvæðing í kennslustofum hafi slæm áhrif á námsárangur nemenda. 16.9.2015 10:46 Íslenskur pönkari kominn hálfa leið í borgarstjórn Oslóborgar Jón Júlíus Sandal gerði garðinn frægan með Dýrið gengur laust og Sogblettum en er nú kominn á bólakaf í norska pólitík. 16.9.2015 10:35 Hörður og Bryndís bjóða sig fram til formennsku í Heimdalli Aðalfundur félagsins fer fram þann 22. september næstkomandi. 16.9.2015 10:28 Stöðvuðu farþega með mikið magn stera Farþeginn, erlend tæplega þrítug kona, var með tvær ferðatöskur sem innihéldu einungis stera og lyf. 16.9.2015 10:10 Harmar framkomu við starfsfólk á Hlemmi Starfsfólk Strætó er í óvissu um framtíð sína á Hlemmi vegna skipulagsbreytinga sem eru í vændum. Eftir sex vikur stendur til að loka torginu. Sonja Sigurjónsdóttir þjónustufulltrúi og Árni Kjartansson, öryggis- og húsvörður á Hlemmi, segja starfsfólki haldið í óvissu. 16.9.2015 10:00 Assad segir flóttamannavandann vera sjálfskaparvíti Evrópu Sýrlandsforseti segir að straum flóttamanna til Evrópu megi rekja til stuðnings Vesturveldanna við stjórnarandstöðuna í Sýrlandi. 16.9.2015 09:48 Hætt komin þegar hnúfubakur stökk á bát þeirra Tveir breskir kajakræðarar voru hætt komnir þegar stór hnúfubakur stökk skyndilega upp úr sjónum undan ströndum Kaliforníu og lenti á báti þeirra. 16.9.2015 07:39 Héldu að klukka væri sprengja og handtóku fjórtán ára pilt Lögreglunni þótti klukkan líkjast sprengju og var drengurinn leiddur á brott úr skólanum í handjárnum. 16.9.2015 07:32 Fimmtán látnir eftir flóð í Utah Þrír fundust látnir í Zion þjóðgarðinum, 32 kílómetrum norður af bænum Hildale þar sem 12 létu lífið. 16.9.2015 07:24 Íslendingsins enn leitað á Ítalíu Fjölskylda íslenska skipverjans sem týndur er á Ítalíu er komin til Sikileyjar. 16.9.2015 07:21 HB Grandi búinn með veiðar úr norsk-íslenska síldarstofninum Vertíðin var óvenju stutt og snörp, enda var heildarkvótinn mun minni í ár en í fyrra. 16.9.2015 07:17 Pútin segist ekki hafa rætt við Elton John Ekki er þó útilokað að af fundinum verði því talsmaður Pútin sagðist viss um að forsetinn tæki vel í ósk Elton John um fund, kæmi slík beiðni formlega fram. 16.9.2015 07:14 Þakklátur Íslandi og gerðist slökkvistjóri Yordan Yordanov hefur búið á Íslandi í nítján ár. Hann ætlaði aldrei að setjast hér að en fannst hann skuldbundinn samfélagi sem tók vel á móti honum. 16.9.2015 07:00 Merkel ver stefnu sína Þjóðverjar búast nú við milljón flóttamönnum á árinu. Ungverjar herða tökin á flóttafólki og ætla hvorki að hleypa þeim inn í landið né út úr því. 16.9.2015 07:00 Starfsskilyrði íþróttakennara óþolandi Tveir íþróttakennarar á Akueryri hafa hætt störfum á síðustu árum vegna þess að röddin gefur sig. Doktor í talmeinafræðum segir Íslendinga ekki vita nægilega mikið um hljóðvist og telur aðstæður íþróttakennara óþolandi. 16.9.2015 07:00 Braust inn í hjólhýsi í Fossvogi og dvaldi þar í leyfisleysi Maðurinn er þekktur í hverfinu fyrir að fara í hvert það skjól sem hann kemst í. 16.9.2015 07:00 Reykjavíkurborg mun sniðganga varning frá Ísrael Eitt aðalmál borgarstjórnarfundar Reykjavíkur í gær var síðasta tillaga Bjarkar Vilhelmsdóttur í borgarstjórn um að Reykjavík sniðgangi vörur frá Ísrael á meðan hernám Ísraela á landi Palestínumanna varir. 16.9.2015 07:00 Nýja stjórnin stefnir á fullveldi Aksel V. Johannesen, formaður Jafnaðarflokksins í Færeyjum, kynnti í gær nýja landstjórn sína, sem er samsteypustjórn með Þjóðveldi og Framsókn. 