Fleiri fréttir

Skellinöðrumenn valda skelfingu á Völlunum

"Þetta er alveg skelfilegt, fæ alveg illt í hjartað þegar ég heyri í þessum hjólum í hverfinu.“ Íbúar á Völlunum í Hafnarfirði hafa fengið sig fullsadda af dólgslegum og hættulegum skellinöðrumönnum.

Harmar framkomu við starfsfólk á Hlemmi

Starfsfólk Strætó er í óvissu um framtíð sína á Hlemmi vegna skipulagsbreytinga sem eru í vændum. Eftir sex vikur stendur til að loka torginu. Sonja Sigurjónsdóttir þjónustufulltrúi og Árni Kjartansson, öryggis- og húsvörður á Hlemmi, segja starfsfólki haldið í óvissu.

Pútin segist ekki hafa rætt við Elton John

Ekki er þó útilokað að af fundinum verði því talsmaður Pútin sagðist viss um að forsetinn tæki vel í ósk Elton John um fund, kæmi slík beiðni formlega fram.

Merkel ver stefnu sína

Þjóðverjar búast nú við milljón flóttamönnum á árinu. Ungverjar herða tökin á flóttafólki og ætla hvorki að hleypa þeim inn í landið né út úr því.

Starfsskilyrði íþróttakennara óþolandi

Tveir íþróttakennarar á Akueryri hafa hætt störfum á síðustu árum vegna þess að röddin gefur sig. Doktor í talmeinafræðum segir Íslendinga ekki vita nægilega mikið um hljóðvist og telur aðstæður íþróttakennara óþolandi.

Reykjavíkurborg mun sniðganga varning frá Ísrael

Eitt aðalmál borgarstjórnarfundar Reykjavíkur í gær var síðasta tillaga Bjarkar Vilhelmsdóttur í borgarstjórn um að Reykjavík sniðgangi vörur frá Ísrael á meðan hernám Ísraela á landi Palestínumanna varir.

Nýja stjórnin stefnir á fullveldi

Aksel V. Johannesen, formaður Jafnaðarflokksins í Færeyjum, kynnti í gær nýja landstjórn sína, sem er samsteypustjórn með Þjóðveldi og Framsókn.

Grillo gæti farið í fangelsi

Beppe Grillo, leiðtogi stjórnmálaflokksins Fimm stjörnu hreyfingin, þarf að greiða rúmar sjö milljónir króna í skaðabætur og gæti átt yfir sér fangelsisvist fyrir meiðyrði.

Lýsa vantrausti á sveitarstjórnina

Íbúafundur sem haldinn var í Landbúnaðarháskólanum á Hvanneyri segir ákvörðun sveitarstjórnar Borgarbyggðar um að loka grunnskóladeild á staðnum byggjast á röngum gögnum.

Strætóbílstjórar vilja vera áfram á Hlemmi

Flestum rekstraraðilum á Hlemmi verður gert að yfirgefa húsið vegna endurskipulagningar. Strætóbílstjórar hafa verið með kaffistofu á Hlemmi í tugi ára, en þeir eru ósáttir við breytingarnar og segjast engar upplýsingar fá um framhaldið.

Fé verður sett í að framleiða námsefni á táknmáli

Menntamálaráðherra ætlar að auka fé til Samskiptamiðstöðvar svo hægt sé að hefja vinnu við að búa til námsefni á táknmáli. Mörg dæmi eru um að fjölskyldur heyrnarlausra barna hafi flutt úr landi á síðustu þrjátíu árum vegna skorts á þjónustu.

2015 líklega heitasta ár frá upphafi mælinga

Vegna áhrifa veðurfyrirbærisins El Niño, auk stórfelldrar losunar mannsins á gróðurhúsalofttegundum, er nær öruggt að árið tvö þúsund og fimmtán verður lang hlýjasta árið frá upphafi mælinga.

Óttarr og Unnur Brá heimsóttu flóttamenn

Flóttafólki heldur áfram að fjölga við ytri mörk Evrópusambandsins. Tveir íslenskir þingmenn heimsóttu flóttamannabúðir á landamærum Sýrlands og Tyrklands í dag.

„Ég sá skrímsli alls staðar“

Sautján ára piltur segir kraftaverk að hann hafi komist lífs af eftir að hann en hann fleygði sér niður af svölunum við Smárabíó um síðustu helgi. Móðir hans biðlar til foreldra að ræða við börn sín um hætturnar sem fylgja fíkniefnaneyslu.

Sjá næstu 50 fréttir