16.9.2015 07:00 Grillo gæti farið í fangelsi Beppe Grillo, leiðtogi stjórnmálaflokksins Fimm stjörnu hreyfingin, þarf að greiða rúmar sjö milljónir króna í skaðabætur og gæti átt yfir sér fangelsisvist fyrir meiðyrði. 16.9.2015 07:00 Lýsa vantrausti á sveitarstjórnina Íbúafundur sem haldinn var í Landbúnaðarháskólanum á Hvanneyri segir ákvörðun sveitarstjórnar Borgarbyggðar um að loka grunnskóladeild á staðnum byggjast á röngum gögnum. 16.9.2015 07:00 Ástralar gera loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Hingað til hafa þeir eingöngu gert árásir í Írak. 15.9.2015 23:41 Putin heitir Assad áframhaldandi aðstoð Forsetinn segir að flóttamannavandi Sýrlands væri enn stærri ef Rússar styddu ekki stjórnarherinn. 15.9.2015 22:44 Strætóbílstjórar vilja vera áfram á Hlemmi Flestum rekstraraðilum á Hlemmi verður gert að yfirgefa húsið vegna endurskipulagningar. Strætóbílstjórar hafa verið með kaffistofu á Hlemmi í tugi ára, en þeir eru ósáttir við breytingarnar og segjast engar upplýsingar fá um framhaldið. 15.9.2015 22:00 Fé verður sett í að framleiða námsefni á táknmáli Menntamálaráðherra ætlar að auka fé til Samskiptamiðstöðvar svo hægt sé að hefja vinnu við að búa til námsefni á táknmáli. Mörg dæmi eru um að fjölskyldur heyrnarlausra barna hafi flutt úr landi á síðustu þrjátíu árum vegna skorts á þjónustu. 15.9.2015 21:45 Sneri aftur í hús sem hann braust inn í Innbrotsþjófurinn hafði týnt bíllyklum og síma. 15.9.2015 21:20 Íslensks skipverja leitað á Ítalíu Ekkert hefur spurst til Benjamíns Ólafssonar frá því á aðfaranótt mánudags. 15.9.2015 21:15 2015 líklega heitasta ár frá upphafi mælinga Vegna áhrifa veðurfyrirbærisins El Niño, auk stórfelldrar losunar mannsins á gróðurhúsalofttegundum, er nær öruggt að árið tvö þúsund og fimmtán verður lang hlýjasta árið frá upphafi mælinga. 15.9.2015 20:00 Óttarr og Unnur Brá heimsóttu flóttamenn Flóttafólki heldur áfram að fjölga við ytri mörk Evrópusambandsins. Tveir íslenskir þingmenn heimsóttu flóttamannabúðir á landamærum Sýrlands og Tyrklands í dag. 15.9.2015 19:45 „Ég sá skrímsli alls staðar“ Sautján ára piltur segir kraftaverk að hann hafi komist lífs af eftir að hann en hann fleygði sér niður af svölunum við Smárabíó um síðustu helgi. Móðir hans biðlar til foreldra að ræða við börn sín um hætturnar sem fylgja fíkniefnaneyslu. 15.9.2015 19:20 Umferðarslys á Suðurlandsbraut: Verið að hlúa að slösuðum Lögregla, slökkvilið og sjúkraliðar hafa verið kallaðir út vegna umferðarslyss á Suðurlandsbraut í Reykjavík fyrir stuttu. 15.9.2015 18:08 Björk kveður borgarstjórn: Reykjavíkurborg samþykkir viðskiptabann á Ísrael Síðasta tillaga Bjarkar Vilhelmsdóttur í borgarstjórn samþykkt með níu atkvæðum gegn fimm. 15.9.2015 17:30 Gæsluvarðhald staðfest yfir einhverfum manni vegna auðgunarbrota og vörslu á barnaklámi Maðurinn hefur sætt farbanni og brotið síendurtekið af sér. 15.9.2015 16:57 Fréttir Stöðvar 2 kl. 18.30: Heppinn að vera á lífi eftir neyslu á eitruðum sveppum Bjarki Freyr Rebekkuson er heppinn að vera á lífi, en hann fleygði sér niður af svölunum við Smárabíó um síðustu helgi, eftir neyslu á eitruðum sveppum. Rætt verður við hann og móður hans í fréttum Stöðvar 2 kl.18.30. 15.9.2015 16:36 „Okkar stærsta vandamál hvað launin í landinu eru lág“ Valgerður Bjarnadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, segir of stóran hluta kökunnar fara til stórfyrirtækjanna og of lítinn hluta til launafólks. 15.9.2015 16:30 Hópsöngur á þingsetningu í Stokkhólmi Sænska söngkonan Lisa Nilsson fékk meðlimi konungsfjölskyldunnar, ráðherra og þingmenn til að syngja með á þingsetningunni. 15.9.2015 15:44 „Vald sem fyrirbæri er viðbjóður“ Helgi Hrafn Gunnarsson minnti þingheim á lýðræði og mikilvægi þess í dag. 15.9.2015 15:30 Fundin sek um að blekkja kærustuna með því að þykjast vera karlmaður Kviðdómur í Bretlandi hefur fundið konu seka um kynferðisbrot en hún blekkti aðra konu til þess að stunda með sér kynlíf með því að þykjast vera karlmaður. 15.9.2015 15:19 Um 700 manns í sóttkví vegna ebólusmits í Sierra Leóne Sextán ára gömul stúlka lést af völdum ebólu í Vestur-Afríkuríkinu Sierra Leóne á sunnudag. 15.9.2015 15:18 Segir augljóst að hollenska parið eigi sér vitorðsmenn á Íslandi Sveinn Andri Sveinsson segir lögregluna hafa gert hver mistökin á fætur öðrum í tengslum við fíkniefnafundinn mikla. 15.9.2015 15:17 Sjá næstu 50 fréttir
Þingmaður Pírata gagnrýnir samkomulag rétthafa og fjarskiptafyrirtækja Lögbannið sem samkomulagið byggir á var sett í Hæstarétti þann 14. október í fyrra, en þá var aðgangi að síðunum Deildu.net og Pirate Bay lokað. 16.9.2015 12:23
Segir fráleitt að blanda gyðingahatri inn í umræðuna Björk Vilhelmsdóttir sat sinn seinasta borgarstjórnarfund í gær og fékk samþykkta tillögu um innkaupabann borgarinnar á ísraelskar vörur. 16.9.2015 12:08
Skellinöðrumenn valda skelfingu á Völlunum "Þetta er alveg skelfilegt, fæ alveg illt í hjartað þegar ég heyri í þessum hjólum í hverfinu.“ Íbúar á Völlunum í Hafnarfirði hafa fengið sig fullsadda af dólgslegum og hættulegum skellinöðrumönnum. 16.9.2015 11:52
Áfengisvíma barna væri stöðugt fréttaefni ef ekki væri fyrir samþykkt samfélagsins „Hlutlægt séð samkvæmt öllum mælikvörðum er áfengi mun skaðlegra en svona ofskynjunarsveppir,“ segir borgarfulltrúi Pírata. 16.9.2015 11:33
Gagnrýndi harðlega viðskiptabann Rússa á fundi ÖSE-þingsins Sigríður A. Andersen, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, sækir þing ÖSE sem fram fer í Mongólíu. 16.9.2015 11:22
Björt framtíð með innkaupabanni á ísraelskar vörur í Reykjavík en á móti því í Hafnarfirði Bæjarfulltrúi í Hafnarfirði segir misræmis ekki gæta í stefnu flokksins. 16.9.2015 10:59
Hafnarfjörður gengur gegn ráðleggingum OECD: "Viss um að þetta sé rétta leiðin“ Hafnarfjarðarbær er ósammála OECD-ríkjunum um að tölvuvæðing í kennslustofum hafi slæm áhrif á námsárangur nemenda. 16.9.2015 10:46
Íslenskur pönkari kominn hálfa leið í borgarstjórn Oslóborgar Jón Júlíus Sandal gerði garðinn frægan með Dýrið gengur laust og Sogblettum en er nú kominn á bólakaf í norska pólitík. 16.9.2015 10:35
Hörður og Bryndís bjóða sig fram til formennsku í Heimdalli Aðalfundur félagsins fer fram þann 22. september næstkomandi. 16.9.2015 10:28
Stöðvuðu farþega með mikið magn stera Farþeginn, erlend tæplega þrítug kona, var með tvær ferðatöskur sem innihéldu einungis stera og lyf. 16.9.2015 10:10
Harmar framkomu við starfsfólk á Hlemmi Starfsfólk Strætó er í óvissu um framtíð sína á Hlemmi vegna skipulagsbreytinga sem eru í vændum. Eftir sex vikur stendur til að loka torginu. Sonja Sigurjónsdóttir þjónustufulltrúi og Árni Kjartansson, öryggis- og húsvörður á Hlemmi, segja starfsfólki haldið í óvissu. 16.9.2015 10:00
Assad segir flóttamannavandann vera sjálfskaparvíti Evrópu Sýrlandsforseti segir að straum flóttamanna til Evrópu megi rekja til stuðnings Vesturveldanna við stjórnarandstöðuna í Sýrlandi. 16.9.2015 09:48
Hætt komin þegar hnúfubakur stökk á bát þeirra Tveir breskir kajakræðarar voru hætt komnir þegar stór hnúfubakur stökk skyndilega upp úr sjónum undan ströndum Kaliforníu og lenti á báti þeirra. 16.9.2015 07:39
Héldu að klukka væri sprengja og handtóku fjórtán ára pilt Lögreglunni þótti klukkan líkjast sprengju og var drengurinn leiddur á brott úr skólanum í handjárnum. 16.9.2015 07:32
Fimmtán látnir eftir flóð í Utah Þrír fundust látnir í Zion þjóðgarðinum, 32 kílómetrum norður af bænum Hildale þar sem 12 létu lífið. 16.9.2015 07:24
Íslendingsins enn leitað á Ítalíu Fjölskylda íslenska skipverjans sem týndur er á Ítalíu er komin til Sikileyjar. 16.9.2015 07:21
HB Grandi búinn með veiðar úr norsk-íslenska síldarstofninum Vertíðin var óvenju stutt og snörp, enda var heildarkvótinn mun minni í ár en í fyrra. 16.9.2015 07:17
Pútin segist ekki hafa rætt við Elton John Ekki er þó útilokað að af fundinum verði því talsmaður Pútin sagðist viss um að forsetinn tæki vel í ósk Elton John um fund, kæmi slík beiðni formlega fram. 16.9.2015 07:14
Þakklátur Íslandi og gerðist slökkvistjóri Yordan Yordanov hefur búið á Íslandi í nítján ár. Hann ætlaði aldrei að setjast hér að en fannst hann skuldbundinn samfélagi sem tók vel á móti honum. 16.9.2015 07:00
Merkel ver stefnu sína Þjóðverjar búast nú við milljón flóttamönnum á árinu. Ungverjar herða tökin á flóttafólki og ætla hvorki að hleypa þeim inn í landið né út úr því. 16.9.2015 07:00
Starfsskilyrði íþróttakennara óþolandi Tveir íþróttakennarar á Akueryri hafa hætt störfum á síðustu árum vegna þess að röddin gefur sig. Doktor í talmeinafræðum segir Íslendinga ekki vita nægilega mikið um hljóðvist og telur aðstæður íþróttakennara óþolandi. 16.9.2015 07:00
Braust inn í hjólhýsi í Fossvogi og dvaldi þar í leyfisleysi Maðurinn er þekktur í hverfinu fyrir að fara í hvert það skjól sem hann kemst í. 16.9.2015 07:00
Reykjavíkurborg mun sniðganga varning frá Ísrael Eitt aðalmál borgarstjórnarfundar Reykjavíkur í gær var síðasta tillaga Bjarkar Vilhelmsdóttur í borgarstjórn um að Reykjavík sniðgangi vörur frá Ísrael á meðan hernám Ísraela á landi Palestínumanna varir. 16.9.2015 07:00
Nýja stjórnin stefnir á fullveldi Aksel V. Johannesen, formaður Jafnaðarflokksins í Færeyjum, kynnti í gær nýja landstjórn sína, sem er samsteypustjórn með Þjóðveldi og Framsókn. 16.9.2015 07:00
Grillo gæti farið í fangelsi Beppe Grillo, leiðtogi stjórnmálaflokksins Fimm stjörnu hreyfingin, þarf að greiða rúmar sjö milljónir króna í skaðabætur og gæti átt yfir sér fangelsisvist fyrir meiðyrði. 16.9.2015 07:00
Lýsa vantrausti á sveitarstjórnina Íbúafundur sem haldinn var í Landbúnaðarháskólanum á Hvanneyri segir ákvörðun sveitarstjórnar Borgarbyggðar um að loka grunnskóladeild á staðnum byggjast á röngum gögnum. 16.9.2015 07:00
Ástralar gera loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Hingað til hafa þeir eingöngu gert árásir í Írak. 15.9.2015 23:41
Putin heitir Assad áframhaldandi aðstoð Forsetinn segir að flóttamannavandi Sýrlands væri enn stærri ef Rússar styddu ekki stjórnarherinn. 15.9.2015 22:44
Strætóbílstjórar vilja vera áfram á Hlemmi Flestum rekstraraðilum á Hlemmi verður gert að yfirgefa húsið vegna endurskipulagningar. Strætóbílstjórar hafa verið með kaffistofu á Hlemmi í tugi ára, en þeir eru ósáttir við breytingarnar og segjast engar upplýsingar fá um framhaldið. 15.9.2015 22:00
Fé verður sett í að framleiða námsefni á táknmáli Menntamálaráðherra ætlar að auka fé til Samskiptamiðstöðvar svo hægt sé að hefja vinnu við að búa til námsefni á táknmáli. Mörg dæmi eru um að fjölskyldur heyrnarlausra barna hafi flutt úr landi á síðustu þrjátíu árum vegna skorts á þjónustu. 15.9.2015 21:45
Sneri aftur í hús sem hann braust inn í Innbrotsþjófurinn hafði týnt bíllyklum og síma. 15.9.2015 21:20
Íslensks skipverja leitað á Ítalíu Ekkert hefur spurst til Benjamíns Ólafssonar frá því á aðfaranótt mánudags. 15.9.2015 21:15
2015 líklega heitasta ár frá upphafi mælinga Vegna áhrifa veðurfyrirbærisins El Niño, auk stórfelldrar losunar mannsins á gróðurhúsalofttegundum, er nær öruggt að árið tvö þúsund og fimmtán verður lang hlýjasta árið frá upphafi mælinga. 15.9.2015 20:00
Óttarr og Unnur Brá heimsóttu flóttamenn Flóttafólki heldur áfram að fjölga við ytri mörk Evrópusambandsins. Tveir íslenskir þingmenn heimsóttu flóttamannabúðir á landamærum Sýrlands og Tyrklands í dag. 15.9.2015 19:45
„Ég sá skrímsli alls staðar“ Sautján ára piltur segir kraftaverk að hann hafi komist lífs af eftir að hann en hann fleygði sér niður af svölunum við Smárabíó um síðustu helgi. Móðir hans biðlar til foreldra að ræða við börn sín um hætturnar sem fylgja fíkniefnaneyslu. 15.9.2015 19:20
Umferðarslys á Suðurlandsbraut: Verið að hlúa að slösuðum Lögregla, slökkvilið og sjúkraliðar hafa verið kallaðir út vegna umferðarslyss á Suðurlandsbraut í Reykjavík fyrir stuttu. 15.9.2015 18:08
Björk kveður borgarstjórn: Reykjavíkurborg samþykkir viðskiptabann á Ísrael Síðasta tillaga Bjarkar Vilhelmsdóttur í borgarstjórn samþykkt með níu atkvæðum gegn fimm. 15.9.2015 17:30
Gæsluvarðhald staðfest yfir einhverfum manni vegna auðgunarbrota og vörslu á barnaklámi Maðurinn hefur sætt farbanni og brotið síendurtekið af sér. 15.9.2015 16:57
Fréttir Stöðvar 2 kl. 18.30: Heppinn að vera á lífi eftir neyslu á eitruðum sveppum Bjarki Freyr Rebekkuson er heppinn að vera á lífi, en hann fleygði sér niður af svölunum við Smárabíó um síðustu helgi, eftir neyslu á eitruðum sveppum. Rætt verður við hann og móður hans í fréttum Stöðvar 2 kl.18.30. 15.9.2015 16:36
„Okkar stærsta vandamál hvað launin í landinu eru lág“ Valgerður Bjarnadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, segir of stóran hluta kökunnar fara til stórfyrirtækjanna og of lítinn hluta til launafólks. 15.9.2015 16:30
Hópsöngur á þingsetningu í Stokkhólmi Sænska söngkonan Lisa Nilsson fékk meðlimi konungsfjölskyldunnar, ráðherra og þingmenn til að syngja með á þingsetningunni. 15.9.2015 15:44
„Vald sem fyrirbæri er viðbjóður“ Helgi Hrafn Gunnarsson minnti þingheim á lýðræði og mikilvægi þess í dag. 15.9.2015 15:30
Fundin sek um að blekkja kærustuna með því að þykjast vera karlmaður Kviðdómur í Bretlandi hefur fundið konu seka um kynferðisbrot en hún blekkti aðra konu til þess að stunda með sér kynlíf með því að þykjast vera karlmaður. 15.9.2015 15:19
Um 700 manns í sóttkví vegna ebólusmits í Sierra Leóne Sextán ára gömul stúlka lést af völdum ebólu í Vestur-Afríkuríkinu Sierra Leóne á sunnudag. 15.9.2015 15:18
Segir augljóst að hollenska parið eigi sér vitorðsmenn á Íslandi Sveinn Andri Sveinsson segir lögregluna hafa gert hver mistökin á fætur öðrum í tengslum við fíkniefnafundinn mikla. 15.9.2015 15:17